Þjóðviljinn - 20.05.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 20.05.1961, Side 12
Laugardagur 20. maí — 26. árgangur — 114. tölublað. Farin í sumar á vegum nýstofnaðrar ferða- skrifstofu, Landsýnar hf. Landsýn hf. nefnist ný feröaskrifstofa, sem tekið hef- ur til starfa hér í bæ. Skipuleggur skrifstofan í sumar ^ferðir m.a. til Kína, Júgcslavíu, Rúmeníu, Austur-Þýzka- lands, Póllands og Tékkóslóvakíu. Fiskideild Atvinnudeildar Háskóla íslands og Bannsóknarstofa Fiskifélags íslands liafa nú lekið í notkun rannsóknarstofur sírar í liinni nýju byggingu Eannsóknarstofnunar sjávarút- vegsins við Skúlagötu. Af því tilefni bauð byggingarnefr,d hússins fjölmör.gum gestum að skoða húsakynnin í gær o.g þiggja veitingar. Myndin er úr einni rannsóknarstofunni, lekin i gærdag. (Ljósm.: Þjóðv. Ari Kárason). ferðir til útlanda fyrir ungt fóik. Þriggja vikna sumarleyfis- Mikil eftirspurn eftir Norður- landssíld| hœkkar hana í verði Norskir fiskimenn fá hærra vsrS fyrir hana en í fyrra, en samtímzs er samningum sagt upp hér fil aS knýja fram lægri skiptaprósentu í frétt frá Álasundi í Noregi í gær var frá því skýrt Meira en helmingi hærra að auðveldara myndi reynast að manna skip til síldveiða | Ekki hefur em spurzt hvaða j slóvakíu í 9 daga, þv'i næst þaðn.n haldið við ísland í sumar en var í fyrra og stafar það af því verð norskir fiskimenn muni haldið til Póllands. en flogið, með viðkomu að hærra verð verður nú greitt fyrir síldina. Það eru nokkrir ungir menn, | enda takmarka'ður. Héðan verð- sem standa að ferðaskrifstof-' ur flogið til Berlínar 7. júlí unni Landsýrt h.f. og er Guð-; og þaðan farið með lest tii mundur Magnússon . fram- Belgrad. Auk þátttöku í vega- kvæmdastjóri hennar. Hefur ^ vinnunni ferðast hópurir.o Guðmundur skýrt Þjóðviljan- nokkuð um landið, en heim um svo frá, að ferðaskrifstof- verður flogið frá Berlín 27. an muni leggja mikla áherzlu júli. á að skipuleggja sem cdýrastar j í ágúst-sept. skiouleggur Landsýn ferð til Kína og verð- ur það fyrsta almenna hóp- ferð íslendirtga þangað austur. I fréttinni er sagt að mikil eftirspurn sé eftir s'íldinni, einkum til niðursuðu, og mur.i því verða greitt hærra verð fyrir hana en í fyrra. Allt of lítil síld hafi borizt á mark- aðinn í fyrra til að eftirspurn væri fullnægt, en vegna hins Sfcipofeiiið meS 400 fynmir fá fyrir s'ild til söltunar í ár, en lágmarksverð hefur verið ákveðið fyrir bræðslusíld og .verður það 227—242 ísl. kr. hækkaða verðs verði vafa- j fyrir málið við verksmiðjuhlið laust fleiri norsk fiskiskip sem ; Noregi, en það er meira en taka þátt í síldveiðunum í ár helmingi liærra en íslenzkir en í fyrra. J sjómerm og útvegsmenn fenga _________i__________________i— I fyrir bræðslusíldina í fyrra, en J þá var verðið fyrir bræðslusíld- 'armálið hér 110 krónur. Um borð í Stapafellinu út af Ólai'svik í gærkvöld — I morg- un fór Slapafellið út með hringnót og er nú að koma inn með 350 til 400 tunnur. Skip- sljóri er Tryggvi Jónsson, sem verið hefur lengi með skipið og var af’akóngur á vetrar- vertíðinni síðustu á öðrum bát. Þetta er í fyrsta skipti sem sí'.d er veidd héðan frá Ólafs- vík á þennan hátt. Síldin er ágæt, en líklega verður að kasta henni aliri í bræðslu því að frystihúsin eru full. Veiðin fékkst 30 mínútna , Heimta samt lægri skipt i keyrslu frá Ólafsvík, 7 mínútur prósén'u út af Rifshaus. Sjómenn segja ' Enda þótt verð fari þannig að fjörðurinn og víkin séu full hækkandi á markaðnum fyrir ferð Lardsýnar verður 7.