Þjóðviljinn - 18.07.1961, Síða 1
STIKKER var skýrt frá baráttu
Samtaka hernámsandstœðinga
SamningafuniÍMr
hjá Þrótti í
............. »
gærkvöld
í gærkvöld kl. 8,30 hófst sanin-
ingafundur milli Þróttar og at-
vinnurekcnda að tillilutan sátta-
semjara, Valdimars Stefánsson-
ar. Hefur Veldemar haidið nijög
að sér li indum í þessari deilu off
er það ekki vonum seinna að
OrSsendingu komiS til framkvœmdast}. A-bandalagsins
sáttafundur er haldinn. Er blað-
ið fór í pressuna hafði ekkert
frétzt um árangur.
Samtök hernámsandstæö-
inga létu í gær afhenda
Dirk Stikker, framkvæmda-
stjóra A-bandalagsins, orð-
sehdingu þar sem greint er
frá baráttu samtakanna
gegn hersetu á íslandi og
fyrir hlutleysi la'ndsins.
Orðsendingunni var komið til
Stikkers fyrir milligöngu utan-
rík:siáðuneytisins.
Hingað kom Stikker á laug-
ardag. I gær ræddi hann við
Ólaf Thors forsætisráðherra og
Guðmund I. Guðmundsson ut-
anríkisráðherra og snæddi há-
degisverð á Bessastöðum í boði
Asgeirs Ásgeirssonar forseta.
I dag verður Stikker í her-
stöðinni á Keflavíkurflugvelli
og fer á morgun til Amster-
dam.
Ég lel ekki að um ýkja mörg
vandamál sé að ræða sem
stendur milii íslands og NATÓ,
sagði Stikker, þegar hann
ræddi við fréttamenn í gær.
Hann kvaðst ekki hingað kom-
inn í neinum sérstökum er-
indagerðum, heldur væri það
ein af embættisskyldum sínum
sem framkvæmdasl jóra að
heimsækja öll bar.dalagsrikin.
eftir sér hafa um hvort hann i
teldi að íslend gæti gert meira
fyrir NATÓ en það gerir,
kvaöst hann vera . slarfsmaður
allra banda’.agsríkjanna og því
| ekki geta neitt látið frá sér
1 fara um stefnu eða
neins einslaks þeirra..
Slikker var spurður um álit
sitl á fregnum af æfingum sov-
ézkra flotadeilc'a á hafinu milli
íslands og Noregs. Kvaðst
hann ekkert hafa um málið
heyrl, en vitað væri að her-
og flotaæfingar æltu sér stað
. og því væri engin ástæða til að
! gefa slíkum atburðum mikinn
gaum.
Sampingaviöræður um Berlín
Um Berlinarmálið sagði
Stikker, að Vesturveldin vildu
hafa þar óbreyil ásland. Sov-
élríkin vi’.du hinsvsgar breyt-
ingu, og því teldi liann ástand-
ið alvarlegt. Á morgun eða
hinn i.Iaginn verður aflient svar
Vesturveldanna við orðsend-
ingunni sem Krústjoff afhenti
Kennedy á Vínarfundinum,
sagði Slikker. Þá mun koma
á daginn að Vesturveldin úti-
loka alls ekki samningaviðræð-
M,yncl af Eldey tekin úr lofti. Á henni sést greinilega live
Jiéltbýl Súluby.ggðin á
eynni er. Þegar svona mynd hefur verið stækkuð og gerð alíka stór og venjuleg skrifborðs-
Framh. á 10. síðu plata er liægt :'ð telja nákvæmlega hvað mörg breiður eru uppá eynni. — Sjá frétí á 2. síðu
Eklti gerandi veður út af
flotaæfingum
Ekki vildi Stikker láta neitt
Viðreisnin í algleymingi
Bandaríski negrinn Bost-
on var meðal þeirra sem
settu heimsmet í lands-
keppni Bandaríkjanna og
Sovétri.'ikjaiina í Moskvu
um helgina. Sjá íþróttas.
