Þjóðviljinn - 27.07.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 27.07.1961, Side 5
Fimmtudagur 27. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 „Viðreisnar“-áformum brezku ríkisstjórharinnar er illa tekið London 26/7 — Áformum brezku stjórnarinnar um ráðstafanir til „viðreisnar“ atvinnulífinu, sem Selwyn Lloyú fjármálaráöherra hefur tilkynnt, er illa tekið af fiestum brezku blöðunum. Hið áhrifamikla blað The Guardian í Manchester segir að það megi kallast furðulegt að brezka stjórnin skuli gera sér í hugarlund að hægt verði að haida verkalaunum niðri eftir jafn harðneskjulegar aðgerðir og hún hafi í hyggiu, Það er alls ekki hægt að skilja að brezka stjórnin skuli ætla að þrengja kost láglaunamanna, eins og t.d. kennara, en lækka samtímis skatta hálaunamanna, segir blað- ið. Útbreiddasta blað Bretlands, Daily Mirror, kallar efnahags- ráðstafanir ríkisstjórnarirmar ,.hásumarsbrjálæði“ og segir um þær að þær muni hvorki verða til þess að auka framleiðsluna ítalir mótmæla viS Ausiurríki Róm 26/7 — Sendiherra Austur- rikis í Róm var kallaður á fund ítalska utanrikisráðherrans fyr- ir hádegi í dag til að taka á móti mótmælaorðsendingu vegna hermdarverka þýzkumælandi manna í Alto Adige, öðru nafni Suður-Týról. Austurríkisstjórn er sökuð um að bera ábyrgð á ósþektunum sem orðið hafa í héraðinu að undanförnu, en þýzkumælandi menn þar krefj- ast bess að það verði sameinað Austurríki. Héraðið var lagt undir f*ab’u í lok fyrri heims- styrjaldarinna. né framleiðnina né heldur út- flutninginn. Málgagn Verkamannaflokksins, Dai'y Herald, scgir að ráðstaf- anirnar séu ósæmilegar. Það segir að brezka þjóðin hal'i ver- ið reiðubúin að taka á sig fórn- ir, en þó aðeins með því skil- yrði að sama yrði látið yíir alla ganga og þeir látnir bera byrð- arnar sem breiðastar höfðu hei-ðarnar. En eini tilgangur „viðreisnar“-aðgerðanna er að á- liti blaðsins sá að mergsjúga alþýðu manna. ekki verulaga Paris 2G/7 — Frönsku tízku- höíundarnir sýndu vetrarkjóla sína í París í gær og komu sýn- ingar þeirra ekki á óvart, að sögn Reuters. Piisin verða áfram víð, og mittið er þar sem það á að vera. Kjólarnir virðast þó hafa síkkað örlítið, en höfuðein- kenni vetrart.’zkunnar er að kjólarnir faba að líkamanum. Londor, 25/7 — Verkamanna- flokksþingmaður lagði til í neðri deild brezka þingsins í dag, að stöðvuð yrði smíði lúxushallar þeirrar sem verið er að reisa handa Margréti prinsessu og manni hennar. Þingmaðurinn kvað betta siálfsagt vegna þess að höfuðþörf væri á að tak- marka útgjöld ríkisins. íhaldsbingmenn urðu æfir er þeir heyrðu tillöguna og tóku að æpa og 'áta öllum illum látum. Þeir æstust um allan helming þegar verkamannaflokksmaður- inn leyfði sér að segja: Það er kominn tími til að gera ein- hverjar kröfur til þess litla minnihluta í þjóðfélaginu. sem nvtur allskonar forréttinda. en sýnir af sér algiöran ónytjungs- hátt. Þingmaðurinn kvað slíka kröfu sanngiarna þegar r’kis- stjórnin krefðist. sparnaðar af almenningi. •Tohn Hon» ráðherra varð fyr- ir svörum og kvað ekki koma til málq nð s+öðva smiðu Júxus- íbiiðar Margrétar. Dakar 25/7 — Lýðve]dið Senegal í Vestur-Afríku ákvað í dag að slíta stjórnmálasambandi við Pör*úgal í mótmælaskyni við of- beldisaðgerðir portúgalska hers- ins á landamærum Senegal og portúgölsku Gíneu. Portá§a!ar SÞ að koma NEW YORK 26/7 — Portúgalska stjórnin hefnr neitað ncfnd þeirri sem Sameinuðu þjóðirnar skipuðu til að atliuga ástandið í nýlendu hennar Angóla um ferðaleyfi þangað. Formaður nefndarinnar. Carl- os Salamanca frá Bólivíu, er ný- kominn til New Yqrk úr viku- langri dvöl í Lissabon, þar sem hann ræddi við einræðisherra Portúgals, Salazar, og ýmsa ráð- herra hans. Salamanca gerði nefndinni í gær grein fyrir þeim viðræðum. Hún birti síðan yfirlýsingu þar sem skýrt er frá neitun portúgölsku stjórnarinnar um íerðaleyfi og er tekið fram að nefndin sé enn þeirrar skoðun- ar að bað skipti höfuðmáli fyrir athugun hennar að hún fái að kynnast málum á staðnum. Þeir sem kor.iið hafa í Nauthclsvíkina og þeir eru æði margir þessa dagana liafa veitt þ\í athygli að þar eru menn fainir að standa á vatnsskíðum og er mikil skemm'.un að liorfa á kappanq, fara á ógnarhraða eftir vatninu og að sjálfsögðu mík- i! íþrótt fyrir þá að haida jafnvæ.ginu. En þetta virðist ailt vera leikur ef dæma má eftir þessari mynd — sem að vísu er tekin í Florida. Dregur að