Þjóðviljinn - 19.07.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 19.07.1961, Side 5
Miðvikudagur 19. júU 1961 — ÞJÓÐVTLJINN (3 . Alleti Dulles mun seftur frá semyflrsnaiur CIA Wasliington 17/7 — Blaðaíull- trúi Kennetlys forseta, Pierre Salinger, gaf í skyn á fundi nieð fréttamönnum hér í dag, að Allen DuIIes, yfirmaður bandarísku Ieyniþjónustun,nar CIA, inyndi brátt leystur frá emhættí. Salinger sagði að Dulles hefði skýrt Kennedy frá þVÍ að hann ætli ekkí að gegna starfi siriu lengur en í eitt ár til, en vitað er áð Kennedy hefur tal- ið Dulles eiga mikla sök á ó- förum bandarísku málaliðanm sem sendir voru til Kúbu vegna rangra og villandi utmlýsinga sem biónusta, hans hafð- aflað. Salinger bar h'ns vegar ein- dregið á móti því að rtokkur fótur væri fvrir frétt sem biit- ist í dag í New York Times um að Chester Bowles aðstoðarut- anríkisráðherra mvndí látinn fara frá, en blað:ð sagði að Kemedy væri óánægðm* með afstöðu hans til ýmissa mála. Vitað er að Bowles lagðist gegn innrásinni á Kúbu og sagt er áð hann ha.fi lagt til að Bundaríkin veittu Angóla- mönnum beina aðstoð 'i baráttu þeirra, gegn hinum portúgölsku rýlendukúgurum. Kjarndilraun í USA í desamber? San Francisco 17/7 — Banda- ríkjastjóm hefur að sögn blaðs- ins San Francisco Chronicle ákveðið að sprengja kjarna- sprengju neðanjarðar í desember í ár, hvað sem líður viðræðum um stöðvun slíkra sprenginga. Það mundi verða fyrsta kjarna- sprenging Bandaríkjanna síðan 1958, en síðan hafa Frakkar einir sprengt kjarnavopn. Fulltruar Bandaríkjanna og Bret- lands í viðræðunum um stöðvun kiarnasprenginga bafa ákveðið að leggja málið fyrir allsherjar- þing SÞ sem kemur saman í haust, en sovétstjórnin hefur lagzt gegn því. Lýðveldið Malj í Afríku er eitt af hinuin nýju ríkjum álfunnar, sem öðluðust frelsi á síða.stm ári éftir aldalanga nýlendukúgun. Allt fram til sjálfstæðis landsins gerðu nýlenduhcrraruir ekkert til að veita þjóðinni menntun og færa hana frarn á braut þróunar. Yfirvöld lands* ins leggja nú áherzlu á að bæta fyrir vanrækslu nýlenduherranna, I liöfuðbor.ginni, Bamaeo, hefur nýlegai verið opnaður tækniskóli og á myndiimi að ofan sést hluti af nemendum i einum bekk skólans. Hin nýju tækifæri til menntunar draga unga fólkið að skólunum eins og segull. Stúdentinn við borvélina lieitir Dragore Abdou og er hann að vinna að verklegu námi síuu Ungi maðurinn á reiðhjólinu er einnig nemandi við skóla.nn Frakkar og Serkfr hefp viðræður sinar að nýju Túnisborg og París 18/7 — Samningaviðræður Frakka og Serkja um frið í Alsír munu liefjast að nýju á miðvikudag í Lugrin-höll við Evian, nálægt svissnesku landamærunum. Viðræðunum var frestað 13. júní sJ. og leit svo út um tíma sem þær myndu ekki aftur upp teknar. Tilkynningin um að þær hæfust. aftur var gefin út í Par- ís og Túnisborg, þar sem út- lagastjórn Serkja hefur aðset- ur, á mánudagskvöld. Formenn samninganefndanna verða þeir sömu og áður, Louis Joxe Alsírmálaráðherra af hálfu Frakka og Belkacem Krim vara- Saint Tropez 16/7 — í nótt var 'framinn mesti listaverkaþjófn- aður sem um 'getur í sögu Frakklands. Stolið var 57 mál- verkum í einu stærsta lista- verkasafni iandsins. Þjófnaðurinn var framinn í héraðslistásafninu í Saint Trop- ez, en bað er eitf verðmætasta og merkilegasta safn í