Þjóðviljinn - 27.07.1961, Side 2

Þjóðviljinn - 27.07.1961, Side 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 27. júlí 1961 Sameiningarflokkur aiþýðu Flokksskriístofur í Tjarnargötu 20 Skriístofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Sovétríkin senda bráðum upp mannaða geimrannsóknarstöð London 26/7 — Sovétríkin munu áöur en langt líöur senda rannsóknarstöö út í geiminn meö manni um borð, sagöi sovézki vísindamaöurinn M. S. Bobroff, á fundi í brezk-sovézka félaginu í gær. Bobroff á sæti í geimrannsóknanefnd sov- ézku vísindaakademíunnar. Hann sagði að sov- ézkir geimvísindamenn hefðu ýmislegt á prjón- unum, en þetta yröi eitt þaö næsta sem þeir tækj- ust fyrir hendur. Næst myndi mönnuð geimrann- scknastöö' send í nágrenni tunglsins, en hún yrði þó ekki látin lenda þar. AÖ því kæmi síöar. Kennedy hékr stríði edy að hailn myndi biðja'}jij?g-íjÚVúsatút BpTlínprdeiIuna tit þess ið um Íeyfi til að leggja á nfja-'#! réína. afe' réttlæta htnn gífur- ■ L. m: stríðinu. Ræða Kennedys sýni Bandarikin séu ákveðin að feí “ Framh. af 12, síðu að Bandaríkin auki hernaðar- tæki sin stór og smó til mik- illa muna. Herkvaðning ungra manna verður aukin um helm- ing nú þegar og þrefölduð á næstu mónuðum. Fjöldi her- -kipa og herflugvéla, sem á- kveðið hafði verið að hætta að nota, verður hafður áfram í notkun. 3,5 milljarðar dollara Kennedy skýrði frá því að hann myndi fara fram á það við þjóðþingið, að það veitti aukaíjárveitingu í þessu skyni sem nsemi 3,5 milljörðum doll- ara eða um 133 milljörðum ísj. króna. Jaínframt boðaði Kenn- Kongóþing kemur sanian á ný Lumumbasinnar sterkasta aflið á þinginu LEOPOhDVILLE 26/7 — Þjóð- þir»- Kongó kom saman í dag til fyrsta fundar, sem haldinn Þingið starfar undir vernd herliðs Sameinuðu þjóðanna í háskólanum skammt íyrir utan h.efur vcrið í tæpt ár. Joseph Leopoldville Búizt hafði verið við því að Kasavúbú forseti í Leopoldville myndi hald-a einhverskonar þing- setningarræðu, en hann sást ekki á þinginu í dag. Stjórnin í Elisa- bethville í Katanga segist ekki senda þingmenn til þingsins fyrr en viðurkennd er sérstaða Kat- anga innan Kongó. Ragner Asgeirsson á söfnunarferð Kaongo. sem er ákveðinn Lum- umbasinni, var endurkjörinn forseti fulUrúadcildar þingsins. Vokomoriko var kosinn for- seti öldungadeildarinnar, en í stöðu varaforseta og þingritara voru eingöngu kosnir íylgjendur Lumumba, Claphas Kamitatu, forseti Leo- poldvilie-héraðs. sem var einn helzti stuðningsmaður Lumumba, skýrði frá bví í dag, að Antoine Gizenga forsætisráðherra í Stanleyville myndi koma til þmg's braðlega, en heilsa hans Um þsssar mundir er Bagn- hefur ekki lcyft að hann tæki^>ar Ásgeirsson ráðunautur í söfnunarferð um .Veslfirði á vegum Byggðasafns Veslfjarða. Þá hefur hann að undanförnu unnið að skráningu og flokk- un muna, sem safnið hefur e:gnazt sL Ivö ár. Eru skráðir munir safnsins nú orðnir 1550 gn ennþá vantar ýmislegt, eink- um fatnað og útskorna gripi. Safnið verður opið almenningi til sýnis sunnudaginn 30. júlí n.k. klukkan 2—6 e.h. þált í þinginu í byrjun. Ætlaði að ráðc ;ir bcna Bomi 26/7 — Vesturþýzka íréttastofan DPA skýrði fyrst í gær frá því að l'yrir fimm mán- uðum hefði maður nokkur ætlað að ráða Konrad Adenauer for- ^ætisráðherra Vestur-Þýzkalands af dögum. Maðurinn, verkamaður frá Offenb.ach Josef Bianek, hafði vopnaður hnífi reynt að brjót- ast inn á heimili Adenauers við Bonn. en lögreglan handsamaði liann áður en það tókst. Frakkcr óhlýðnast Öryggisráðinu Framhald af 12. síðu Öryggisráðið komi saman á morgun til að ræða Bizerte- deiluna, samkvæmt beiðni Tún- isstjórnar. Hamma'rskjöld mun fara vestur til að sitja fund- inn og sömuleiðis sonur Bour- guiba forseta, sem er ambassa- dor Túnis í Wasliington. Hammarskjöld fó'r frá Tún- isborg til Bizerte í dag og ræddi við hin borgaralegu yfir- völd Túnis i bænum. I morgun átti hann viðræðu'r við æðstu ráðamenn Túnis. Þegar Hamm- arskjöld kom til Bizerte sföðv- uðu franskir hermenn bílinn, létu hann stíga úl og grann- skoðuðu bílinn. Yfi'rmaður franska hersins í Bizerte neit- aði hinsvegar að ræða við Hammarskjö’d, er óskað hafði eftir viðtalinu. Stcfng ógnarst jórn Frétiastofan í Túnis skýrði fró því í dag, að franskir fall- h’ífahermenn hefðu gert nýja árrs á aða'stöðva'r Neo Dest- our-flokksins í Bizerte, rændu eignum flokksins og eyðilögðu húsakynnin. Þá hafa franskar herflugvélar margsiunis flogið vfi1.