Þjóðviljinn - 19.07.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 19.07.1961, Side 11
Miðvikudagur 19. júli 1961 — ÞJÖÐVILJINN (1E Útvarpið §EBS*Í Fluqferðir § t,!: dag" er miðvikudajcMi'inn 19. júlí. Tungl i híisuöii Idultkan 18.32. Aukanætur. Árdegislvá- flæði klukkan 10.30. Síðdegishá- ílæði klukkan 22.53. Næturvarzla vikuna 16,-—22. júlí er í .Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911. BlysavarBstofan er opln allan eðl- krhrlngins. — Læknavörður L.R •r á iamt ítað kl 18 tll 8, eími 1-80-30 Bókasafn Dagsbrúnar Preyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. bg laugardaga og sunnudaga kl. á—7 e.h. DTVABPIÐ 1 DAG: 12.55 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.00 Fjölnismaðurinn Konráð Gísla- son; — dagskrá, sem Aðalgeir Kristjánsson cand. mag. tekur eaman. Flytjendur auk hans: Sveinn Skorri Höskuldsson og séra Kristján Róbertsson. 20.50 Frá Musica Saera-tónleikum í Laugarneskirkju 11. maí s.l. — Kirkjukór Laugarneskirkju syng- ur undir stjórn Kristins Ingvars- Bonar, Árni Arinbjarnarson leik- ur einleik á orgel og Kristinn Hallsson syngur einsöng. 21.40 Sendibréf frá Eggerti Stefáns- syni: Frá Bonn, fæðingarstað Beethovens (Andrés Björnsson flytur). 22.10 Kvöldsagan: Ósýni- legi maðurinn. 22.30 Stefnumót í Stokkhólm: Norrænir skemmti- kraftar flytja gömul og ný lög. 23.00 Dagskrárlok. Loftleiðir, h.f. Snorri StúrlusOn, er væntaniegUr. frá N. Y. klukkan 6.30. Fer til Glasgovv og Amsterdam klukkan 8. Kemtir til báká frá Amsterdam og Glasgow lclukkan 24. Heldur áfram til N. Y. klukkan 01.30. Leifur Eiriksson er væntaniegur frá N. Y- klukkan 6.30. Fer til Stafangurs og Oslóar klukkan 8. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló klukkan 22. Fer til N. Y. klukkan 23.30. ■út'.^ntia. Gullfoss fór frá Leith 17. ;þ,m. tíl Rvíkur. Lagarfoss fór ffrá Rvík í gær til Raufarhafnar, Húsaýíkur, Dalvíkur, Siglufjarð- ar, Súgandafjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar, Isafjarðar og Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam og Rvíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Rvik 13. þ. m. til Ventspils, Kotka, Leriingrad og Gdynia. Tungufoss fer frá Rvík í dag til Hólmavíkur, Sauðárkr., Siglufjarðar, Dalvlkur, Akureyr- ar og Húsavikur. Gullfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavikur klukkan 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8 i fyrramá’ið. Hrímfaxi fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í d:ag. Væntaniegur aftur til Reykjavík- ur klukkan 23.65 i kvöld. Iiman- Iandsflug: --- í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg- ilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar, Húsav'kur, ísafjarðar og Vestm.- eyja 2 ferðir. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja tvær ferðir og Þórshafnar. Brúarfoss fór frá Keflavík 14. þ. m. til N. Y. Dettifoss fór frá N. Y. 14. þ. m. til Rvíkur. Fjallfoss 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 736.95 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. frankl 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllinl 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lirur 61.39 100 austurriskir sch. 147.56 100 pesetar 63:50 100 Belg. franki 76.37 Hvassafell fer 26. þ. má frá Onega áleiðis -i- fór frá Vestmannaeyjum 15. þ.m. til London, Hull, Rotterdam og Hamborga.r. ■ Goðafoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Stykkis- hólms, Patreksfjarðar, Isafjarð- ar og þaðan norður um land til til Stettin. