Þjóðviljinn - 19.07.1961, Qupperneq 4
í \
I
3&) ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur; 19. júíi ±961 -
f Parísarráðsf ef n an - Sfofnþing
Aiþfóðasambandsins, W.F.T.U.
BJCKN BJARNASON:
UM ALÞJÓÐASAMBÖND
VEKKALÝÐSINS
Eins og sagt var frá í síð-
asta kafla var 13 manna nefnd-
nefndarinnar áður en næsta
ráðstefna kæmi saman, sem
ráðgert var að yrði í sept. 1945.
Nefndin lauk þessu verki á til-
settum tíma og var 45 manna
nefndin boðuð til fundar í Par-
ís hinn 20. sept. Margar breyt-
ingartillögur lágu fyrir, frá
landssamböndunum, en engar
mikilvægar, og var sérstakri
nefnd falið að samræma þær
fyrir ráðstefnuna, sem kom
B.iörn Bjarnason og Stefán
Ögmundsson.
ÚRTÖLUR OG UNDAN-
BRÖGÐ
Louis Saillant, sem var að-
alritari 1,3 manna nefndarinnar,
flutti skýrslu hennar og tillög-
ur og lagði hún einróma til að
gengið yrði nú þegar til stofn-
unar alþjóðasambands verka-
lýðsfélága. En þegar umræður
inni falið að gera uppkast að
lögum um stofnskrá væntan-
iegs ajþjóðasambands og hafa
iokið því verki svo tímanlega
að landssamböndunum gæfist
íóm til að athuga tillögur
saman hinn 24. september, í
Palais de Chaillot.
Á þessari ráðstefnu áttu sæti
fulitrúar meir en 70 milljóna
verkalýðs úr öllum hlutum
heimsins. Fulltrúar A.S.Í. vo.ru
hófust gerðist það að einn
nefndarmanna, Sir Citrine frá
brezka verkalýðssambandinu,
T.U.C., sem staðið hafði að
einróma áliti 13 manna nefnd-
Framhald á 10. síðu.
Hvað skyldi þessi fylla margar celíux?
Aldrei hafa þeir, sem með
völdin fóru framið þjóðfélags-
legt ranglæti svo, að þeir hafi
ekki reynt að' færa fram rök
fyrir hegðun sinni. Þar eru
iandsstjórnarmenn á íslandi í
dag engin undantekning. En
ara þjóðfélagsins sér til fyrir-
myndar og gert fjárkúgun
þeirra og vaxtaokur að lögíöstu
boðorði gagnvart þjóðfélags-
þegnunum. Svo þegar launþeg-
arnir snerust til varnar Iífsaí-
komu sinni gerir rikisstjórnin
ustu áratugina og hún heíur
ekki ætlað sér nema lílið brot
þeirra auðæfa, sem tækniþró-
unin hefur íært íslandi síðan
stríði lauk. Við mættum gjarn-
an hugleiða þetta: Hvar eru
kjarabætur verkamannsins af
Hvað hefur komið í hlut verkamannsins af afköstum þessara véla?
um eitt hafa þeir sérstöðu,
þeir hafa gengið Iengst í vald-
níðslu og ránsskap gagnvart al-
menningi og <átt fátækust rök-
in þeirra, sem slíkri stjórnar-
stefnu hafa fylgt.
1 þeirri sókn. sem rikis-
stjórnin heyr gegn launþeg-
um landsins hefur hún magnað
einna hæst það vígorð sitt, að
atvinnuvegirnir þoli ekki
hærra kaupgjald og betri kjör.
Til þess þyrfti stóraukna
framleiðslu. Að v:su sagði rík-
isstjórnin, þegar hún tók við
völdum, að hún þyrfti aðeins
vinnufrið í nokkra mánuði eða
eitt ár, til þess að árangurinn
af stjórnarstefnu hennar færi
að kom.a til launastéttanna í
mynd raunhæfra kjarabóta og
bættum hag á alla lund. Hún
fékk friðinn, en hvernig notaði
hún hann? Hún hefur notað
það umburðarlyndi, sem laun-
þegar sýndu henni til þess að
ráðast á jífskjörin á flestum
sviðum. Hún hefur hækkað
vöruverð og þjónustu alla og
dregið úr athafnalífi. Hún hef-
ur lamað framleiðsluna með
því að taka fordæmdustu okr-
sér lítið fyrir og efnir heitin
um kjarabætur og blómlegt at-
vinnulíf með stöðvun atvinnu-
tækjanna um langan tíma,
hatri og fullum fjandskap
við launþega. Verðmæti í
tilkomu véiskóflunnar og loft-
borsins í stað rekunnar og
hakans? Hvað hefur hann feng-
ið i hækkuðu kaupi og stytt-
um vinnutíma miðað við af-
kastamuninn? Hvað hefur sjó-
sem þcir eiga. Hún veit það
ofurvel að bróðurparturinn af
tæknigróðanum hefur gengið
til hsnnar og óheyrilega stór
hlu'i hans í ráðlaust sukk og
auðvirðilega fordild.
