Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 9
1 Miðvikudagur 10. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN íí |Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: Fram og Þróttur í í kvöld keppa Fram og Þrótt- ur. og er það í annað sinn sem þau lið koma í eldinn í vor. Þróttur náði jafntefli við Vai. í fyrsta leik sínum og náði þá | nokkuð jöinum leik. Fram náði nokkuð sæmilegum leik við KR og tapaði með eins marks mun í jöfnum leik. Eftir leik beggja á rnótinu er Fram líkleg'ri sig- urvegari, og það þótt tekið sé tillit til þess, að Valur vann Víking með mikjum mun, sem hafði unnið KR. Það er raunar ailtaf svo með þessa fyrstu leiki að þeir verða alltaf nokkurs konar tilraunaleikir með liðin, þar sem því er svo fyrir komið, að ekki er tími til þess að hafa æfingaleiki vegna Reykjavíkur- mótsins. sem af gömlum vana verður að fara fram, þó það rugii keppnisfyrirkomuiaginu. Lið Þróttar er ungt og' ætti að geta náð framförum, en Frarn samanstendur meira af eldri og reyndari mönnum. Takist Þrótt’ upp getur þetta orðið spennandi leikur. og það óvænta getur skeð, eins og i leik Víkings og KR. Yalur - Ákranes á mor Fögnuður Tottenhamliðsins var mikill að leik luknum, Hér sjást leikmenn, ganga út af Wemb- ley-leikvangimun með bikarinn í mör.gum pörtum. Tottenham er kallað „lið aldarinnar" I. Á laugardaginn fór fram! vinna Tottenham og það heima Úrslitaleikuriim í bikarkeppn- á þeirra eigin leikvelli, White inni ensku, og var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir úr- Blitum '1 þeirri keppni, ekki að- eins í Englandi, heldur og víða um heim, þar sem fylgzt er með enskri knattspyrnu. . Ástæðan var fyrst og fremst SÚ, að í úrslitum var Totten- ham Hotspur sem þegar var foúið að vinna deildakeppnina, «g nú var eftir að vita hvort liðinu tækist að vinna bikar- keppnina líka. Mun þáð hafa verið skoðun margra, sem Itöldu sig vita jafnlangt refi sínu, að í nútíma knattspyrnu yæri það ómögulegt, enda Ihefði það ekki skeð í 64 ár, eða síðan Aston Villa gerði Iþað árið 1897, og þar áður Ihafði aðeins eimu liði tekizt að vinna þennan tvöfalda sig- ur, en það var Preston. Það ,,ómögulega“ ske'ði þó, þv'í að Tottenham vann leik- !nn, í augsýn 106 þúsund á- horfenda á Wembley-leikvang- inum í London, og gert er ráð íyrir að amnar eins hópur hafi setlað sér að komast inn til að horfa á leikinn Liðið sem var í úrslitum móti Tottenham heitir Leicester City, og var óheppið í keppn- ir.ini að missa mann útaf í byrjun síðari hálfleiks. osr varð þannig að leika 10 hcð sem eftir var leiksins. Hafði Tott- enham leikinn í hendi sinni oa vamn auðve'dleea 2:0. Leicest- er hefur e;nu sinni áður verið í úrslitum 'i biikarkennninni; var ha'ð 19^9 oa1 hð við Wo'v- erbamton oa tanaði bá 3:1. I-ið Leicester n-nrt Ga viliasterkt og var bú-rf við að svo næti farið. a.