Þjóðviljinn - 27.07.1961, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 27.07.1961, Qupperneq 4
H) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. júlí 1961-----------------------------—---------------------------------------------------------------- Iíitnéfn:T: Jón Rúnar Gunnarsson í'Ifur Ifjörvár ÆSKULÝÐSS í ÐA N Að afliðnu hádegi s.l. sunnuc’ag var ör bílastraum- ur suður Keflavíkurveginn, og l'cgar nálgaðist víghreiður Eandarkjamanna á Miðnss- heiðí kom í ljcr3 að bílalestin stefndi einmitt þangað. Eitt- hvað óvenjulegt h'aut að vera á seyði, því í lestinni voru m.a. tve'r langferðafc'í’.ar á vegum Æskulýðsfylkingar- innarinnar cg ungir sósialist- nr legg'a ekki leið sína til þessa. staðar n:ma ærið íil- efni sé til. Eft:r nokkra töf i fcilaröðinni við hlið Kefla- vikurflugvallar hé'du Islend- ingarn-'r rak’e'ðls til flugvéfca- áfgreiðs’unnar, J'-t sem mik- ill mannfjöldi safnaðist sam- an- BRAUTINA Morgunblaðspiítarnir hafa undanfarið verið i viðreisnar- skapi. Þeir haía ekki átt nema fúkyrði ein handa því fólki, sem undanfarið liefur verið að basta k.iör sín; þeir eru teknir að iofsyngja verðbólgu- bröit r.'kisstjórnarinnar, en eru þó hræddir og ragir. „Viðreisn in“ hefur þegar sungið sitt síðasta vers á öl'.um sviðum, svo að það er ósköp skiljan- legt, að taugarnar séu ekki í góðu !agi hjá þeim Mogga- mönnum. Auðvitað hlaut að koma að því; að taugarnar biluðu og ti’.efnið var koma rússneska geimfarans Gagarins til ís- lands sl. sunnudag. Hinir víg- reifu viðreisnarkappar Mogg- Framhald á 10. síðu. Það er ekki á hverjum degi að frægustu menn heimsins sækja. land okíiar heim, en samgöngukerfinu hagar þann- ig til, að slíkir menn koma sturdum við á Kef!avíkur- flugvelli á leið sinni milli meginlandanna í austri og vestri, — og nú vnr einmiít von á elnum þeirra, Júrí Gagarin, fyrsti geimfari ver- aldarsögunnar, ætlaði að koma við á fcslar.Gi á leið sinni til Kúbu- Það mun óhætt að fu'lyrða, að ekki hafi slaðið meiri ljómi um nokkurn mann en Gagarin slðustu mánuðina. Hann hefur ekki öðlazt frægð og hylli fyrir stjcrnmálaerj- ur, strlðsmennsku eða kvik- myndaleik, eins og algengt er, en hann hefur unnið það af- rek að fara fyrstur allra manna út í geiminn í geimfari sem komst á braut umhverf- is jörðu og lenti aftur lieilu og höldnu á jörðu niðri. Það afrek táknar þáttaskil í sögu mannsins, — vísindiii höfðu cpnað manninum leið út í óraviddir geimsins og aftur lil jarðar. Með ferð sinni lauk Gagarín, sem aðeins er 28 ára að aldri, merkum áfanga í löngu og merkilegu starfi sovézkra vlsindamanna. Og nú kemur hann sgm full- trúi ;iiáþróaðra vísinda og fullkominnar lækni, og sem fulltrúi þjóðfélags sem býr visindamönnum sínum skil- yrði til mikilla afreka. Æskulýðsfylkmgunni þótti hlýða að hinn ungi geimfari fengi í henlur einhvern var- anlegan h’.ut til minja um komu sína til Islands. Enda þótt dvöl hans hór væristutt, komst hann að því að á Is- landi er stór hópur fólks, sem lagði á sig langa ferð til að láta í ljós hrifningu yfir unn- um vísindasigrum með því að fagna þeim afreksmanni sem kórónaði starf vísindamann- anna. Vandríur niijijagripiir Að loknum blaðamanna- funcfc í Flugvallarhóte'inu var gjöf Ærakulýðsfylkingarinnar afhent Gagarín af forseta ÆF, Eysteini Þorvaldssyni. Gjöfin var forkunnarfagur og vandaður bókhnífur gerð- ur