Síldarsaltendur heimta að salta áfram
Á bezta síld um árabil að fara í brœðslu vegna tunnu-
skorts og fyrirhyggjuleysis sijórrearinnar mn síldarsölu? 1
Óhæíni ríkisstjórnarinnar og skeytingarleysi
bennar er nú alvarlega að koma þjóðinni í koll.
Næstu dacið má búast við því að ríkisstjórnin stöðvi
framleiðshi á einni beztu útíiutningsvöru lands-
manna, saltsíidinni, fyrir hreinustu handvömm.
Fyrir nokkru var söltun bönnuð, þar eð búið var
að salta upp í fyrirframgerða samninga. Þá keyptu
Rússar 50 þús. tunnur og var söltun leyíð að nýju
en þá vantaði tunnur. Og nú er aítur að reka að
söltun stöðvist, enda þótt skipin streymi til hafnar
með beztu síld um ára bil.
Handvömm ríkisstjórnarinnar1
i
er lolgin í þvi. að sjá ekki um
að gera sölusamninga um þessa
dýrmætu úíílutningsvöru okkar
í tæka tíð. Það eru gerðir fyrir-
framsainningar og bankarnir
lána ekki út á meira magn- en
þar greinir.
Þetta íyrirkomutag er í sjálfu
sér glórulaust, því að enginn
,vandi er að selja eítir á það
magn þessarar vöru, sem við
getum saltað. Ríkisstjórnin hef-
ur rammasamning við Rússa upp
á 120 þúsund tunnur á ári, en
hafði ekki gert neinn fyrirfram-
samning á grundvelli hans. Fyr-
irframsamningarnir voru bara
gerðir við Svia og Fiima upp á
215 þúsund tunnur. Þegar það
magri var saltað, er hlaupið til
Rússa í miðri veiðihrotunni og
þeir beðnir að kaupa 50.000
tunnur, hvað þeir og gerðu. Nú
er það magn I.’ka að klárast og
fyrir liegur að hætta söltun, þar
sem ríkisstjórnin bindur söltun-
ina við fyriríramsamninga, sem
hún heiur svikizt um að gera.
í öðru lagi er handvömm rík-
isstjórnarinnar fólgin í því að
hafa ekki nægar tunnubirgðir í
landinu. Fleiri huudruð síldar-
stúlkur liorfa á síldina stóra og
góða koma til hafnar en geta
ekki saltað vegna tunnuskorts.
Þannig er það víða á Austur-
landi, og ekki er búizt við tunn-
um fyrr en s.'ðar í vikunni.
Félag siidarsaltenda á Norð-
ur- og Austurlandi hélt funtd í
fyrrakvöld á Raufarhöfn, þar
sem krafizt er að fá að halda
áfram að sa’ta þessa góðu síld,
ríkisstjórnin hvött til að semja
fre.kar við Rússa á grundvelli
raminasaniningsins og skorað á
j
liana að setja bifiðabirgðalög,
sem lxeimila bönkununi að lán.i
út á salísild enda þótt hún só
ekki fyrirframseld. Ályktun þessi
var send ríkisstjórninni og er
svohljóðandi:
„Allar líkur benda til þess
að næstu daga verði lolcið sölt-
un upp í fyrirframsamninga umi
sölu saltsíldar, veiddrar fyrir
Norður- og Austurlandi í suni-
ar, þar með taldir samningar
þeir sem gerðir voru við Sovét-
r'kin hinn 12. þessa mánaðar.
íltlán fást ekki hjá bönkununH
nema á fyrirfram selda síld o?í
eru því horfur á að söltun’
stöðvist næstu daga þrátt fyrir
Jiað að sölukvótinn fyrir sajt-
síld, samkvæmt viðskiptasamn-
ingunum við Sovétríkin hefuij
þá ekki verið n.otaður iiema aði
45—50 prósent leyti og bencí-<
ir sú staðreynd til þess að|
frekari sciluvonir séu fyriíl
hendi tll þessa markaðslandsj
Framhald á 11. síðu.