Þjóðviljinn - 27.07.1961, Qupperneq 11
1
i
í'immtudagui- 27. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(11
Útvarpið
1 dafí er , fimmtudagúr 27. júlí.
— María. — FulZt tungl kl.
18.51. — 15. v. sumars. — Ar-
degisháílæúi kl. 4.41. — Síðdeg-
isháilœöi kl. 17.05.
Helgidagavarzla í dag er í Aulst-
urbæjarapóteki, sími 19270.
Næturvarzla vikufta 23.-29. júli
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. -— Læknavörður
L.R. er á sama stað klukkan 18
til 8, sírni 1-50-30.
Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu
' 27 er opið föstudaga klukkan 8—
10 e.h. og laugardaga og sunnu-
daga klukkan 6—7 e.h.
X3TVARPIÐ
1
DAG:
12.55 Á frívaktinni. 18.30 Tónleik-
ar: Lög úr óperum. 20.00 Islenzk
tónlist: a) Elddans nr. 2 og
Djöfladans nr. 5 eftir Skúla
Halldórsson. Höfundurinn leikur
■ á píanó. b) Trió fyrir flautu, óbó
og fagott eftir Magnús Á. Árna-
son. —- Jane Alderson, Peter
Bassett og Sigurður Markússon
leika. 20.20 Erlend rödd: ,,1 upp-
reisn gegn flatneskjunni" eftir
frönsku skáldkonuna Nathalie
Sarraute. (Þoi'varður Helgason).
20.40 Kórsöngur: Karlakór Kefla-
víkur syngur innlend og erlend
lög. Herbert Hriberschek stjórn-
ar. Pianóleikari: Ragnheiður
Skúladóttir. Einsöngvarar: Sverr-
ir Olsen, Guðjón Hjörleifsson og
Böðvar Pálsson. 21.15 „Vorhret"
■— sagnir um Eyjólf Isaksson og
afkomendur han^ (Jóhann Hjalta-
son kennari). 21.45 Tónleikiar:
Sankti-Páls-svíta eftir Gustav
Holst. 22.10 Kvöldsagan: tiÓsýni-
legi maðurinn“ eftír H.C. Wells:
22.30 Sinfóníutónleikar: Frá tón-
listarhátiði’nni í : Stökkhólmi í
júní s.l. Sinfónía nr. 5 5 e-moll
op. 64 eftir' Tsjaikovski. 23.15
Dagskrárlok.
Hvassafell er i On-
ega. Arnarfell er í
Archangelsk. Jökul-
fell er á Akureyri.
Dísarfell fór 22. þ.m. frá Siglu-
firði áleiðis til Helsingfors, Aabo
og Riga. Litlafell losar á Eyja-
fjarðarhöfnum. Helgafell fer i
dag frá Flekkefjord áleiðis til
Seyðisfjarðar og Reykjavíkur.
Hamrafell fór 22. þ.m. frá Reykja-
vík áleiðis til Aruba.
m
Brúarfoss fer frá N.
Y. 4. n.m. til Rvk-
ur. Dettifoss kom til
Réykjavíkur 22. þ.m.
frá N.Y. Fjallfoss fer frá Rott-
erdam í dag til Hamborgar. Goða-
foss fór frá Fáskrúðsfirði 24. þ.m.
til Hull, Calais, Ámsterdam, Rott-
erdam, Cuxhafen og Ha.mborgar.
Gullfoss fór frá Leith 25. þ.m. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Akranesi 26.þ.m. til Kefla-
víkur og þaðan annað kvöld til
Gautaborgar og Danmerkur.
Reykja.foss fór frá Rotterdam 22.
þ.m.. Kom til Reykjavíkur í gær.
Selfoss fór frá Reykja.vík í gær
til Dublin og N.Y. Tröllafoss kom
til Kotka 25. þ.m. Fer þaðan til
Leningrad og Gdynia. Tungufoss
fór frá Akureyri 26. þ.m. til
Húsavíkur.
