Þjóðviljinn - 27.07.1961, Page 6

Þjóðviljinn - 27.07.1961, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. júlí 1961 gllðÐViLSINN ( fötceíandl: Samelningarflokkur alþýðu — ^ Sóslalistaflokkurinn. — Ritstjórar: = Ltagnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi. Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — = Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir == Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. ^—- lijni 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverö kr. 3.00. = Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. s= Rósrautt hjá Alþýðuflokknmn A Iþýðublaðið er stéinhissa að nokkur skuli geta fundið að IHI ^ *• nokkrum hlut í þjóðfélaginu. Allt er í þessu himnalagi, §S þrír toppkratar í ráðherrastólum og sægur af minni spá- s§ mönnum í góðum embættum og með feita bitlinga í öllum á'.tum! Er ekki von að Alþýðuflokkurinn sjái allt rósrautt, §§§ og Benedikt Gröndal furði sig stórlega á bví að til skuli vera §§§ menn sem þykir eitthvað fara aflaga. Hvílíkar nöldurs- = skjóður! 170 það skyldi .aldrei vera að nöldursskjóðurnar. séu alla §|e ^ leið inni í Alþýðuflokknum og séu t.d. ekki hæstánægð- §§§ ar með að sjá Alþýðuflokkinn innlimaðan í Sjólfstæðisflokk- ES inn, og sjá Alþýðublaðið taka alveg eindregið málstað at- =M vinnurekend.a í vinnudeilum og verkföllum og prenta upp §§= margtuggið íhaldsníð um verkalýðshreyfinguna og forystu- js menn hennar og reyna að afflytja með öllu móti málsta𠧧j verkamanna. Það eru meira að segja svo ósvífnar nöldurs- ^5' skjóður til í Alþýðuflokknum (að ekki sé talað um í fyrrver- §i§j sndi fylgismannahópi Alþýðuflokksins meðal verkamanna og =§§ annarra launamanna) sem voga sér að minna toppkratana á EE c ð Alþýðuflokknum og Alþýðublaðinu hafi upphaflega verið ætlað annað hlutverk í íslenzkum þjóðfélagsmálum en gerast == þannig hjáleiga svartasta íhaldsins í landinu. jgn það var ekki í verkalýðsmálunum sem Benedikt fann nöldursmenn í gær. Menn voru reyndar einhvers staðar a𠧧§ r.öidra vegna sí.'dveiðanna. Meðan Benedikt gleðst af hjarta §§§ vegna þess hve allt er í himnalagi í sildarútveginum, eru menn reyndar að nöldra í Þjóðviljanum og Tímanum að allt §s§ skuli fara í handaskolum hjá opinberum aðilum þegar um =| það er að ræða að gr'pa tækifærið til stórkostlegrar fram- leiðsluaukningar sem hin gjöfula síldveiði þessa árs hefði §§| getað orðið. Hugsa sér að vera að nöldra yfir því, að sölu- §§§ samningar skuli gerðir allt of seint og um allt of lítið magn! §|| Að menn skuli vera að nöldra yfir því að ríkisstjórnin og aðrir hlutaðeigandi opinberir aðilar skuli engin ráð hafa sé𠧧§ t:l þess að láta flytja síld frá síldveiðiskipunum á austursvæð- j== inu til vinnslu norðan lands og sunnan. (Hefði ekki verið §{§ gaman að sjá einu sinni r.iúka úr Faxaverksmiðjunni?) Að =§§ menn skuli nöldra yfir því að bátarnir skuli þurfa að st.'ma =jj tuttugu tíma til þess að losna við síldaraflann eða liggja tím- §§§§ um saman í höfn og bíða eftir löndunum í bezta veiðiveðri o.g §§§ sildin morandi og tiltæk á miðunum. Að menn skuli vera að j= nöldra um handvömm eins og tunnuskortinn í sumar. A𠧧§ nokkur skuli geta verið að nöldra vegna þess að bannað |§§ skuli af stjórnarvöldunum að salta forkunnargóða Norður- §§§ landssíld á miðri vertíð og skipað að henda henni, einum §=1 beztu matvælum heimsins/í bræðslu. Að nokkur