af Jóhannesi Jóhannessyni- Skaftið var úr hvaltönn með gveyptu merki Æskulýðsfylk- ingarinnar en blaðið úr silfri með áletraðri kveðju. Gagarín lét í ljcs mikla ánægju með gjöfina og þakkaði hana inni- ]ega. Hann cskaði jafnframt ÆKkuIýðsfylkingunni allra heilla og góðs árangurs í starfi og bað fyrir kveðjur til a’.lra Fylkingarfélaga. Gcður gestur Júrí Gagarín hefur unnið hug cg hjarta allra þar sem hann hefur komið á ferða- lögum sínum um mörg lönd undanfarið, og sömu söguna má segja eftir komu hans til íslands. Hann er yfirlætislaus og g’aðvær æskumaður, góður fu’ltrúí þróttmikillar kvn- rslóðar, sem nú er að vaxa upp og trúir á framtíðina vegna vísindanna og yfir- burða hinna sósíalísku þjóð- félagshátta, sem eru hið sigr- andi afl i heiminum. Fyrsta geimferðin táknar ný viðhorf fyrir upprennardi kynslóðir, — opnar heim nýrra afreka og nýrra tæki- færa. Þsssvegna hyÍIir æskan slík afrek sérstaklega, og það var ánægjulegt að sjá hversu margt ungt fólk var til stað- ar að fagna fyrsta geimfar- anum við komu hans trl Is- lands. Um vsrzlunarmcnnaneigtna efn.ir Æskulýðsfyllungin fil ferðar á Kjöl. Lagt verður af stað kl. 2 laugarrle.g og ekið austur að Gullfossi. S.’ðan verður ©kið iim Bláfellshá's yfir Hvítárbrú c.g inn í Kerlingarfjöll og tjald- að þar. Á snnnuðag jvcrðnr ekið á Hveravelli og e tv. í Þ.jófa- idali. .4 mánudág gcngíð á Snækoll. Síðdegis ek ð áleiðis 5 bæ- inn um Hvitá á Brúarlilöðum og niður Hreppa. Pantið far tún- anlega í síma 17513 frá klukkan 10—19. Hvert er þitt álit? Gagarín var fagnað með mörgunr blómvöndum þe.gar hann kom til Keflavíkurflugvallar. Hér £r hann nýstiginn út úr flugvélinni. Að baki honum er Alexandroff, ambassador Sovétríkjanna. Síðunni hefur borizt bréf frá ritnafndum nokkurra sov- ézkra tímarita í sambandi við alþjóðaæskulýðsmót það, sem hófst í Moskva 25. júlí s.l. Á mótinu eru mestmegnis haldnir umræðufundir um hin margvíslegu vandamál æsk- unnar 1 dag. Viðtæk skoðana- könuun hefur þegar farið fram meðal ungs fólks í Sov- étríkjunum og fýsir forstöðu- ménrt mótsins ' mjog áð ' fá einnig s'koðánir ungs fólks í öðrum lördum- Þvi er það ósk ritnefndanna að íslenzkur æskulýður aðstoði einnig og svari eftirfarandi spurninga- ■lista, öllum —• eða ef vill — hluta hans. 1. Hver eru helztu vanda- mál, sem krefjast sameigin- legs átaks og samvinnu ungs fólks um heim allan? 2. Hvaða æskulýðsvanda- mál (á sviði verkalýðsmála, menntamála, menningar, tækni eða þjóðfélagsmála) telurðu brýnust fyrir land þitt ? 3. Hvað er hægt að gera, að þínu áliti, til að styrkja frið á jörð? Hver er afstaða þín til algjörrar afvopnun- ar? 4. Hvað álíturðu um auk- in samskipt.i ungs fólks af mismunandi þjóðernum ? 5. Hvaða álit hefurðu á. æsku lands þíns og athöfn- um hennar? 6. Hvað er það, sem mest einkennir ungt fólk á þín- um al-dri? ;' (Markvissa, á- byrgðartilfinning, .. kæruleysi, efahyggja eða annað). 7. Hefur þú takmark í líf- inu? 8. Hvað er takmark þnt.t og hvernig hyggstu ná því? 9. Ertu viss um að ná tak- marki þínu? Hvað gamall ertu ? Hvaða menntun og stöðu hefurðu? Stjórnmálaskoðuu ? Hvar býrðu? Svör sendist vinsamlega til: The 'World Ycutli Quest- onnaire Moskow USSR Frá ritnefnd ,,Youth“, „Sména“, „The World Over“, Komsomolskaja Pravda“ og „Litteraturnaja Gazeta“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.