Þjóðviljinn - 19.07.1961, Síða 2
Í2}‘*3d^LJINÍf— 'kiövííudiigiií'’ 1961
Sameiningarflokkur alþýðu
| - Sósíalistaflokkurinn
Flokksskrifstoíur í Tjarnargötu 20
Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka
daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga
kl. 10—12. — Sími 17512.
’rfr
Félagsheimilið
Vegna sumarleyfis starfskonu
verður Félagsheimilið aðeins op-
ið á kvöldin kl. 8.30—ll,30næsta
mánuðinn. Félagar, gefið ykkur
fram til starfa í Félagsheimilinu.
Út í biáinn
Ferð út í bláinn í kvöld kl. 8.
Tilkynnið þátttöku í skrifstofu
ÆFR.
Skálinn
Skálaferð um næstu helgi.
Skálastjórn.
íhaldsforysta að verki:
Y.R. semur um kauphækk-
uii með því skilyrði að
verðlagsálagningin hækki
Furðulegir atburðir gerðust á fundi Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur í fyrrakvöld, sem lengi munu 1 minn-
um hafðir, þegar getið' verður forustu íhaldsins f-yrir
verkalýðsfélögum. Þar var samþykkt að binda gildistöku
nýrra kjarasamninga, sem fólu í sér nokkra hækkun á
kaupi verzlunar- og skrifstofufólks, við þaö, að kaup-
menn og heildsalar fengju að hækka álagningu sína og
velta þannig byrðinni af kauphækkuninni yfir á al-
mennmg.
Þetta niun án efa vera
algjört einsdæmi í sögu verka-
lýðshreyfingarinnar, að verka-
lýðsfélag geri kröfu um það um
leið og það. er að reyna að
bæta kjör meðlima sinna, að
tekinn verði svo og svo stór
hluti þess til baka i hækkaðri
álagningu. Er hér jafnvel geng-
ið skrefi Iengra en Guðjón í
Iðju og Friðleifur í Þrótti hafa
nokkurn tíma þorað að gera.
Siðastliðinn föstudag luku
samninganefndir verzlunar-
manna og atvinnurekenda fyrir
milligöngu sáttasemjara að
ganga frá samningauppkasti
því sem leggja skyidi fyrir
fundi viðkomandi aðila. Fund-
tir V.R. var haldinn í fyrra-
kvöld í Iðnó. Skýrði fram-
kvæmdastjóri íélagsins. Magn-
ús Sveinsson frá samninga-
gerðinni og lýsti þeim breyt-
ingum sem gerðar höfðu verið
á samningunum. Kom þar skýrt
í ljós að þetta fjölmenna laun-
þegafélag hafði hvergi nærri
náð þeim samningum í veiga-
miklum atriðum. sem Verzlun-
armannafélag Akureyrar hafði
náð snemma í júní s.l. T.d.
hafa verzlunarmenn á Akureyri
styttri vinnuviku en hér, flokk-
un launaflokka er hagstæðari
á: Akureyxi, auk þess.er tryggt
að verzlunarmenn fá greitt að
hundraðshluta á útborgað k.aup
■sé um yfirbo.rgun að ræða, aem
ekki er nein trygging fyrir hér
í Rvík. Að vísu eru einstaka
lnunaflokkar lægri í kaupi á
Akureyri, en ekki sem neinu
remur, enda hafa þeir rétt til
að samræma það eigi síðar en
1. október n.k. Ekki minntist
Magnús einu orði á samnings-
atriðið um kröfuna ura hækk-
aða verðlagsálagningu og var
það ekki fyrr en síðar í um-
ræðunum sem forustumenn fé-
Jagsins urðu að viðurkenna
þetta atriði Samninganna.