skuli nöldra = yfir því að einmitt í síldarútveginum er framferði braskara §§§ og auðsafnara eins og Sveins Benediktssonar að verða svo = stórt hneyksli að það fer að verða gjörsamlega óhugsandi að §|§ láta honu'.n haldast uppi sams konar atferli framvegis án op- == inberrar rannsóknar. Má benda á m.a. að nú eru mörg ár frá §§§ því að greinaflokkur birtist í Þjóðviljanum þar sem skýrt var §§§ frá einstökum atriðum í einum þætti í auðgunarbralli þessa Hf s:órsvindlara, án þess að hann þyrði að höfða mál gegn blað- s§ ir.u, sem hann þó hótaði. En kannski gæti flokksbróðir Bene- £3 tíikts Gröndals, Erlendur Þorsteinsson, frætt hann um ýmis §§§ a:riði varðandi ,,þjóðnytjastarf“ Sveins Benediktssonar að = síldarútvesmálum. Tyfei, Alþýðublaðið verður að hafa það, að áfram verður §§§ ’ fundið að slíku framferði, ráðlevsi og aumingjaskap og §§§ rikisstjórnin hefur orðið ber að í sambandi við síldveiðarnar = í sumar. Og það verður gert meira en nöldra. Það verður i §=§ næstu kosningum þokað frá völdum þeim lýð braskara og j§§ auðsafnara sem nú bvælist fyrir allri eðlilegri þróun í þess- §§§ um málum, og reynzt hefur gjörsamlega óhæfur til forystu á §§§ cilum sviðum. =§f HAPPDRÆTTIS NYJUNG Afmœlishappdrœtfi ÞjóSviljans • Hver miði er tvöfaldur happdrættismiði. • Vinningar að upphæð hálf milljón krónur dregnir fyrirfram. • Dregið verður f jórum sinnum um Volkswagen bifreið: 21. október, 23. desember, 6. marz og 6. maí. Hið glæsilega Afmælishappdrætti Þjóðviljans er algjör nýjung hér á landi. Vinningar eru samtals að verðmæti ein milljón krónur. Dregið verður í íyrsta skipti um Volkswagen bifreið á 25 ára af- mæli Þjóðviljans 31. október. Um næstu bifreið verður dregið á Þorláksmessu, 23. desember og síð- an 6. marz og 6. maí á næsta ári. Það sem gerir Afmælishappdrætti Þjóðviljans ein- stakt í sinni röð er þetta: Á HVERJUM MIDA eru tvö mismunandi núm- er. Annað þeirra gildir þegar dregið verð- ur um einhverja Volgswagen bifreiðina. Hitt númerið er innsiglað og það segir til um, hvort eigandinn hefur hlotið einhvern hinna eigulegu aukavinninga. Þeir eru 500 talsins og heildarverðmæti þeirra hálf milljón krónur. DREGIÐ HEFUR verið fyíirfram um aukavinningana af fulltrúa borgarfógeta, og er skrá yfir þau númer, sem hlotið hafa vinning, birt hér með. Kaupandinn getur því strax opn- að hinn innsiglaða hluta á miða sínum og gengið úr skugga um, hvort hann hefur hlotið vinning. Lesendur eru beðnir að geyma vinningaskrána, sem birt er hér í blaðinu, til að bera hana saman við miða sína. SOLUFYRIRKOMULAG MIÐANNA Miðarnir í Afmælishappdrætti Þjóðviljans eru nokkuð frábrugðnir því sem verið hefur vegna hins breytta fyrirkomulags. í hverri happdrætt- isblokk eru fjórir miðar með sama aðalnúmeri. Er hægt að kaupa einstaka miða eða alla blokkina samtímis, einnig er hægt að hagnýta sér endur- r.-ýjunarfyrirkomulag. Möguieikar eru þessir: © Kaupa heila blokk, en í henni eru fjórir mið- ar og er verð hennar 200 krónur. Þá er kaupand- inn þátttakandi í happdrættinu um alla fjóra bíl- ana og hefur fjórfalda möguleika að hljóta auka- vinning. © GreiSa aðdns fyrsta miðann strax, en tryggja sér númerið í hin þrjú skiptin. Pöntunarseðill er áiastur við hverja happdrættisblokk. Umboðsmenn eða skrifstofa happdrættisins geyma þá pötunina og miðana þar til endurnýjun fer fram fyrir hvern dráttardag. ® Kaupa staka miða, einn