Þjóðviljinn - 18.07.1961, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 18.07.1961, Qupperneq 12
Vegavinnuverkfall hófstþJÓÐVILIINN í nótt á Suðvesturlandi Þriðjudagut' 18. júlí 1961 — 26. árgangur 160 tölublað »■ Verkfall í vegavinnu og brúarvinnu á Suðvestur- landi hófst á miðnætti í nótt eins og boðað hafði verið. Verkfafssvæðið nær frá Mýra- sýslu til Rangárvallasýslu að báðum meðtöidum. Stöðvast þar bæði nýbyggingar og viðhald. en á þessu svæði er mestur hlufi miki’.virlcustu tækja Vega- gerðar ríkisins. Alþýðusamband íslands boðaði verkfallið fyrir rúmri viku, þeg- ar Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra bannaði Vegagerð- inni að gera hliðstæðan samning við Alþýðusambandið um kjörin í vega- og brúarvinnu ög Dags- brún hafði gert við atvinnurek- endur í Reykjavík. Samkvæmt þeiín samningi fá verkamenn frítt fæði þegar unnið er utan- bæjar, en á slíkt ákvæði um fæðiskostnað I vega- og brúar- vinnu vill Ingólfur ráðherra ekki fallast. Náist ekki samningar bráðlega Skipin streyma ti! Raufarhsfnar Iíaufarhiifn, 17. júlí — Kl. 18 í kvöld byrjuðu skipin að streyma að austan og eftirlalin skip voru með þetta aflarriagn: Skjaldbreið SH 650 mál. Guð- björg ÍS 500, Júlíus Björnsson EA 650, Ólaíur Magnússon KE 490. Muninn GK 350, Helga RE 1000. Héðinn ÞH 950, Víðir II GK 1300. Vörður ÞH 800, Bald- ur EA 650, Sveinn Guðmunds- son AK 650, Gylfi II EA 500, Fiskáskagi AK 500, Fanney SF 600. um vegavinnukjörin breiðist verkfallið út til annarra lands- hluta. Alþýðusambandið hefur þegar boðað verkfall frá og með næstu helgi norðanlands, á samningasvæðum verkamanna- íélaganna á Akureyri. Húsavík og Dalvík. Góð sildveiði eystra ógœtar veiðihorfur Seyð'sfirði, 17. júlí. — Veiði hefur almennt verið góð hér á miðunum fyrir austan í dag og sl. nótt og í kvöld er veður gott og veiðihorfur góðar. Síldin veiðist rétt hér fyrir ut- an, hún er feit og ekkert smátt í henni. Sem dæmi um veiðina má nefna, að Álftanes kom hingað inn í morgun með 150 tunnur og aftur síðdegis með Þrjú olíuskip bíða nú hér á Seyðisfirði eftir Hamrafellinu, sem á að koma hingað í kvöld. Skipin eiga að dreifa olíunni hér um Austfirðina, þar sem allt er að verða olíulaust. Neskaupstað, 17. jú’ri. ■— í nótt var lokið við að landa úr þeim bátum sem biðu löndunar í bræðslu frá síðustu viku. Veð- 300 tunnur og fór allt í söltun. Klukkan 10 í kvöld var Ströndin búin að salla í 5203 tunnur og Hafaldan í 4687 tunnur. Þá höfðu verið brædd eða voru komin í þró 22 þús- und mál og 12 skip biðu lönd- unar með 6.300 mál. Söltun er í fullum gangi. Von er hingað á norsku tunnuskipi og á það að flytja sí'd norður Búið er að flytja hingað á þriðja þúsund tunnur með bíl- um frá Dagverðareyri, allt sökum trassaskapar síMarút- vegsnefndar að koma ekki upp tunnulager fyrir Austurland. Sökum kostnaðar við flutning- inn hækkar kaupverð lunn- ana um 10% og er lágmarks- kostnaður við þennan flutning áætlaður 70 þúsund krónur. Þar fyrir utan eru þetta gaml- ar tunnur, sem vinna þarf mikið við. Túnisstjórn beitir hörðu fi! aö reka Frakka burt ur fór batnandi á miðunum í gærkvöld og' fóru skipin því öU út. Góð veiði var í gærkvöld og nótt á Seyðisfjarðardjúpi. AIl- mörg skip komu hingað í nótt og morgun með síld og var saltað á báðum söltunarstöðvun- um í dag en báðar urðu þær að hætta söltun vegna tunnuskorts. Framhald á 2. síðu. Skrifstofa Loftleiða í New York er flutt j ný húsakynni. Eins og geta iná nærri er allt iivnan stokks með myndarbrag, en ætla niá að þessar fjórar afgreiðslustúlkur beri þó af. Ein þeirra, sú lengst til hægri, er íslenzk og heitir Þcrunn Pálsd. — Sjá frétt á 3. síðu. Síldaraflinn í síðustu viku samtals 224564 m. og tunnur Túnisborg 17/7 — Túnisstjórn heíur nú ákveðlð að beita hörðu til að reka Frakka burt úr flotastöð þeirra í Bizerte og hefur hún ákveðið að ein- angra síöðina algerlega. Bourguiba forseti skýrði frá þessu í dag. Hann sagði að einangrun stöðvarinnar myndi verða fyrsta skrefið til að knýja Frakka 1 il að hverfa á brott úr henni. Öllum leiðum á landi til stöðvarinnar verður lokað á miðvikudag af her- mönnum Túnis og sjálfboðalið- um úr stjórnarflokknum Neo- Destour. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að veita viðnám ef Frakkar reyna að brjóta sér leið gegnum vegatálmanir. Þá skýrði Bourguiba frá því að sjálfboðaliðar yrðu einnig sendir til Garet-el-Hamel, svæð- is þess í Sahara, sem Túnis gerir kröfu til, en Frakkar ha’da. Bourguiba lét þó um leið í Ijós vonir um að þessar ráð- etafanir myndu ekki leiða til meiri vandræða, heldur verða til þess að Frakkar sæju sitt ó- yænna og hæfu samninga um brottför úr flotastöðinni sem þeir hafa haldið síðan 1956, þegar Túnis fékk sjálfstæði og þeir fluttu burt annað herlið sitt úr landinu. í síldveiðis'kýislu Fiskifélags Islands segir, að aflinn i síð- ustu viku hafi verið 224.564 mál og tunnur (61.197 í fyi ra) og mun það vera einhver mesti vikuafli um langt árabil. Ve ðiveðui' var gott og góð veiði á svæðinu frá Langanssi að Dalatanga. Siðara hluta vikunnar færðist síldargangan nær landi. S'íðan segir orðrétt í skýrslunni: ,,Það dró mjög úr veiðinni, að þrær Austfjarðaverksiniðjiiina fylltust i'ljótt. Úrðli skipin því að blða lengi eíftir löncÍHn, eií, sum tóku þann kostinn að sigla með afl- ánn til Siglufjarðar og Eyjafjarðarhafna. Af þessum sökum og vegna fólkselclu töfðust skipin frá veiðum.“ í vikulokin Var heildaraflinn í sumar orðinn sem hér segir: I salt, upps. I bræðslu Fryst uppm. Útflutt ísað mál og tn. 264.963 ( 40.702) 300.233 (371.013) 11.234 ( 5.552) 0 ( 834) Samtals 576.430 (418.101) Vitað var um 215 skip (246), er í vikulokin höfðu íengið ein- hvern afla og af þeim höfðu 208 (213) ailað 500 mál og tunn- ur eða meira. Sjö skip höfðu fengið yfir átta þúsund mál og tunnur. Hæstur er V'ðir II. Garði rrieð 11468, Ólafur Magn- ússon Akureyri 9457, Haraldur Akranesi 9016, Guðbjörg ólaís- firði 8894, Heiðrún Bolungavík 8824, Guðmundur Þórðarson Reykjavík 8180, Gjafar Vest- mannaeyjum 8165. Hér á eftir fer skrá ýfir þau skip, er höfðu fengið yílr 1500 mál og tunnur: Aðalbjörg SK 1540 Framhald á 5. síðu. Stéitarfélag verkíræðinga boðar verkfall á mánudag Stéttarfélag verkfræöinga hcf- ur boðað verkfall frá 24. þ.m. hafl samningar ekki náðst við atvinnurekendur fyrir þann tínia. Viðræður fóru fram í gær- dag milli deiluaðila en enginn. árangur náðist. Samkvæmt frá- sögn Hinriks Guðmundssonar framkvæmdastjóra Stéttarfélags verkfræðinga miða þeir kriifur sínar við laun þau. sem verk- fræðingar á hinum Norðurlönd- unum fá og ganga þær þó ekki til jafns við það, sem gerist a. m.k. í Danmörku og Svíþjóð. Kröi'ur verkfræðinganna eru þessar helztar: Laun á 1. starfs- /ri skulu vera 9.000, 11 þús. eft- ir 1 ár, 12 eftir 2 ár og' síðan stighækkandi upp í 17 þús. kr. eftir 13 ára starf. Þá er þess krafist, að deildarverkíræðing- ar fái 15% í ofanálag á almennt verkfræðingakaup og yfirverk- fræðingar 30%. Föst laun skulu miðast við 38 klukkustunda vinnu á viku og yfirvinna greið- ist með 1/90 af máriaðarlaunum verkíræðingsins á klukkustund. í kröfum Jiessum felst mjög mikil hækkun á launum verk- fræðinga. Þannig eru bvrjunar- laun þeirra nú rosklega kr. 5700 á mánuði. Verkfræðingarnir fara einnig fram á, að vinnuveitendur greiðí 6% af kauDi í lífeyris- sjóð, en sVilfir greiði þeir 4% af launum í sjóðinn. Ýmsar fleiri breytingar fara þeir og fram á á ráðningarkjörum sín- um. Kröfur þessar eru fram born- ar fyrir hönd almennra verk- íræðinga, deildarverkfræðinga og yfirverkíræðinga en nokkrir verkfræðingar í æðstu stöðum eru ..að sjálfsögðu fastráðnir samkvæmt launalögum og ná þessar kröfur ekki til þeirra. Fóstbrœður til Sovét- ríkjanna Ákveðið hefur verið, að Karlakórinn Fóstbræður fari í söngför til Sovét- ríkjanna í september n.k. og verða söngmennirnir g'estir sovézka mennta- máiaráðuneytisins meðan dvalið er þar í landi. Er boð þetta komið lyrir milíi- göngu íslenzka rnennta- málaráðuneytisins. Þátttakendur í förinni verða rúmlega 40. Söng- stjóri verður Ragnar Björnsson, einsöngvarar Kristinn Hallsson óperu- söngvari og Erlirigur Vig- fús'^in, undirleikari Carl Bi’lieh. Á leiðinni til Sovétríkj- anna áformar kórinn að efna til samsöngva í Finn- landi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.