Þjóðviljinn - 19.07.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.07.1961, Síða 1
 VILJINN Miðvikudagur 19. júlí 1961 — 26. árgangur — 161. tölublað. Öngþveitisástanof á söltunarsstöSvunum afl ‘ Sofandaháttur rikisst'iórnarinnar veldur stórtjóni Samnlngsfundnr1 ígærkvöld Sanmingafundurinn, seni boð* aður var i fyrrakvöld, stóð til klukkan hálf tvö um nóttina. Enginn árangur varð ahnar cn sá, að aftur skyldi setzt að samn- ihgaborði í gærkvöld, og hófst sá fundur kl. 8,30. Honum var ó- lokið, þegar blaðið fór i press- una, og ókunnugt var unx nokk- urn árangur. Fylkingarferð át í hláinn í kvöld Æskulýðsfylkingin í Reykjavík eínir i kvöld kl. 8 til íerðar út í bláinn. Tekið á móti þátttöku- ti'kynningum á skrifstofu ÆFR, Þjóðviljinn skýrði í gær írá kröíu síldarsalíenda , fyrir norðan og austan að fá að halda áfram að ; salta. Ekkert orð hefur heyrzt frá ríkisstjórninni. | Enda þótt söltun yrði leyfð, sem sjálfsagt er, þá er svo ástatt, að algert tunnuleysi ríkir á söltunar- . stöðvunum, og sjómenn og síldarstúlkur sem og öll ■ þjóðin verður næstu daga að sjá landburð af góðri söltunarsíld fara í bræðslu vegna sofandaháttar ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin haföi tekið norsk flutningaskip á leigu til síldarflutninga en að- eins eitt þeirra er komiö til landsins, enda þótt síldveiðarnar séu langt komnar. Sagt er að þessi skip séu að taka tunnur í Noregi og því seinki þeim. Þannig er silakeppsháttur núverandi ríkisstjórnar gagnvart helzta útflutn- ingsatvinnuvegi okkar. Svör vesturvelda London 18/7 — Birt hafa ver- ið svör stjórna vesturveldanna við orðsendingum sovétstjórnar- inrtBr varðandi Berlín og i'riðar- samninga við þýzku ríkin tvö. Svörin voru afhent í Moskvu i gær. í svörunum sem eru að mestu leyti samhljóða er viður- kennt að nauðsynlegt sé að gera friðarsamninga við Þýzkaland, en sku’dinni skellt á Sovétr'kin íyrir að ekki hafi orðið úr þeim enn. Vesturveldin ítreka rétt sinn til að hafa áíram her i Vestur-Ber'ín og frjálsar að- ílutningsleiðir þangað, en segj- ast reiðubúin að setjast við samningaborð. Morgunblaðið segir í gær, að 14 skip bíði lendunar nteð full- fermi á Seyðisfirði í fyrra- kvöld. Og enn er verið að kasta, seg'r blaðið, þctt tunnn- leysi sé og hvorki fólk né vél- ar hafi undan. En blaðið held- ur áfram: „Noltkuð af tiinnuni hefur borist til Seyðisfjarðar frá Eyjafirði, en það eru dýr- ar tunmir, jiví það kostar jafpmikið að flytja l>ær jiaðan á bíl og síldarstúlka fær fyrir að salta hverja tunnu.“ Allii, sem nálægt s'ildve'ðum koma,.j ■eru uggandi vegna þessa sof-.j andaháttar, og jafnvel frétta- maður Morsrunblaðsins berg- málar hina almennu reiði sjó- m.anna og síldarstúlkna. Hér er enn eitt dæmið á ferðinrf. um það, hversu ger- samlsga ríkisstjórnin er ófær að stjórna atvinnulífi íslend- inga, og væri henni sæmra a'ð segja af sér. Auðvitað er l»að engii’ fyrirhyggja að e;,go bara tunnur fyrir ^meðalmagn af síkl. Tunnubirgðir verða ætíð að vera slíkar, að við þiirfum eldíi á góðu síldarsumri að liræða söltunarsíldina. En það er ofvaxið skilningi núverandi sjáA’rútvegsn'.