Miklar umræður urðu um
samningsuppkast þetta og
gagnrýndu félagsmenn í fyrsta
iagi það, að V.R. skyldi ekki
takast að ná eins hagkvæmum
samningum og Verzlunar-
mannafélagi Akure.vrar og í
öðru lagi ákvæðið um kröfuna
um hækkaða álagningu. Tillaga
kom um að bera það sérstak-
lega undir fundinn, en sú til-
laga fékkst ekki borin upp. Er
það kapituli út af fvrir sig
hvernig fundarstjórn Guðmund-
ar Garðarssonar er og verður
ekki hirt um að skýra hér frá
að sinni. Þrátt fyrir harðv't-
uga gagnrýni nokkurra fundar-
manna á starfsaðferðum og
samningagerð stjórnar og
samninganefndar tókst þessari
ólukkuforustu að fá samning
þennan samþykktan með 46 at-
kvæðum gegn 14 en nokkrir
Róm og Vínarborg 18/7 — Um J
sjötíu menn voru han.dteknir í
dag í Alto Adige (Suður-Týról)
á Norður-Italíu, og eru þeir
grunaðir um að hafa staðið að
sprengitilræðunum að undan-
förnu.
Lögreglan lagði jafnframt
hald á 350 kíló af sprengiefni.
Fjöldi þeirra sem ítalska lög-
réglaii hefur handtekið mun
nú vera kominn yfir 100, en.
fundizt hafa um 700 kíló af
spreng?efni.
Italska stjóinin hefur gefið
í skyn að austunísk stjómar-
völd standi að baki spellvirkj-
unum, ien Kreisky, utanríkis-
ráðherra Austurrikis, mótmælti
því eindiegið 'í dag og sagði að
austurríska stjórnin hai-maði
þveit á móti þessar starfsað-
ferðir, þótt hún skildi kröfui'*
austurríska þjóðarbrotsins á
Norður-ítalíu. Hann sagði að
Austurríki myndi taka málið
upp á vettvangi allsherjar-
þings SÞ í ihaust.
Fiéttastofan ítalía sagði í
dag að sannað væri að spell-
virkjamir sem handtekmr
hefðu verið hefðu veiið þjálf-
aðir erlendis og einnig hefði
komið 5 ljós að menn sem ekki
væru ítalskir þegnar hefðu
tek:ð þátt í skemmdai-verkun-
um.
Krafa um gialdþrot Axels
ismenn í Hafnarfirði að svara
Framh. af 12. síðu
ábyrgð ríkissjóðs. Sýndi Geir
fram á með glöggum rökum að
full ástæða væri til að rann-
sókn færi fram í þessu grugg-
uga máJi. AlJir þingmenn Ai-
þýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins lögðust á eitt um að
hindra þessa eðlilegu rannsókn,
en nú er þetta orðið svo um-
rætt mál, meðal almennings,
einkum í Hafnarfirði, að Sjálf-
stæðismenn þar eru farnir að
ugga um sig vegna afstöðu
flokksins til þessa máls. Hefur
blað þeirra nú tekið algerlega
undir kröfur AlþýðubandaJags-
ins um rannsókn, og segir nú að
Alþýðuílokkurinn hafi hindrað
að tiJlaga Geirs næði fram að
ganga. AlJir vita að dugað
hefði sluðningur örfárra þing-
manna Sjálfstæðisflokksins tii að
tillagan yrði samþykkt, bá vakn-
ar sú spurning, hvernig gat Al-
þýðuflokkurinn einn hindrað af-
greiðslu málsins ef það var
ekki vilji þingmanna Sjálfstæð-
isflokksins. af hverju réðu
þeir ekki gerðum. sínum? Þess-
rni spurningum ættu Sjálfstæð-
sátu hjá. í félaginu munu vera
um 2800 manns.
Ósamið er enn við Félag
lyfjabúða og söluturnaeigenda.
Samtök kaupmanna og heild-
saJa héldu fund um samning-
inn í gærkvöld.
áður en þeir halda áfram skrif-
um um þetta mái.