- yf'rráðasvæði Túnismanna ! og haft í frammi ögrandi að- gerðir. De Gaulle forseti hefur sent vfirmanni árásarhers Frakka í B'zerle heillaóskaskeyti og ósk- að honum til haming.ju með frammistöðu frönsku NATO- herjanna í árásinni gegn Tún- isbúum. skatta vegn bessara stórauknu fjárútláta til hernaðarþaría. Hann kvaðst treysta þjóðinni til að leggja á sig þessar auknu byrðar vegna Berlínardeilunnar. Ársútgjöld Bandaríkjanna til hernaðar fara með þessu upp í samtals 47.5, milljarða dollara. Einnig kvaðst Kennedy biðja um stóraukna fjárveitingu til að efla hervarnir heimafyrir. Kennedy .lauk ræðu sinni með því að segja að Bandaríkja- menn myndu ekki hika við að beita vopnum til að viðhalda hagsmunum sínum i Vestur- Beriin, en kvað stjórn sína þó reiðubúna til að semja um mólin á þeim grundvelli sem hún gæti sætt sig við. Misjafnlega tekið Ræðu Kenriedys hefur verið misjafnlega tekið en hvergi vel nema af ríkisstjórnum NATO- r'kjanna og annarra hernaðar- bandalagsríkja Bandaríkjanna. Bonn-stjórnin hefur sérstaklega fagnað boðskap Kennedys og Adenauer sent honum þakkar- skeyti. í opinberri yfirlýsingu sem Tass-fréttastofan sovézka heíur sent út, er ræðunni lýst sem ofsafengnum aðgerðum í kalda lega vigbúnað sinn. Hæða Banda- r'kjaforseta. sé móðursýkislegur stríðsáróður sem hljóti' að, skelfa almenning um allan heim. Sovétríkin hefðu ákveðið að gera friðarsamning við Þýzka- land og viðbrögð Kennecys séu ofstækisfull striðshótun. James Reston, sem er Wash- ingtonfréttaritari stórblaðsins New York Times. segir í blað- inu í dag, að Kennedy hafi í hyggju að bjóða Sovétríkjunum. að viðurkenna austurlanáamæri Þýzkalands gegn því að Sovét- r'kin tryggi aðstöðu vesturveld- anna í Berlín. Reston segir, að Kennedy hafi í ræðu sinni gert úinni hernaðarlegu hlið málanna rækileg skil, en hann hafi alls ekki gefið svar við hinni mikil- vægustu pólitisku spurningu málsins, — nefnilega þeirri hvort til sé grundvöllur fyrir samkomulagi sem tryggi aðstöðu vesturveldanna í Vestur-Þýzka- landi og núverandi stöðu Berlín- ar, en þýddi jafnlramt ávinning fyrir Sovétríkin. Reston segir að vissir ráðamenn í Washington telji þessa leið mögulega með bv: að bjóða Sovétríkjunum að viðurkenna austurlandamærin gegn því að iá að halda aðstöð- unni í Vestur-Berlín. Móðir okkar ÓLÖF GUBMUNDSDÓTTIR liúsfreyja að Ásmúla, verður jarðsungin frá Kálfafellskirkju, laugardaginn 29. júlí kl. 2,30, Athöfn’n hefst með bæn á heimili hennar klukkan 1. Feið frá Bifreiðastöð íslands klukkam 12.30. Börnin. Systir okkar SNJÓLAUG MARTEINSDÓTTIR Suðurgötu 48, Hafnarfirði, sem andaðist í Landspítalanum 20. júl'i verður jarð- sett frá Hafnarfjarðaikirkju föstudaginn 28. júlí kl. 2 eftir hádegi. Blóm vinsamlega afþökkuð. Fyrir hönd systkinanna, Bjarni Marteinsson. Banasiys Framh. áf 12. síðu • ur þá íarið eitthvað frá. Vay hennar brátt saknað og haíin leit að henni og í'annst hún í síónum neðan við þorpið tveim til þrem t'mum síðar. Telpan var með áverka á höíði -er hún fannst og er talið, að hún hafi hrapað fyrir sjóvarbakkann, en ströndin er klettótt á þessum stað. Telpan var örend, er hún fannst, en læknir gat ekki úr- skurðað, hvort hún hefði beðið bana við fallið fyrir klettana eða drukknað, er hún lenti í sjónum. Þórður sjóari Jack fór aftur niður í lestina, því að hann vildi reyna að koma undan hinum dýrmæta fjársjóð, sem Hóras hafði ætlað að íæna. Kistumar þrjár, sem síðast hafði verið skipað um borð, höfðu inni að halda gull og silfur, en um það var þannig þúið með stoppi úr léttu efni, að kisturnar gátu ekki sokkið. Jack þatt kisturnar saman með langri línu og enginn truflaði hami við þá iðju, því að allir höfðu um nóg annað að hugsa. — Á meðan hafði Bruinvis komið Desde- moni í örugga höfni og þar var skútan látin varpa. akkerum. Því næst var dráttartaugin leyst og nú gat Þói-ður hafið leit að fiskibátnum. ■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.