Þjóðviljinn - 04.07.1961, Side 2

Þjóðviljinn - 04.07.1961, Side 2
I / w r* ,/-y.ruiv<K)T,‘í ■ r.wi > • r§«btfr,6ri‘i 2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. júlí 1961 Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn Flokksskrifstofur í Tjarnargötu 20 Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga f kl. 10—12. — Sírai 17512. Fál’gsfundur ÆFR Æskulýðsfyl'kingin í Rvík heldur félagsfund !í kvöldvöku- formi n.k. miðvikudag kl. 8.30. Umræðuefni: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Stutt yfirlit yfir árangur kjarabaráttunnar. 3) Almenn kaýfidrykkja, ásamt góðum heimabökuðum kökum. Um feið verða sýndar myndir úr Jónsmessuferð ÆFR í Þjórs- árdal. 4) S'kúli Magnússon rabbar um stúdentalíf í Kína, og mun ernnig svara . fyrir- spurnum. 5) Félagsmál. — Stjórn ÆFR. ÆFR Fyrsta kvöldferðin út í blá- inn verður næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 8. Ffamhald ai 1. 'smu. Hafnarverkamenn stööv- nöu í gaer uppskipun á timbri úr Laxá vegna verk- falls Vörubílstjórafélagsins Þróttar. Laxá liggur í vesturhöfninni hlaðin timbri, og hugðust eig- endur skips:ns, Verzlanasam- bandið, losa skipið á þanrr hátt að hlaða timbrinu á bryggjuna, Þróttur á enn í verkfalli og eru því ekki a'ðrir bílar við uppskipun en þeir sem skipa- félög eiga sjálf. Eigendur Laxár ha,fa enga e:gin vörubíla til umráða, en hugðust þiátt fyr- ir það skipa timbrinu upp á hafnarbakkann og fara þannig í kringum verkfnll .Þróttnr. Slíkur uppskipunarmáti hef- ur aldrei tíðkazt og neituðu kvöid hafði 21 skip komið eða boðað komu sína á Eyjafjarð- nrhafnirnar frá því kl. 8 i gærmorgun og voru þau með samtals 15.300 mál. Til Raufar- hafnar og hafnanna austan Eyjafjarðar komu einnig nokk- ur skip með afla í gær. Saltað var á öllum söltunai-stöðvum á Rnufarhöfn en lítið fór í bræðslu. Þessi skp höfðu landað í gær á Siglufirði og við Eyja- fjörð eða boðnð komu s'ina: Huginn VE 800, Stígandi VE 800, Árni Þorkelsson 600, Guð- björg ÓF 750, Sunnutindur 800, Jón Finnsson 1100, Ólafur Magnússon EA 1500, Steinunn SH 1000, Akraborg EA 1100, Siguifari BA 500, Helgi Fló- vents ÞH 700, Höfrungur AIv 1100, Erlingur III. VE 500, Hr:ngsjá Sí 1100, Hrönn GK 700, Hafþór Guðjónsson 500. Garðar EA 1000, Böðvar AK 1000, Geir KE 1000, Bjarmi EA 1000, Víðir II. GK 1700, Ein- ar Hálfdáns 1000, Hringver VE 1000, Leifur Eiríksson 1300, Höfðaklettur 1100, Snæfell EA 1600, Anna Sí 1300, Arnfirðing- verkamenn að vinna að'losa|ui' 900. Fróðaklettur GK 700, Haraldur AK 500, Sigurfari AK mori ppá bryggjuna Verkamenn við höínina styðja vörubílstjóra aoinmgarmr ! Erámhald af 12. áiðu færapeningar trésmi'ða hækka um 50 aura k klukkustund' ög múrarar fá 50 aura verkfæia- peninga, svo hjá þessum tveim félögum er raunveruleg hækk- un á útboi'guðu dagvinnukaupi 12,8%. Af öllu kaupi verður greitt 6% orlof. Hjá öllum fé- lögunum verður sú breyting að atvinnurekendur taka að sér að flytja menn heim um aðra hverja helgi þegar ekki er unn- i6 fjær Reykjav'ík en 150 km en áður var fjarlægðin 120 lcm. Hjá trésmiðum hækkar dag- vinmukaup úr kr. 23,12 í 25,66, verkfærapeningar úr 0,70 í 1,20, eftirvinnu úr 36,99 í 43,52 og næturvinna úr 46,24 í 54,49. Þá skrifuðu meistarar í húsa- smiðum undii- yfirlýs:ngu um að beita sér fyrir þv'í, að allt- af, þar sem því verður yið , „ verði iirinin ákyleias- a % Stá-ð tiíftaýffmií" Eftirvinna hjá trésmiðum, inaúrurum ogiim'álurum :styti!ist i.