Millilandaf Iug:
Millilandaflugvélin
Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmanna-
hanfar kl. 08,00 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30
i kvöld. Flugvélin fer til Lund-
úna kl. 10.00 í - fyrramálið. Milli-
landaflugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og KaUpmannahafnai* kl.
08.00 í fyrramálið.
Innanlandsf lug:
1 dag er áætlað að fljúga. til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
lsafjarðart Kópaskers, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
haf.nar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmanna-
eyja (2 ferðir).
Langjökull fór frá
Hafnarfirði í gær-
kvöld áleiðis til
Rúss'ands Og Aabo.
Vatnajökull er á Akureyri.
Hekla er i Reykja-
I vík. Esja er væntan-
V > leg til Reykjavíkur
í; da.g að vestan úr
hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaevjum kl. 22.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill er á Aust-
fjörðum á norðurleið. SkjaldbreijS
ér á Vestfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið.
1 da.g föstudag 28.
júlí er Leifur Eiríks-
son væntanlegur frá
N.Y. kl. 08.30 Fer
til Luxemborgar kl. 08.00 Kemur
til baka frá Luxemborg kl. 24.00.
Heldur áfram til N.Y. kl. 01.30.
Þorfinnur karlsefni er væntanleg-
ur frá N.Y. kl. 09.00 Fer til Oslo,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 10.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Stafangri og
Oslo kl. 23.00. Fer til N.Y. kl.
00.30.
Fimmtusur
Árni Ingimundarson, klæðskeri,
Suðurgötu 21 Akranesi, varð
fimmlugur í gæ;r.
SkriSur ksmst á
samningaviðræður
Evian 25/7 — Fulltrúar útlaga-
stjórnar Alsírbúa og írönsku
stjórnarinnar náðu í gær sam-
ko.mulagi um tilhögun samninga-
viðræðnanna um írið i Alsír.
Samkvaemt samkomulag'inu
munu samningamennirnir starfa
i fimm neí'ndum samtímis, og
hver nefnd íjallar um ákveðin
svið friðarsamninganna. Niður-
stöður nefndanna verða siðan
ræddar á sameiginlegum fundi
allra fulltrúanna.
Talið er að ráðstefnan taki til
starfa á þessum grundvelli þeg-
ar í næstu viku.
Lárétt:
1 skór 6 stjarna 7 gjöfull 9 endipg
10 leið 11 fugl 12 ending 14 tala
15 baugur 17 kapital.
Lóðrétt:
1 fiskinn 2 vatn 3 gláp 4 skst.
5 fuglinn 9 leiðsla 9 sár 13 aum
15 forsetn. 16 sa.mtök.
Húseigendur
Nýir og gamlir miðstöðvar-
katlar á tækifærisverðL
Smíðum svala- og stigahand-
rið, Viðgerðir og uppsetn-
ing á olíukynditækjum,
heimilistækjum og margs:
konar vélaviðgerðir. ímis
konar nýsmiði.
Vélsmiðjan SIRKILL.
Hringbraut 121. Sími 24912..
Myndakvöld ,
1 kvöld kl. 9 verður m yitda-
kvöld í ÆFR-salnum í Tjárn-
argötu 20. Sýndar myndir úr
Landmannalaugaferðinni - og'
kvöldferðunum. Fjölmennið .og
hafið með ykkur myndir. -
Mlnningarkort klrkjubygglttga-;.
sjóðs Langholtssóknar fást á eft~
irtöldum stöðum: Kamb'vegi 33,
Goðheimum 3, Álfheimum 85«
Efstasundi 69, Langholtsvegl T63t,
Bókabúð KRON Bankastræti.:
Styrktarsjóður ekkna og munað-
arlausra barna íslenzkra læþna..