Frakk- landi. Það var hreingerningakona sem uppgötvaði þjófnaðinn fyrst kl. 6 í morgun. Þegar hún kom til safnsins, sá hún að dyrnar höfðu verið sprengdar upp. Meðal þeirra mynda sem stol- ið var voru fjórar myndir eftir Henri Matisse: ,,Kona við gluggdnn — 1905“, „Fröken Matisse og fröken Daricarere — 1912“, „Sígauninn — 1920“ og „Landslag á Korsíku — 1898. forsætisráðhérra af hálfu Serkja. Fyrsta lota viðræðnanna stóð í þrjár vikur. Það voru Frakk- ar sem kröfðust að þeim yrði frestað 13. júní og þeir létu þá á sér skilja að Serkjum bæri að eiga frumkvæði að því að leystur yrði sá hnútur sem þær voru komnar í. S:ðan hafa aðil- ar haft óformlegt samband sín á milli. Munu leggja sig alla fram Belkacem Krim kom til Genf- ar síðdegis í dag frá Túnisborg og sagði þá að Serkir myndu leggja sig alla fram við að finna lausn á deilumálunum við Frakka, en myndu þó aldrej slaka á réjtmætum kröfum serknesku þjóðarinnar. Hann kvaðst óska að franska stjórn- in mætti til samninga í þeirri íyrirætlan að reyna að na sam- komulagi. Að Iokinni yfirlýsihgu Krims var serkneska nefndin flutt í bústað ’sinn við írönsku landa- mærin í þyrlum. Þrítugur New Yorkbúi, Nathan Boya, var fyrir nokkrum dög- um dæmdur í fjársekt af lög- Sérfræðingar telja að á næsta ári megi reikna með því að slys verði á þrýstiloftsflugvélum fimmta hvern dag. Varaformaður Alþjóðlega tryggingasambandsins, * Gunnar Kalderen. skýrði frá þessu í Stokkhólmi s.l. fimmtudag. Hann sagði að slys «á þotum yrðu stöðugt fleiri með hverju árinu sem líður, enda fjölgar slíkum flugvélum ört. Kalderen sagði að árið 1962 myndu sennilega verða komnar 700 farþegaþotur í notkun. Síðan farþegaflug hófst með þotum hafa orðið rúmlega 40 slys á slíkum flugvélum, og hafa sum þeirra kostað mörg manns- líf, en þó heiðu ekki eins marg- ir íarizt og ætla mættL reglunni eftir aö haim hafði sloppið nær óskaddaður í sigl- ingu niður Niagara-fossana. Jafnfraint sendi leikhús eitt honum tilboð um að taka að sér hlutverk. Boya. liggur nú á sjúkrahúsi og hefur góðan tima til að taka afstöðu til bæði sektarinnar og leiktilboðsins. Hann er skrám- aður á handleggjum og á hrygg. Boya fékk hugmyndina um þessa hrikalegu siglingu fyrir nokkrum árum, 'því hann vildi á þennan hátt sannfæra franska stúlku um ást sína til hennar. Siðan fór ástin út í veður og vind en hugmyndin um ferðina niður fossinn lifði áfram. New York-búinn lét smíða fyrir sig stálkúlu, fóðraði hana innan með bílslöngum og kom fyrir súrefnisgeymi j henni. Síðan lagði hann af ,stað í ferðalagið hinn 16. þ.m. Kúlan veltist um í straumkasti milli klettanna, féll 50 metra niður fossinn en síðan skauzt kúlan upp úr ólgunni neðan við fossT inn. Samstundis spratt Roya upp úr kúlunni og veifaði til áhorfenda. Lögreglan varð að dæma manninn í £]ársekt fyrir athæf- ið, þar sem slíkar glæfraferðir eru bannaðar. Leikhúsið, sem er i Toronto, ætlar að láta Boya koma fram á mörgum sýningum og samkomum til þess að segja leikhúsgestum frá þessu óvenju- lega ferðalagi niður f^ssana. WerkfclIiS eykst 1 C! Losidon 18/7 1— Verkfalls- mönnum hefur enn fjölgað hjá brezka flugfélaginu BOAC og taka nú um 1000 flugvirkjar þátt I því. AUt flug félagsins heíur legið niðri í fjóra daga vegna verkfallsins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.