Þjóðviljinn - 23.07.1961, Side 4

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Side 4
^R) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. júlí 1961 Síberíuför f jórða grein Effir Árna Bergmann : Dansct<5 ó palli Borgin Tsjíta er minni og 1 fátæklegri en Habarovsk og T'rkútsk, og það var einmitt ’ Tsjíta ssm kom við hjartað á mér, en ekki hinar þriflegri og virðulegri maddömur Sí- beríu. Þetta er sveitaborg með timburhúsum, vel í sveit sett mil’i lágra, snoturra fjalla- Hótelið er gamalt, traustlegt og skuggalegt eins og kast- ali. I veitingasalnum spilaði falskasta hljómsveit, í heimi Rcsmarín, fðlan dró seiminn eins og költur í marz. Mikið var þetta nú dásamlegt állt sarnan. Ifg sat þarna. hlustaði á fiðiuna og hugsaði um sí- bírskan aðal — grávörukaup- mennina, sem sátu hér fyrir löngu og ilrukku tvo potfa af brennivíni áður en þeir fcru á kvennafar. Inn í saln- um gengu stúlkur, s:m hing- að voru konrmar til þess að verða héraðsmeistarar í frjá’sum íþróttum. í Ts.iíta er garður með mús k. Þar var stór dans- pál.lur en varla nógu mikið fjör í mannskapnum, enda þyrptust saman í hornum bpxnavasahengilmænur, sem ekki höfðu kjark að bjóða upp í vais. Þessvegna döns- uðu margar stúlkur hver við aðra, tvær æfðu sig meira að segia í vangadansi, já og ég sá líka stráka dansa saman, það get ég svarið. Ég stóð hiá þessum palli, leit í anda liðna fíð og minntist úti- skemmtana á Svartsengi og árshátíðar knattspyrnufélags- ins Reynis í Sandgerði. Það er því ekkert undarlegt, að þessi borg skuli hafa snortið mína hjartastrengi. Þá gaut stúlkan, sem stóð fyrir fram- an mig reiðum augum til mín, og spurði hvorf ég tímdi ekki að kaupa mig inn eða hvað? Ég skal líka taka það fram, að ég hef í mörg ár ekki heyrt jafnmikið hlegið og í kvikmyndahúsinu Píoner í Tsjíta, en þar gekk ensk grumynd sem heitir Herra P'.tkin í óvinalandi eða eitt- livao á þá leið. SpjallaS vi3 bygginga- meistara í Tsjíta búa hundrað og áttatíu þúsund manns. Þegar dekabristar, hinir ungu aðals- menn sem gerðu uppreisn gegn Nikulási fjmsta 1825 og hlutu útlegðardóm fyrir, voru færðir hingað fyrir hundrað og þjátíu árum síð- an, voru hér eiíthvað fjöru- 1 tíu hús. Þeir höfðu áður unn- i íð í keisarans blýnámum í { Blagodatsk, en voru færðir til Tsjíta af því að stjórnin hélt, að þar hlytu að vera einhverjar' námur ,,eins og annarsstaðar í Síberíu". Svo var þó ekki, og þá voru hin- ir brot'egu settir til að hreirsa hesthús hins opin- bera- Þetta er vitanlega auka- atriði, en því er nú i annað sinn á dekabrista minnst, að kcnur þoirra urðu borginni mikil lyftistöng. Þær reistu þegar fram liðu stundir all- gcð timburhús við götu, sem nefnd var Dömugata, settu á stofn sjúkrahús, skópu þá eftirspurn á ýmsum varningi, sem lokkaði smákaupmenn til staðarins. Standa sum þess- ara húsa enn, og sagði bygg- ingameistarinn Sladkof' mér, að þessi hús og önnur göm- ul sýnishorn af síbírskum timburarkitektúr yrðu færð á einn stað og verður það vafalaust skemmtilegt safn. I Tsj.'ta er leikhús ásamt leikskóla, brúðuleikhúsi fyrir börn, fílharmónía, sex æðri skólar, þrjár rannsóknar- stofnanir, níu sjúkrahús og Lenintorgið vítt og breitt til hátíðahalda og spásseringa. Samt er Tsjíta. lengst aftúr- úr af þeim þrem stórborgum Gata í Tsjíla, Húsið til vinstri er nokkuð gott dæmi um síbírska timburhusagerð. um. Ástandið er því ekki beint glæsilegt. Ónei. En eitt vakti ánægju: það var eins og þessi borg hefði sof- ið í langan tíma, dregist langt aftur úr mörgum öðrum, en valtnað skyndilega fyrir þrem — fjórum árum og tekið ágætan fjörkipp: ég sá ekki ar á ári hverju. Slíkt er góðs viti, eins og hver maður get- ur skilið. Það var gott að tala við húsameistara bæjarins þá Sladkof og Sjegera, unga menn — annar