Þjóðviljinn - 24.06.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.06.1961, Blaðsíða 8
■$>1 — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. júní 1961 óperetta eftir Jóhann Strauss. Sýning í kvöld kl. 20. JCæstu sýningar sunnudag og Jjriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. Ökunnur gestur (En fremmed banker Uafnarfjarðarbíó Síinl 50-249 Trú von og töfrar 1 Æm oc. trolddoM BODIL IPSElM POUL REICHHARDT GUNNAH LAURINQ og PETER MALBERG gnstruktion-trik ballimg Sýnd kl. 9 Þau hittust í Las Vegas með Dan Daily og Cyd Chariffe. Sýnd kl. 5 og 7. Stiörnubíó Eddy Duchin Hin ógleymanlega mvnd í litum og CinemaScope með Tyrone Pover og Kim Novak. Sýnd kl. 9. Draugavagninn Hörkuspennandi mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Síml 2-21-4» Uppreisnin í Ungverjalandi Stórmerk og einstök kvikmynd «m uppreisnina í Ungverja- Jandi. Myndin sýnir atburðina, ■eins og þeir Voru, auk þess £am myndin sýnir ýmsa þætti úr sögu ungversku þjóðarinn- ar. Uanskur skýringatexti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ti ' '1*1 " 1 ripolibio Sími 1-11-82 Kvennavítið '(Marchands De Filles) Hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd. — Danskur ■fexti. Georges Marchall, Agnes Laurent Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 4 Hið umdeilda danska lista- verk Johans Jakobsen sem hlaut 3 Bodil verðlaun Aðalhlutverk: Birgitte Federspil og Preben Lerdorff Rye. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dr. Jekyll and Mr. Hyde með Spencer Tracy og Ingrid Bergman. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Síml 50-184 10. VIKA Næturlíf (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd sem framleidd hefur verið Aldrei áður hefur verlð boð- ið upp á jafnmlkið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 9. Þegar trönurnar fljúga (Gullverðlaunamy ndin) Sýnd kl. 7 Síðasta sinn. Með hnúum og hnefum Sýnd kl. 5. 4usturfaæjarbíó Síml 11-384 Hryðjuverk nazista Áhrifamikil, ný, þýzk kvik- mynd er fjallar um hryðjuverk nazista í síðustu heimsstyrj- öld. — Þessi kvikmynd hefur vakið heimsathygli. Mörg atriði í myndinni hafa aldrei verið sýnd opinberlega áður. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til leigu í eitt ár 2 til 3 herbergi, eldhús og baA við miðbæinn. Húsgögn fylgja íbúðinni. Gæti verið samkomulag um síma. Tilboð merkt: „Heimili — 1002“, líópavogsbíó gimi 19185 Stjarna (Sterne) . Sórstæð og alvöruþrungin ný þýzk-búlgörsk verðlaunamynd frá Cannes, sem gerist þegar Gyðingaofsóknir nazista stóðu sem hæst og segir frá ástum og örlögum þýzks hermanns og dauðadæmdrar Gyðingastúlku. Sascha Kruscharska Jiirgen Frohriep Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. Ævintýri í Japan 13. VIKA. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 3. Hafnarbíó Síml 16-444 Glæpakvendið Bonnie Parker Hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IVýja bíó Síml 115-44 Léttlyndi lögreglustjórinn Sprellfjörug amerísk gaman- mynd. Jane Mansfield, Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Síml 1-14-75 Heit sumarnótt (Hot Summer Night) Afar spennandi bandarísk sakamálakvikmynd. Leslie Nielsen. Colleen Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Látið okkur mynda barnið Laugavegi 2. Sími 1-19-80 Heimasími 34-890. Eiiiar Laxness Framhald af 3. síðu. sögupersónunni þetta nafn af ásettu ráði eða hvort um hreina tilviljun hefði verið að ræða. Um Kaupmannahafnardvöl s'íra sagði Einar, að hann hefði einkum varið timanum til þess að kanna bréf í söfnum •þar og einnig hefði hann kynnt sér sagnfræðikennslu við há- skólann. Eins og kunnugt er kom út í vetur á vegum Sögufé- lagsins bók eftir Einar um Jón Guðmundsson ritstjóra, mikið verk um áður órannsakað efni. Hann kvaðst nú vera að vinna að ritgerð um Jón Sigurðsson fyrir Skírni en um frekari verk- efni væri enn allt óráðið. Síldarstúfkur SOdarstúlkUr óskast til Sigjufjarðar og Raufarhafn- ar. Kauptrygging og fríar ferðir. Upplýsin.gar gefnar í síma 12298. ÓLAFUR ÓSKARSSON. ^ M.S. Langiökull Lestar í Hamborg um 7. júlí vörur til landsins. Wilhelm A. N. Hansen TJmboðsmenn: Alter Fischmarkt 11 Hamburg 11 H.F. 1ÖKLAR, Aðalstræti 6 — símar 10697, 11596. M.s. „ðULLFOSS", fer frá Reykjavik kl. 12 á há- degi í dag til Leith og ICaup- mannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 10.30. H.f. Eimskipafélag Islands. Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Laugavegi 114, verða lokaðar mánudaginn 26. júní vegna skemmtiferðar stai’fsfólks. Tryggingastoinun rikisiins. Járniðnaðsrmean Dráttarbrautin h.f., Neskaupstað vantar nokkra jámsmiði um lengri eða skemmri tíma. Dráttarbrauiin h.f.( Neskaupstað. „ . póhsca$jí Síml 2-33-36 Royal tryggir bakstur Auglýsið í Þjóðviljantnn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.