Þjóðviljinn - 24.06.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.06.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. jún'i 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3S Ileildsalablaðið Vísir er látið halda [*ví fram á dög- unum að [að sé ágæt frammistaða lijá Gunnari Tlioroddsen fjármálaráð- herra að lialda nær 15 millj- jón kr. fyrir Keykjavíkurbæ í gjaldföllnum framlögum ríkisins til skólabygginga og heiibrigðisstofnana. Kveður Vísir Gunnar eiga hið mesta lof skilið fyrlr að hafa lækkað skuldina noklt- uð frá fjármálaráðherratíð Guðmundar 1. Guðmunds- eonar, en þá komst skuldin í rúinar 20 inillj. kr. Vísir ætti að gera sér ljósit að s2íuld r'kisins við bæjarsjóð er óreiðuskuld sem fjármálaráðherra er skylt að standa sldl á og að hann væri aðeins að inna frumstæðustu skyldu af hendi með greiðslu hennar en ekki að vinna neitt gust- ukaverk og jví síður hrós- vert afrek. Hér er um lög- boðin framlög ríkisins að ræða sem J að liefur enga heimild til að tílraga greiðdu á. Og enginn hefur lbrdæmt vanskil ríkissjóðs í [’.essu efni harðar en einmitt Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðlierra — áður en hann komst í Jiað sæti. Og vissulega stendur engum nær en Gunnari að sjá um skilvísa greiðslu þessarar óreiðuskuldar og [>að án tafar. Þegár Gunnar hvarf úr borgarstjóraemb- ætti hjá Reykjav.Tkurbæ skildi hann við skólamál bæjarins í ólestri og öng- þveiti og hljóp frá hálf- byggðu bæjarsjúkrahúsi sem kostar tugi milljóna króna að koma í nothæft á- stand. Bærinn þarf því sannar- lega á sínu að halda og hef- ur ekiii írekar efni á því nú en áður að eiga stórfé inni hjá ríldssjóði, þótt fjármálaráðherrann lieiti þessa stundina Gunnar Thoroddsen en eldd Guð- mundur í. eða Eysteinn Jónsson. Margir bæjarbúar munu hafa vænzt þess að Gunnar kynni að hafa á þessu gleggri skilning en fyrirrennarar hans, en það virðist öðru nær eins og 15 millj. kr. skuldin sannar. Furðulcgast er þó að Geir borgarstjóri virðist hæst- ánægður með þessa frammi- stöðu fjármálaráðherrans bg telur sanngjarnt að hann fái fjögurra ára frest til að gera skyldu sína. Það er ekki ónýtt að hafa slíkan innheimtumann ísæti borgarstjóra. Gunnar Thor- oddsen þarf a.m.k. ekki að kvarta um hörkima og skörungsskapinn. Pólýfónkórinn. Sön.gstjórinn, Ingólfur Guðbrandsson, er fyrir miðri myndinni. Dagana 11.—16. júlí fer fram alþjóðleg;t söngmót í YVales og mun Pólýfónkórinn taka þátt í söngkeppni á mót- inu. Mót þetta er haldið árlega og sækja það. að þessu sinni kórar frá 40 þjóðum. Þelta mun vera í fyrsta sinn, sem ís- lenzkur kór sækir þetta mót 1600 hda skoðsS synmguna Afmælissýning Jóns Sigurðs- sonar forseta, sem Þjcðminja- safn íslands og Félag íslenzkra fræða hafa efnt til í bogasal Þjóðminjasafnsins, hefur nú staðið í viku. Aðsókn að sýn- ingunni hefur verið með ágæt- um, hafa um 1600 mánns sótt hana. Sýrrng'n verður opin til suraudagskvölds 25. þ.m., og er ástæða til að brýna fyrir þeim, sem áhuga hafa á að skoða sýninguna, að koma því 'í verk fyrir þann tíma. . Veðurútlitið Norðan gola, skýjað með köflum. Hiti 9—12 stig. Kl. 21 í gærkvöld var 11 stiga hiti ‘i Reykjavík. og tekur þátt í alþjóðlegri söngkeppni. Auk þátttöku í söngmótinu mun Pólýfónkórinn halda 5 sjálfstæða tónleika í utanför- inni. Fyrir nokkru bauðst hon- um að syngja á listahátíðinni í Cambridge 9. júlí n.k. Á þeirrri hátíð koma ekki fram aðrir kórar, en ýmsir þekktir listamenn munu skemmta þar. Þá er afráðið að kórinn haldi ferna tónieika til ágóða fyrir hina alþjóðlegu baraahjálp, sem beitir sér fyrir uppeldi og menntun flóttabarna. Tvennir tónleikar verða í London, aðrir í St. Pauls dóm- kirkjunni. og telur kórinn það mjög mikinn heiður. Þar sem ferðin út verður kostnaðarsöm, hefur kórinn á- kveðið að ha’da tvenna tón- leika í Reykjavik nk. mánu- dagskvöld og þriðjudagskvöld kl. 7.15 sd. í Gamla bíói. Und- anfarið hafa aðgöngumiðar að tónleikum kórsins verið seldir á kr. 25. —, en að þessu sinni verða þeir seldir á kr. 50. — Öll lögin, sem kórinn syngur á mótinu, verða sungin á tónleik- unum. Eru það lög fyrir bland- aðan kór; þjóðlagakór og ungmennakór. Á efnisskránni er með'il annars lagið G'etta eftir Jón Ásgeirsson, lagið er mjög nýstárlegt, textalaust og sérstaklega samið fyrir Pólý- fónkórinn. Einar Laxness hefur