Þjóðviljinn - 18.05.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.05.1961, Blaðsíða 9
tutMTO'-v.va..«. ÍMI Fimmtudagur 18 maí 1961 Þ J ÓÐVILJINN (91 Karin Grubb olli ekki neinum vonbrigSum, því hún jafnaði Norðnrlandametið í 100 in skriðsundi, synti á 1,04,1. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Sursdmeis£ai:móS Reykjavíkur: veittu góða skemmtun og keppni, Guðberg Kristinsson Æ 31.0 þá hlýtur það að vera markmið Gunnar Sigtryggsson ÍBK 36.5 Sundráðs Reykjavíkur að hafa Sundmeistaramót Reykjavíkurl einnig ágæti sitt með íór fram í Sundhöll Reykjavík-| setja nýtt íslandsmet ur á þriðjudaginn var, og var . þar margt gesta í keppni, bæði erlendir ög frá bæjum úr ná- grenni Reykjavikur. Mótið var Guðmundur Gíslason bætti Is- landsinetið í 100 m baksundi uin 7/10 og auk þess sigraði liann í 100 m skriðsundi, 400 m skriðsundi. í heild skemmtiiegt og setti ut- anbæjarfólkið svip á það. Það var athyglisvert að varla kom í*-rir að þrír keppendur úr R- v;k væru í einstökum greinum, og í sumum aðeins einn. Það væri ekki ósanngjarnt að ætlast til þess að hvert sundfélag ætti a.m.k. 2 sundmenn í hverri grein, sem i'orsvaranlegt væri að senda í meistaramót Reykja- víkur. Þetta er vissulega úr- lausnarefni fyrir sundfélögin, hvað sem veldur. Keppnin í 100 m skriðsundi kvenna var írá upphafi skemmti- 3eg, og var greinilegt að Ágústa ætlaði að selja sig eins dýrt og mögúlegt var. Til að byrja með voru þær- jafnar, sænski methafinn og hún, en aðeins dró þó í sundur er á sundið .leið. Karin kom í mark á mettíma sínum 1.04.1 mín.. og Ágústa kom í mark á nýju meti sannarlega óvænt, en kærkomið og sannar að hún hef- ur ekki sagt sitt síðasta orð ef hún hefur aðstöðu til að æfa. Hún hefur enn einu sinni sýnt að hún er kjarnakerling þegar mest á reynir. Hrafnhildur gat ekki keppt vegna þess að hún meiddist á hendi fyrir stuttu, missti framan af fingri. Guðmundur Gíslason sannaði því að 100 m baksundi og það ekki neitt smá- vegis; hann bætti það um 7/10 sek. Var það í þriðja sundi Guð- mundar en rétt áður hafði hann synt 400 m á 4.49.9 mín. Við þetta bættist að hann synti vega- lengdina nær keppnislaust, var einn Reykvíkinga í keppninni, þar sem gestur í sundinu hafði dregið sig til baka, en þá slóst í för með honum nafni hans, Guðmundur Sigurðsson, frá Keílavík, svona til að halda honum ,,selskap” á leiðinni. Tvö hundruð metra sundið var eins og vanalega mjög skemmti- legt, enda voru allir beztu sund- menn okkar meðal þátttakenda. Börðust þeir við hinn sænska grst, Roiand Sjöberg, sem þeim tókst ekki að sigra. Einar Krist- insson gaf honum ekki eftir 100 m fyrstu, en þá fór heldur að draga í sundur, og þvinæst kom Guðmundur Samúelsson frá • Akranesi, og' hélzt sú röð þar til 50 m voru eftir. Þá tók Hörð- ur Finnsson sprett sem var frá- bær. komst íram fyrir Guðmund og mátti engu muna að hann kæmist í annað sæti, og hefði sennilega tekizt það, ef hann hefði byrjað sprettinn svolítið fyrr. Hann átti mikið eftir. Setti þessi sprettur Harðar spennu i sundið. Sigurður Sigurðsson vann fyrri riðilinn, en efnilegur bringusundsmaður frá Hafnar- íirði Árni Þ. Kristjánsson, veitti honum harða keppni. Virðist svo sem Hafnaríjörður sé að fá mann sem getur bráðum bland- að sér inn i stríðið um 200 m. Þá má nefna hinn unga Ólaf B. Ólafsson, dreng, sem er kominn löluvert undir 3 mín; og' með harðri þjálfun ætti hann líka að geta náð iangt. Gcðmundur Gíslason vann 100 m skriðsundið á góðum tíma að 58.4 sek., og í öðru sæti var