ð Trvttenharn tnnnði ef JLe'Cester tæirisi- iim ÞAir unm það afrek í deilakepnninni að Hart Lane. Tottenham er stofnað 1882, og varð , atvinnumannafélag 1895. Síðan 1908 hefur félag- ið ýmist verið í -anr.arri eða fyrstu deild, og verið í fyrstu deild síðan 1950. Bezta marka- tala á einu keppnistímabili hjá Tottenham er á keppnistíma- bilinu sem er að líða, enda er liðið kallað „lið aldarinnar" í keppninni. Englandi. í tilefni 50 ára afmælis Vals á morgun verður liáður afmælis- lcikur í knattspyrnu á Melavell- inum kl. 2 e.h. Lið íþróttabandalags Akranes: I-Ielgi Daníelsson, Bogi Sig- urðsson, Helgi Hannesson, Svejnn Leicester City er stofnað Teitsson, Kristinn Gunnlaugsson. 1884 af nokkrum skóladrengj- um í Wyggeston School. Oftast liefur það leikið í annarri deild, nema árini 1625—35 er liðið lék samfleytt í fyrstu deild, annars staðið stutt v:ð í fyrstu deild. Hefur verið í fyrstu deild síð- an 1957. Þetta er í annað sinn sem liðið er í úrslitum í bikar- Jón Leósson. Jóhannes Þórðar- son, Skúli Hákonarson, Ingvar Ejísson, Helgi Björgvinsson, Þórður Jónsson. Lið Vals: Gunnlaugur Hjálmarsson, Árni Njálsson. Þorsteinn Friðþjófs- son. Hans Guðmundsson. Hall- dór Halldórsson, Ormar Skeggja- Hergeirsson, Björgvin Dan'els- son. Hörður Felixson, Steingrím- ur Björnsson. Leiðréffing Meinleg prentvilla varð í þætti Jóhanns J. E. Kúlds um fiski- mál í blaðinu í gær. 1 síðasta dálki, bls. 10, ofarlega, segir: „Um 1. flokkinn segir í reglu- gerðinni, að í þann flokk fari „fiskur sem ekki er hæfur til frystingar, en hæfur í saltfisk- og skreiðarverkun“. Hér átti að standa: „Um 1. flokkinn segir í reglugerðinni, að i þann flokk fari „fiskur sem er gallalaus“. I 2. flokk fari „fisk- son, Bergsteinn Magnússon, Elías ur sem ekki er hæfur... o.s.frv. Reykjavíkurmótið: Valur vann einu í heldur ti íimm gegn rifalítlum leik Reykjavíkurmóíið hélt áfram bætir Björgvin við 3: marki Vals' um skot, eða brjótast í gegn, á mánudagskvöldið og áttust við og snerti skotið varnarma,nn sem J rennur allt út í sandinn. Bar- Víkingur og Valur. Mun liafa stýrði knettinum, svp að mark- áttuviljann vantar ekki. en þeir Ársþing S S í Ársþing Sundsambands Is- lands 1961, verður haldið> í R- vík í sambandi við Sundmeist- aramót Ísíands. Hefst þingið kL 14.00, fimmtúdaginn 8. júní í TjamarkaffL S. S. í. verið nokkur eftirvænting í á- ^ maður fékk ekki varið. Þrem horfendum að sjá Víking vinna mín. síðar er Bergsteinn fyrir opnu marki en „lallar“ að knett- inum til að spyrna, varð of seinn, yarnarmaður hafði kom- Val eins og KR, því áhorfendur voru alhnargir. I*að einkennilega var að bar- áttuhugur í liði Víkings var ekki ið fæti fyrir. Þannig endaði hálf- eins mikill og í leiknum við KR og þeir náðu ekki að gæta Vals- manna eins og þeim tókst í leiknum við KR. Valur byrjaði sæmilega og lá mjög á Víking í upphafi og ekki leið á löngu þar til Val bauðst tækifæri, og það af betri end- anum, en Björgvin Dan. skáut framhjá og annað skot af nokkru færi fór rétt fyrir ofan. þverslá, leikurinn. Víking'ar áttu við og við: áhlaup. en þau voru ekki hættuleg, þeir náðu ekki saman og það sem sýnt var kom frá Val. Síðari hálfleikur var jafnari og ekki eins vel leikinn og' sá fyrri, og stafaði það aðallega af því að Valsmenn voru ekki nema 10 síðari hálfleikinn þar sem var það Hörður Fefíxson sem Matthías. Lfjartarson varð að yf- þar var að verki. Þegar 10 mín. voru af leik gerðu Valsmenn gott áhlaup hægra megin, þar sem Bergsteinn sendir vel fyr- ir og lendir knötturinn