er rúmlega þrítugur hinn er tuttugu og fjögurra. Sama gamla sagan: ÓHAMINGMJSÖM FIÐLA í NÝVAKNAÐRIBORG Síberíu, sem ég heimsótti. Þeir hafa 5Vo fermetra íbúð- arhúsnæðis á mann, þriðjung- ur gatna er asfalteraður, og ég veit ekki hver myndi hæla því vöruúrvali, sem verzlan- ir þar í borg hafa á boðstól- betur en á þessum stutta tíma hefði meira verið byggt, gróðursett, skipulagt en á síð- ustu tuttugu árum þar á undan. Árið 1955 voru 500 íbúðir reistar í þessari borg, en nú eru rúmlega 2000 reist- Borgin er vel í sveit sett raiili Iágra f jalla. viljirðu gera eitthvað sjálfur, ungi maður, — farðu til Sí- beríu. Þeir sýndu allskonar áætlanir og uppdrætti. Þeir ætla að er.durskipuleggja all- an miðbærinn og koma sér upp rúnt, prýddum trjám. Þeir ætla að tvöfalda ibúðar- liúsnæði á næstu tíu tólf ár- um- Þeir ætla að reisa fimm- tíu þúsund manna fyrir- myndarbæ rétt fyrir utan borgina, þar verða hagnýttar allar helztu nýungar í skipu- lagningu hverfa og stíll hús- anna verður fullkomlega mó- dern, það held ég, við erum nú rétt. að byrja á sliku, sögðu þeir afsakandi, já og í þessum bæ búa verkamenn vefnaðarverksmiðjunnar nýju, eem lika er óreist enn, og það verður breitt gróðurbelti á milli fyrirtækis og íbúðar- húss, allt eins og það á að vera. Og svo sýndu þeir teikn- ingar af nýju átta hundruð manna leikhúsi með senu, sem á sumrin snýr út í nátt- úruna eins og í borginni Tampere (Finnland), já en það verður ekki byrjað á leikhúsinu strax, því það vantar svo mikið íbúðir handa fólkinu. Þetta sögðu húsameistar- arnir. Sá yngri, Sjegera, gekk út að giugga og benti á blómaker á götunni og sagði: þstta var fyrsta verkefnið sem mér var fengið þegar'ég kom hingað. Nóg að gera hjá húsa- meisturum. Mér var líka sagt, að hótelið væri alltaf fullt af allskonar fólki, sem hingað væri komið með allskxniar á- ætlanir og uppdrætti. HagfrœSi meS //7- brigSum ! Tsjítahérað er stærra eit Finn’.and — 430 þúsund fer- kílómetrar, en mjög strjál- býlt: 1.1 milij. íbúa. Þetta er með auðugustu málm- og kolahéruðum landsins, enda starfar helmingur verka- manna héraðsins við námu- gröft einhverskonar. Áætlað er að hér sé í jörð ifalinit milljarður tonna járngrýtis. í Hanarrsk er 4V2 miiijarðui? tonna af brúnkolum og kost* ar hvert tonn tæpar þrjá- tíu króntir í framleiðslu. I Balei fæst ódýrnsta gull lands- ins. Hér má finna næstum ai’a frumefnatöf’u Mendel- éfa. Það °r því ekkert und- arlegt að japanir og amerí- kanar skyld.u reyna að kló- festa Austur-Síberíu á árum borgarastvnaldainnar. í Tsjítnhéraði eiu s'kógar geysimiklir og nokkuð skóg- arhögg og landbúnaður upp á eina miUjón stórgripa og rúmlega þrjár milljónir sauð- fjár. Selur hérað’ð mikið af matvælum til norðausturhér- aða r.'kisins- Þessar sveitir eru frá fornu fari frægar fyr- i veiðiskap. og er mér sagt að samvrkjubú norðurhérað- anna liafi oft þriðjung tekna. sinna af grávöru: safala, refi, hreysiketti, íkorna. Árið 1939 var amerískur mínkur fluttur hingað, en ég gleymdi því miður að snyrja, hver reynsla væri hér af þeim andskota. Vilíisvín suássera um skógaua. Tvær villigsitur sá ég við veginn til Agínsk; þvkir bað góður veiðtmaður sem skvtur 70—80 þessara fliótu dvra á vetri. Tsiítahérað er se™sagt námuhérað og skógarhérað. Næst á dagskrá er að koma upp margbættum iðnaði, sem unnið geti úr þessum hrá- efnum. Héraðið hefur alltof litla raforku úr að spila, stöðvarnai' eru litlar og ganga fyrir e’dsnevti, en senn verð- ur hafizt handa um fyrstu vatnsaflsstöðina og verður hún upp á 300 þúsund kwt. Enn er lit.ið um lcttiðnað, húðir og ull flutt í önnur hér- uð hálfunnin, mubhifram- leiðsla litil, pappírsgerð eng- in — þrátf.. fyrir óerr-ianlega Framhald á 10. síSu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.