Þjóðviljinn - 20.05.1961, Síða 10
27 — ÓSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — (3
F erðasaga
Þið hai'ið laert landa-
tfræði í skólanum. Geng-
•ur vkkur ekki stundum
illa að muna hvað borg-
ii\ fjö'l, ár og vötn. ,í 4
iftamandi löndum heita?
Eða jaf^vel staðaheiti í
okkar eigin landi, getur
ekki v’erið nógu eríitt að
muna þau? Við ætlum
að kenna ykkur leik,
sem auðveldar ykkur að
mup.a landafræðina.
Sækið slrax landakortið
og við getum byrjað.
Doikurinn er að segja
tferðasögu. Ferðin má
byrja hvar sem er í
heiminum, en það verð-
ur að finna staðinn á
kortinu. Benda á hann
og svo hefst frásögnin.
Sagan má vera sönn eða
skáldskapur. skopleg
eða sorgleg. löng eða
stutt bara eftir því hvað
ykkur finnst skemmtileg-
ast. Þið verðið bara að
benda á alla staðina á
kortinu, hvort sem 'þeir
•eru borgir, fjöll. sögu-
staðir, höf, skógar eða
annað. sem merkt er á
það. Sagan fjallar svo
xim það, sem gæti komið
fyrir á þessum slóðum.
T.d. Indíána í skógum
Suður-Amer.'ku eða úti—
legumenn í Cdáðahrauni.
Skemmtilegt er að
margir segi söguna. Sá.
sem byrjar bendir á ein-
Framh. á 3. síðu
|DÚFAN
! OG GALDRATASKAN
Framh. af 1. siðu
horninu. Ég lét þó ekki
á neinu bera fram eft-
ir degi. en þegar amma
fór að elda kvöldmatinni
sagði ég:
Það er ekkert gaman
hérna fyrst dúfan er
N ý t í z k u -
d a m a
farin. Ég vil fara heim
til mömmu og litla
bróður.
Góða Ragnheiður mín,
farðu nú ekki að láta
þér leiðast þennan
■stut-ta tima, sem þú átt
ei'tir að vera hjá okkur,
sagði amma biíðlega.
Síðan brá hún sér inn í
stofu og sótti gaidra-
töskuna.
Hérna sagði hún,
hlustaðu á barnat'm-
ann. Amma tók nú upp
úr töskunni lítinn gulan
kassa áljka stóran og
vindlakassa og lét hann
á borðið fyrir framan
mig. í sama bil sagði
kassinn:
Gott kvöld. Nú hefst
barnatíminn.
Amma, spurði ég undr-
andi. er galdrataskan út-
varp?
Hvað heyrist þér,
saeði amma og varð
skrítin á svip.
Er hún þá ekki galdra
taska?
Hvað heldurðu sjálf?
hló amma.
Ja. hún gat læknað
Viktoríu. gefið gott veð-
ur og glaðasólskin, sagði
ég vandræðalega.
Já það getur sð
minnsta kosti margt
skemmtilegt skeð, þegar
maður á svona tösku,
sagði amma.
En nú var hringt á
dyrabjölluna. Pabbi var
kominn að sækja mig.
Ég átti að koma heim að
gæta litla bróður.
Hver er
heimskastur
(Tékknesk þ.jóðsaga)
séð að nokkur hafi
steypt ' sér niður af
himnum og komist þang-
að aftur? Þú hefur látið
þorpara gabba þig.“
Frúin lýsti nú mannin-
um og bóndi hennar reið
af stað til að ná i hann.
Karlinn sat ermþá á
sömu þúfunni. en þegar
hann sá herrann koma
þéysandi. tók hann ofan
stóra hattkúfinn sinn og
hvolfdi honum yfir stein.
..Hefur þú ekki séð
mann ganga hér fram-
hjá?“ spurði herrann.
,.Jú, einmitt. Hann
hljóp inn í skóginn
þarna. Mér sýndist
hann vera útiendingur.
Heíur hann gert eitthvað
aí sér, herra minn?"
Herr.ahn trúði karlinum
fyrir öllu.
..Hvílíkur erkiborpari,
sem leyfir sér að gabba
FERÐASAGA
Framh. af 2. síðu
hvern stað á kortinu, ðg
hefur ferðalagið, þegar
honum sýnist stanzar
hann, og annar tekur við
á þeim stað og heldur á-
fram, svo koll af kolli.
Þessi leikur er prýði-
leg upplyfting í landa-
fræðitíma í skólanum.
svo göfuga frú. En þér
muð alveg dauðþreytt-
ur. Ég myndi sjálfur elta
hann uppi. ef ég aðeins
hefði einhvern til þess
að gæta að hattinum
þeim arna. Það er undir
honum dýrmætur fugl.
sem ég þarf að koma i
bæinn. Ég er hræddur
úm áð hann fljúgi í
burtu.
„Ég skal gæta fuglsins
fyrir þig. Þú þekkir
þriótinn og getur betur
náð honum,“ sagði herr-
ann og fór af baki og
lét karlinn hafa hestinn.