Minningarspjöld sjóðsins fást l
Reykjavíkurapóteki, skrifstofu;
borgarlæknis, Heilsuverndarstöð-
inni, skrifstofu læknafélageinst
Brautarholti 22 og i Hafnarfjarð-
ar apóteki.
Trúlofanir
Budd Schulberg:
ROTHÖGG
(The harder they fall)
Þeg'ar eg komst inn í þetta
mál sat ég yfir flösku af Old
Tayler eg var að rabba við
Charles vin minn á Mickey
Walkers barnum — það er
hann sem er á herninu á 50.
götu og áttundy, Ayenue., rptt
á móti .stóru ijnefejeikahöll-
inni. Madison ^Square Gardén.
Mér íinnstí.Ghaijley ágsetur.ná-
ungi, því ' að hann veitir
whiskýið ríflega. og sér í lagi
kann hann frá mörgu að ségja
af gömlu hnefaleikagörpun-
um. Ég býst við að Charlie
viti eins mikið um hnefaleik-
•ana í gamla daga og Granny
Riee. Hann hlýtur að vera um
sextugt eða sjötugt, en andlit-
ið á honum er rjótt eins og á
barni og þar fyrirfinnst varla
hrukka. Hið eina sem kemuf
upp um aldur hans er þunnt,
hvítt hár sem hann er vanur
að láta lita annarlega gult, af
einhverjum undarlegum ástæð-
um. Hann hefur séð fjölda
hnefaleikara. sem mér eru að-
eins nöfn — gamalþekkt nöfn
eins og Ketchell og Gans og
Mexikó Jói Rivers. Eitt hið
síðasta sem fyrir hann kom
áður. en hann fór frá London
(Það vottar enn,fyrir Cock:ney
íramburði hjá honum), var hin
fræga keppni milli Peters
Jackson og Franks Slavin í
Alþjqðl|ga áí’þróttaklúþbnum.
Og þénnan ddf' Vorum við éins
Og svo oít áður að rifja upp
tuttugustu lotu. Charles stóð
með framrétta handleggi í hin-
um sígildu hnefaleikastelling-
um nítjándu .aldarinnar og
var að sýna hinn þeldökka og
talfáa Jackson og mýkt hans.
„ímyndið ykkur það bara,“
sagði Charles alltaf. „Hér
stendur Jackson, þessi glæsi-
legi boxari i þungavigt, með
afbragðs. fótaburð, eldfljótur
og laginn. Og fyrir framan
hann er Frank, sannkailaður
risi. Hann hefur tekið við öllu
frá svertingjanum og minnstu
rnunaði að hann kæmi honum
i gólfið í íyrstu lótu. Sem
snöggvast standa þeir í æðis-
gengnum fangbrögðum, en svo
er eins og Jackson fái allt í
einu í sig fítonskraft. Ilann
losar sig' úr fangbrögðunum
og g'efur honum hægri handar-
högg beint á kjammann. sí
sona — “ Charles teygir sig
þvert yfir barinn og gefur mér
snöggt hnefahögg á kjálkann.
Svo skiplir Charles um hlut-
verk. Hann var eitt sinn leik-
ari í revýu og meðan á krepp-
unni stóð vann hann sér oft
inn skilding á Broadway í
þjónustuhlutverkum. Eiginlega
ætti hann að greiða félags-
gjald til leikarasambandsins.
því að hann er alltaf að leika.
Nú leikur hann Slavin sem
riðar og hörfar undan snöggu
en óþrifaríku hög^i Jacksons.
, ..Hugsið yður það,“ endprtók
hann. Hann var með hökuna
niður ó bringu ög allur kropþ-
urinn máttleýsislegur. „Hend-
urnar .dingla. hann getur ekki
lyft höf'ðinu. hann getur ekki
hreyft fæturna, en í gólfið vill
hann ekki. Peter Jackson hitt-
ir hann aftur. Frank er alveg
úti að aka og getur ekki varið
sig en hann hangir uppi. llann
stendur bara þarna með laf-
andi handleggi og bíður eflir
næsta höggi. Fyrir keppnina
var hann að státa af því að
það væri ekki til sá niggari í
öllum heimi sem kæmist upp
með mqðreyk við Frank Slavin.
