Þjóðviljinn - 27.07.1961, Síða 3

Þjóðviljinn - 27.07.1961, Síða 3
Fimmtudagur 27. júlí 1961 ÞJÓÐVILJINN — (3 „VETRARAUKI ÍJÚLr Jón og Ingi R. sfstir í landslfósflokki I gærkvöld voru biðskákir tefldar á Norðurlandaskák- mótinu. I landsliðsflokki vann Jón Þorsleinsson Björn Þo'r- steinsson, Brynhammer vann Gunnar og Jón Pálsson Björn Þorsteinsson, jafntefli varð hjá Nilsen og Ljungdahl, Gunna'ri og Ljungdahl en skák Inga og Brynnliammers var ólokið- Þá Inn- og ntflutn- ingnr í júní Hagstofa íslands hefur ný- lega sent frá sér bráðabirgða- tölur um verðmæti útflutnings og ihnflutnings í júnímánuði. Út var fluit . fyrir alls 1,24.883 þús. kr. en 4nn fyrir: 181.498 þús. kr. og var því vc'ruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 56.615 þús. kr. I júnímánuði í fyrra nam verðmæti útflutn- ings kr. 177.647 þús. en inn- flutnings kr- 384.346 þús. Fyrri hluta þessa árs, janúar — júní, hefur verðmæti út- flutnings alls numið kr. 1.152. 602 þús. og innflutnings kr. 1.217.539. Vöruskiptajöfnuðúr- inn hefur verið óhagstæður um 64.937 þús. Á sama tíma í fyrra var flutt út fyrir kr. 1.210.789 þús. og inn fyrir kr. 1-653.536 þús. og var jöfnuðurinn þó ó- liagstæður um 442.749 þús. kr. hópsins á Snækoll. hæsta tind Ker'.ingarfjalla, en hann er 1477 m á hæð. Af Snækolli er ákaflega viðsýnt og sést í bezta skyggni tii sjávar bæði suður og norður af landinu. og stærstu jöklarnir blasa við sinn í hverri áttinni: Vatnajökull í aus'ri. Hofsjök- uj! i norðri og . Langjökuíi í vestri. en í suðri blámar fyr- ir suðurjöklunum, Og fvrir neðan var samfelld skiða- brekka 4—5 km löng. Það tók okkur flest um tvær klukkustundir að þramma snjóinn upp á Snæ- ko'.l, en böztu sk.ðamennirn- iv voru ekki nema ör- skamma stund niður aftur, þutu áfram i mjúkum beygj- um og stukku stundum í hengíum. Hinir komu á eftir og fóru sér hægar. enda runnu þeir ekki alltaf á skíð- unum. Skíðafærið var oftast af- bragðsgott fram yfir hádegi. en þyngdist síðdegis. Snjór- inn var grófur eins og salt og þéttur. Undan fönnunum runnu allstaðar smálækjar- sprænur og snjórinn bráðn- 'aði ört þessa daga. Vorið kemur seint á þessum slóð- um. Alla dagana, nema fimmtu- daginn en þá var kalsaveður og rigning, höfðu þeir Valdi- mar og Eiríkur Harajdsson kennslu fyrir þá sem litið kunnu. Sýndu þeir okkur er þrem skákum Ingvars ólok- ið vegna veikinda hans. Efstir í landsliðsflokki eru nú Jón Þorsteinsson með 4 (af 4) og Ingi með 3(4 (af 4). I meista'raflokki A er Jónas Þor- valdsson efstur með 31/? og Reimar Sigurðsson með 3 af 5. I. meistaraflokki B er Björn Karlsson efstur með 3(4 af 5. 1 1. flokki er Gylfi BaldUrsson efstur með 4(4 af 5 og í Ung- lingafloklci Arne Zweig með 4(4 af 5 og Bragi Kristjáns- son með 4 af 5. 1 dag eiga keppendur frí. Lögnglujijénninn án meðvilunder Líðan Ásmundar Sigurðsson- ai; lögregluþjóns, sem slasaðist í- árekstii sl. laugaidag, var enn óbreytt seint í gærkvöld. Styrkir til 3jc rithöfuuda Rithöfundasamband Íslandí hefur úthlutað þremur starfs- styrkjum sem Menntamálaráð veittj sambandinu, að upphæð 5000 kr. hver. Þrettán umsókn- ir bárust. Styrkina hlutu Elías Mar, Ingólfur Kristjánsson og Sigurður Róbertsson. Sumir ferðast til Siiðitr- Evrópu, Madeira eða Berm- uda eða jafnvel ennþá sunn- ar til þess að ná sór i við- auka við hið stuíta íslenzka sumar. En svo eru aðrir. sem leita á kaldari staði til að fá ..vetrarauka". Það var slíkur hóppr, sem lagði af stað tii' Kerlingár- fjalla fyrir rúmri viku til að dveljast þar í níu daga. vera á skiðum og fara í gönguferðir. Valdimar Örnólfsson og Eir.kur Haraldsson áttu írumkvæði að ferðinni og stjórnuðu henni. Þátttakend- ur voru rúmJega 30 og voru méðal þeirra, auk Valdimars, nokkrir af okkar beztu sk'ða- mönnum. svo serh Kristinn Benediktsson, en hann er ís- landsmeistari i svigi og stór- svigi, Ásgeir Úifarsson, Marteinn Guðjónsson óg Hin- rik Hermannsson. Af eldri skíðamönnum