Þjóðviljinn - 18.07.1961, Qupperneq 6
T) —- lí’ÆHJIYQÖM —• IÖ6i ilíjí, ,8f. •••.tracfejjj6htf
6) ÞJÖÐVIUINN — Þríðjudagur 18. júlf 1961 —
pIÓÐVILJINN
\&i*efandl: Samelningarflokkur alþýðu — # Sósíalistafiokkurinn. — Ritstjórar:
lVJagnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. —
FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir
Magnússdn. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19.
Bimi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Landhelgissvik í áföngum §
Fjað virðist eiga að verða sjálfvalið hlutverk núverandi
ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins „í œ
bota hverja andstyggð að súpa“. Margur hefði ætlað að |§§
henni fyndist nóg að gjört með svikasamningnum við Breta í B§i
vetur, þegar stjórnarflokkarnir opnuðu upp á gátt 12 mílna
landhelgina fyrir veiðiskipum ofbeldisríkisins, einmitt þegar =
uppgjöf þess og ósigur blasti við. En þeir halda áfram a𠧧§
síher.da landsréttindi, Bjarni Benediktsson, Gunnar Thór- S
Dddsen, Ólafur Thórs, Ingólfur Jónsson, Guðmundur í Guð- fH§
mundsson, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason og flokkar þeirra, =§
og hieypa nýjum þjóðum inn í 12 mílna landhelgina, f.ái þeir
éqmið fram því nýja ofbeldisverki að opna íslenzka land- §§§
helgi nú einnig fyrir vesturþýzka veiðiflotanum og svo senni- §§§
lega hverri þjóðinni af annarri. =
fjessir óhappamenn hafa þó ekki þurft að ganga að því
• gruflandi hve illt verk þeir eru að fremja, til að þókn-
• ast „vinunum" í Atlanzhafsbandalaginu, sem fyriskipuðu þeim
að opna íslenzka landhelgi fyrir ofbeldisflota Breta. Svo
rækilega voru þeir aðvaraðir á Alþingi í vetur og af sam-
þykktum félaga og funda með þátttöku manna úr öllum
stjórnmálaflokkum, sem mótmæltu því áð veiðiflotum er-
iendrá þjóða væri hleypt inn í tólf mílna landhelgina. ís-
lendingar höfðu tryggt sér algjöran sigur i því máli að
helga sér tólf milna landhelgi fyrir djar.fa og hiklausa for-
ystu Lúðvíks JósepssQnar og Alþýðubandalagsins í vinstri
stjórninni. Það hafði ekki einu sinni skemmdarverk og bak-
íjaldamakk Guðmundar í. Guðmundssonar getað hindrað.
En Guðmundi tókst með þvi að skríða í afturhaldsstjórn
með Sjálfstæðisflokknum að fá aðstöðu til að opna land-
helgi. íslendinga upp á gátt fyrir ofbeldismönnunum, vinum
sínum og íhaldsins úr Atlanzhafsbandalaginu, sem í þessu
máli sýndu hvernig stórveldin í Vestur-Evrópu hugsa sér
„vestræna samvinnu og samhjálp“ í framkvæmdinni.
F einni hvössustu ræðu sinni á Alþingi í vetur í barátt-
unni um 12 milna landhelgina, lýsti Lúðvík Jósepsson af-
íeiðingunum, sem nú eru að koma fram, á þessa leið: „En
hefur ríkisstjórnin gert sér grein fyrir raunverulegum afleið-
ingum þess að hleypa Betum inn í fiskveiðilandhelgina upp
að sex mílum? Getur það verið að ríkisstjórnin hafi áttað
, sig á hvílíkan h,áska hún er að leiða yfir þjóðina með slík-
um samningum? Afleiðingarnar yrðu þessar í stuttu máli:
200—300 brezkir togarar mundu streyma inn í landhelgina.
í kjöífar þeirra mundu eflaust koma önnur 200—300 erlend
veiðiskip, og svo íslenzki togaraflo.tinn. Þessi erlendi floti
er stærri og öflugri en nokkru sinni áður hefur veitt hér
við land. Hann er betur búinn að tækjum, m.a. fiskleitar-
tækjum. Eyðingarkraftur þessa flota á grunnmiðunum er
margfaldur á við það sem áður var. Ný tækni gerir skip-
unum fært að dvelja helmingi lengur á miðunum en áður.
