Þjóðviljinn - 18.05.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1961, Blaðsíða 1
Dagsbrúnarfundur annað kvöld Rœít um samnmgamál og leitaS heimildar félagsmanna til aS lýsa yfir vinnusföSvun Vei'kamannafélagið Dags- brún iheldur félagsfund í Gamla bíói annað kvöld kl. 9. Á fundinum verður rætt um samningamálin og leit- að heimildar félagsmanna til þess að lýsa yfir vinnu- stöðvun. Liðinn er nú rúmlega hálfur fimmti mánuður síðan Dags- brún lagði fram kröfur sínar um hækkað kaup og bætt kjör. Fyrsti viðræðufundurinn við at- vinnurekendur var 16. janúar s.l. og hafa síðan verið haldn- ir um 15 viðræðufundir án þess að atvinnurekendur hafi komið nokkuð til móts við kröfur verkamanna. Mikið er búið að tala og skrifa um nauðsyn þess að verklýðs- félög og atvinifurekendur semji í alvöru cg reyni til þrautar að ná samkomulagi áður en til verltfalla komi. Verklýðshreyf- ingin hefur alltaf lagt mikið kapp á að tryggja slík vinnu- brögð. Þannig hefur Iangiund- argeð Dagsbrúnarmanna verið mjög mikið; þeir hafa sætt sig við árásirnar á lifskjörin í rúm tvö ár, og þeir hafa nú á fimmta Íi**,** li HÍ 11 ára d sekur um al- vcrlogt gcbb Tíu ára dreng varð það á i gærmorgun, að skrökva því ið liann hefði séð dreng falla í höfnina. Lögreglan, froskmaðurinn Andri Ileið- berg og fleiri aðilar nnnu að því a,ð Ieita í liöfninni í rúma tvo tíma, eða þar til drengurinn játaði að hafa skrökvað þessu í því augna- miði að gabba m*enn„ sem var staddur niðri á bryggju Á myndinni sést Andri Heið- berg og lögregluþjónar á staðnum, þar sem drengur- inn átti að hafa fallið fram af. — S.;á ennfremur 12. síðu. (Ljósm.: Þjóðviljinn). mánuð gefið atvinnurekendum i vinnurekendur og ríkisstjórn tækifæri til að semja um kröf- hafa ekkert lagt fram á móti, urnar. En aívirnurekendur hafa enda þótt ÖT þjóðin viti að ekki komið fram á þveröfugan hátt; I varður komizt hjá því að semja ! breytingar á samr.*ingum. við verkafólk um mjög verulegar kjarabætur. Murru Iaunþegar al- mennt sammála um það að eftir þá reynslu scm nú er feng- in veröi ekki lengur hjá því komizt að verklýðshreyfingin beiti afli samtaka sinna til þess að knýja fram óhjákvæmilegar = Fulltrúar verkamanna- = r félaganna Dagsbrúnar og ~ = Hlífar komu saman á — - fund síðdegis ‘í gær með = = fulltrúum atvinnurekenda = E til að ræða samningana. = E Engira árangur varð á = E þessum fundi, engin til- = = toð komu fram og ekk- = = ert nýtt frá hvorugum = E nðiia. = = Samkomulag er um að = : málið fari nú í hendur = E sáttasemjara. =j Tiiiiiiimiiimmiiiiii!!imiiiiiii:>miTi Fuljtrúarnir á viðræðufundi verkamanna og a.tvinnurekenda í gær. Frá vinstri: Eðvarð Sigurðsson og Guðmundur J. Guð- mundsson lrá Bagsbrún, Hermann Guðnnmds.son frá Hlíf, Kjartan Thors og Björgvin Sigurðsson frá Vinnuveitenda- sambandi ísland.s, Harry Frederiksen frá Vinnumálasambandi samvinnufélaganna. — (Ljósm.: A. K.) þeir hafa ekki sýnt neinn ájiuga á því að reyna að nota timann íil þess að ná samningum án verkfalla — þeir eru auðsjáan- lega ekki reiðubúnir til þess að ræða um kröfurnar í neinni al- vöru án þess að til vinnustöðv- unar komi. Og á sama tíma láta þeir aðalmálgagn sitt skrifa æ ofan í æ að það vilji „kjarabæt- ur án verkfalla“!! Þáttur ríkisstjórnarinnar hef- ur verið a sömu lund og' fram- kcma atvinnurekenda. S.l. haust sneri verklýðshreyl'ingin sér til ríkisstjórnarinnar og fór fram á það að hún gerði ráðstaíanir tií þess að bæta lifskjörin með verðlækkunum og öðrum hlið- stæðum ráðstöíunum, og lýsti verklýðshreyfingin yfir því að hún myndi meta