Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 12
~ v Miðvikudagur 10. maí 1861 — 26. árgangur-----106. tölublað. Álþýðublaðið hefur í hótunum um „aukinn fjandskap66 í Málgögn ríkisstjórnarinnar 3sggja sig í líma í gær til þess a5 verja og afsaka og réttlæta framíerði ofbeldislýðs síns á suþiiudaginn var. Morgunblaðið s&ýr. málavöxtum við af algeru btýgðunarleysi og segir; „nokkur hlúii íundarmanna, aðallega úr Æskulýðsfylkirtgunni, missti g'jötsamlega stjórn 4 sér . . . ríðust ungkommúnistar að barnahópnum með barsmíðum og iilyrðum" o.s.frv. Og um árás- ii>a á heimili sovézka sendiherr- a^s segir blaðið: „a!lt fór þó friðsamlega fram nema hvað 1—2 rúður munu hafa verið brotnar“ — er auðsætt á tónin- um að þar þykir blaðinu of lít- ið hafa verið að gert. Alþýðublaðið segir á hliðstæð- an hátt: „brölt kommúnista, of- stæki þeirra og upphlaupanátt- úra, framkaliar ólæti eins og þau, seni áttu sér stað á sunnu-1 dagskvöld . . . kommúnistar áttu1 upptök'n ... það væri réttast fyrir kommúnista að mýkja starfsaðferðir sínar. Ef þeir gera það ekki þá.eykst fjandskapurinn við þá“. Auk . lyganna í þágu ofbeldismanna koma þarna bein- Serkir 09 Frakkar byrja vlðræður innan skamms ar hótanir; Alþýðublaðið segir berum orðum að ofbeldið skuli magnað ef „kommúnistar" hætti ekki baráttu sinni gegn hernámi og spilltu stjórnarfari. Þessi siðlausu viðbrögð þurí'a engum að koma á óvart. Þéir sem bera þyngstu ábyrgð- ina af ofbeldisyei’kunum á sunnudaginn eru ekki ungling- arnir sem köstuðu grjótinu og æptu sig hása, ekki heldur Heim- dallarforsprakkarnir og nýnazist- Framhald á 2. síðu. Par’s og Algeirsborg 9/5 (XTB-AFP) — Samningavið- ræður Frakka og Serkja um vopnahlé í Alsír inunu vænt- anlega hefjast innan fárra daga og búi/.t er \ið tilkynn- ingu um þær alveg á næst- unni. Þair sem til þekkja í París og Túnisborg (elja líklegt að viðræðurnar byrji 16. maí og fari þær fram í bænum Evian við svissnesku landamærin. Útiagastjórn Serkja kom saman á fund í Túnisborg í dag til að hlýða á skýrslu frá Boulahrouf, sem hefur verið fulltrúi hennar í undir- búningsviðræðunum við frönsku stjórnina. Boulahrouf kom til Túnis á mánudag frá Sviss og ítalíu. Serkir munu einnig hafa fjallað um ræðu de Gaulle í fyrradag, en þá lýsti hann sig fúsan til viðræðna við fulltrúa allra aðila í Alsír og þá eink- um þjóðfrelsishreyfingarinnar. De Gaulle sagðist þá jafn- framt vona að samningarnir leiddu til þess að sjálfstætt Alsír yrði áfram í einhverjum tengslum við Frakkland. Iteza Pahlevi íranskeisari Síldveiði rétt við Keflcvík I gær fannst síld rétt fyrir utan Keflovík og fengu noltkr- ir bátar veiði. í gærkvöld höfðu bátarnir Farsæll, Hring- ver og Víðir 2. fengið veiði, en énginn þeirra mikið. Síld- in veiðist nm 10 mínútna si.gl- ingu frá Keflavík. Þyð er algen.gt að síld finnist á þessnm slóðuni á þessum tíma árs. Síldin fer að mestu ' bræðslu. t gær lönduðu Guðimindur Þórðarson og Höfrungur 2. miklu síldarmagni á AkrMiesi: voru skipin með rúmar tvö þúsund tunnur hvort um sig. Tveir göngumenn lcmgt oð komnir 1 Keflavíkurgöngunni voru nokkrir þátttakendur langt að komnir. Við birt- uin liér myndir af tveimur þeirra, Hannesi Baldvinssyni frá Siglufirði og Einari Hálfdánarsyni frá Ilöfn í Hornafirði. Það er Ilannes sem ber fánann í fylldngarbrjósti. Hannes sagði við f^étta- majcn blaðsins að þ.að mætti ekki minna vera en einn