Þjóðviljinn - 04.06.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.06.1961, Blaðsíða 3
 (3 Fellt með hjásetu að bær~ inn greiði fyrir samningum íhaldsfulltrúarnir í bæj- arráði felldu í fyrradag með hjásetu tillögu um að bær- inn geri ráðstefanir til að greiða fyrir samningum í vinnudeilunum. Guðmundur Vigfússon, bæ.iar- ráðsmaður A’þýðubandalags- ins, flutti á fundinum svohljóð- andi tillögu: „Bæjarráð samþvkkir að skipa fjögurra manna nefnd. er ásamt borgarstjóra leiti sérsamninga fyrjr bæjar'ns hönd um kaup og kjör við þau verkalýðsfé- lög, sem Reykjavíkurbær er samningsaði’i við í yfirstandandi vinnudeilu og skal hún ieitast við, 'eft’r því sem í hennar vaidi stendur, að greiða fyrir lausn deilunnar í heild. Nefndin skal skipuð fulltrú um frá hverjum þeirra fjögurra flokka sem fulltrúa eiga í bæj- arstjórn og eftir tilnefningu þeirra." Tiilagan fékk eitt atkvæði en ihaldsfulltrúarnir fjórir, þeirra á rneðal Magnús Astmarsson, greiddu ekki atkvæðú Var þvi tillagan fallin vegna ónógs stuðnings. Eftir þessa afgreiðslu á til- lögunni óskaði Guðmundur eft- ir bæjarstjórnarfundi urn af- stöðu bæjarins í vinnudeilum. Má búast við að sá fundur verði haldinn á fimmtudaginn. Hingað til heíur bærinn eng- ] ert lagt til málanna. Heldur því an sjá’fstæðan þátt tekið í bæjarstjórnaríhaldið þeim sið samningsumleitunum um lausn : að hengja sig aftan í Vinnu- á vinnudeilunum. Áheyrnarfull- : veitendasamb. íslands í vinnu- trúi bæjarins mun hafa setið j deilum og láta það ráða ferð- einhverja sáttafund’na en ekk- i inni. mál kennara rædd uppeldismálaþinginu Launamál kennara osr kenns’a og skólavist tornæmra barna og unglinga eru þau mál sem kenn- arar raeða á uppeldismálaþingi því sem Samband íslenzkra barnákennara og Landssamband framhaldsskólakennara haí'a efnt til. Þingið stendur dagana 3.—5. júní og er haldið i samkomusal hins nýja Hagaskóla í Reykja- vík. Fjöldi kennara var mættur til þingsins er það var sett í gærmorgun. Formaður Sam- bands íslenzkra bai’nakennara, Skúli Þorsteinsson, setti þingið með stuttri ræðu, bauð menn velkomna og þakkaði þeim að- ilum er að þinginu standa. Hann vakti athygli á vaxandi skorti á hæfum kennurum við skóla Plastefni í stað gólfdúka vœntanlegt á markað hér Fyrirtækið Ágúst Jónsson & Co h.f. mun í næsta mánuði hefja framleiðslu á plastefni eftir þýzkri fyrirmynd. Plast- efni þetta er notað á gólf og veggi. Kemur það í stað gólf- dúka og lítur út eins og venju- legir gólfdúkar. „Gólfdúkar“ þessir eru endingargóðir (16— 18 ■ ár) og hægt er að fram- leiða þá í öllum litum og hægt að hafa þá mjúka og harða. ,;Gólfdúkur“ þessi losnar ekki frá gólfi og er því hent- ugúr þar sem raki er, þar sem dúkurinn getur útilokað hann. Hægt er að setja dúkinn á tré- og járngólf jafnt og steingólf. Ef steingólf eru vel gerð þarf ekki að pússa undir Gúkinn og auðvelt er að gera við hann ef hann slitnar. Fyrirtækið mun sjá um á- setningu dúkanna og er varð þeirra svipað og erlendir dúk- ar óásettir. Fyrirtækið mun líka fram- leiða innan- og utanhússmáln- ingu með sama einkaleyfi. Tofarlausa samninga Framhald af 1. siðu. eliki birt ein einasta áskorun á, atvinnurekendur um að sam- [xykkja miðlunartillöguna, þeir voru ekki beðsiir að sýna „á- byrgðirtilfinningu“, þeim var ckki hótað hvers kyns refsing- nm ef þeir dirfðust að hafna tillögunni! 1 Þessi staðreynd sannar glöggt að atkvæðagreiðsla atvinnurekenda er sýndar- leikur. Kíkisstjómin og blöð hennar töklu sig ekki jurfa að ha.fa neinar á- hyggjur af afstöðu þeirra; I eir væru í rauninni reiðu- búnir til mun betri samninga en boðnir voru í tillögunni. Tafarlausa samninga Nú þegar búið er að hrinda valdsboðstillögunni skiptir öllu máli að kjaradeilan verði leyst af raun6æi og skynsemi. Það hefur þegar gerzt á Húsavík og hjá fyrirtækjum á Akur- eyri, og vitað er að mikill j fjöldi atvinnurekenda er reiðu- búinn til þess að hefja samn- ingaviðræður, fái þeir að vera sjálfráðir. Má í því sambandi minna á að Vinnumálasam- band samvinnufélaganna lýsti yfir samningsvilja sínum í sambandi við miðlunartillög- una, en innan þess eru meiri- háttar atvinnufvrirtæki bæði á Akureyri og hér í Reykjavík, Jiliðstæð fyrirtæki og þau sem þegar hafa samið á Húsavík. Sama er að segja um mikimi fjölda einkaatvinnurekenda. Þeir hafa aðeins liikað vegna hótana og ofetopa ríkisstjóm- arinnar, en A-erkalýðsfélögin hafa sýnt hvcrnig á að svara slíkum yfirgangi. ÖIl þ.jóðin krefst þess að rau nverulegar s.amningavið- ræður verði teknar upp þeg- a.r í stað og undan þeirri kröfu verður ekki komizt. landsins og kvað orsökina fyrst og fi-emst vera slæm launakjör.' Hann kvað það aðkallandi að kennarar sýndu að þeim væri fuil alvara í baráttu sinni fyrir hærri launum og því væri það mál tekið til meðferðar á þessu þingi. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra flutti þinginu ávarp og Jónas B. Jónsson fræðslu- stjóri fl V f:i jerindji umi dag- skrármál þingsins. Jónas sagði að kennai-askorturinn væri erf- iðasta vandamál íslenzkra menntamála í dag en við mörg önnur vandamál væri einníg að etja og það sem nú þyrfti að vinna markvisst að væri góð starfskjör og góð menntun kennara. Þá kynnti Helgi Euíasson fræöslumálastjóri sýningu á þýzkum kennslutækjum og skólahúsgögnum sem haldin er í tengslum við þingið. Forseti þingsins var kjörinn Árni Þórðarson skólastjóri og varaforsetar þeir Hlöðver Sig- urðsson frá Siglufirði og Stein- grímur Benediktsson skólastjóri í Vestmannaeyjum. Siðdegis í gær voru flutt er- indi um mál þingsins. Framsögu- maður um launamál kennara var Friðbjörn Benónýsson for- maður Landssambands fram- haldsskólakennara og um kennslu og skólavist tornæmra barna og unglinga Jónas Páls- son sálfraeðingur. í dag verða almennar umræð- ur og verður þinginu væntan- lega slitið í kvöld. Auk þýzku sýningarinnar verður í tengslum við þingið sýning á skugga- og kvikmynda- vélum o.fl. frá Fræðslumynda- safni ríkisins. Einnig verða í skólanum sýnishorn íslenzkra skólahúsgagna. Mánudaginn 5. júní veitir Gestur Þorgrímsson, kennari, til- sögn í meðferð skugga- og kvik- myndavéla. Sýningarnar verða opnar al- menningi nokkra næstu daga eftir þingið. Auður djúpúðgc Framhald af 12. siðu. oíurefli fárveðursins er þeii áttu örskammt eftir að Horni Rótað var með kvíslum í þar- anuin ef ske kynni að líl liinna drukknuðu fyndust ei án árangurs. Er bersýnilegt aS b.áturinn hefur brotnað spón í lendingunni. Sigríður Bjömsdóttir, preftfrú frá Hesti í Borgarfiröi, verður sjötug á morgun. Heimili heimar er á Kjai'tansgötu 7. Veðunítlitið í dag er spáð norðan kalda og léttskýjuðu. Sunnudagur 4. jún'í 1861 — ÞJÓÐVILJINN — Höggmynd aftir Ásmund sett upp við Sólveng Á hátíðarfundi bæjar- sljórnar Hafnarfjarðar hinn 1. júní 1958 sem haldinn var til að minnast 50 ára kaupstaðaréttinda Hafnar- fjarðarbæjar, færði þáver- anli bergarstjóri í Reykja- vík, Gunnar Thoroddsen, Hafnfirðingum að gjöf myndastyttuna Dýrkun eft- ir Ásmund Sveinsson mynd- höggvara. Listaverkið hefur verið steypt í eir og sér- stakri nefnd var falið að gera tillögur um staðsetn- ingu þess. 1 samráði við listamann- inn, Ásmund Sveinsson, mælti nefndin með því að höggmyndinni yrði valinn staður á hringreit suðvest- anvert við hjúkrunarheimilið Sólvang. Taldi nefndin, að þar nyti listaverkið sín sér- staklega vel og væri um- hverfinu til prýði, auk þéss væri myndefnið, kona með barn, tengd Sólvangi, en þar er fæðingarheimili. -Leið allra, sem koma fótgangandi til heimilsins, liggur um þennan stað, og eins nýiur vistfólk hjúkrunarheimilis- ins þar sólar á sumrum. Bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar samþykkti einrcma til- lögu nefndarinnar og sl. 1. júní, á afmælisdegi Hafnar- fjarðarbæjar var höggmjmd- inni komið fyrir á fyrr- greindum stað á stöpli, sexn ÁrsæÚ Magnússon síein- smiður hefur gert í samráði við listamanninn. Andarungar á Tjörninni LjósmjTidari Þjóðviljans átti leið um Tjarnarbrúna um há- degisbilið í gær og sá J á hvar önd var að spóka sig með t\ o unga. Myndin er ekki vel skýr, því öndin kunni ekki að meta nærveru ljósmyndarans og hélt sig í hæfilegri fjarlægð l’rá lionum. Á ínjTidinni á sem sagt að sjást önd og tveir ungar — Jeir fyrstu sem eru ! myndaðir í ár. HAFSKIP H.F. sendir islenzkuni sjómönnum o.g aðstandendum þeirra beztu kveðjur ! á sjómannadeginn t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.