,.En ég fcið yður. herra.
lyftið ekki hattinum. þá
gæti fuglinn ílogið burt
og erfitt væri að borga
hann."
Herrann settist hiá
hattinum. en karlinn fór
á bak hestinum og reið
heim með gjafirnar.
Herrann sat og beið, en
besar tíminn Jeið og
karlinn kom ekki aftur,
varð hann órólegur og
nennti ekki að b.'ða
leneur. Hann ætlaði með
fuglinn og hattinn heim
til sín í höllina. Hann
lyfti hattinum dálítið,
greip undir hann og —
dró steininn undan hon-
um.
Hann fór þá heim
bölvandi og varð að at-
hlægi.
En það er af karlinum
að segja. að þegar hann
kom heim kaliaði hann úr
fjarska: „Vertu ekki
hrædd, kona góð! Ég
ætla ekki að lemja þig.
Ég er búinn að finna
ennþá heimskara fólk en
þig.“
Ilelenda Kadeckova
þýddi.
Afi og María
Mamma og pabbi voru
að hlusta á tónlist í ró
og næði í stoíunni heima.
Þau höfðu sérstakt dá-
læti á lögum eftir Schu-
bert. Þegar pábbi ætlaði
að skipta um plötu á
fóninum sagði Gunna
litla; „Viltu spila aftur
plötuna um „hann afa og
og Maríu.“
NÝ GETRAUN
Framh. af 4. síðu
ið. Og ég kioptist hvað
eftir annað við af hugs-
uninni um það. ef þeir
hefðu nú lent á mér
sVona logandi heitir . . . .
En hvað hendurnar á
honum voru sterklegar
og berir handleggirnir!
Ef ég hefði aðrar eins
hendur og aðra eins
handleggi, þá skyldi hún
Þorgerður ekki skipa
mér mikið. né beria mig!
Þá skyldi hún vara sig
á mér! .... Ég leit
framan í hann. Og mér
fannst nefið á honum
vera eins og fjailgarður,
og kinnbeinin eins og
hnjúkar, og augabrúnirn-
ar eins og hellisskútarn-
ir uppi í skarðinu.
Mtinid að skrifa aldur.
fu’It naín og heimilis-
fang.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. maí 1961
BETT er nýtt þvottaefni. Það er búið til úr
góðri sápu, en auk þess eru í því m. a. CMC
og ÚTFJÓLUBLÁMI, sem endurvarpar geisl-
um Ijóssins og lýsir þannig hvítan þvott og
skýrir alla liti. BETT er bæði drjúgt og ódýrt
og jafngotfc, hvort sem þvegið er í höndunum
eða í þvottavél. BETT er nýtt þvottaefni.
Bett er betra
HF. HREINN — Sími 24144
Kjör og stíirfsskilyrSi lækna
Framhald af 7. s'.ðu.
1
„Meistaravíkurkaup"
og Domus medica
i :
Utan spítalá verður sér-
fræðileg þjónugta í flestu til-
liti að styðjast við sömu
hjálpartæki og notuð eru ú
spítala — ef sérfræðiþjónust-
an á ekki að vera nafnið
tómt. Hér á landi vantar
mikið á að hægt sé að veita
svo góða sérfræðilega læknis-
þjónustu utan spítala og hægt
væri við ör.inur og betri skil-
yrði.
Læknar hafa um árabil
haft áform á prjónunum um.
að koma upp miðstöð til
læknastarfsemi. Draumur
þeirra heitir Domus madica.
Sl'ik stöð gæti skapað nýjan
og stórum bættan starfsgrund-
völl fyrir sérfræðilega læknis-
þjónustu. Þar yrði skilyrði
til rannsókna, náins samstarfs
sérfræðinga, þar yrði komið
upp á eirum stað heimilda-
safni um sjúklinga úr bæ og
sveit; þar væri aðgangur að
nauðsynlegu ■ safni fræðirita
og bóka o.s!frv. Ef til vill
má álasa laéknum fyrir að
ha.fa ekki beitt því harðfylgi
til framkvæmda, sem mál-
efnið verðskuldar.
I þessum almennu hugleið-
ingum um scjrfræðilega þjón-
ustu og vandamál ungra
lækna er aðeins drepið á fáar
hliðar þessa mikla máls.
Vardamál læknisþjónustu á
íslandi er aðeins áð litlu leyti
bundið við útkjálkana. Heil-
brigðisstjórnin getur leyst
þann hnút auðveldlega með
því að borga „Meistaravikur-
kaup“ ef hún telur ríkið hafa
efni á að vinna að ,,jafnvægi
í byggð landsins“, að þessu
leyti.
Skal að lokum bent á grein-
ar formanns Læknafélags
Reýkjavíkur um þessi mál,
sem birtust í Morgunblaðinu
25. apríl og þriðjudaginn 9.
ma'í síðastliðinn, en þær eru
mjög ýtarlegar.
Ól. Jensson.
Trúlorunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
kt. gull
Látið okkur
mynda barnlo
Laugavegi 2.
Sími l-19-«0
Heimasími 34-890.
Smurt brauð
snittur
MTOGARBUR
ÞÓRSGÖTU 1.