úr i•jþnemi. fSituKicium i«if bvæn og kortéry .einsi'iOg 'ipípulagninga- menn hafa haft. Eftirvinnuá- lag pípulagningamanna hækkar úr 50% 'í 60%. Heimflutningslína hjá tré- smiðum, sem var úr Fúlutjörn, færist 'í línu um Kópavogslæk og Elliðaár. Kauphækkun rafvirkja er er 12,57%, eftirvinnuálag hækkar í 60% og 6% orlof greiðist af yfirvinnu, en raf- virkjar hafa þriggja vikna sum- arfrí með fullu kaupi. Ákvæði um gildistíma og uppsögn allra samninganna eru þau sömu og I samningum verk- lýðsfélaganna sem áður höfðu samið. Laxá á þennan hátt undan verkfalli Þróttar. Sýna aðgerð- ir hafnarverkamanna að verka- lýður Reykjavíkui' mun ekki leiða það hjá sér að atvinnu- rekendur reyni að taka Þrótt útúr og þjaiTna að félaginu eftir að samið hefur verið við öll önnur félög. 600, Sigurður Sl 600, Seley SU 900, Kristbjörg VE 500, Run- ólfur SH 700, Hugrún ÍS 900, Stefán Ben. NK. 1200, Þor- björn GK 600, Bergvík KE 1200, Ólafur Bekkur ÓF 900, Jón Finnsson KE 600, Sæfari ÓF 600, Búðafell SU 700, Smári ÞH 900. Konan mín LILJA JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR aniaðist 27. júní. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd barná, foreldra og systkina. Kristján Guðimmdsson Norðurbraut 11, Hafnarfirði Bretar senda herlið til Iíuwait Síðaste verk- fallinu á Akur- cyri lokið Akureyri 3/7 — Verkfö’l eru nú úr sögunni hér á Akureyri. Síðasta vinnudeilan leystisí um helgina, er samningar tókust með Sveinafélagi járniðnaðar- manna o.g atvinnurekenda. Voru þeir samningar mjög hliðstæð- ir samningi Félags járniðnaðar- manna í Reykjavík og vinnu- veitenda. Verkfall járniðnaðar- manna á Akureyri hafði staðið íjórar vikur. er samningar tók- ust. 12000 VINNINGAR A ARI 30 krónur miðinn Framhald af 12. síðu. að liðsflutningar Breta til Kuwait væru árás á íraskt land og íhlutun í innanrikismál ar- aba. Iraksstjórn ætlaði að endurheimta Kuwait með frið- samlegu móti og hefði ekki í hyggju að beita va'di. Það væru heimsvaldasinnar sem beittu vopnavaldi. Það væri borið á íraka að þeir hefðu valdbeiiingu í hugá í því skyni einu að réttlæta hina brezku íhlutun, Bretar á leið til landamæranna Brezku hersveitirnar, sem komnar eru til Kuwait frá Kýpur, Kenya og öðrum ná- lægum herstöðvum Breta, hafa þegar lagt af stað til írösku landamæranna. Þær sem lengst eru komnar út í eyðimörkina, eru 40 km frá Kuwaitborg. Brezkar orustuþolur sveima yf- ir héraðinu, en þeim hefur að sögn verið fyrirskipað að fara ekki nær landamærunum en 15—25 km. Að sögn Breta eru þegar komnir til Kuwait 4—5.000 her- menn, en þá eru sjóliðar ó- laidir, og von er á fleirum. Þá hefur enn fleiri brezkum herskipum verið stefnt til Persaflóa og lögðu fjögur af stað þangað í gær frá flota- stöðinnj á Möltu. Jarðaiför föður míns og tengdaföður GUNNARS FRIÐRIKSSONAR ifer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 5. júlí, kl. 3 e.h. Kransar og hlóm afþökkuð. Eni þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Styrktarsjóð lamaðra og fatla'ðra. Jón Valby Gunnarsson o.g Ingileii Jakobsdóttir Útför mannsins míns HJALTA ÁRNASONAR, fer fram fiá Fossvogskirkju miðvikudag 5. júlí kl. 10.30 f.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Sigiíður Friðriksdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför INGUNNAR ARNÓRSDÓTTIR, ! ■ húsfreyju í Eyvindartungu. Eiginmaður, foreldrar, tengda- foreldrar og börn. V0 ðez£ A n'p tuU* ..... sjóari í birtingu stýrði Blasko skipinu inn í hellinn. Það var kominn talsvei-ður stormur en inni ‘í hellinum var kyrr sjór. Léon varp öndinni léttara, er þeir voru komnir inn í hellinn. • N4 sá einginn, þá lehgur og brátt triundu þeir Hðráá hafa 'komið hinum dýnnæta farmi um borð. Blaskó fannst þetta áhættusamt fyrir- tæki, en jæja, þetta yrði vel borgað. Hórag ha,fði ekki sagt Lóon ftk því, að hann ætlaði að taka vopnin með auk kistanna með dýrgiipunum. Hann vissi, að fyrir þau gæti hönri fengið drjúgan skilding aukalega.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.