Þjóðviljinn - 04.06.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.06.1961, Blaðsíða 8
B) ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 4. júní 1961 WÓDLEIKHUSID SÍGAUNABARÓNINN óperetta eftir Johann Strauss. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning miðvikudag klukkan 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Trú von og töfrar BODIL IPSEiM POUL REICHHABDT GUNNAR LAURING og PETER MALBERG 3nstruktio/r. ERIK BALLINQ Sýnd klukkan 7 og 9. Merki Zorros Ný bandarísk mynd gerð af Walt Disney. Sýnd klukkan 5. Á ferð og flugi Sýrd klukkan 3. Stjörnubíó Sfmi 18-938 Föðurhefnd (Dominó Kidd) Höi*kuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd um soninn, sem hefnir föður síns. Rory Calhoun og Cristine Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börmum innan 14 ára. Bamasýning kl. 3. Lína langsokkur LG! ^REYKjAynaiR'' Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning í kvöld kl. 8,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91, Simi 2-21-40 Hamingjusöm er brúðurin (Happy is the bride) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Janette Scott Cecil Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Sirkuslíf T1 r rl*l rr lnpolibio Sími 1-11-82 A1 Capone Fræg, ný, amerísk sakamála- mynd, gerð eftir hinni hroll- vekjandi lýsingu, sem byggð er á opinberum skýrslum á ævi- ferli alræmdasta glæpamanns í sögu Bandaríkjanna. Rod Steiger Fay Spain. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3. Lone Ranger og Týnda gullborgin \ýja bíó Camla bíó Sími 1-14-75 Tonka Spennandi ný bandarísk lit- kvikmynd frá Walt Disney, byggð á sönnum viðburði. Sal Mineo Jerome Courtland Bönnuð innan 10 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bamasýning kl. 3. Öskubuska Hafnarbíó Sími 16-444 Morgunstjarnan Falleg ný rússnesk ballett- mynd í litum. Spennandi ævintýri! Hrífar.di dans! ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Arabíudísin Sími 115-44 Hermannadrósir Raunsæ, opinská frönsk jap- önsk mynd. Aðalhlutverk: " Kinoko Obata og Akémi Tsukushi. (Danskir s'kýringartekstar). Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Nautaat í Mexico Með Abboit og Costello. Útbreiðið Þióðviljann Kópavogsbíó Sími 19185 10. VIKA. Ævintýri í Japan 9. vika Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kll. 3. ðrabelgir Bráðskemmtileg ensk gam- anmynd. Miðasala frá klukkan 1. Sími 50-184 6. VIKA. Næturlíf (Europa di notte) Iburðarmesta skemmtimynd sem framleidd hefur verið THE PUTTERS Aldrei áður hefur verið boð- Ið upp á jafnmikið íyrir einn bíómiða. ' Sýnd kl. 7 og 9. Hættuleg sendiför Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Barnasýning kll. 3. Ævintýri um Gosa Sýnd klukkan 3. Sími 3-20-75 Can Can Hin skemmtilega söngva, dans og gamanmynd sýnd í litum og Todd A.O. Sýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd klukkan 9. Kappaksturs- hetjurnar (Mischievous Turns) Spennandi ný rússnesk mynd í Sovétscope um ástir og líf unga fólksins. Enskur texti. Sýnd kl. 3, 5 og 7. HÖTUM OPNAÐ nýja húsgagnaverzlun -og húsgagnavinnustofu undir nafninu Austurbæjarbíó Sími 11-384 Skurðlæknirinn (Behind The Mask) Spennandi og áhrifamikil, ný, ensk læknamynd í litum. Michael Redgrave, Tony Britton, Vanessa Redgrave. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. .Veiðiþjófarnir liAUGAVEGI 134 — SlMI 16541. Bjóðum allar tegundir bólstraðra húsgagna. Önnumst viðgerðir og klæðningar. Urval af húsgagnaáklæði. Sömu fagmenn og un,nu áður hjá Bólstur- gerðinni h.f., Skipholti 19. NÝM B6LSTURGERBIN KRISTJAN SIGITRJÓNSSON Laugavegi 134 — Sími 16541. I. DEILD AKRANESI: I dag klukkan 4 AKRANES Dómari: Einar H. Hjartarson. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Grétar Norðfjörð. Alþýðukórinn, S.V.I.R. TILKYNNING til styrktarfélðga Alþýðukórsiiis Vegna veikindaforfalla söngstjórans, dr. Hallgríms Helgasonar, verður fyrirhuguðum samsöng frestað til næst komandi liausts. STJÓRNIN. R I S E N D I N G FBA FEBSTIKLU Ferðalangar takið vel eftir. Sumarið er komið. 1 dag bjóðum við viðskiptavini vora velkomna m-eð okkar al'kunnu heitu matarréttum. Úrvals smurt brauð og matarmikið fyrir lystuga vegfarendur. Ilmamdi kaffi og heimabakaðar kökur. Kaldir drykkir, sælgæti, heitar pylsur og Is, að ógleymdri smávörudeildinni okkar með flestum nauðsynjum fyrir ferðafólk. Njótið okkar fagra víðsýnis um Hvalfjörðinn yfir góðum veitingxun. Virðingarfyllst, VEITINGAHÚSIÐ FERSTIKEA Hvalfirði. FEiDIST Á NÝJAH S L ö B f K 3ja vikna sumarleyfisferð 7.—27. júlí: l-Wzkak MK ra -1 M.m mmmi Flogið Rvík-Berlín 7. júlí — Berlín —• 6 dagar á Eystrasaltsviku — Potsdam —- Dresden — Karlovy Vary — Prag — Wien Bratislava — Ostrava —• Krakow — Auschwitz — Flogið Berlín —Rvík 27. júlí. SÉRLEGA FJÖLBREYTT og ódýr ferð. Kr. 1G.6S0.—- (allt innifalið). Eystrasaltsyikan 8.—16. júlí. Vissmferð 211. lúgésiavíu 7.—27. júlí Aðeins kr. 8.700. Örfá sæti laus. Ferð fil Kma 20. ágúst til 13. sept. LEÍTIÐ FREKARI UPPLÝSINGA ‘ Ferðaskrifstofan Landsýn Þórsgötu 1 — Sími 2-28-90.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.