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell fór 13. þ.m. frá N.Y. áleiðis til Reykjavíkur. Disarfell lestan á Norðurlands- höfnum. Litlafeíl er í olíuflutning- um á Austfjörðum. Helgafell fer á morgun frá Gdansk til Rostock og Rvíkur. Hamrafell fer á morg- un frá Seyðisfirði til Reykjavikur. Arak losar á Húnaflóahöfnum. Hek’.a er væntanleg til K-hafnar árdegis 5 á morgun. Esja kom V M' i til Rvíkur i gær að austan úr hringferð. Herjólfur er i Rvík Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í R- vik. Herðubreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Jón Trausti fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Gengisskráning Sölngengi * 1 sterlingspund 106.13 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar ' 36.85 100 danskar krónur 546.80 Lárétt: 1 linna 6 ' kjaftur 8 sk.st. 9 skóli 10 líta 11 tala 13 klaki 14 falleg- ast 17 heiður. ‘ Lóðrétt: 1 þannig 2 sk.st.'3 ganga fram af 4 eins 5 vesöl 6 brauð 7 rómur 12 áhald 13 frysta 15 ‘félag 16 safn. Félagsheimili ÆFR Komið og drekkið kaffi í fé- lagsheimili ÆFR. Alltaf nýjar heimabakaðar kökur á boð- stólum. Komið og rabbið sam- an um nýjustu atburði. Fé- lagsheimilið er opið alla daga frá 8.30—11.30. Styrktarsjóður ekkna og munað- arlausra barna íslenzkra lækna. Minningarspjöld sjóðsins fást í Reykjavíkurapóteki, skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöð- inni, skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 22 og i Hafnarfjarð- ar apóteki. Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opn- að aftur 8. ágúst. Félag f i’ánerk jasaf nara: — Herbergi félagsins að Aml- mannsstíg 2 verður í sumar op- ið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga klukkan 20—22. Ókeypis upplýsingar um frímearki og frímerkja- söfnun. Framhald af 9. síðu. gjaldkeri: Jón Hallsson, Reykjavík. Meðstjórnendur voru kjörnir þessir: fyrir sunnl.fjórðung Stefán Bjarna- son, Akranesi, fyrir vestf.fj. Aðalsteinn Sigurðsson, ísafirði, fyrir norðl.fjórðung Hermann Stefánsson, Akureyri. Hinn nýkjörni formaður S. Í.K- og Garðar Þorsteinsson, prófastur ávörpuðu fráfarandi formann, Ágúst Bjarnason, og fæi'ðu honum þakkir fyrir mik- il og ifórnfús störf að málum sambandsins í 19 ár næstum samfellt. Trúlofanir Giftingar Afmœli Margery Allingham: Vofa fellur frá 77. DAGUR. gott. Campion undraðist það. Öll þessi viðhöfn hlaut að draga á eftir sér lítilsháttar vonbrigði, hafði hann haldið, en svo kom bað í ljós að dryk- urinn gerði ekki einungis að afsaka, heldur einnig að rétt- læta viðhöfnina. Það var áfengara en bor- deaux, litsterkara og myrkara, en þó ekki eins höfugt og burgundarvín, og samt ólíkt þeim báðum, keimurinn féll vel í munni þó að hann væri svona óvenjulegur. Herra Campion, sem þekkti bæði hin sterku vín Spánar og hin sérkennilegu, austrænu vín, gat ekki fundið að þetta líktist neinu sem hann þekkti. Þetta var merkileg reynsla og honum fannst talsvert til um snilld veitanda síns. „Furðulegt, finnst þér ekki?“ Veitandinn hallaðist aflur á bak, og ánægjan skein út úr litlu dökku augunum. „En það á að teiga það, ekki sötra. Þá finnurðu hvílíkur guðadrykkur þetta er.“ Þetta virtist vera svo gott ráð, að Campion fór eftir því, og hann hugsaði um leið að líklegast færi sveppaeitrið ekki að orka á sig fyrr en eft- ir tvo til þrjá tíma í fyrsta lagi. Áhrifin af víninu iétu samt á sér standa, og enn voru bqrnir inn réttir, seinast skrít- ið sambland af sætu brauði og kjúklingalifur, og það var ekki fyrr en eftir hið þriðja glas þegar Joseph var að gefa gæt- ur að því að borið var fram hafrakex og rauður ostur frá Dór,árlöndum, að Campion tók eftir þvi að eitthvað óvenju- legt var á seiði hið innra með honum. Fyrsta einkennið sem hann tók eftir var það, að þegar Max minntist á Lafcadio átti hann afarörðugt með að muna hvaða maður það gæti verið. Hann reyndi að standast þetta. .Cantonetti var sýnilega miklu sterkara, en hin frönsku þrúguvín. Iíann varð sjálfum rér reiður fyrir að hafa látið tælast af v’ninu, og hann leit á Max, sem hafði drukkið tals- vert meira en hann. Herra Fustian virtist vera fullkom- lega allsgáður, ‘og hann var að virða fj’rir sér umhverfi sitt með lítillæti þess manns sem veit sig hafa veitt sér og gesti sínum eins vel og kqstur er á. Herra Campiqn tafsaði eitt- hvað en