lokum réttar- haldanua yfir Eichmann Öryggisráð SÞ saman ræða Suðvestur-Áfríku NEW YORK 26/7 — Nefnd sú sem Sameinuðu þjóðirnar skip- uðu til að athuga ástandið í Suðvestur-Afriku, sem stjórn Suður-Afríku he’.dur í nýlendu- fjötrum, hefur farið fram á að Öryggisráðið komi saman til að ræða „hið alvar'.cga ástand“ þar, eins og nefndin kemst að orði. Formaður nefndarinnar, pró- fessor Enrique Fabregat frá Úrúguay, sem nú er staddur í Kaíró sendi ráðinu skeyti það- an og fór fram á að fundur yrði þegar boðaður í því. Hann seg- ir að ástandið í nýlendunni sé þannig að hvenær sem er geti ^oðið upp úr. Horíurnar séu svo ajvar'egar að heimsfriðnum st.afi hæ*ta af, segir hann. Nefndin sem Ö’-yggisráðið á- kvað að senda til Suðvestur- ' 'r-'ku til að kanna ástandið þar hefur ekki fengið að fara StnlsgtepfrfiEr loks handtekinn Frankfurt 26/7 — Víðkunnur þýzkur borgaskipuleggjandi. dr. Kurt Leibbrand, hefur verið handtekinn í Zúrich í Sviss að beiðni vesturþýzku lögreglunnar. Hann er sakaður um að hafa fyrirskipað að 30 ítalskir verka- menn sky’.du skotnir þegar hann var yfir verkfræðingadeild í býzka hernum á Ítalíu á stríðs- árunum. Hann heíur verið kenn- ari við verkfræðiskólann í Zúrich síðan 1950. til nýlendunnar. Stjóm Suður- Afríku tilkynnti nefndarmönnum að ef þeir reyndu að fara þang- að í trássi við bann hennar myndu þeir þegar í stað teknir höndum. JERUSALEM 25/7 — Neyðar- skeyti frá dacmdum gyíingum á leið til f jöldafangabúðanna í Auschwitz var 1 dag lagt fram sem sönnunargagn í réttarhöld- unum yfir Eichmann. Að lokn- um málaferlum í dag tekur rétturinn sér 8 daga hvíld. Verjandi Eichmanns, Robert Servatius, viðurkenndi þegar gildi sönnunargagnsins. Sönnunargagnið var bréf- Bandar' Washington 23/7 — Banda- r'kjamenn ráðgera að scnda nýtt gervitungl til rannsókna úti í geimnum frá Canaveral- höíða í J essari viku. Ætlunin er að senda geimstöð- ina í um 800.090 km fjar- lægð frá jörðu eða helmingi lengra en fjarlægðin milli lungbsins og jarðar. Það er ællunin að geimstöðin fari á braut umhverfis jörðu og ef allt fer eftir útreikningum á hún að brenna upp í gufuhvolfi jarðar eftir u.þ.b. ejö vikur. Brautin verður því mjög spor- baugslaga. Það er þó tal- inn möguleiki á að stöðin fái slíkan liraða að hún haldi áfram leið sinni og fari á braut umhverfis sólu. Henni verður skotið í áttina til tunglsirts með eldflaug af gerðinni Atlas- B, en slík eldflaug var notuð þegar Bandarikjamenn sendu MHasgervilungl sitt á loft fyr- ir rúmri viku. Geimstöðin vegur 300 kíló cg er m.a- búin 8.000 ljóssellum sem vinna raforku úr sólar- ljósinu. Ilenni verður fyrst og fremst ætlað að kanna geislunina í geimrúminu. Rann- sóknir hennar eru þáttur í undirbúningi Bandaríkjamanna undir að senda mannað geim- far lil tunglsins einhvern tim- ann fyrir 1970. f ... Hemingway á Kúbu Mianii 23/7 — Ekkja banda- ríska skáldsins Ernest Hem- ingvvay skýrði frá því í dag að henni hafi verið tilkvnnt að Kúbustjórn hefði ákveðið að reisa manni hennar minnis- varða. Hemingway var búsett- ur á Kúbu síðustu áratugi og fór ekki dult með samúð sína með byllingarmönnum Castros. spjald sem kastað var út úr fangalest á leið til Ausehwitz. Á annarri hlið spjaldsins var mynd af tveim gyðingabörnum, sem brennd voru til ösku af naz- is'um. Á„ bakhlið bréfspjaldsins stóð efti-farandi neyðarboðskap- ur: ur: Við erum flutt fangar frá Kronon gegnum Budapest. SOS...... Þe'ta var lesið upp í lok yf- irheyrslnanna yfir Eichmann, rétt áður en dómforsetinn til- kynnti að nú væri aðeins eftir að fá lokaræður sækjanda og verjanda. en þær verða senni- 'ega haldnar í byrjun ágústmán- að?r. Að því búnu mun rétt- urinn taka afstöðu til ákærunn- ar gegn Eichmann, en hún cr 15 liðum. Fellur þá dómur má!i Eichmanns, sem var yíir- maður gyðingadei’dar hinnar. iilræmdu Gestapo-lögreglu Hitl- e-s. og sakaður er um að bera. ábyrgð á morðum 6 milljóna gyðinga á valdatímum nazista. Þrír Brstcr íyrir „3 Bagdad 26/7 — Þrír bre.ki hermenn sem voru í brezká lit inu í Kuvvait en vi'Itust, a sögn þeirra sjálfra, inn i Tra ’verða leiddir fyrir herrétt Bagdad, segir útvarpið þar. írakar seg.ia að Breta ni hafi farið vísvitandi yfir landí mærin til að njósna og fre-nj skemmdarverk. Þeir hefðu ekl ge*að villzt því að þeir v ir bæði með nákvæm landakort c át'avita og vissu vel hvar þe: voru staddir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.