álaráðberra. Sannleikanum er hver SÁRREIÐASTUR Alþýðublaðsómyndin er að kveinka sér und- an skrifum Þjóðviljans um þjónkun AlþýÖu- flokksráðherranna viö verðbóigubraskara í- haidsins. Ritstjórunum svíður auðvitað undan svona sárum sennindum. En sannleikann verð- ur að segja. Alþýöuflokksráðherrarnir hafa í tvígang neitað því, að nokkur leiö væri að bséta kjörin með lækkun vöruverðs og lýstu því yfir, að ríkisstjórnin mundi ekki skipta sér af frjálsum samningum verkamanna og at- vinnurekenda um kaupgjald. Þannig ráku Al- þýðuílokksráöherrarnir verklýðshreyfinguna út í kauphækkunaraögerðir. Nú begar frjálsir samningar liggja fyrir, þá hóta þessir ráðherr- ar að eyöileggja ávinning þeirra með enn hækkuðu vöruverði. Og hverjum er það til þægðar, herrar mínir, verkamönnum eða verö'- bólgubröskurunum ? Þegar ríkisvaldið hótar að eyðileggja árangur kjarabar- átlunnar eflir verkalýðshreyfingin baráttusjóði sína Þessa niynd lók fréttamaður Þjóðviljan.s á Kaufarhöfn í síðustu viku al' löiulun úr Hvaimcy frá Hornafirði. Eru skipverjar að störfum við löndunina. +--------------------------,4-^——— er hrœtt við samhjálp verkalýðsins Dagblöð ríkisstjórnarinnar haí’a undaníarna daga!ent1ursenda hann með þökkum verið að íjargviðrast út af því, að íslenzkri verklýðs- hreyfingu hefur borizt fjárhagsaðstoð frá erlendum verklýðsfélögum og samböndum. Gætir greinilega ótta þessara blaða við svona drengilega alþjóðlega samhjálp verklýðsins, og kemur það engum á óvart. Þessu fé verður ekki skilað aftur, heldur lagt í vinnudeilusjóði hérlendis af augljósum ástæðum. Dagblöð ríkisstjórnarinnar tala þessa dagana nm hina er- lendu fjárhagsaðstoð sem eitt- fé þessu sé skilað aftur. Þann- Það gerðu þau það fljótt, að peningarni'r, 100.000 dollarar, komu aldrei inn í islenzkan. gjaldeyrisbanka. Þegar sýnt var, að hér átti að svella verkamenn lil upp- gjafar í síðasta verkfalli, fór Alþýðusambands Islends fram á fjárhagsstuðning við þrjá að- ila: A’.þjóðasamband verka- lýðsins (W.F.T.U.), Alþjóða- ig var að farið 1952 eins og gambard frjálsra verkalýðsfé- Þjóðviljinn hefur margskýri laga (I.FF.T.U.) og verka- hvert feimnismál íslenzkrar Þá barst fjárhags- 1 lýðssamböndin á norðurlönd- verkalýðshreyfingar. Það er al- veg óþaífi fyrir þessi blöð. I fulli'i alvöru og opinberlega leitaði íslenzk verkalýðshreyf- ing eftir f járliagsaðsloð er- lendiss frá, þegar sýnt var að verkföllin drægjusl á langinn. Áslæðan er alkunn: Atvinnu- rekeiulur beiltu siniun sterk- ;as/a baiulamanni, skortinum, !og Iiugðust svelta menn til hlýðai og uppgjafar. Sama að- (ferðin, sem nú er í alg’eymi ! gagnvart- Þrótti. Við .slíkar l baráttuaðslæður á verkalýður- inn voldugri bandamann, sein er samlijálp verkalýðsins, en hún þekkir engin landamæri cffa þjóðerni. Það er auðfundið á skrifum stuðningur í lok verkfallsins og ' um' Þe^r beiðni Þessi bars,; ákváðu verkalýðsfélögin þá að | Framhald á 2. síðu. Skipin streyma að austan Ecndunar á Siglufirði Sig'lufjörður 18/7 — SíUlveiði skip af austurmiðunum streyma nú til Sig’ufjarðar með afla sipri þar sem löndunárstoþp er hjá öllum verksmiðjunum á austur- landi. Á Kaufarhöfn muti bið eftir löndun táka um 70 kíukku- stundir. Gerð var tilraun til að salta hluta aí aflanum h.iá nokkrum skipum en síldin reyndist illa farin. enda orðin gömul, svo henni var svo 'til allri landað í •þeseara blaða, að þau viija, að bræðsiu. Véðrið á miðunum fyrir Norð- irlandi hcfur nú batnað og ■nun eitthvað hafa verið leitað í miðununiyþar í dag. Snemmá i. morgun varð vart við síld á‘ Sporðagrunni og þar lóðaði leit- arskip tvær stórar torfur á 60 Eaðma dýpi og sá dálítið. afl vaðandi síld en það var mest stökksíid. Þá - sá togbáturinn Páiína frá Sauðárkróki tvær! torfur út af Sauðanesi, en unf annað befur ekki frétzt. t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.