En þegar slíku er haldið
íram, sem nú er gert af stjórn-
arflokkunum. að atvinnuveg-
irnir standi ekki undir sóma-
samlegum lífskjörum þeirra,
sem að þeim vinna, þá er von
að menn spyrji: Hvað um
stiórnhæfni þeirra manna, sem
- ekki tekst að eigin dómi að
auka framleiðsluna með auk-
inni tækni? Þvi mætti Morg-
unblaðið gjarnan velta fyrir
sér.
Hins ættum við launbegar að
minnast og meta að nýju, að
okkar b ður það mikla verk-
efni að hagnýta tæknina í
þjónustu vinnandi manna í
landi okkar, ákvarða þann
skerf, sem við teljum okkur
nauðsynlegan til menningarlífs.
svo og þann. sem framtíðinni
ber til aukinnar hagsældar
þeim, sem á eftir koma.
í höndum launþeganna
sjálíra mun tæknin ekki að-
SKURDGRAFM
hundruðum milljóna króna
hafa þannig verið borin á elda
ofstækisins gegn rísandi al-
þýðuhreyfingu og kröfum
hennar um bætur fyrir launa-
ránið. Svo gersamlega hefur
ríkisstjórnin og bakjarlar
hennar snúið öllum sínum fag-
uryrðum upp í andstæðu
þeirra.
- *u 'ma i'nsywMl
íslenzkir launþegar hafa
vissulega sýnt þessum mönn-
um meira umburðarlyndi en
þeir áttu skilið og þar er
hrekkleysi almennings gagn-
vart mjúkmæli loddarans eitt
til afsökunar. Launþegastéttin
hefur líka stórum vanmetið
hlut sinn í framleiðslunni síð-
maðurinn borið úr býtum fyrir
þá stórfelldu tækniþróun, sem
orðið hefur á öllu því, sem að
sjávarútvegi lýtur? Og hvað
um hlut verkakonunnar og
verkamannsins í iðju og iðn-
aði? Hvert sem litið er hafa
vinnuafköstin stóraukizt á
hvern launþega siðustu 20 ár-
in. Þó er staðreyndin sú, að
kaupmáttur launanna hefur
lækkað mikið og hinn raun-
verulegi vinnutími lengst.
Þennan sannleik reynir auð-
stéttin íslenzka að dylja sem
bezt og telur það vænsta ráð-
ið, að halda hinu gangstæða
að launþegum, svo þeir vogi
sér ekki að heimta þann skerf
eins skapa þau afköst, sem hún
gerir í dag. hcldur munu þau
verða margfalt meiri, þegar
henni er stjórnað af fullu viti
og launþegarnir hafa til ein-
hvers að vinna. St.
Verkarnaður. skrifar
Grímur skrifár blaðinu. eft-
irfarandi:
Á laugardaginn var hitti ég
kunningja minn á götu. Við
höfðum ekki sést lengi, en
unnum hjá sama atvinnurek-
anda hér i bænum fyrir
nokkrum árum. Eftir stutt
samtal um daginn og veginn,
sagði hann:
,,Hvað mundir þú gera, ef
þú byggir í húsnæði, sem al-
vinnurekandi þinn leigði þár,
og í hvert skipti, sem þér
lækist að fá kauphækkun
hækkaði hann hjá þér húsa-
leiguna um sömu upphæð, eða
jafnvel hærri en kauphækk-
uninni nam ?
Ég brosti til kunningja
míns og evaraði:' „Ætli ég
mundi ekki revna að fá mér
leigt annarsstaðar, eða brjót-
ast í að byggja, ef ég ætti
þe-ss nokkurn kost. Að minnsla
kosti mundi ég með öllum
ráðum revna að losa mig
undan þrælataki húsbóndans".
„Já, það mundi ég líka
gera“, sagði minn gamli
vinnufélagi, ,.ég mundi svo
sannarlega skipta um ráða-
mann yfir húsi minu. En hef-
urðu athugað það, að þeir
sem með völdin fara í þjóð-
fé'agi okkar í dag, eru þessi
atvinnurekandi og húseigandi,
en þeir eru meira, þeir ráða
yfir öllu lifi þínu og þinna
og hóta að framkvæma launa-
rán í hvert skipli, sem þú
bætir kjör þín. Þeir verja þvi
ekki til þess að bæta þitt. hús
og þína lífsáfkomu, heldur
til þess að auðga sjálfa sig
og sína stétt sr hún geti lif-
að í s’vaxaud; óhófi og gegnd-
arlausum ’úxus. Hvaða leið
sérðu til þess að l.osna undan
þrælataki þeirra?“
Nú vissi ég hvað kunningi
Framhald á 10. síðu.