Að lokum skal á það minnt
að þeir sem fyrst og íremst eru
sekir í þessu máli eru fyrrver-
andi fjármálaráðherra, Guð-
mundur í. Guðmundsson, og
þeir sem vilja hylma yfir með
honum, þingmenn AJþýðufJokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins.
Þjóðviljinn hefur margoít
krafizt þess að núverandi fjár-
málaráðherra, Gunnar Thorodd-
sen, að hann birti reikninga yf-
ir útgerð togarans Brimness í
höndum Axels Kristjánssonar á
ábyrgð ríkissjóðs. Gunnar hefur
þagað sem fastast og ekkert vilj-
að birta um meðferð þeirra fé-
laga Guðmundar í. og Axels á
fjármunum ríkissjóðs. Ætlar
Gunnar enn að þegja, þegar
jafnvel málgögn Sjálfstæðis-
flokksins eru farin að taka und-
ir þessa kröfu Þjóðviljans?
Afturhaldið
er hrœtt...
Framhald af 1. síðu.
alþjóðasamböndunúni hafa þau
auðvitað tiikynnt meðlimafé-
lögum sínum um beiðnina, sem
hafa tekið vel í hana.
Eins og 1952 bárust svör
við beiðninni eftir að verkfalli
var lokið, utan Þróttar, en þá
tóku verkalýðsfélögin þá á-
kvörðun gagnstætt þvi sem
gerðist 1952, að taka við þessu
fé og leggja það í vinnudeilu-
sjóði sína.
Astæðan er einfaldlega só,
að blekið var ekld orðið þurrt
á samningum þegar ráðherrar
og stjórnarklíka Vinmuveit-
endasambandsins hótuðu opin-
berlega að misbeita ríkisvald-
inu til að eyðileggja árangur
samninganna. Hótun þessi hef-
ur verið framkvæmd að hluta
með hækkun útsvara og bæjar-
gjalda. Þessar hótanir og við-
brögð ríkisstjórnarinnar eru
| ess eðlis, a ð verkalýðshreyf-
ingin kýs að vera við öllu bóin,
ef þannig á að efna tll mikilla
stéttaátaka.
Hermenn Tshom-
be skjéta á SNið
Elisabetvilie 18/7 — Menn úr
hinni vopnuðu lögreglu Tshomb-
es í Katanga hóíu í dag skot-
hríð á indverslta hermenn úr
gæzluliði SÞ í Niembe í Norður-
Katanga. Ekki er vilað um mam>
tjón. Talsmaður SÞ í Leopold-
ville sagði að SÞ myndi ekki
hafa nein afskipti af því ef ,,hin
löglega stjórn landsins" í Leo-
poldville beitti valdi í Katanga.
New York 18/7 — Fylltrúar
44 ríkja í Asíu og Afríku hafa
krafizt þess að kynþáttakúgun-
in í Suður-Afríku verði tekin á
dagskrá þings SÞ í haust.
Útför
JÖNS ÞORLEIFSSONAR, listmáiara
fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 20. þ.m.
klukkan 3 síðdegis.
Úrsúla Pálsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir,
Bergur P. Jónsson, Jarl Jónsson.
tyi Wu&n.-tSéMM4föt óezX-
Veðrið fór versnandi. Öldumar földUðu löðurkömbum
og Destemona knstaði.st til. Kvikmyndatökumenniinir
héldu þó ótrauðir áfiam starfi sínu. Miriam og Eva
voru oi-ðnar skelkaðar. „Komum upp á dekk,“ sagði
Eva, ,,mér líðui- ekki vel. Eg ihef aldrei orðið sjó-
veik en ég held ég sé að veerða það,“ Þóiður fylgdist
með skútunni áhyggjufullur. Hún hafði enn nokkur
segl uppi. Bant að iillt færi vel. Allt 'i einu veitti
liann athygli litlum fiskibát, sem augsýnilega var í
nauðum staddur, því að hann vaj- þegar búinn að
missa siglutréð. „Eg hugsa, að meennifnir þaina urt
boið þurfi á hjálp að halda,“ sagði Þórður.