Dg ný veiðarfæri eru komin til sögunnar sem lítt voru not-
uð fyrir nokkrum árum. Innan tólf mílnanna getur þessi
floti ekki verið nema á miðum bátanna, jafnvel miðum
hir.na smærri báta. Skark þessa erlenda flota á fiskimiðun-
um upp ,að sex milum mundi ,á næstu þrem árum eyði-
leggja meira en allur erlendi veiðiflotinn gerði síðustu tíu
árin fyrir útfærsluna. Með því að leyfa slíka rányrkju á
miðunum er verið að brjóta niður grunninn undir efna-
aagslegu sjálfstæði þjóðarinnar".
|"Tér er áreiðanlega ekkert ofmælt. Ráðherrarnir þá létu
liggja ,að því að engin ákvörðun hefði verið tekin um
það hvort nokkrir aðrir en Bretar fengju að fara inn í
iandhelgina. Nú er tekið að framkvæma annan áfanga svik-
anna og hillir undir þá næstu. En ríkisstjórnin fer hér út
fyrir valdsvið sitt. Um slík mál á Alþingi að fjalla. Ætli rík-
isstjórnin upp á sitt eindæmi að opna landhelgi íslands upp
á gátt fyrir fiskveiðiflotum erlends ríkis, hljóta afleiðingar
þeirrar ákvörðunar að bitna þunglega á stjórnarflokkunum.
Kjartan Guðjónsson teiknaði myndina.
(Bjarni Einarsson virðist
gera ráð fyrir því, að dans-
ar hafi ekki borizt til ls-
lands fyrr en á síðari hluta
12. aldar, en þó tekur hann
fram, að þeir hafi getað orð-
ið kunnir hérlendis þegar
fyrir daga Jóns biskups
helga (1106—1121). 1 þessu
sambandi rifjar Bjarni upp
ummæli Gunnlaugs Leifsson-
ar í sögu Jóns biskups:
„Leikur sá var kær mönnum,
áður en hinn heilagi Jón varð
biskup, að kveða skyldi karl-
maður til konu í dans blaut-
leg kvæði og regileg, og kona
til karlmarms mansöngsvísur.
Þennan leik lét hann af taka
og bannaði styrklega. Man-
söngkvæði vildi 'hann eigi
heyra né kveða láta, en þó
fékk hann því eigi af komið
með öllu“. Síðan bælir Bjami
•því við, að alkunnugt sé, hve
óáreiðanlegur sagnfræðingur
Gunnlaugur hafi verið. Van-
traust manna á sagnfræði
Gunnlaugs er ef til vill skilj-
anlegt, en miklum mun þyk-
ir mér frásögn hans trúverð-
ugri, en tilgátur manna á 20.
öld. Gunnlaugur studdist við
heimildarmenn, sem verið
höfðu á Hólum um daga Jóns
biskups. Að sjáifsögðu verð-
ur að fara varlega í sakirnar
að treysta hyerju orði Gunn-
laugs, en sama máli gegnir
um Snorra Sturluson og ýmsa
aðra sagnfræðinga vora að
fomu. En ummæli Gunnlaugs
um baráttu Jóns helga gegn
dönsum og mansöngvum ættu
að vekja traust vandlátra
manna, þótt ekki sé nema af
iþví, að samkvæmt frásögn
hans tókst hinum helga bisk-
upi ekki að ráða niðurlögum
þeirra. Það er sorglegt að sjá
þegar jafnmerkur fræðimaður
og Bjami Einarsson kveður
upp þann órökstudda sleggju-
dóm um Gunnlaug. Leifsson,
að hann hafi „talið sér heim-
ilt og guði þókknanlegt að
„sanna“ helgi biskups hvern-
ig sem sönnunargögnin væm
til komin“. Hér kemur fram
helzti ákafur að ryðja úr vegi
sem flestum atriðum, sem
brutu í báða við kenningar
hans.
Ég þykist þess fullviss, að
margir muni aðhyllast skoð-
anir Bjarna um vísurnar í
Kormaks sögu, að þœr séu
eftir höfund sögunnar en ekki
frægasta skáld Húnvetninga
að fornu og nýju, Kormak
Ögmundarson. En á þessu eru
þó ýmsir annmarkar. Að vísu
er það alkunna, að sagnahöf-
urdar frá fcrnu fari hikuðu
ekki við að yrkja visur í
orðastað sagnapersónanna.