ekki enn tekið ákvörðun um málshöfðun Meðal farþega, sem komu til landsins með Gullfossi 'i fýrrada'g, var Einar Laxness sagnfræðingur, en hann hefur dvalizt úti í Kaupmannahöfn undanfarna mánuði. Notaði Þjóðviljinn tækifærið í gær t:l þess að hitta hann að máli og spyrja hann, hvort hann hyggði á málsókn gegn banda- líska, reyfarahöfundinum Stephen Marlowe fyrir bók hans Danger is my line, sem frá hefur verið sagt hér í blaðinu. E:ns og rakið var í Þjóðvilj- anum á sinum t'íma lætur Stephen Marlowe þessa sögu sína gerast að nokkru leyti á Islandi og fjallar hún m. a. um átök út af viðskiptum Is- lendinga við Sovétríkin, her- stöðvum Bandaríkjamanna á ; íslandi og fiskveiðideilunni við Breta. I sögunni eru fiam- , in mörg morð auk fleiri skuggalegra verka og er að- alglæpamaðurinn fjöldamorð- ingi að nafm E'rar Laxness. Ýmsar lýsingar í bókinni virð- ast benda til þess, að höfund- ur bennar hafi komið hingað til lands og kunni einhver deili á stöðum og mönnum hér, notar hann m. a. í bókinui nafn Loft- leiða og fleiri íslenzk nöfn bæði á stöðum og persónum. Þar sem Einar Laxness sagnfræðingur er sennilega eini maðurinn I heiminum, sem b°r þetta nafn, er nokkuð nærh honum höggv- ið af reyfarahöfundinum að taka nafn hans traustataki og rata það á sögupersónu, er hann lætur vera margfaldan glæpamann og fjöldamorðingja, einkum hafi höfundurinn kom- ið til íslands og viti deili á, að hér er t'l maður með þessu for- nafni, en Laxnessnafnið er að sjálfsögðu orðið heimsþekkt. Einar Laxness sagðist hafa frétt um þetta mál til Hafr.ar af blaðaskrifum og fengið sér bókina og gluggað í hana en ekki hirt um að lesa hana alla, — þetta virt'st vera reyfari af verstu tegund. Um málshöfð- un kvaðst hann ekkert hafa á- kveðið enn, fyrst þurfi hann að leita álits lögfræðinga og fá upplýsingar um ábyrgð banda- riskra höfunda á skrifum sínum samkvæmt réttarreglum þar í landi. E:nnig' skipti það miklu rnál', hvort höfundurinn þekkti hér eitthvað til og hefði valið Framhald á 8. síðu Dcgsbrúnar- f fundur • Framhald af 2. síðu. fundi'og halda’þéírri stéínu uppi „kl.'ku“, og vítti fundarstjóri, Guðmundur J. hann fyrir þau ummæ’.i. Táknrænt fyrir stjórnar. síefuiira gigurjón Bjarnason táltíi það táknrænt fyrir -stjórnarstefnuha á fslandi í dag að verkamenn þyrftu að vera að berjast fvr- ir mannréttindum eins og frum- stæðar þjóðir, sem verið hafa undirokaðar nýlendur í áratugi, jafnvel aldir. Sigurjón skoraði á Dagsbrúnarmenn að berjast til sigurs. Jón Vigfússon spuvði: Éigum við að afhenda atvinnurekendum yfirráð 20 ára gamals sjóðs okk- ar um næstu áramót? Dagsbrún þekkt fyrir annað Guðmundur J. talaði næstur Ura þá kröfu atvinnurekenda að löggitda að verkamenn mættu ekki stjórna styrktarsjóðum. Guðmundur kvað ekki undar- legt þótt Jón Hjálmarsson teldi óskiljantegt, að Dagsbrún gengi ekki að tilboði atvinnurekenda, því hann hefði ekki skilið kröf- ur Dagsbrúnar og þrjózkast á móti þeim. Hann vildi ganga að 3% boði atvinnurekenda, og þeg- ar 6% komu datt aldeilis af hon- um andlitið. Síðan vildi hann ganga að 11% og sleppa styrkt- arsjóðnum og þarf engan að undra að hann vilji að Dags- brún sé i minnihluta í stjórn eigin sjóða. Eigum við að skrifa undir það, að öllum öðrunl verkalýðsfélög- uin í landinu en Dagsbrún sé treystandi fyrir svona sjóðum — og bera ábyrgð á því að yf- irráð þeirra félaga yfir sjóðun- um verði svo tekin aftur — af því forustufélagið Dagsbrún liafi þau ekki. Nei, Dagsbrún hefur verið kennd við arnað en semja af félögum sínum. Nú er beðið uni land allt eftir svarinu um þenn- au fund: Hvernig stóðu Dags- brúnarmenn sig. Við bregðumst ckki félögum okkar. Heimta fjárráðin Björn Sigurbjörnsson sagði: Atvinnurekendur vilia nú svipta okkur fjárráðum. Heimta fyrst að fá að ráða 1% af kaupi okk- ar. Næst geta þeir komið og heimtað að fá að ráða hinuni prósentunum lika. Eðvarð Sigurðsson flutti að lokum stutta hvatningu til Dags- brúnarmanna um að berjast til sigurs. Þá var ályktun fundarins bor- in upp og samþvkkt einróma — ef undan er skilið ,að Jón Hjálmarsson rétti hendina upp til hálfs (!) á móti. AUGLÝSIÐ i ÞJÓÐVILJANUM Veihíallið hefur nú staðið nær 4 vikur — ntunið baráttu verkfallsmanna fyrir bættum kjörum ©g styrkið þá með fjárframlögum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.