Ég nota ekki sjálfur orðið
,.niggari“ skiljið þér, en ég er
bara að reyna að gefa yður
rétta lýsingu á þessu. Maður
i minni stöðu dæmir menn eft-
ir litnum á verkum þeirra,
ekki hörundslitnum. Tökum til
dæmis Peter Jackson — það
hefur aldrei staðið sannari í-
þróttamaður í hringnum en
þessi þeldökki heiðursmaður
frá Ástralíu.“
Svo var Charles aftur orð-
inn Jackson og stóð þarna ör-
ug'gur og glæsileg'ur og tein-
réttur, meðan áhorfendur biðu
þess að hann kálaði andstæð-
ing'num. ..En svo gerðist dá-
Htið sem ég gleymi aldrei. í
stað þess að flýta sér að
Iterja hinn ósjálíbjarga Slavin
niður, gekk Jackson fáein
skref afturábak og' átti með
því á hættu að skrokkhreysti
Slavins hjálpaði honurn yfir
dauða púnktinn. Hann sneri
sér ,að dómaranum og sagði
með djúpri'. og rólegri röddu
sem heyrði'st alveg þangað
upp sem ég sat og minnti
meira á prest en boxara:
..Verð ég að gefa honum fleiri
högg', herra Angel!-£ sagði
hann. „Haldið áfram að boxa.“
sagði herra Angel, og svo hófst
Svarti Pétur aftur handa og
þrátt fyrir allt sem Slavin
hafði sagt um litarhátt hans,
var auðséð að honum var það
ekki ljúft. Hann gaf Frank
einn á hökuna. svo annan og
enn einn — snögg. snyrtileg
högg sem evðilögðu ekki á
honum kjálkann og loks í
fiórða höggi lá Frank gamli.
Eins og skata þrótt fyrir allt
raupið. Og allir þeir sem
horfðu á leikinrt og bjuggust
við að sjá hvíta manninn
bursta þann svarta — þeir
gátu ekki að sér gert, nauðug-
ir viljugir risu þeir upp og
gáfu Jackson lengsta og
kröfugasta klapp sem ég hef
nokkurn tíma heyrt í iþrótta-
klúbbnum.“
„Einn drykk enn,‘‘ sagði ég..
„Charles. þér eruð dásamlegur..
Hafið þér annars horft á þenn-
an leik!'“
„Haldið þér að ég ijúgi að
yður. herra Lewis!“
..Já,“ sagði ég'. „Þér sögðuð
mér einu sinni að þér hefðuð
verið aðstoðarmaður Jóa
Choynskins þegar hann boxaði
við Corbett á skipinu í San
Francisco bugtinni. Á þriðju
Avenue sá ég um daginn
gamla mynd af Chovnski og"
Corbett og aðstoðarmönnum
þeirra rétt fyrir keppnina. Þér-
voruð ekki á þeirri mynd“.
Charles tók tappann aftur
úr flöskunni og hellti í glasið
' mitt.
„Þér gétið að mlnnstá kostí
ekki sagt að ég standi ekki við
orð m:n,“. sagði hann. ,,í hverii
skipti. sem þér standið mig að
ónákvæmni, bá kaupi ég
handa yður drvkk.“
„Onákvaemni getur verið ö-
háþpatilviljun,“ sag'ði ég. ,.Erí
Charles min góður, ég .var ein—
mitt að standa yður að hauga-
lýgi.“
„Þetta megið þér ómögulegæ
segja, herra Lewis,“ sagðf.
Charles fullur vandlætingar..
„Það getur að vísu komið fyr-
ir að sögunnar vegna prjóni ég'
stundum dálítið við hana, e»
r-«»