Slíkt kemur þegar fram við
upphaf sagnaritunar. Árið
1119 flutti Ingimundur Ein-
arsson Orms sögu Barreyjar-
skálds eftir sig og við enda
eögunnar var flokkur, sem
Ingimundur hafði sjálfur ort.
í sama skiptið flutti Hrólfur
frá Skálmarnesi söguna af
Hrómundi Gripssyni og marg-
ar vísur með, og munu þær
hafa verið eftir Hrólf sjálf-
an. I mörgum Tslendinga sög-
um og öðrum fomsögum eru
vísur, sem geta ekki verið
eftir sögupersónur. IHöfundar
sagnanna héldu þessum hætti
óslit.ið allt. fram á 14. öld.
Þótt fræðimönnum beri eng-
anveginn saman um, hverjár
vísur séu falsaðar í einstök-
um sögum, er þó alkunna, að
margar vísur geta ekki yerið
svo gamlar sem sögurnar
vilja vera láta.
Um aldur vísna í fornsög-
ar í því skyni að sýna fram
á þær lítilvægu breytingar,
. sem virðast hafa orðið á
tungunni á þessu tímabili, og
hér er því um vitahring að
ræða. Svipuðu máli gegnir um
stílfræðileg rök. Dróttkvæðum
vísum hefur verið beitt til að
sýna breytingar á skáldastíl,
og niðurstöður á slíkum rann-
sóknum hafa heita má verið
notaðar til að sanna aldur
sömu vísnanna. Hér er því
komið í mikla sjálfheldu.
Miklu notadrýgri og örugg-
ari eru ýmis bókmenntasögu-
leg rök um aldur vísna og
kvæða. Meðferð sagna á vís-
úm gefur oft nokkra vísbend-
ingu um, hvort vísurnar séu
ortar af höfundi eða ekki.
Þegar . misræmis gætir milli
vísna og sögu, mun yfirleitt
mega á'ykta af slíku, að vís-
ur séu ekki eftir höfund sög-
unnar. Bjarni Einarssonar
lætur þetta mál allmjög til
sín laka, og færir að því sterk
rök, að vísum og lausu máli
Kormaks sögu beri yfirleitt
vel saman, þótt fyrri fræði-
menn hafi haldið hinu gagn-
stæða fram um nokkrar vís-
ur. En með þessu er vitan-
lega ekki þar með sagt, að
vísurnar séu éftir höfund
sögunnar, heldur sýnir það
einungis, að höfundur sög-
unnar hefur skilið vísur Kor-
maks réttum skilningi. Slíkt
er að sjálfsögðu eðlilegt, þar
sem höfundur sögunnar hefur
haft geysimikinn áhuga á
dróttkvæðum.
I fornum heimildum eru
Kormaki eignaðar nokkrar
OG
F0RN SKÁLD
ÁSTIR
furðumikill misskilningur á
eðþ íslenzkrar sagnritunar á
12. öld almennt og sagnarita
Gunnlaugs sérstaklega.
Hitt er svo annað mál, að
ekki er einhlítt, hvers upp-
runa þeir dansar voru og
mansöngvar, sem Gunnlaugur
er að lýsa. Mér þykir ekki
ósennilegt, að hér hafi að
minnsta kosti að einhverju
leyti verið um forna, innlenda
leika að ræða. Þótt margir á-
gætir hlutir hafi borizt hingað
sunnan úr álfu fyrr og síðar,
bendir ýmislegt í þá átt, að
dansar hafi þekkzt. hér í ein-
hverri mynd frá fornu fari.
Nú hagar svo til, að önnur
heimild og óháð Gunnlaugi
Leifssyni getur um dansa hér-
lendis í biskupstíð Jóns helga.