Guðmundur Sigurðsson frá Keflavik. Ætti hann að geta komizt undir minúliína ef hann leggur sig í. harða þjálfun. í þriðja sæti af Reykvíkingum var Guðmundur Þ. Harðarson Ægi; hann vann einnig 50 m skrið- sund drengja, og það var á- Sundmeistaramót Reykjavíkur aðeins fyrir Reykjavík, með keppendum. sem líka geta sett svip á sitt eigið mót. Úrslit í einstökum greinum: 100 m sltriðsund karla Guðmundur Gislason ÍR 58,4 meistari. Guðmundur Sigurðsson ÍBK 1.02.0 • Siggeir Siggeirsson Á 1.04.3 400 m skriðsund karla Guðmundur Gislason IR 4.49.9 meistar’i. Þorsleinn Ingólfsson IR 5.15.8 Guðmundur Sigurðsson IBK 5.25.5 200 m bring'usund karla Roland Sjögren Svíþjóð 2.41.8 Einar Kristinsson Á 2.44.7 meistari. Hörður Finnsson ÍR 2.45.1 Guðmundur Samúelsson ÍA 2.46.4 100 m baksund karla Guðmundur Gíslason IR 1.07.4 meistari, mel. Guðmundur Sigurðsson IBK 1.28.1 100 in skriðsund kvenna Karin Grubb Svíþjóð 1.04.1 Norðurlandametjöfnun. Ágústa Þorsteinsdóltir Á 1.05.5 meistari — met —. Margrét Óskarsdóttir Vesti'i 1.12.4 50 m bringusund dr. Ólafur B. Ólafsson Á 36.0 Einar Guðleifsson Æ 46.1 50 m skriðsund drengja Guðmundur Harðarson Æ 29.6 “50 m bringusund telpna Stefania Guðjónsdóttir ÍBK, 42.9 Margrét Óskarsdóttir Vestra. 43.5 Kolbrún Guðmuudsdóttir IR. 44.8 50 in skriðsund telpna Margrét Öskarsdóttir Vestra 32.9 Sigríður Harðardóttir " ÍBK, 39.0 Þorbjörg Guðmundsdóttir ÍBK 39.0 Formaður Iþróttabandalags. Reykjavíkur Gísli Halldórs- son , setti mótið, og ávarpaði gestina. Afhenti hann þeim. bók, ísland í myndum, til.; minnihgar um förina hingað^ Mótið gekk greiðlega, en á» liorfendur hefðu mátt vera fleiri. Leonid Kolesnikoff heitir hann og er sovézkur. Ilann settj fyr- ir sköxnmu nýtt heinismet í 100 m bringusundi. T'minn var 1 mín. 11.4 sek. pr Agústa Þorsteinsdóttir setti nýtt met í 100 m skriffsundi kvenna, synti vegalengdina á 1.05.5. nægjulegt að sjá að annar Ægis- drengur kom í annað sæti í keppninni. Það eru einmitt dreng- af þessum aldri sem Ægir með svona getu látið að sér kveða ;<m., Sjöberg sigraði örugglega á 200 m bringusundi. þarfnast og þess að geta aftur., Hún Margrét Óskarsdóttir frá Vestra á Ísaíirði vinnur stöð- ugt hugi Sundhallargesta. Þó að hún — telpan -— réði ekki við þær Ágústu og Karin á 100 m sundinu,' er ekki nema eðiilegt, en hún sýndi að hún er skemmti lega liðtæk á bringusundi, og varð önnur í 50 m bringusundi telpna, 50 m skriðsundið vann hún með miklum yfirburðum, og í skemmtiliegu sundi. Það sem skyggði á þetta atin- ars ágæta sundmót var það, hve þátttaka sundfólks úr sundfélög- j unum í Reykjavík Var slök, og í sannleika sagt óviðunandi. Þó utanbæjarfólkið — gestirnir — Málflutningsskrifstof mín er flutt að Hallveigarstíg 10, Símamúmer skrifstofunnar verða og 14159. KRISTJÁN GLÐLAUGSSON hrl. — efri hæð. 13400, — 10032 I á Grettisgötu 3. (áður Verzlunin Storkurinn) Símznúmer mitt er 14433 Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. HULBA G. JOHANSEN. ELDHtJSSETT SVEFNBEKKEB SVEFNSÓFAR HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Húsgögn og innréttingar Tökum að okkur smiði * húsgögnum og innréttingum. Leitið upplýsinga. Almenna htisgagnavinnu- stofan. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisver'ði. Smíðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á olíu- kynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. FLÓKAGATA 6, sími 24ÍK2. Smurt brauð snittur íyrir ferminguna. MIBGARBUR ÞÖRSGÖTU 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.