vafðist ákaflega tunga um tönn, og þó að drykkurinn svifi nú ákaft á hann, varð honum mjög hverft við þetta. Honum datt i hug að ef til vill hefði honum verið byrlað eitur þarna, en sá ótti hvarf óðar en hann leit á Joseph. Slíkur upphafinn tignarsvipur gat með engu móti samrýmst nokkru því sem varpað gseti skugga á heiður þessa fræga húss. >— Þess heiðurs sem hann sjálfur átti ekki minnstan þótt í að skapast hafði. Auk þess var ekkert sem benti til þess að um eitrun væri að ræða, heldur var hann orðinn drukkinn, ofurölvi, og þetta leiðinlega ástand fór sí- vaxandi. Cantonetti. Hann starði á flöskuna. Nú lá við að hann myndi það sem hann hafði ver- ið að reyna að muna. Nú týnd- ist það aftur. Hann braut tóma liljustaupið sitt og bló þegar hann sá hvernig glerbrotin stungust ofan í ostinn. Hann benti Max á þetta og hann hló líka, kurteislega o.g alúðlega. Þá kom að Campion skömm- usta út af þessu, og hann reiddist sjálfum sér fyrir að hafa brotið glasið og reyndi að fela verksummerkin með því að breiða servíettuna yfir og reyndi svo að skipta um umtalsefni, og fara að tala um listaverk. En hann mundi þá ekki nokkurt nafn, nema eitt gersamlega óframberanlegt sem Max hafði aldrei heyrt. Hann át eina kexköku, og við það létti ofurlítið til í höfðinu á honum. Hann mundi allt í einu eftir öllu: veizlunni. teininum í vasanum, og öllu þessu annarlega og ískyggilega ástandi. Hann leit hvasst »i Max og sá að hann var að at- huga hann nákvæmlega. Allt í einu kólnaði hann allur. Nú mundi hann loksins. Ráðsnilli Fustians lét ekki að sér hæða. Allt hafði þetta ver- ið með gagnhugsuðum ráðum gert. Auðvitað hafði hann ekki búizt við að Campion biti á jafnaugljóst agn og teininn með blöðrunni. Það sást bezt á því hve mikið hann hafði látið bera á þessu og svo farið út á meðan hann var að skipta um föt til þess að gesturinn hefði nógan tíma til að rann- saka það og átta sig á því, og og einkum svo honum gæfist átylla til að álíta að þetta hefði átt að vera aðalbanatil- ræðið eða hið eina. Aðaltilræðið hlaut að vera tengt þessu víni. cantonetti, ‘ Campion reyndi enn að muna. Salurinn var orðinn mjög ó- greinijegur. Hann sá seni Í skugga í óljósri mynd einhverj- ar verur hingað og þangað um salinn, og hann ímyndaði sér að hann væri þeim jafn ó- greinilegur og bær honum. Max þekkti hann. Max sat hjá honum. Max ætlaði að gera eitthvað sem hann.-Camp- ion, vildi ekki að hann gerði. Hann mundi ekki hvað það var. Það var eitthvað sem ekki mátti gerast. Allt var þetta raunalegt og erfitt. Hann át aðra kexköku. Út úr þessari skemmtilegu þoku sem virtist hafa um- kringt borðið sá hann höfuðið á Joseph koma í Ijós. Það var líkamalaust og sveif í lausu lofti og var mjög áhyggju- fullt. Það var að segja eitt- livað við Max sem Campion langaði til að heyra, en það veittist honum örðugt þvi það talaði svo ógreinilega. Hann heyrði samt eitt eða tvö orð. „Hann tók yður ekki alvar- lega, herra Fustian, — enginn þqlir þetta hve sterkur sem hann er, ef — “ Max svaraði einhverju. Hann virtist vera að bera blak af sér. „Ég segi það satt að ég yissi það ekki — hann sagði mér —“ Þrátt fyrir vímuna tókst Campion að skilja hvað í orð- um þessum fólst og láta það vekja sér hugmyndatengsl og endurminningar. Cantonettið. Randall. gamli hafði einu sinni verið að tala um þetta vín, — „undursamlegasti dr.ykkur í heimi ef bú hefur ekki bragðað áfengi í sólar- hring. En hafirðu gert það, einkum þó brennivín, — þá hóílpi bér guð!“. Campion svitnaði. Endur- minninein var að því komin að hiaðna. „Ef þú hefur bragðað brenni- vín — “ Gat þetta verið baneitruð blanda? Varla. Savarini gat ekki látið slíkt um sig spyrj- ast. Ólukkans ekki sens löng- un til að hlæja upphátt að engu. Nei — þarna kom það — Randall hafði sagt að þetta gerði mann þétt.kenndan en heldur ekki meira. Herra Campion minnti að hann hefði

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.