Þr,ð er Þorgils saga og Haf-
liða, er getur um dansleika
í brúðkaupinu á Reykhólum
árið 1119. Bjarni Einarsson
telur óvarlegt að treysta þess-
ari heimild, en færir þó engin
rök fyrir vantrú sinni. Saga
þessi mun að líkindum vera
rituð seint á 12. öld, en Bjarni
hyggur hana vera samda á
13. öld- Hór hefur Bjamieins
og víðar í riti sínu verið
um kemur þrennt einkum til
greina: í fyrsta lagi eru vis-
ur, sem eru rétt feðraðar. Ég
veit ekki betur en obbinn af
v.’sunum í Heimskringlu sé
yfirleitt talinn til þessa
flokks. I öðru lagi 'hefur það
verið talið, að ýmsar vísur
séu yngri en sagan vill vera
láta, en þó eldri en ritun sög-
unnar. Og í þriðja lagi eru
vísur, sem sagnahöfundar
hafa sjálfir gert. Loks má
geta þess, að einstaka vísur
virðast vera runnar frá skrif-
urum, sem bættu þeim í sög-
urnar til prýðis. Um aldurs-
vísur, og munu þær
vera úr lofkvæði um norsk-
an jarl. Fyrst Bjarni fór út
á þá braut að vefengja það,
að Kormakur sé höfundur
ástavísnanna í sögunni, hefði
hann átt að bera lofkvæðis-
brotin saman við þær. Slíkur
samanburður hefði verið
næsta skemmtilegur og aukið
verulega á gilríi bókarinnar.
8
Ég get ekki verið sammála
Bjarna um, að höfundur
sögunnar hafi einnig ort man-
sundur cg aukið við þær öðr-
um visum og heldur svip-
litlum athugasemdum í lausu
máli. Vísur þær, sem hér um
ræðir, eru 1.—8. erindi sög-
unnar og auk þess hið 16.
Vísur þessar mynda órofa
listheild, sem er fullkomnasti
mansöngur á íslenzka tungu.
Hér er skáldið ekki að lýsa
fyrsta fundi sínum og kon-
unnar, eins og talið er í sög-
unni um fyrstu erindin, held-
ur eiga þau öll við einn at-
burð. í fyrsta erindinu lýsir
skáldið ást sinni, og konunni
er lýst með látlausri hreyf-
ingu, að hún rétti fram rist-
ina. Síðan bætir skálidið því
við, að hann þekki ekki þessa
konu; og af því hefur sögu-
höfundur ráðið, að vísan ætti
við fyrsta fund þeirra. En
orð skáldsins ber að fijálf-
sögðu ekki að taka svo bók-
staflega. í næstu' vístun lýs-
ir Kormakur því hvernig
konán horfir á hann. I öðru
erindi stendur hún hjá þrö-,
skuldinum, í fjórða erindi er
hún komin inn í stofuna og
stendur undir líkneski Hag-
barðs. Síðan víkur skáldið að
sjálfum sér, konan hefur
fúndið honum það til lýta,
að hann hafði sveip í hári,
augu hans voru svört og yf-
irbragðið fölleitt. Sjálfsmynd-
in knýr skáldið til saman-
burðar við konuna, og næst
lýsir hann því, hversu hann
metur hana. ÖU þessi erindi
eru í þriðja kafla sögunnar.
En í fimmta kafla er svo
lokavísan, þar sem skáldið
lýsir því, er konan fór út úr
stofunni. 1 upphafi kvæðisins
•birtist hún fynst við ríyr, svo
að fætur hennar eru einir
sjáanlegir, síðan færist hún
innar, og í 16. visu er kvæð-
inu lokið með því, að hún
hverfur brott úr salnum. En
í þessu lokaerindi eru ýmis
bergmál frá fyrri vísum. Allt
ber að sama brunni, að hér
hefur verið um eitt samfellt
kvæði að ræða, fremur en
sundurslitnar lausavísur. —
Mætti ræða þetta í löngu
máli, en hér er ekki hægt að
rekja það nánar.
Bjarni Einarsson leggur
mikla áherzlu á þann þátt,
sem suðræn áhrif hafa átt í
sköpun sögunnar cg kvæða
þeirra, sem kennd eru við
Kormak í sögu 'hans. En hér
hefði hann gjarna mátt.
leggja meiri áherzlu á tvennt.
í fyrsta lagi eru Kormaks
saga og ská’ríasögurnar yfir-
leilt næsta frábrugðnar þeim
útlendu verkum, sem Bjarni
tilfærir í bók sinni. Og í öðru
lagi bjúggu íslendingar á sið-
ara hluta 12. aldar ekki ein-
ungis að útlendum menning-
arstraumum og hugmyndum,
heldur varð hér á þessu tíma-
' bili merkileg endurreisn í
SlSari hluti rifdóms Hermanns Pálssonar
um bók Bjarna Einarssonar ,Skáldasögur'
ákvörðun einstakra vísna er
flest næsta örðugt. íslenzk
tunga tók engum stórfelldum
breytingum á tímabilinu 1000
til 1200, og því er örðugt að
beita málfræðirökum einum
saman. Að sjálfsögðu gátu
vísur einnig gengizt í munni.