má nefna Jak- ob Albertsson og Óskar Guð- mundsson, að ógleymdum aldursfqrsetanum Þorsteini Bjarnason, sextugum að aldri. Hópurinn dvaldi í sælu- húsinu í Árskarði. í Kerlingarfjöllum er eitl skemmtilegasta skíðaland hérlendis. Fjöllin eru hrika- leg og tindótt. en a’lir geta fundið skíðabrekkur við sitt hæii, jafnt byrjendur sem þrautþjálfaðir skíðakappar. Á miðvikudaginn í fyrri viku var afbragðs veður þarna innfrá, sólskin og hiti. Þann dag hélt mestur hluti Ivristinn Binediktsson er vafaJítið konnnn í hop snjöllustu skíðanranna I'Arópu. Hér sést aftan á hann á leið niður Fann.borg. Ferðin er mikil því tossunum enga miskunn og létu okkur puða upp og niður brekkurnar þar til þeir voru sæmilega ánægðir með það atriði sem þeir voru að sýna okkur. Við sem ekki höl’ðum þekkt á okkur lappirnar þeg- ar við kornurn á skíðin fvrsta daginn vorum : viku- lokin farin að taka fínar beygjur til hægri og vinstri!! Færari skíðamennirnir lögðu þarna brautir og æfðu sig í þeim, milli bess sem þeir fóru lengri ferðir ofan af tindunum. Á kvöldin voru haldnar kvötdvökur með söng og leikjum. Síðasta kvöldið sem við dvöldumst þarna, var þarna samankom- ið fólk af fjórum þjóðernum. brekkan er brött. t Auk okkar íslendinganna voru 8 Þjóðverjar, sænsk hjón og bandarískur stúdent, Donald Ferguson, sem er hér í sumarfríi og fannst auðvit- , að tiYvalið að taka þátt í skðanámskeiðinu. Þarna undi þessi hópur sér vel i vikutíma, og sú vika • var liðin fyrr en varði. Þeg- ar haidið var heim var það • áreiðanlega von allra að eiga einhvern tíma síðar ■ kost á hví að vera þarna aft- ur á skíðum í nokkra daga. Ég er einnig viss um að inn- an fárra ára verða þeir margir sem fá sér ..vetrar- auka'1 í Kerlingarfjöllum. g- Einn daginn brugðn menn sér til Hveravalla og fóru í bað í lauginni þar. Valdimar Ömólfsson á fleygiferð. • REYNSLAN ER ÖLVGNUST Matth'as Johannessen hef- ur skrifað lánga grein í Morgunblaðið og' lýst guð- rækni sinni af engu minni sjáJfsánægju en faríseinn forðúm. Einkanlega hne.yksl- ast hann mjög á því að Gaghrín skýldi ekki biðja til guðs áður en han fór í geimför sína, og mi'Ii lín- anna má lesa að ritstjórinn botnar ekkert í þv: að ferð- in skyldi engu að síður heppnast með slíkum ágæt- um á sama tíma og eitt geim- skot Kana mistekst af öðru þótt bar skorti væntanlega hvorki fyrirbænir né sálma- söng. Má glöggt sjá angist riistjórans á bessari spurn- ingu. ,.Eða hvenær hefur kommúnistum tekizt að sanna að Guð sé ekki til?“ í stað þeirrar venjuJegu sönn- unarskyldu sem er megin- undirstaða rökfræðinnar, er nú komin af-sönnunarsky]da; þannig eru viðbrögð manna sem vantreysta sínum eigin skoSunum. Annars'' gétúr Matthias fengið svarið við hugarstríði sínu með því að fylgjast með reynslu sjálfs sín. Hann hef- ur eflaust legið lengi á bæn með spenntar greipar og beð- ið guð að hjálpa sér að skrifa greinina í Morgun- blaðið. Árangurinn mega allir sjá. m MARGRA MANNA MAKI IngóJfur Jónsson ráðherra heldur áfram að neita vega- vinnumönnum um þau sjálf- sögðu réttindi að fá greiddan fæðiskostnað þegar þeir vinna fjarri heimilum sínum. Munu vegavinnumenn í Suð- urJandskjördæmi fylg'jast sérstaklega með þessari af- stöðu ráðherra síns á sama tíma og samið hefur verið við einn starfshópinn af öðr- um um þetta ákvæði. Annars er þessi matargreiðsla aðeins nýmæli hjá þeim sem lægst hafa launin í þjóðfélaginu; ráðherrar og aðrir embættis- menn hafa haft þessi fríð- indi árum saman og' ekki skorin við nögl. Vegavinnumenn í Suður- landskjördæmi ættu að spyrja Ingólf Jónsson að því. næst þegar hann kemur í kjördæmi sitt, hvort það sé eklíi rétt að hann fái í dag- peninga í utanlandsferðum sem svarar því sem 40—50 vegavinnumenn fara nú frarrv á. — Austri. Þátttakendur voru eldíi alit- af mikið klæddir við sklða- æfingarnar. Hér sést Mar- teinn Guðjónsson á sund- skýlunni einni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.