Þjóðviljinn - 20.05.1961, Síða 8
<gj;— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 20. maí 1961
Gamanleikurinn
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning annan hvítasunnudag
klukkan 15.
Síðasta sinn.
SÍGAUNABARÓNINN
óperetta eftir Johann Strauss
Þýðandi: Egill Bjarnason
Hljóms.stj. Eohdan Wodiczko
Leikstjóri: Soini Wallcnius
Ballettmeistari: Veit Bethke
Gestur: Christine von Widmann
Friunsýning miðvikudag 24.
maí kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir mánudagskvöld.
2. sýning föstudaginn 26. maí
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin í dag
frá kl. 13,15 til 17. Lokað hvíta-
sunnudag. Opið annan hvíta-
sunnudag frá kl. 13,15 til 20.
Simi 1-1200.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Ævintýri í Japan
7. VIKA.
Óvenju hugnæm og fögur, en ;
jafnframt spennandi amerísk I
litmynd, sem tekin er að öllu I
leyti í Japan.
Sýad kl. 5, 7 og 9. annan
hvítasunnudag.
Barnasýnirig kl. 3.
Páskagestir
Walt Disney teiknimyndasafn.
JViiðasala frá kk 1.
íí aí oar fj arðarbíó
Sími 50-249
Trú von oer töfrar
HAB og
TROLDDOM
BODIL ipseím:
POUL REICHHARDT
GUNNAR LAUSING
og PETER. MALBERG
3nstruktion: E RIK BALl.ltíS
Sex eða 7
Sýning annan hvítasunnudag
klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasala kl. 2 til 4 í
dag og frá kl. 2 annan hvíta-
sunnudag.
Sími 1-31-91.
11 ' rr
npolibio
Sími 1-11-82
Fullkominn glæpur
(Une Manche et la Belle)
Hörkuspennandi og snilldarlega
vel gerð, ný, frönsk sakamála-
mynd í sérflokki, samin upp
úr sögu eftir James H. Chase.
Danskur texti.
Henry Vidal
Mylene Demongeot arftaki
B. Bardot.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. á annan
hvítasunnudag.
Barnasýning kl. 3.
Lone Ranger cg
Týnda gullborgin
Sími 2-21-40
Ovænt atvik
(Chance meeting)
Fræg amerísk mynd gerð eft-
ir bókinni Blind Date eftir
Leigh Iloward.
Aðalhiutverk:
Hardy Kruger,
Micheline Presle,
Stanley Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Peningar að heiman
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Ausííirbæjarbíó
Sími 11-384
Náttíataleikurinn
. Ný bráðskemmtileg dönsk úr-
valsmynd í litum, tekin í Fær-
ej'jum og á íslandi.
Sýnd kl. 7 og 9.
annan hv.'tasunnudag.
Leynifarþegarnir
Sýnd kl. 3 og 5.
Stjörnubíó
Sími 18-936
Eiginmaðurinn
skemmtir sér
(5 Lodrett)
Bráðskemmtileg og fyndin ný
norsk gamanmynd. Norsk
blaðaummæli: ,.Það er langt
síðan að við höfum eignast
slíka gamanmynd'1. Verdens
Gang. — „Kvikmyndin er sig-
ur. Maður skemmtir sér með
góðri samvizku.“ Dagbladet.
Ilenki Kolstad og
Ingrid Vardurid.
Sýnd 2. hvítasunnudag kl.
5, 7 og 9.
Drottning dverganna
Spennandi Tarzanmynd með
Johnny Weissmuller.
Sýnd kl. 3.
(The Pajama Game)
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, amerísk söngva- og
gamanm.ynd í litum.
Aðalhlutverk:
Ðoris Day (þetta er ein
hennar skemmtilegasta
mynd)
John Raitt.
Ný aukamynd á öllutn sýning-
um. er sýnir geimferð banda-
ríkjamannsins Allan Shepard.
Sýnd á annan í hvítasunnu
kl. 5, 7 og 9.
Roy sigrar
Með Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
flafnarbíó
Sími 16-44J
Ef stelurðu litlu
Afar spennandi og fjörug, ný,
amerísk CinemaScope litmynd.
James Cagney
Shirley Jones.
Sýnd 2. hvítasunnudag kl.
5, 7 og 9.
Töfrasverðið
Sýnd kl. 3.
Sýnir annan hvítasunnudag:
Táo og fjör
Dönsk gamanmynd. byggð á
hinum sprenghlægilegu endur-
minningum Benjamins Jacop-
sens, „Midt i en klunketid“.
Sýnd kl. 3 og 9,15.
Stórmyndin
Boðorðin tíu
verður sýnd kl. 5.
Vyja Mó
Sími 115-44
Fjölkvænismaðurinn
Clifton Webb,
Dorothy MeGure.
Sýnd 2. hvítasunnudag kl.
5, 7 og 9.
Nautaat í Mexico
Með Abbott og Costello.
Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 3.
Camla bíó
Sími 1-14-75
Áfram sj
(Watch your
Nýjasta og sprenghiægiiegasta
myndin úr heimi vinsælu ensku
gamanmyndasyrpu.
Kenneth Connor
Leslie Phillips
Joan Sinis.
Sýnd 2. hvítasunnudag kl.
3, 5, 7 og 9.
!aESSgpíS'
Á annan Hvítasunaiudag kl. 2 e.h. á Skeiðvellinunj
við Elliðaár.
40 hestar verða reyndir á skeiði, og stökki, einnig
folahlaup, hindrunarh aup, tamningasýning og hóp*
reið unglinga.
Veðbanki starfar að venju.
Ferðir frá Strætisvögn,unum við Kalkafnsve.g
frá kl. 1,30 e.h.
STJÓRNIN, \
TILB0Ð ÓSKIST
í nokkra 2'/2 tonna, díesel sendiferðabíla.
Bílarnir verða til sýnis í Rauðarárportiimi (við hliðina
á Sölunefndinni) miðvikudaginn 24. ma'i, frá kl. 1—3.
Tilboðum skilist í skrifstofu Vagnsins h.f., Laugavegi
103, fyrir kl. 5 sama dag. !
Sími 50-184
Annar hvítasunnudagur
Næturlíf
(Europa di notte)
íburðarmesta skemmtimjmd
sem framleidd hefur verið.
íyrir árið 1960 liggur frammi á aðalskrif-
stofu félagsins írá 20. maí n.k., til sýnis
fyrir hluthafa. ;
Aldrei áður hefur verið boð-
ið upp á jaínmikið íyrir einn
bíómiða.
Sýnd kl. 7 og 9.
Reykjavík, 19. maí 1961.
H.F. EIMKIMFÉLM ÍSLAKDS.
Ungfrú Apríl
Sænsk gamanmynd
Sýnd kl. 5.
Ævintýrið um Gosa
Ný teiknimynd með islenzku
tali.
Sýnd kl. 3.
PMLMliilSÝMgM
í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum).
KU — Frjálsíþróttamenn
Innanfélagsmót í köstum í dag
Opin daglega kl. 14—22.
klukkan 3. Stjórnin. -------------------------------- • ------ --------------
iiiciimmiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimimiimiiiimsimiiiiiciiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiimiiKiiEiuiiimiiiiiiii
Viljum ráða nokkra unga mennmeð staðgó^p, mennt-
un og tungumálakunnáttu til tækninár.’i 1 verk-
smiðjum vorum á Akureyri og síðar til fiT^iialds-
náms í tækniskólum og verksmiðjum erlendis.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiii