Þjóðviljinn - 24.06.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. jún'í 1861 — ÞJÓÐVILJINN
(1L
Úívarpið
1 clag- 'er laúgavdagúr '24. jiúií.
— Jónsmessa. — Tungl í há-
suðri ld. 21.13. — Árdégishá-
flæxli kl. 13.58.
Næturvarzla vikuna 18.—24.
júiií er í Ingólfsapóteki sími
11330.
SlysavarBstofan er opln allan sól-
arhrlnginn. — Læknavörður L.R
or á eaina stað kl. 18 tll 8, sím)
1-50-30
Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu
27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
og Iaugardaga og sunnudaga kl.
4—7 e.h.
CTVARPIÐ
DAG:
12.55 Óskalög sjúklinga. 18.30
Tómstundiaþáttur barna og ung-
linga. 20.00 Bændavika á Jóns-
messu: Dr. Broddi Jóhannesson
safnar efni til dagskrárinnar.
21.00 Frá þremur tónlistarhátíð-
um vestanhafs: a) Forleikur að
óperunni „Brúðkaup á laun“ eft-
ir Cimarosa. b) „Söngur fugl-
anna“ eftir Casals. c) Aría úr
óperunni „Oberon" eftir Weber
d) „Borg sólarinnar“ eftir Alan
Hovhaness. 21.30 Leikrit: „1 torf-
mýrinni" eftir Bjarna Benedikts-
son frá Hofteigi. — Leikstjóri:
Lárus Pálsson. 22.10 Jónsmessu-
dans útvarpsins, þ.á.m. leikur
hljómsveit Björns R. Einarssonar.
01.00 Dagskrárlok.
Langjökullfór frá
Vestmiannaeyjum í
fyrradag áleiðis til
Noregs, Rússlands og
Hamborgar. Vatnajökull fór í
fyrrakvöld frá Grimsby áleiðis til
Þýzkalands og Hol’.ands.
Hvassafell er vænt-
anlegt til Grimsby í
dag frá Onega. Arn-
arfell er væntanlegt
til Rouen i da.g frá Arcbangelsk.
Jökulfell lestar á Austfjarðar-
höfnum. Dísarfell fór frá Vent-
spils 22. þ.m. áleiðis til islands.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxafióa.. Helgafell lestar á Norð-
urlandshöfnum. Hamrafell er í
Batumi.
—■8— Hekla fer frá Kristi-
T ansand í kvöld til
V.1^'J Færeyja og Rvíkur
Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 13 á morg-
un til Þorlákshafnar og þaðan
aftur kl. 16.30 til Vestmannaeyja.
Frá Vestmannaeyjum fer skipið
kl. 23 annað kvöid til Reykja-
vikur.
Brúarfoss er í Rvík.
Dettifoss fór frá
Dublin 21. þ.m. til N.
Y. Fjallfoss er í
Reykjavík. Goðafoss fór frá
Gautaborg 21. þ.m. til Reykjavik-
ur. Gullfoss fer frá Reykjavik kl.
12.00 á hádegi í dag til Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Antwerpen 22. þ.m. til Hull
og Reykjavíkur. Reylcjafoss fór
frá Siglufirði 22. þ.m. til Ólafs-
fjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar,
Húsavíkur, Akureyrar, Isafjarðar
og Faxaflóahafna. Selfoss fór frá
N.Y. 16. þ.m. til Reykjavíkur.
Tröllafoss er i Reykjavik. Tungu-
foss frá frá Hull 22. þ.m. til Rvík-
ur.
1 dag laugardag 24.
júní er Þorfinnur)
Karlsefni væntanleg-
ur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg lcl.
22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30.
Fjáreigendur í Reykjavík.
Smalað verður að Fossvöllum og
Reynisvatni í dag, laugardag.
Trúlofanir
Lárétt:
2 molar 7 samstæðir 9 gras 10
dýr 12 innræti 13 segl 14 kven-
nafn 16 forföður 18 vilja 20
frumefni 21 bjánar.
Lóðrétt:
1 aflóga 3 eink.st. 4 óhreina 5
eins 6 stöðug 8 skordýr 11 kalt
15 neyta 17 tónn 19 eins.
Hinn 17. júní síðastl.
opinberuðu trúlofun
.sínia ungfrú Iris
Dagmar Sigurjóns-
dóttir, hárgreiðslunemi Skag-
firðingabraut 37 Sauðárkróki, og
Skúli Jóhannsson, Hofsósi Skaga-
firði.
MESSUR Á MORGUN:
Kópavogssókn:
Messa i Kópavogsskóla kl. I
Giftíngar
Séra Leó Júliusson messár,
Sóknarprestur.
Laugarnefekirkja:
Messa kl. 11 f.h. Séra, Ásgeii' Ingi-
bergsson Hvammi i Dölurn pré-
dikar. Séra Garðar Svavarsson.
Ilallgrfmskirkja:
Messa kl. 11 f.h. Séra Benjamín
Kristjánsson prédikar.
Háteigsprestakall:
Messa í hátíðasal sjómannaskól-
a.ns kl. 11 f.h. Séra Magnús Guð-
mundsson sóknarprestur að Set-
bergi prédilcar. Séra Jón Þor-
varðsson.
Langholtssöfnuður:
Messa í safnaðarheimilinu kl. 11
f.h. Séra Árelius Níelsson.
IJómlsirkjan:
Klukkan 10.30 Prestvígsla. Bisk-
upinn yfir Islandi herra Sigur-
björn Einarsson vígir cand theol.
Þórarin Þórarinsson til prests
að Vatnsenda i Suður-Þingeyjar-
sýsluprófastsdæmi. Prófasturinn
séra Páll Þorleifsson að Skinna-
stað lýsir vígslu, séra Óskar J.
Þorláksson þjónar fyrir altari.
Vígsluvottar verða auk þeirra
prófasturinn á Húsavík séra Frið-
rik A. Friðriksson og séra Sveinn
Vikingur. Hinn nýv;gði prestur
prédilcar. .
Jt dag vei'ða gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni Þorgerður S. Guðmundsdótt-
ir og Georg Hansen Skipasundi.
52.
Gengisskráning
Sölugeng
Fiíkirkjaii:
Messa kl.
Björnsson.
e.h. Þorsteinn
1 dag verða gefin
saman í hjóna-
ba-nd af séra
Gunnari Árnasjmi
ungfrú Halla L.
Loftsdóttir Hlíðarvegi 15 Kópa-
vogi og Völundur Þ. Hermóðsson
Árnesi Aðaldal.
1 sterlingspund . 106.42:
1 Bandaríkjadollar 38.10^
1 Kanadadollar 38.58-
100 danskar krónur 551.00
100 norskar krónur 531.65-
100 sænskar kr. 737.60-
100 finnsk mörlc 11,88-
100 N. fr. franki 776.60
100 svissneskir frankar 882.60
100 Gyllini 1.060.35-
100 tékkneskar kr. 528.45
100 vestur-þýzk mörk 959.70
1000 Lirur 61.39
100 austurrískir sch. 146.35
100 pesetar 63.50
100 belgískir frankar 76.25-
Minningarkort klrkjubygglngar.-
sjóðs Langholtssóknar fást á eft-
irt.öldum stöðum: Kamb°vegl 33„
Goðheimum 3, Alfheimum 35,.
Efstasundi 69, Langholtsvegl 163„
Bókabúð KRON Bankastrætl.
TRJÁPLÖNTUR
TÚNÞÖKUR
— vélskornar.
BLÓMPLÖNTUR
— gróðrastöðin við
Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
' fl • \
1 A-# m AAlfl-'
Cyy 1 If
Margery Allingham:
Vofa fellur frá
58. DAGUR.
þykjast hafa gengig úr skugga
um að' allt sé með felldu.
Næstu vikurnar var hann á
rjátli um húsið og í því, hve-
nær sem hann gat fundið
nokkurnveginn frambærilega
tylliástæðu fyrir komu sinni,
Bejla tók honum alltaf vel, en
donna Beatrice fagnaði honum
með ákefð þess manns, sem
ógnarlega er annt um að láta
ljós sUt skína. Herra Potter
vék varla út úr herbergi sínu,
enginn vissi hvað sá vesaling-
ur hafðist að, Fettes læknir
hristi höfuðið þegar á hann
vap minnzt.
Heilbrigðum manni er bjarf-
sýni jafn eðlileg og andar-
drátturinn, jafn óbugandi, en
samt fór svo eftir því sem
tíminn lengdist. að jafnvel
Campion fór að sjá þá atburði,
sem hér hefur vepið greint frá,
í hinu svokallaða rétta ijósi.
sem oft og tíðum reynist ekki
véra það.
Hann fór aftur að berast með
hinum lygna straumi hvers-
dagslífsins, og það fór að virð-
ast jafn ólíklegt að aftup yrði
framinn glæpur á þessu fólki
og verið hafði á þeim laug-
ardegi í apríi er hann var að
raðgast við Bellu um gestakom-
una daginn eftir.
Því var það að þegar fyrstu
hættume.rkin gullu við, að af
þeim bauð mikinn ótta.
Max bar fram hina skarp-
legu tilgátu sína við arftaka
Lafcadios af jafnmikilli alúð og
vandvirkni og með jafnmiklu
fjöri og hann var vanur að
sýna hverju öðru sem honum
þótti vert að sinna.
Hann hringdi fyrir hádegi,
bað um að mega koma klukk-
an þrjú. kom þegar hana vant-
aði kortér í fjögur. og heils-
aði fólkinu með álíka mikilli
viðhöfn, og væri hann að heilsa
virðulegri • nefnd.
Donna Beatrice, Lísa. Bella
og hin óþolinmóða I.inda sátu
í gestastofunni og hlustuðu á
hann. Herra Potter, og D’Ur-
fe.v voru ekki látmr vera við-
staddir, og hafði Max lagt það
til.
Þessi gnmla viðhafnarstofa,
með fallegum skreytjngum og
fornum gripum var yndisleg
og blæþýð í siðdegissólskininu.
Bella sat i stól sínum við eld-
inn, Lísa í næsta stól, Linda
sat á gólfteppinu, en donna
Beatrice í sófanum og eftir-
væntingin skein út úr henni.
Max gekk inn eftir gólfinu,
og það var sem meðvitundin
um cigið ágæti stækkaði þenn-
an lágvaxna og velvaxna
mann. Hann var svo vel til
fara, að hann hafði búiz.t um
jafnvel því sem venja var. og
einkum jók þó á þokka hans
og prýði hið nýja skrautvesti,
sem hann hafði aflað sér, því
það var hin dýrlegasta flík.
listaverk ofið í fjólubláum.
daufgylltum og grænum litum,
svo listilega að það hefði mátt
gilda sem safngripur. en utan
á þessum magra líkama, og
við losaralegt hálsbindið og
hin sniðmiklu. en þó fullvíðu
sumarföt. sem maðurinn klædd-
ist, varð úr þessu hálf an-
kannaleg sundurgerð, svo að
jafnvel Bella, sem hafði þó
svo gott auga fyrlp fögrum
hlutum, varð skrítin á svip-
inn við að sja þetta.
En þó eitthvað kunni að hafa
, skort á hrifningti ” “viðstaddrá
á gestinum. var hann sjálfur
því lausari., við- éiikf.
Lísa, sem virti hann fyrir
sér þúligbúin uiidan dökkum
augnabrúnum, sá ,það fyrir sér
hve sjálfsálit mannsins hafði
færzt í aukana síðasta mánuð-
inn eða svo. og allt hans fas
orðið öfgafyllra. Við og við
brá fyrir útlenzkuhreim í sein-
mæltri röddinni, reigingurinn
hafði náð því marki, að hann
vap að verða að háði.
Og sem hún horfði á hann
úr stól sínum í þessu daufa
sólskini, datt henni í hug að
raunar væri það rilesta furða
að maðurinn skyldi ekki vera
stórhlægilegur. Hún gat ekki
rekið sig úr skugga um að
hann væri það ekki. Styrkur
sá sem honum hafði alltaf ver-
ið gefinn, bjargföst trú hans
á mikilleik sinn og persónu-
leikinp sem allir tóku eftir
og öllum fannst einhvernveg-
inn til um, hafði aukizt í
jöfnu hlutfalli við hinar aðrar
öfgar í fari mannsins, svo að
loftið virtist hrannað kringum
hann af dularfullu útstreymi,
ekki allskostar viðfeldnu þó.
Hið fyrsta seni hann sagði
var í samræmi við þetta mikla
uppheíðarfas.
„Kæru frúr“, sagði hann, og
horfði á þær eins og væru
þær hálfókunnar, en alls ekki
konur sem hann haíði þckkt í
tuttugu ár. ,,Nú er iltt í efni.
Minning og frægð Johns Laf-
cadios, sem ég hef lagt mig
svo mjög i líma um að halda
í heiðri, fiefur verið vanhelg-
uð, Ég mun þurfa að taka á
öllum mætti mínum, allri þekk-
ingu minni. til þess að reyna að
bæta það sem hefur verið mis-
gert. Tii þess þarfnast ég að-
.stoðar ykkar.“
,.Ó,“ sagði donna Beatrice i
uppnuminni hrifningu.
Max , gaut til hennar náðugu
augnaráði og hélt áíram með
hinu sama hátíðlega ræðu-
mannslátæði.
..Lafcadio var mikill málari“,
sagði hann. ,,Þvi megum við
aldrei gleyma. Mikill málari.
Þessi ógæfa, þessi litli blettur
á heimili hans, á minningunnt.
um hann, má ekki verða til
þess að aðdáendur hans gleymi
því. Mikill málari.“
Lísa tók eftir hverju orði,.
en hin dökku augu hennar
hvíldu á andliti hans með svip-
þess sem ekki áttar sig fyllí—
lega á því hvað verið er að
fara. Á andiiti Lindu kom
hins vegar þrjóskusvipur. og
hún hefði tekið til máls ef'
Bella hefði ekki lagt hönd á.
öxl henni og stöðvað haná.
Max hélt áfram að tala. reigðu
höfði og hægum rómi. þannig
féllu setningarnar af vörum
hans.
Hann hafði tylit sér á brík—
ina á þeim stól. sem Lafcadio
hafði fullyrt að Voltaire hefði
átt, þó að' enginn fótur virtist
fyrir þvi. Upplitaða rauða á-
klæðið á stólnum veitti ofur-.
litið af sínum liginmannlega
þokka yfir á þennan sundur-
gerðarfulla mann. scm á hon-
um sat.
,,Það eitt er vist.“ sagði.
hann. ,,að þið munuð sanna
það. að það verður engin leið
að haía sunnudagssýningu á
næstu árum. Þvi miður er-
loku skotið fyrir það, Hin
fögru málvcrk Johns Láfcadios
méga aldrei- framar koma í
þessa saúrguðu vir.nuslofu. Ég
býst við að þú fhrir úr þessu
húsi, Bella. Þetta mS ekki.
komast í hámæli. Það er á-
ríðandi.“
Bella rétti sig I sætínu og“
horfði á getinn dálítið undr-
andi. En Max þaggaði niður
hin ósögðu andmæli, og hélfc
áfram með sama sjálfsbyrg-
ingsskapnum.
,,-g hef hugsað málið varid-