út til irgeía völliniT, -á fyrstu mín. hálíleiksins. Uíd' skeið voru þeir ekki nema 9, því Bergsteinn var varla með um skeið og nokkru síðar varð Guðmundur að yfir- gefa völlinn um tíma. Steingríms vinstra megin og skorar hann með góðu skoti. j Valur skoraði úr vítaspyrnu Valur er heldur í sókn næstu (þegar Matthías fór útaf) og 15 mín. og tekst Víkingi aldrei gerði Björgvin það örugglega. að ógna marki Vals. Á 25. mín Næstu 40 mín. var leikurinn sendir Björn Júlíusson knöttinn þvæling'slegur og ekki mikið um fram úr aukaspyrnu og inn fyr- góða knattspyrnu. Vikingar ir vörn Vikings, þar nær Berg- reyna þó að nota sér að þeir eru steinn knettinum og skaut hann einum i'leiri, og ná samleik en snöggt svo að markmaður Vík- j árangurinn er iitill og þegar að ings fékk ekki varið. Á 37. mín. því kemur að sameinast þarf eiga margt eftir ólært, sem ætti að koma, ef sami baráttuvilji ríkir í liðinu. Leikni er mjög ábótavant og staðsetningar manna ekki góðar. En þeir virð- ast vera í góðri þjálfun, og' hafa úthald, og eitt hafa Víkingar í betra iagi en nokkurt hinna félaganna og það eru innköst. Þau eru næstum eins og horn, ef þau eru á móts við vítateig. Það er þó Víkingur sem skor- ar á 60. mín. úr vítaspyrnu og' gerði Pétur Bjarnason það mark, hann skaut innan á stöng og í markmann og þaðan í mark. Rétt fyrir leikslok skorar svo Valur fimmta mark sitt. Lið Vals var misjafnt, datt- stundum niður á sæmilegan leik, en missti svo ,.tóninn“ aftur. og sparkaði án þess að vita hvað til stóð. Einkenndist fyrri hálf- leikur þeirra af þessu. Senni- lega má g'era gott lið úr þessum hóp, ef þeir taka upp aðra leik- aðferð, og þá fyrst og fremst leikaðferð sem þeir ráða við. Staðsetning varnarinnar var slæm, og þá fyrst og fremst hvað snertir miðframvörðinn, sem gætti ekki síns manns nema með höppum og glöppum. Það var mikill , styrkur fyrir liðið að íá Árna Njálsson. én hann er orðinn heill heilsu. Orm- ar var bezti maður varnarinn- ar í fyrri hálfleik og var ráð- andi maður á miðju vallarins, en Árni í þeim síðari. í framlínunni var Matthías einna beztur, en honum hsettir til þess að halda knettinum of lengi. Björgvin. var líka nokkuð • erfiður fyrir vörn Víkings.' Bergsteinn Magnusson hef- ur niikla knattspyrnu í sér, en' hann leyfir sér þann ,,lúxus“ að leggja niður alla baráttu þegar honum hentar og „lalla“ þegar • hann á að taka sprett. Stein- grímur lofar góðu. í marki var Gylfi Hjálmarsson, þar sem Gunnlaugur (bróðir hans-) var ekki í bænum. í liði Víkings er það Berg- steinn Pálsson sa sem yfirleitt ógnar mest og sem aldrei iigg- ur á liði sínu jafnt í sókn og vörn, en eins og áður segir eig'á hinir ungu Víkingar mikið ólært, en þeim er ekkert að vanbún- aði með að bæta við getu sína. Valsliðið virtist hafa úthald í einn hálfleik, og náði þá af og til sæmilegum köflum, en það er of lítið, leikurinn er 2x45 mín. Sem sagt leikur með smá við- leitni til að leika knattspyrnu. þar sem þó vantar undirstöðuna til að geta leikið knattspyrnu eins og áhorfendur vilja sjá, og eins og hún á að vera, og kemur margt til. Dómari var Magnús Péturssom og dæmdi allvel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.