Þjóðviljinn - 20.05.1961, Side 2
2) - ^.ppvIUI^ -
Laugardagur 20. maí 1961
Tf' OS' 'i ! 1.5{£• £ T.
Framhald af 9. síðu.
skarð í>órðar.
Það er heldur , varla. yij5 , þyí.
að búast að hinir fjórir ungu og
evo • til nýbyrjuðu leikmenn
haíi þegar náð fullum þroská.
en þeir lofa góðu. Sveinn Teits-
son og Jón Leós áttu góðan leik,
og voru þrátt fyrjr allt betri en
framverðir Reykjavikur, þeir
Heigi Jónsson og Ragnar Jóns-
son. Ragnar gerði þó margt lag-
lega.
Rv:nar var sterkasti maður
vamsrinnar. Hreiðar var örugg-
ur, enda atti hann í höggi við
lakasta mann framlínu Akraness.
Árni var .líka fijótur og fylginn
sér. en varast. má hann að missa
ekki af þeim sem hann ætlar að
hindra.
Einstakiingar framlínu Reykja-
víkur voru nokkuð góðir. en 'það
var erfitt að átta sig á leik
þeirra og skipulagi, og þessvegna
náðu þeir ekki betur saman.
Þórólfur hefur athafnasvæði
nasr því um allan völi, og það
þarf að vera vel smurð ,,vél“
sem skilar fullum afköstum, er
miðherjinn hefur alla þessa yf-
irferð. Við þetta bætist að hann
Jeyfir sér oft alltof miklar ein-
leiks-..aríur'‘ sem enda oft með
því að hann ..springur" á því
og mótherjinn tekur knöttinn.
Leikni sína og kunnáttu á
hann að nota á allt annan hátt.
Guðmundur Óskarsson virðist
loks vera að finna sig, og hefur
nú greinilega úthald í báða hálf-
ieikina. Guðjón slapp ekki illa
frá. útherjastöðunni og Gunnar
hægra megin gerði margt lag-
lega. Gunnar Felixson naut sín
ekki fylliléga í þessum leik.
Nú brá svo við að vörn Akra-
ness var betri helmingur liðs-
ins, með Kristin. Jón og Svein
sem beztu menn. Helgí í mark-
inu var sæmilegur. en naumast
kominn í fulla æfingu enn.
Með Þórð Jónsson í framlín-
unni, mundi styrkur Akraness-
liðsins aukast mjög þó Akranes
haíi ekki sýnt eins góðan leik
og áður. munu rþeir geta orðið
erfiðir er Hða tekur á sumarið.
Dómari var Haukur Óskars-
son.
Þríkepwniii
Á annan í hvítasunnu fer
iram einn leikur þríkeppninn-
ar. og eigast þá við Keflavík og
Akranes og fcr leikurinn fram í
Keflsvík. Á undan leiknum eða
kl. 2 fer fram leikur í f.jórða
fiokki sömu félaga. Er þetta
3 leikur keppninnar. Hafnafjörð-
ur og Kéílav'k skyldu pöfn um
dasririn. og Akranes tapaði með
miklum markamun fyrir Reykja-
vík. svo gera má ráð fyrir að
nokkur: soenningur verðí í sam-
bandi við úrslit leiksins.
TRJáPLÖBITUE
BLGMPLÖNTUR
TÚNÞÖKUR
— vélskornar.
— gróðrastöðin við
Miklatorg.
I Símar 22822 og 19775.
Fsrmingesrbörn é Akranesi
Ferming í Akraneskirk.ju.
(Séi’á Jón M. GuSjóhssdnV.
Á hvítasunnudag kl. 10.30 f.h.
Stúlkur: . ....
Alda.; ■ A ki t i*.p hjwt i n Jkl\ I
Anna Harðai'dóttir Skagabr. 37
w
m.
H-
rftrrt'
BÍKISINS
Anna. S. Stefánsd. Vcsturgötu 51
Ágústa Gr.i'ðarsd Bjárkar.gr.' 16
ÁsGug Einarsdóttir Sanda.br. 14.
Emilia Ö'afsdóttir Sunnubraut 4
éfttðnáiihda' 'Ölafsd. í>DöildartCmi 8
Guðný Guðmundsd. Suðurgötu 34
Guðríður Sigurjónsd. Háholti 10
Guðrún Kristjánsdóttir Suðurg. 39
Guðrún Ásgeirsd. Vesturgötu 111
Krist'n Gísladóttir Sóleyjargötu 8
Ragnheiður Björgvinsd. Sóieyjar-
götu 4.
Drengir:
Birgir Guðnason Heiðarbraut 12
Björn Þórleifsson Heiðarbr°ut 58
Brynjar Sigurðsson Akurgerði 10
Daniel Lárusson Sóleyjargötu 13
Einar Guðleifsson Brekkubraut 15
Einvarður A’bertsson Vesturg. 85
Eileifur Hafsteinsson Mánabr. 4
fer vestur um land til Isa-
fjarðar 25. þ.m.
