Þjóðviljinn - 18.07.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 18.07.1961, Page 8
S) ÞJÓÐ.VIþJINN,— Þriðjudagur 18. júU 1961 Slml 50-184 Fegurðardrottningin Pigen í Sögelyset) 3ráðskemmtileg, ný dönsk rvikmynd — Aðalhlutverk: Vivi Bak. 3ýnd kl. 7 og 9. 'VIyndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Siml 2-21-40 Klukkan kallar For whom the bell tolls) 'Hið heimsfræga listaverk oeirra Hemingways og Cary Cooper, endursýnt til minning- ar um þessa nýlátnu sniiiinga. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Ingrid Bergman. 3önnuð börnum. 3ýnd kl. 9. Hækkað verð. Vertigo 3in frægasta Hitchcock mynd :em tekin hefur verið. -Aðalhlutverk: James Stewart, Kim Novak, Barbara Bel Geddes. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. IStý ja bíó Síml 115-44 Kát ertu Kata 'SprelIfjörug þýzk músik- og gamanmynd í litum. Aðaihlut- -verk: Catrina Valente, Hans Holt, ásamt rokk- Ikóngnum Bill Ilailey og hljóm- .sveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ‘(Danskir textar) Trípólibíó Siml 1-11-88 Unglingar á :glapstigum '<Les Trigheurs) Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu „harðsoðnu" ung- linga nútímans. Sagan hefur -verið framhaldssaga í Vikunni undanfarið. Xianskur texti. Paseale Petit. Jacques Charrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bónnuð börnum. Stjörnubíó Hámark lífsins Stórfengleg og mjög áhrifarík músikmynd í litum, sem all- staðar hefur vakið feikna at- bygli og hvarvetna verið sýnd ‘Við metaðsókn. Aðalhlutverkið leíkur og syngur blökkukonan Muriel Smith. Mynd fyrir alla fjölskylduna. :3ýnd kl. 5, 7 og 9. . Tíorskur texti. Simi •- BOÐORÐIN TÍU (The Ten Commandments) Nú er hver síðastur að sjá þessa stórbrotnu mynd. Sýnd kl. 8,20. Miðasala frá kl. 4. ^♦íiarfjarÓarbíó Þegar konur elska (Naar Kvirider elsker) Ákaflega spennandi frönsk lit- kvikmynd tekin í hinu sér- kennilega og fagra umhverfi La Rochelle. Etehika Choureau Dora Doll Jean Danet. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Andlitslausi óvætturinn Sýnd kl. 7. Vusturbæjarbíó 4Uni 11-884 I hefndarhug (JubUee Trall) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í Iltum. Forrest Tucker, Vera Ralston. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJÖLD Hvit og mislit margar stærðlr og gerðir. Sólskýll Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Sólstólar Suðuáhöld (gas) Ferðaprímusar Spritttöflur Pottasett Töskur m/matarílát-um Tjaldsúlur úr tré og málmi Ferða- og sportfatnaður allsikonar fieysir h.f. Vesturgötu 1 TEAKOLlA Nýkomin. Geysir h.f. Veiðarfæradeild Kópavogsbíó Siml 19185 í ástríðufjötrum Viðburðarik og vel leikin frönsk mynd þrungin ástríðúm og spenningi. • Sýnd kl. 9. . Bönnuð börnum yngri en 16 ára Æfintýri í Japan 16. VIKA Miðasala frá kl. 5. iramlahíó Síml 1-14-75 Alt Heidelberg (The Student Prince) U p p b o ð sem auglýst var í 56., 58. og 59. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1961 á hálfum húseignunum Veltu- sundi 1 og Hafnarstræti 4, hér í bænum, pign dánarbús Sigríöar Jakobsdóttur, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eignunum sjálfum, föstudaginn 21. júlí 1961, kl; 2M> síðdegis. Borgaríógetinn í Reykjavík. Nauðuiigaruppboð sem auglýst var í 48., 52. og 54. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1961, á m/b Fróða S.H. 5, talin eign Bóasar Hannibalssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þorsteinssonar, hdl., viö bátinn, þar sem hann verður í Reykjavíkurhöfn, laugardag- íhn 22. júlí 1961, kl. 2l/z síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavik. Söngvamyndin vinsæla með Ethnund Purdom, Ann Blyth og söngrödd Mario Lanza Endursýnd kl. 5, 7 og 9. M Hafnaibíó Slml 16-444 LOKAÐ vegna sumarleyfa. Húsgagnasalan Garðarstræti 16 selui' lagfærð og notuð Jhúsgögn í úrvali. Opið frá kl. 1—6 .þessa viku. Sfflurt brauð snittur BOÐGAKDUR ÞÓRSGÖTC L £ SMPMllt.tKB H i K I S i N -S Herðubreið vestur um land í hringf erð hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi á morgun til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Bakkafjai-ðar, Þórshafnar og Kópaskers. Far- seðlar seldir á föstudaginn. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinrj 21. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag t;l Húnaflóa og Skagafjatóarhafna og til Ól- afsfjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudítg. Ferðafélag Islands ráðgerir 13 daga ferð um Mið- landsöræfi. Lagt af stað mið- vikudaginn 26. júlí og ekið austur yfir Tungnaá til Veiði- vatna, en þaðan um IHugaver og Nýjadal. Þaðan austur í Ó- dáðahraun um Gæsavötn, til Öskju og Herðubreiðarlinda, en síðan um Mývatnssveit eða Ax- arfjörð. Heimleiðis verður ek- in Auðkúluheiði og Kjalvegur. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, stmar 19583 og 11798. [—] ELDHCSSETT □ SVEFNBEKKIR Q SVEFNSÓFAR H N 0 T A N húsgagnaverzhm, Þórsgötu 1. ORÐSENDING «1 kanpeads ÞJ4ÐVILJANS Vegna athugunar á dreiiingarkerfi blaðsins eru þeir kaupendur, sem ekki fá blaðið reglulega eða á viðunanlegum tíma, beðnir að útfylla meðíylgj- andi eyðublað og senda það afgreiðslu blaðsins. Til aígreiðslu Þjóðviljans: Nafn kaupar.da ........................................ Heimilisfa ng .......................... Simi .......... Hvar í húsihu, ef um sambýlishús er að ræða ........ Blaðið kemur yfírieitt kl.......... Aði-ar upplýsingar: Blaðið á að iáta: á hurðarhún — í póstkassa — í bréfalúgu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.