Siglfirðlngur tæki þátt í þessari göngu, þar sem Siglfirðingar hefðu orðið einna liarðast úti vegna hernámsins, en eins og kupnugt er tóíku margir sig upp frá Siglufirði til að vinna á Keflavíkurflug- velli. Minni myndin er af Ein- ari Hálfdánarsyni, sem kom hingað til bæjarins til Iækninga. Hann ætlaði að fljúga heim á sunnudaginn, en þar sem ekki var flog- ið, notaði liann tækifærið og gekk með alla leið. Éin- ar er í samtökum hernáms- andstæðinga í Höfn í Hornafirði. (Ljósm. Þjóð- viljinn). Portúgolor foro holloko fyrir uppreisnormönnum i Angólo Enda þótt fréttir af átökunum í portúgölsku nýlend- unni Angóla séu af skornum skammti, er þó ljóst að þar er ekki lengur um neinar smáskærur aö ræöa, held- ui' mannskæöa bardaga milli vel vopnaöra og þjálfaðra upnreisnarmanna og hei’sveita portúgölsku nýlendu- stjórnarinnar. Angóla séu bæði fáar og óljósar, er sýnt að átökin þar hafa harðnað mjög að undanförnu og eru þau orðin miklu harðari og blóðugri en þær viðureignir í Kenva og Kongó sem hvað mesta athygli vöktu. Enn einn leppur Bandarikjamanna, Iranskeisari, er nu valtur í sesss Teheran 9/5 — Enn einn af leppum Bandaríkjamanna riöar nú til falls. í þetta sinn er þaö íranskeisari sem ei oröinn vallur í sessi. Eftir miklar róstur í landinu undanfarna daga tók hann þaö til bragös í dag aö leysa iipp báöar deildir þingsins. 'Eins - og áður segir hafa mikl- ah róstur verið i landinu að undanförnu. í íran eins og í öðr- uhi löndum þar sem bandarískir leppar hafa orðið að hrökklast írá völdum á undanförnum mán- uðum hafa það verið stúdentar ■og aðrir menntamenn sem hafa haft forystu fyrir andóíinu gegn hinum óvinsælu stjórnar- völdum. Stúdentar/ hafa hvað eftir annað síðustu daga eínt ti! úti- funda með tilstyrk háskóla- kennara og var tilgangur þeirra í upphafi að mótmæla harðrétti og skoðanakúgun sem þeir voru béittir, en íundirnir snerust brátt upp í allsherjar árás á stjórn keisarans og alla stefnu hennar. Fjölmargir foringjar stúdenta hafa verið handtekn- ir, en lögregla og herlið hefur béitt skotvopnum í átökum við þá. llin harðhéskjulegu viðbrögð lögreglunnar urðu til að vek.ia svo almenna reiði í landinu að stjórn keisarans neyddist' til að Framhald á 2. síðu Ströng ritskoðun hefur verið sett á öll skeyti írá Angóla. Portúgalski ný’endumálaráðherr- ann. dr. Adriano Moreira, sem staddur er í höfuðborg nýlend- unnar. Lúanda, kunngerði þetta í gær. en ritskoðunin hefur í rauninni staðið lengi undanfar- ið. Ráðherrann boðaði jafnframt að embætti.unenn nýlendustjórn- arinnar mvndu settir undir her- aga, Báðar.þessar tilkynningar eru taldar bera yott um að Portúgal- ar séu larnir að óttast uppreisn- armenn, enda hafa þeir víða íarið hahoka íyrir þeim. Mik’u blóðugri cn Kongó og Kenya Þótt fréttir sem berast frá Vel vopnaðir og vel þjálfaðir Franska íréttastoían AFP seg- ir þannig að Portúgalar eigi í höggi við uppreisnarlið, sem sé bæði vel vopnað og vel þjálfað. Uppreisnarmenn haíi fengið ný- t!zku vopn og árásaraðgerðir þeirra beri með sér. að þær séu ve! - skipulagðar og undirbúnar. Upþre'ignarmenn telji ekki leng- ur þörf' á að láta náttmyrkrið skýla sér, heldur leggi einnig til atlögu um hábjartan dag. Þeir virðast íara eítir ákveðinni. herstjórnaráætlun. sem haíi það- markmið að slíta aðflutningsleið- ir Portúgala. Portúgalska nýlendustjórnin í Framhald á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.