Tekið á móti flutningi á
þriðjudag til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkis-
hólms, Skarðstöðvar, Pat-
reksfjarðar, Tálknafjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Súgandaf jarðar, og
Isafjarðar.
Farseðlar seldir á mi'ðviku-
daginn.
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar 25. þ.m.
Vörumóttaka á þriðjudag..
Gunnar Þór Jónsson Stillholti 7
Sigui'ður Þórðarson Kirkjubr. 1C
Trausti Finnssön Skólabraut 2f
Á hvítasunnudag kl. 2 e.h.
Stúlkur:
Helga Bjarnadóttir Kirkjubr. 17
Helga Guðmundsd. Sunnubr. 17
Helga Ölafsdóttir Krókatúni fi
Inga Guðmundsd. Skagabraut 13
Inga Halldórsdóttir Skagabraut 5
Ingiríður Jóhannesd. Skólabr. 28
Jóhanne, Guðjónsdóttir Litlateig 2
Jónína Valdimarsd. Akurgerði 1
Júliana Grímsdóttir Grímsholt;
Kristín Gisladóttir Heiðarbr. 16
Lilja L. Gíslad. Suðurg. 43
Matthea Sturlaugsd. Vesturg. 32a
Drengir:
Halldór Ólafsson Vesturgötu 113b
Hilmar Friðriksson Suðurgötu 68
Hiima.r Sigvaldason Jaðarsbr. 29
stendur yíir í nemendasal Iánskólans.'
Opið írá klukkan 1 til 10.
(Gengið inn Vitastígsmegin).
Bý~fel!$bjúgu bragðast bez!
Kjötverzlimin Búrfell
ounar í dag klukkan 3. — Á annan í
hvítasunnu klukkan 2.
Fjölbreytt skemmtitæki og íjölbreyttar
veitingar.
i
Strauborð
margar tegundir
má hækka og lækka
e.ftir vild.
Ingi Gunnlaugsson, Stekkjarbr. 3
Jón Hannsson Suðurgötu 88
Júlíus Knútsson Stekkjarholti 6
Lárus Skúlason Breiðargötu 4
Leifur Magnússon V'esturgötu 25
Magnús Oddsson Suðurgötu 121
Már Karlsson Brekkubraut 1
Ölafur Símonarson Bakkatúni 16
Ólafur E. Oddsson Heiðarbraut 6
Á annan hvítasunnudag kl. 10.30
f.h.
Stúlkur:
Ragnheiður Tómasd. Presth.br. 25
Rebekka. Gunnarsd. Stil’holti 15
Sesselja Hákonard. Sunnubr. 18
Sigríður Sigurðard. Heiðarbraut 5
Sigurlína Ingad. Suðurgötu G4b
Sigrún Bjarnadóttir Vesturg. 136
Sigrún Halldórsd. Suðurgötu 118
Sigrún Hrólfsdóttir Skólabraut 20
Sigrún Jóhannsd. Akurgei'ði 22
Sigrún Jóhannsd. Kiókatúni 14
Þórunn Árnadóttir Fjólugrund 9
Þorgerður Haraldsd. Vogabi'aut 3
Drengir: >
PottaMóm — Pottablóm
Gjörið svo vel að líta á hið gífurlega úrval
pottablóma um hvítasunnuhelgina.
GróðusMs Pauls Michaelsens, Hveiagerði*
Geysir fil
Teppa- og Dregladeildin.
Rúnar Jóhannsson Jaðarsbr. 33
Rögnvaldur Einarss. Heiðarbr. 55
Sigurður Vilhjá(mss. Arnarholti 3
Sigurjón Jónsson Laugarbraut 18
Sigurjón Sigurðsson Sunnubr. 5
Sigursteinn Hákonars. Krókat. 3
Sólmundur Ma.ríuss. Bjarkargr. 19
Trausti Hallsteinss. Bjarkargr. 13
Svavar Ólafsson Akursbra.ut 24
Örnólfur Sveinsson Jaðarsbraut 3
í Geirsgötu 14 (fyrir vestan Sænska frystihúsið).
Hvers konar gúmmísu’ða og viðgerðir á gúmmískóm
og lilífðarfatnaði.
Athugið: Geri við og styrki hæla á kvenbomsum
gegn sliti frá mjóu .skóhælunum.
SIGURÐUR JÓIIANNESSON.
Nú var ekki lengur til seturinar boðið. Þórður hratt
upp lúgunni og ýtti á eftir Olgu. Kafbáturinn kafaði
fijótar en hann hafði gert ráð fyrir, en hann fylgdi
Olgu eftir eins fljótt og hann gat. Olga kom fyrr
úr kafi, dró andann djúpt og lita'ðist um. Hvar var
Þórður ? Þarna birtist hann. Olga sá lltir.n bát. Hafði
nokkur um borð í skipiriu og á skipakvínni séð
hana? Auðsjáaniega ekki. Hún synti kröftuglega í
áttina gð bátnum.