eða fleiri, og er verð hvers 50 krónur. Hefur kaupandinn þá möguleika á að eignast eina Volkswagen bifreiðina og sömu- leiðis einhvern aukavinninginn. Þannig getur hver hagað kaupum sínum eftir því sem aðstæður hans leyfa og honum bezt hentar. Tryggið yður miða hið allra fyrsta með því að senda pöntun í skrifstoiu happdrættisins Þórsgötu 1, Pósthólf 310. Einnig er nægilegt að hringja í síma 22396 eða 17500 og verða þá miðarnir sendir. Takið happdrættisblokkir til að selja, kynn- ið þetta sérstæða happdræiti meðal kunn- ingja ykkar og á vinnustað. — Allir til sfaría fyrir Afmælishappdrætti Þjóðviljans. KLIPPIÐ PETTA ÚT. Ég undirrit ........ óska a'ð fá send ......... stk. af happdrættisblokkum í Afmælishappdrætti Þjóðviljans. (I hverri blokk er einn miði í hverjum drætti, alls fjór- ir miðar), Nafn .............................................. Heimili ........................... Sími .......... Utanáskrift er: Afmælishappdrætti Þjóðviljans. Box 310. » Fimmtudagui- 27. júlí 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Eftirtalin númer hljóta ókveðna hluti: 1693 Vegghúsgögn (skápur og hillur) Verð ca. 2.300 kr. 1697 Plötuspilari (Garrad) ............... — — 1.600 — 3162 Matafstell fyrir 12 manns ........ — — 2.500 — 3173 Ljósmyndavél (Flexaret) ........ — — 2.500 — 13931 Tjald með botni og yjfirtjaldi .... — — 3.200 — 14511 15 bækur Máls og menningar ,.. (fræðiiit og Ijóð) ................ — — 1.500 — 14531 Ljósmvndavél (Flexaret) ........ — — 2.500 — 14532 Hringfcrð um landið fyrir einn .. — — 2.000 —- 20662 Svefnsófi fyrir einn. .............. — — 4.000 — 22237 Ferðaviðtæki (Akkord) .............. — — 2.500 — 22804 Flúgfar Rvk.—Khöfni—Rvk .... — — 7.000 — 26000 Far m/ Gullf. Rvk—Khöfn—Rvk — — 6 200 — 29853 Ðömukápa skv. eigin vali ........ — — 2.600 — 29870 Skrifborð .......................... — — 3.000 — 29889 Utvarpstæki (Körting) .............. — — 4.900 — 34878 Herrajakkaföt ...................... — — 2.300 — 38328 Ferðaviðtæki (Akkord) .............. — — 2.500 — 39491 Ruggustóll með skammeli .... — — 2.600 — 43001 Ritverk H. K. Laxness (15 bindi) — — 3.500 —- 45000 ísskápur — 125 l'itra (Major) . . — -— 9.300 — 46889 Borðstofuhúsg. (Borð og 6 stólar) — — 7.800 — 47558 Plötuspilari (Garrard) .......... — — 1.600 — 47606 Innskotsborð ....................... — — 1.500 — 48818 Sófaborð ........................... — — 2.600 — 50316 Borðstofuskápui' ................... — — 4.300 — 53877 Matar- og kaffistell f/ 12 manns — — 4.900 — 63847' Hringferð um landið fyrir tvo . - — — 4.000 — 68799 Vegghúsgögn (skápur og hillur) — — 3.000 — 68800 Radíófónn (Kört'ng) ............ -— — 11.000 — ;; 73244 Svefnsófi — (tvöfaldur) ............. — — 5.000 —: ij 75104 Ferðaviðtæki (Akkoi-d) .............. — ^ — 2.500 — 76501 Ferðaviðtæki (Akkord) ............... — — 2.500 — 78641 Sófasett (Sófi og tveir stólar) . . — — 10.000 — j 79073 Hægindastóll, bólstraður . — — 3.500 — j 80001 Vegghúsgögr.i (skápur og hillur) — -—• 4.000 — i 81766 Kvenmannsreiðhjól ................... — -—- 3 500 — \ S2449 Sumarieyfisferð skv. eigin vali . . — — 10.000 — 83908 Segulbandstæki (Tesla) .............. — —- 5.600 — 83999 Saumavél í tcsku (Lada) ............. — — 6.400 — 86326 Ritvél (Kohbri) ..................... — — 2.800 — 86720 Sófaborð ............................ — — 2.600 — 87779 Bókaflokkur Máls og menningar (skáldsögur, 15 bindi) ............ — — 1.500 — Ö2026 Kvikmyndatökuvél, 8 mm (Meopta) — — 4.000 — 93866 Ryksuga (Holland Electric) .... — — 2.700 — 99610 Hrærivél (Kitchsn-Aid) .............. — — 4.100 — 105241 Tveir armstólar m/ svampi .... — — 4.100 — 105242 Islsnd'ngasögur (42 bindi) ......... — — 5.000 — 107332 Ritvél (Eiica) ..................... — — 4.000 — 108960 Hæginiastóll, bólstreður ........... — — 3.500 —- 109303 Karlmarmsreiðhjól .................. — — 3.500 — Vöruóvísanir að upphœð kr. 1000.00 hljóta þessi númer: 94 420 557 559 590 20CDS 22203 22207 22242 22467 77507 78387 78701 79188 79194 631 935 1609 1687 1688 24525 28396 28884 29002 30416 79331 79507 80284 80305 80650 1689 2466 2823 3165 3184 30862 32561 32882 33096 39004 82350 82808 82811 85227 85303 3321 3616 3912 3957 6006 40501 41473 41474 44333 45004 86404 86730 87778 87781 87828 6017 6019 6026 6277 6287 45164 47168 47567 47582 47600 90001 80597 92168 96439 96440 9205 9492 10545 11060 11062 47607 4760« 47609 47610 50501 96765 98372 99227 100034 102569 11083 11084 11859 11866 11961 51928 51983 53191 54932 56700 104411 105144 105832 109124 109299 11962 12000 14056 14058 14509 56867 56962 58945 61206 65494 109879 110022 111407 112501 112680 14510 15500 16001 16633 18440 66543 66626 66627 66669 66685 113710 113756 114359 114424 115478 18976 18989 18990 19642 20013 66763 66764 67848 72546 72549 115862 116779 118639 118659 118670 Þessi númer hljéfa vöruóvísanir að upphœS kr. 500.00 -x208 414 424 574 710 28944 29355 30075 30087 30130 70994 70996 70997 72545 72696 882 888 1572 1573 1611 30389 30491 30492 30599 30707 73652 74059 74493 75146 75890 2388 2555 2722 2835 2971 30821 31081 31105 31109 31172 76496 76497 76511 76838 76839 3159 3660 3698 3699 4131 31178 31504 31797 32006 33097 78043 78047 78050 78499 78614 4133 4280 4612 4679 5101 33473 33484 33490 33491 33497 78666 79329 82812 82861 84437 6028 6092 6422 6423 6908 33510 33512 33517 33578 35292 84907 87346 87750 87784 87785 7182 7249 8009 8450 9003 35566 35716 36349 36397 36398 87890 88080 89292 89295 89484 9726 9727 9977 10288 10567 37850 38190 38411 38968 39111 90123 90582 90754 90788 90984 11409 11425 11426 11634 11861 40510 40628 40629 42832 42834 91046 91218 83768 93785 S3888 12072 12073 12101 12166 12203 44250 45013 47167 47283 47348 95837 85838 95856 95997 86801 12430 12664 13123 13149 13865 47502 47565 47581 47592 47638 B8057 98124 99221 100423 100884 13978 14420 15304 15347 15460 47639 49837 51859 53183 54002 101247 102531 102532 102533 105779 15481 ]15614 15768 16070 16084 54146 54198 54450 54473 54601 105780 105833 107775 109119 109241 17637 17648 17761 17792 17806 54842 54933 54934 54992 55278 110170 110387 110392 110630 110631 18002 18087 18281 18463 18604 55586 56049 56126 56451 56P52 110663 110707 110735 110814 111677' 18983 18984 18985 19692 20014 56955 57073 57098 58840 58862 111678 112547 113155 113195 113822 20095 20500 20875 22309 22712 58934 58937 59349 59398 59402 113912 113916 114283 114440 114441 23160 23184 23556 24141 24903 59403 5S406 61113 61224 61297 114500 114503 115317 115498 115846 26136 26439 26797 27319 27618 61413 63504 63752 66026 66531 116312 116332 116677 116797 116855 27994 27995 28237 28494 28758 66544 67844 67910 68044 70896 116857 116895 118581 118849 119455 ,<A .'-g

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.