Þjóðviljinn - 18.05.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.05.1961, Blaðsíða 12
SLYSGABBIÐ viðHÖFNIN, I>að vc,r ckki iengi að spyrj- ast út nm bæinn í gæmiorg- vin að lítill drengur hefði fall- ið í höfnina. Er fréttamaður Þjcðviljans kom á vettvang var lögreglan að girða af fólksfjöldann, sem hatfði safn- azt saman niðri á bryggju. Ýmsar sögiisagnir gengu manna á meðal um livernig þetta liefði viljað til, hvað drengurinn hefði verið gam- all, hyar har.n hefði dotiið niður ,og hver séð hann detta. Andri Heiðberg kenuir um borð í G'sla Johnseni eftir að súr- cínjð var þrotið, en lia,nn var þá búinn að kafa lengi. — (Ljósm.: Þjóðviljinn), Það var laust fyrir lílukk- an tíu er drengur, 10 ára gamall, kallaði í mana, sem var njðri við höfn cg sagði lionum að liann heíði séð dreng falia fram af bryggj- unni. Maðurinn trúði [lessu sem vonlegt var, einkuin vegra þess, að fáir voru á ferli um höfnina og verka- menn í kaffitíma. M’ðurinn fór beint á lögreglustöðina og gerði aðvart. Stu'tu síðar lvom lögreglan og kafarinn Andri Heiðberg og fór hann tvisvar niður á þeim stað, sem drengurirn h’fði sagzt sjá slysið. Síðan voru sóttir súrefnisgeymar og Andri hélt áfrain leit fram undir hádegi. Þar var björgunar- báturinn Gísli tfohnsen kom- inn til aðstoðar. Ingólfur Þorsíeinsson hjá rannsóknariögreglunni náði ekki í sjónarvottinn fyrr en undir hádegi, og er Ingólfur fór að yfirheyra liann kom þcð fljótle.ga frarn, að dreng- urinn haíði aðesns retlað að gehba meninn sem hann sá á bryggjunni, en alls ekki lögregluna. Eins og áður segir barst fréttin fljótt um bæinn og lvafði fó!k samband við lög- regiuna, ]: ■;■ sem það óttað- ist um börn sin. T.d. var barn íýnt vestur í bæ á sama tíma og það fréttist að barn þefði fallið í liöfniea, en það barn kom fram lillu síðar. Fimmtudagur 18. ma‘í — 26. árgangur*— 112. tölublað. O S Wien-Waslúngton-Moskva 17/5 (NTB-AFP) — Stjórnmálamenn og fréitaritarar í Washington, Moskvu og Vínarborg fullyrða ag þeir Krústjoff forsætisráð- herra Sovétríkjanna cg Kennedy Bandaríkjaforseti muni koma saman til fundar i Vínarborg dagana 3.—5. júní n.k. Austurrísk vfirvöld eru þegar tekin að undirbúa fundinn. sem líklega mun lokka • þúsundir þlaðamanna og ljósmvndara til Vínarborgar. Mikilvægar viðræður Krústjoff kom í dag aítur til Moskvu úr ferðalagi í Armeníu og Grúsíu. Fréttaritarar : Moskvu álíta að á leiðtogafund- inum verði ekki aðeins rætt um samskipti Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, heldur muni þeir Krústjoff og Kennedy ræða mörg' brýn vandamál austurs og vesturs, t.d. aívopnunarmálin, Berlínarmálið og friðarsamninga við Þýzkaland, Talið er að mis- heppnan afvopnunarráðstefnun- arinnar kjarnorkuveldanna í ,Genf hafi orðið til þess að fiýta fyrir fundi Krústjoffs og Kenn- edys. Mensjikoff, amþassador Sovét- ríkjanna i Washington, ræddi við Kennedy i þrjá stundar- fjórðunga í gær. Hann aíhenti forsetanum boðskap frá Krústj- off. þar sem sovézki forsætis- ráðherrann tjáir sig' reiðubúinn að hitta Kennedy í V'narborg í byrjun júni, en þá mun Kennedv hafa lokið heimsókn sinni til Frakklands. Þessum fyrirhugaða fundi æðstu manna Sovétríkjanna og Bandaríkjanna er fagnað um all- an heim. Kl. 10 í gærkvöld lenti flug- vél Loftieiða, Snorri Sturluson, á Reykjavíkurflugvelli, en með- ai farþega var Golda Meir, utan- rikisráðherra ísraels. sem liing- að er komin í opinbera he:m- sókn, boðin af íslenzka utanrík- isráðuneytinu. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra, Agnar Klem- enz Jónsson ráðuneytisstjóri ut- anrikisráðuneytisins, sendiherra ísraels á íslandi og Sigurgeir Sigurjónsson ræðismaður ísraels tóku á móti Golda Meir á flug- veliinum, en allmargt manna haíði safnazt þar saman er ílug- vélin lenti. Eins og áður hefur verið skýrt irá í fréttum. mun Golda Meir dveljast hér á landi fram á Börn cg unglmgar flykktust niður að höfn er þau heyrðu tíðindin. Ólga og ótryggt ástand / landinu Seoul 17/5 (NTB-AFP) — Svo virðist sem herfor- iingjaklíkan, sem steypti Gtjórn Suður-Kóreu s.l. imánudag, hafi völdin í höf- uðborginni Seoul. Klíka 'valdaránsmanna virðist ekki íhafa stuðning nema hluta Irersins, og almenningur yeitir henni engan stuðn- ing. Sex ráðherrar úr stjórn Sjangs, sem steypt var af stóli, yoru gabbaðir til að koma til þinghússins, þar sem þeim var1 sagt að ætti að vera stjórn- arfundur. Herforingjaklíkan lét handtaka þá alla þegar er þeir komu til þinghússins en þeim hafði þó verið heitið full- um griðum. Hún hefur einnig gert ítrek- aðar tilraunir til að fá Sjang forsætisráðherra til að koma fram á sjónarsviðið til að geta hardtekið hann, en hahn hef- ur .farið huldu höfði síðan upp- reisnin var gerð. Samkvæjnt stjórnarskrá Suður-Kóreu get- ur aðeins forsætisráðherrann lýst yfir löglegri lausnarbeiðni stjórnarinnar. Byltingarklíkan reynir því að hafa hendur í hári Sjangs til þess að neyða hanri til að leggja fram lausn- arbeiðni. Án þess er valdarán herforingjanna ótvíræð lög- leysa og stjórnarskrárbrot. Klika valdaránsmauna hefur skipað 12 hershöfðingja sem ráðuneytisstjóra, og er talið Framhald á 5. síðu. slyppar eftir bruna í Sféradai Bærinn í Stóradal í Húna- vatnssýsiu brann til kaldra kola í gærmorgun nieð öllúm innan- stokksmuriam, en fólkið bjarg- aðist nauðulega. Önnur húsmóðirin í Stóradal, Guðfinna Jónsdóttir. vaknaði við ýlíur í hundi um sexleytið í gærmorgun. og var þá kominn upp magnaður eldur. Hún gat ^ vakið börn sín og hina fjölskyld- . una á bænum. en maður henn- ! ar, Jón sonur Jóns alþingis- manns sem kenndur var við ' Stóradal, var ekki heima. Varð í'ólkið að bjarga sér fáklætt út I um glugga. Fólk dreif að af , næstu bæjum. en engu varð bjargað nema fötum sem fólkið .greip með sér. í Stóradal var reisulegur torfbær. milli 70 og 80 ^ ára gamall. Bær og húsmunir var lágt vátryggt. Golda Meir mánudag. en árdegis þann dag heldur hún heimleiðis með flu'g- vél Flugfélags íslands. 1 dag mun utanríkisráðherra ísraels m.a. ræða við íslenzka blaða- merm og " á hádegisverðarfuncli íélagsins ísrael-ísiand og Verzl- unarráðs íslands á morgun flyt- ur ráðherrann erindi. Barizt hart i N.-Angá!a Lissabon 17/5' — Ilarðir bar- dagar geysa stöðugt víða í norð- urhluta portúgölsku nýlendunn- ar Angóla. í morgun féllu 11 portúgalskir hermenn í viður- eign við uppreisnarmenn, sem stöðugt herða. sóknina gegn ný- lenduvöldunum. Portúgalska fréttastofan Lusitania segir, að þétta hafi skeð er uppreisnar- menn umkringdu herflokk Port- úgala i grennd við Sao Salvador.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.