'Nú hagar því svo til, áð
idróttkvæðar vísur eru notað-
söngva Kormaks. Gegn þess-
ari kenningu hans er hægt að
færa ýmis rök, en hér verð-
ur látið nægja að minnast á
eitt atriði. I fyrstu köflum
Kormaks sögu eru nokkrar
vísur, og munu þær að öllum
líkindum vera úr mansöng
eftir Kormak. En höfundur
bókmenntum. — íslendingar
horfðu miklum mun meira
til fortíðarinnar en til út-
landa, þótt kynni þeirra af
útlendum verkum hafi hins
vegar örvað þá til ritstarfa
og gert þá glöggskyggnari á
innlend 'verðmæti. Um miðja
12. ölrí ortu þeir Hallur Þór-
arinsson og Rögnvaldur jarl
Þriðjudagur 18. júlí 1961- — ÞJÖÐVILJINN — (7
9t - ■ '/.')4TL HV'Kri J-:t ■;
Prófessor Elof Risebye itinn - Gaf
Listasafni ríkisins 46 mpdir Muggs
Á fimmtudaginn í síðustu
viku andaðist í Kaupmanna-
höfn málarinn prófessor Elof
Risebye, 69 ,ára gamall.
íslendingar mega ' minnast
prófessors Risebye með þakk-
læti o.g virðingu. því að hann
safnaði um langt skeið mynd-
um Guðmundar Thorsteinsson-
ar (Muggs) og átti að lokum
langmest safn af verkum hans
sem til var á nokkrum einum
stað. Árið 1958 gaf Risebye
Listasafni ríkisins safn sitt af
myndum Muggs, alls 46 mynd-
ir. Er það nú aðaluppistaðan í
eign Listasafnsins af Muggs-
myndum.
Áður hafði Risebye látið sér
annt um minningu Muggs með
því að gera mosaikmynd á
legsteininn á leiði listamanns-
ins í Reykjavíkurkirkjugarði.
Meðal danskra listamanna
var Risebye sérstæður að því
leyti að hann málaði einkum
myndir trúarlegs efnis. Á yngri
árum var hann samstarfsmað-
ur annars listamanns sem
kunnastur er fyrir trúarlegar
myndir, Joakims Skovgaards.
Árið 1924 tók Risebye við
kennarastöðu Skovgaards við
Listaakademíuna í Kaup-
mannahöfn. Árið 1949 varð
hann prófessor í freskó- og
mosaiklist og áratug síðar var
hann gerður forseti akadem;-
unnar. Hann sá sig tilneyddan
að láta af því starfi í vo.r sök-
um heilsubrests.
Risebye skreytti ýmsar
danskar kirkjur. Það er eink-
um frábærri listtækni hans að
þakka að myndræma Sonne á
Thorvaldsenssafninu í Kaup-
mannahöfn fór ekki forgörðum
fyrir nokkrum árum, þegar ó-
hjákvæmilegt var orðið að
gera við safnhúsið. Risebye
stjórnaði verkinu við að taka
myndræmuna af og setja hana
jý safnhúsið aftur.
Ýmsir íslendingar sem
stunduðu myndlistarnám í
Kaupmannahöfn kynntust Rise-
bye og Júlíana Sveinsdóttir var
meðal náinna vina hans. Þegar
Muggsmyndirnar sem Risebye
gaf Listasafni rikisins komu,
var honum boðið að heimsækja
ísland. en hann gat ekki þegið
boðið vegna vanheilsu.
Háttalykil, sem er yfirlit
um foma háttu og forn
sagnaminni, og þarf ekki að
draga það I efa, að þáttur
íslendingsins í þessu fyrir-
tæki hefur verið miklu meiri
en jarlsins. Um þetta leyti
er einnig uppi Einar prestur
Skúlason. Hann var merki-
legt skáld, og sýna kvæði
hans berlega, hve mikla stund
hann hefur lagt á fornan
kveðskap, enda var hann
sjálfur kominn af einni helztu
skáldaætt landsins, Borgar-
mönnum. Á síðara hluta 12.
aldar stundar Snorri Sturlu-
son nám í Odda, en Edda á
vafalaust námi hans þar mikið
að þakka. Það má telja ekki
ósennilegt, að idróttkvæðalist
hafi verið stunduð í ekólum
hérlendis á 12. og 13. öld.