allt slíkt til jafns við beinar kauphækkanir. Rikisstjórnin fékkst aðeins til Dennison kveðsf stendur ekkert vita í Hvalfirði Bandaríski aðmírállinn það gersamlega tilhæ.?uláúst Robert L Dennison neitar því að fyrirhugað sé að koma upp kjarnorkukaf- bátastöðvum fyrir Atlanz- hafsbandalagið á íslanai, en kveðst ekkert vita um hvað bandaríska flotastjórn- að sótzt væri eftir stöðvum fyrir kjarnorkukafbáta búna kjarnorkuskeytum á íslardi. hyggju að koma sér upp elds- , neytisstöð fyrir herskip sín , í Hvalfirði. Við þessari snurn- I ingu hristi Dennison höfuðið Eins þvertók hann fyrir að , en svaraði ekki berum orðum. könnunarflug sem haldið yrði j Ekki varð arnað skilið á uppi frá Keflavík eftir að j svörum hans, en að flotastjórn- flotinn tekur við stjórninni þar . arstöð hans ætti ekki beinan i in hyggst fyrir með því aö i um mitt sumar yrði af því tagi á leigu olíustöðina í taka Hvalfirði. Dennison aðmíráll ræddi við fréttamenn á Hólel Borg 'í gær, og kyrnti Pétur Bene- diktsson bankastjóri flotafor- tveggja í'unda um máiið með ingjann fyrjr hc.nd félags ís- löngu millibili og í lok siðarí fundarins lýsti hún yfir því að hún neitaði að verða við kröf- «m verklýðshrcyfingarinnar um kjarabætur á þennan hátt. Verklýðshreyfingin og Dag's- brún hafa þannig reynt til þrautar að ná samkomulagi án þess að til átaka komi. en at- Hagstofan birti í gær vísi- tölu framfærslukostnaður í maíbyrjjun. Hefur vísitala varn- ings og þjónustu liækkað um eitt stig frá því sem liún var j ríska flotann, en varðist r.llra 1. a.príl, úr 117 stigum í 118 frétta af hvað ætti við hana stig. Hæklumin hefur orðið í að gera. lenzkra NATO-vina. „Veit elvkert“ Dennison er yfirforingi flota A-bandalagsrikjanna á Atlanz- hafi og hefur aðsetur í Nor- folk, Virginiu. Þegar hara var spurður, hvernig á því stæði að bandaríski flotinn hefði nú tekið á leigu olíu- stöðina í Hvalfirði. svaraði hann: — Um það veit ég ekkert. Við nánari eftirgrennslun kom þó 'í ljós að Dennison liafði heyrt einhvern ávæning af að í olíustöðinni ætti að geyma disilolíu fyrir barda- sem njósnaflugvélin U-2 stund- aði yfir Sovétr'íkjunum. I matvöruflokknum. þátt í því sem nú er að ger- ast í hernámsmálum hér á landi, heldur væri bandar'íska Flugvélarrar sem halda uppi flotastjórnin í Washington þa.r kcnnunarflugi frá Ke.flavik aðili. Eins og kunnugt er verða samskonar og verið ljef- byggist bandaríska hersetan ur, sagði Dennison. Þær verða hér á lardi á beinum samningi búnar radartækjum til að hafa við Bandaríkin en ekki A- upp á flugvélum, og einnig bandalagið. koma þær að nokkru gagni við að fylgjast með ferðum kaf- báta. # Ekki sem stendur •’ i Aðmírállinn var spurður, hvort könnurardeild Banda- ríkjaflota, sem tekur við her- stöðvunum hér á landi af flug-! isins afhentu Dennison aðmír- Fulltrúar utanríkisráðuneyt- hernum í júlíbyrjun, réði yfir kafbátum. —* Ekki sem stendur, svar- aði Dennison. Hann sagði að tala banda- áli orðsendinguna frá hernáms- andstæ'ðingum í upphafi veizl- unnar sem Guðmundur I. Guð- mundsson hélt honum í ráð- herrabústaðnum í fyrrakvöld. rískra hermánna á íslandi yrði i Las aðm'írállinn orðsendinguna lítt breytt frá þv'í sem rrj er gaumgæfilega, og þurfti síðan e.ftir að flotinn tekur við her- stöðvunum. Flotaforinginn var spurður, hvort haijn teldi að banda- svo mikið að spyrja um Sam- tök hernámsandstæðinga að veizludagskrá utanríkisráð- herrans fór öll úr skorðum L Dennison flotaforingi kvað ríska flotastjórnin hefði í upphafi. i i i i i !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.