—27. j Plogið verður til Helsinki um júlí um Austur-Þýzkaland,20. ágúst, þáðan farið með Tékkóslóvakíu og Pólland. lest til Moskvu, s'íðan flogið til Ver'ður flogið héðan til Berl- Peking og ferðazt um Kína með ínar og dvalizt í 6 daga í bað- járnbrautarlestum og fljóta- strandarbænum Kiihlungsborn skipum í 17 daga. Farið verð- við Fystrasalt. Þaðan verður ur m.a. til Shanghai og Hang- ferðazt um Suður-Þýzkaland sjá, en til Moskvu verður aft- til Prag og dvalizt í Tékkó-' ur flogið 10. sen+ember og rakleiðis heim í Helsinki. heim frá Berlín 27. júní. | Síðsr i haust gefur Land- Þá skipulegenir I.a’-dsýn Svn fótki kost á ferð með hópferð ungs fclks til Júgó- skemmtiferð'askini um Svarta- slavíu og trka þáMtakendur haf og Miðiarðarhaf austan:- þátt í alþióðlegum vinnuflokki vert með viðkomu t.d. í Aþenn. siálfboðaliða við vegagerð í Murm bíft>akendur fljúea héð- Serbíu og Makedón'iu. Fero an til Rúmeníu með viðkomu þep«i verður því tiltöluleea f BeF'in ósr ferðast á sama mjög cdýr en fjöldi þátttak- hátt heim aftur. af sí'J. — K. J. Norðurlandssíld. hafa útvegs- men-i hér alstaðr.r nema á Ak- ureyri, Austfjörðum og i Vest- mannaeyiiim s^yt unn samn- in°-um við siomnnuáfélömn í þvi skvni að ‘'á iækkaða skipta- ni'rspntuna sem gengur til sjómanna Danaþingi 6,-7. pní danska þjóðþingið myndi af- greiða frumvarp síjórmrinnar Hinar árlegu kappreiðar Ilesta- mannafílags'ns Fáks verða haldnar á skeiðve'.Iinum við Ell- iðaár á annan í hvítasunnu kl. 2 síðdegis. Þarna verða reyndir flestir beztu hlaupahestar landsins á Skeiði og stökki. Þá mun Rose- ínarle Þorkelsdóttir stjórna sýn- ingu á hestaíþróttum, hindrun- arhlaupi hesta, hópreið unglinga o.i'l. Veðbankinn starfar meðan á kappreiðunum stendur. Ferðir á skeiðvöllinn verða frá SVR íKalkofnsvegi írá kl. 1,30. Golde Msir fluiti erisidi í gærdeg Go’.da Me'r, utanríkisráðherra Israels, flutti erindi á fundi í Tjafharcafé í gærdag og' ræddi um nauðsyn þess að vanþróuð- um þjóðum í Afríku og Asíu verði veitt raunhæf aðstoð til að standa á eigin fótum. Til fundar þessa boðuðu félag- ið ísraél-ísland og Verzlunarráð íslands og' sátu hann á annað hundrað kaupsýslumenn og fé- lagar fyrrnefnds félags, auk gest- anná frá ísraél, tveg'gja iglenzkra ráðherra o.fl. Aður en hádegis- verður var snæddur bauð Gunn- ar Guðjónsson formaður Verzl- unarráðs fslands utanríkisráð- herra ísraéls og aðra gesti vél- komna, en að rpálsverði loknurh tók Golda Meir til máls. Talaði hún i þrjá stundarfjörðunga bjaðalaust og .af mikilli mælsku og ljósum skýrleik. Var hinn bezti rómur gerður að máJi ut- anríkisráðherrans. Hendrik Ottós- , so„ fréttamaður fíutti ráðherr- /ninjasafnsins. Þetta eru allt nýjar myndir, sem ekki hafa verið anum ávarp fyrir hönd félagsins ýÁndal' áður, íslenzk mótív, húsdýr o.g jörð. Sýningin stendur ísrael-íslands. fram á sunmidag, 28. maí, opin daglega frá klukkan 2—10. Kaupmannahöfn 19/5 —Hér nefnd fjallaði um málið ,í dag var frá því skýrt 'í dag að og .gerðu þar þeir Krag utan- ríkisráðherra- og Jörgensen menntomálaráðheri'a grcin fyr- um afhendingu handritanna til | ir sjónarmiðum stjórnarinnar í líslands 6. og 7. júní. Þíng- ] málinu. Ætlunin er að þing- lausnir verði 8. júní Eirii og áður hefur verið skýrt frá hér í bla'ðinu hafa verið taldar líkur á að and- stæðingar stjórnarinnar í hand- ritamálinu myndu reyna að tefja afgreiðslu þess með því að nota sér af því ákvæði þingskana sem' heimilar tveim fimmtu þingmruna að krefjast þe«s að 12 virkir dagar l'iði miili fmrn,rrar og þriðiu um- ræðu. Svo virðist. af fréttinni hév pö ofan að þeir séu hættir 'vi'ð bá fvrirætlun osr megi því búpýt við að handritamálið verði leitt til lykta á þessu þingi. Finnur Jónsson sýnir 87 myndir Finnur Jónsson listmálari opn_ ar í dag sýningu í Listamanna- skálanum á 87 málverkum og vatnslitamyndum. Finnur hélt síðast- sýningu fyrir l'jórum ár- um. „Mislitir liestar“, heitir þetta málverk eftir Jóhann Briem, en hann opnar í dag sýningu á 26 málverkum í bogasal Þjóð-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.