Kvæðum hefur verið beitt í
því skyni að kenna nemend-
um málskrúðsfræði, enda not-
ar Ólafur hvítaskáld þau ó-
spart í kennslubók sinni í
þeirri grein.
Kormaks saga á forn-
menntastefnu 12. aldar mikið
að þakka. Höfundur hennar
hefur ekki einungis séð, hve
merkilegt sagnaefni var fólg-
ið í hinum fornu mansöngv-
um Kormaks, heldur hefur
hann' stillt sig um að tilfæra
vísur úr lofkvæðum skáldsins
um höfðingja. Eins og Bjarni
bendir réttilega á, er margt
vel um list Kormaks sögu,
þótt í henni sé ekki beitt
jafnsnuðrulausri tækni og
varð hér síðar, í ýmsum sög-
um á 13. öld.
í spjalli þessu hef ég lílt
reynt að rekja efnið i Skálda-
sögum Bjarna Einarsonar,
enda væri slíkt næsta óheppi-
leg aðferð. Ég hef einungis
bent á nokkur atriði í sam-
bandi við Kormak ská’rí, sögu
hans og kvæði, þar sem ég
er Bjarna einna helzt ósam-.
mála. En í þessu fjölþætta og
margfróða riti hans kennir
ótal grasa. Hér er um að ræða
gagnmerka tilraun til að
kanna stöðu nokkurra ís-
lenzkra verka í bókmenntum
Vestur-Evrópu á miðöldum.
Og þótt mér hafi orðið svo
tíðrætt um þá þætti í kenn-
ingum hans, sem ég felli mig
ekki alls kostar við, skal ég
láta þess getið, að sHkt veld-
ur mér engum áhyggjum.
Gildi rita er oft ekki einung-
is fólgið í því, að þar sé hald-
ið fram réttum og sannanleg-
um kenningum, heldur eru
það aðferðir og öll framsetn-
ing, sem skiptir engu síður
máli. Því ber að þakka Bjarna
Einarssyni fyrir ritið. Má og
vænta þess, að margir verði
til að skrifa um kenningar
hans og niðurstöður. Meðan
rit á borð við Skáldasögur
birtast, má með sanni segja,
að íslenzk fræði séu enn líf-
vænleg grein. Og gott er til
þess að vita, að Menningar-
sjóður gefur slík rit út. Fyr-
ir fáum misserum gaf Menn-
ingarsjóður út verk Barða
Guðmundssonar, og væri gott,
ef þetta fyrirtæki héldi á-
fram á sömu braut.
Hermann Pálsson.
Hækkun á gjaldskrá
Hitaveitunnar þarf-
laus og ástæðulaus
íhaldið í Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur á-
kveðið að hækka gjaldskrá Hitaveitu Reykja-
víkur um 6%.
Þarna ætlar bæjarstjórnaríhaldið að
krækja sér í 2,5 millj. kr. frá notendum
Hitaveitunnar.
Með þessari hækkun hitaveitugj. er íhald-
ið að fullnægja kröfu^cfstækiskliku Vinnu-
veitendasambandsins og ríkisstjórnarinnar
um aö kauphækkun verkafólks verði taf-
arlaust velt út í verðlagið og launamenn
þannig rændir árangri kjarabaráttunnar.
Tekjuafgangur Hitaveitunnar var á sl. ári
4,7 millj. kr. og í afskriftir fóru 5,2 millj.
eða samtals 9,9 millj. Tekjuafgangur og af-,
skriftir í ár eru áætlaðar 13,9 millj. kr.
og auk þess er Hitaveitunni tryggt 25 millj.
kr. framkvæmdalán á þessu ári.
íhaldið hefur því engin frambærileg rök
fyrir hækkun hitaveitugjalda. Hún er gjör- •
samlega þarflaus og ástæðulaus. Hækkuriin'
er árás á almenning gerð aö kröfu Gunnars
Thoroddsen og verðbólgubraskaranna, sem l
vilja gera kjarabætur verkafólks sem fyrst;.
að engu.