Þjóðviljinn - 29.07.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.07.1961, Qupperneq 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 29. júlí 1961 Sameiningarfiokkur olþýðu | - SósítiEistgfiokkúrmn \ FJokkssknístcíui’ i Tjam&sgöfu 20 Skriístoía miostjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. 'FYLKINGARFÉLAGAR Haí'ið samband við skrifstof- una a mánudag. Brýnt verkefni fyrir höndum. VERZLUNARMANNAHELGIN ÆFR efnir til ferðar í Kerl- ingarfjöll og ó Hveravelli um verzlunarmannahelgina. Tryggið ykkur miða í. llma. Frammi” st@Sa Magnúsor XL í bœiorstiórn Ýmsir hafa komið að máli við Þjóðviijana og snurzt fyrir um afsiöðu Magnúsar ellefta, fulltrúa Alþýðuflokksins í bæjar- stjórn Reykjavíkur, til hinna einstöku verðhækkun- artillagna íhaldsins, sem knúnar voru fram á síðasta bæjarstjórnarfundi- Það eru ekki slzt kjóser.iiur Alþýðu- flokksins Eem spurt hafa um nákvæma afslöðu þessa fulllrúa síns og skal nú for- vitni þeirra svalað. tJtsvarsliækkunin: Magnús el’efti greiddi at- kvæði gegn frávísunartillögu Guðmundar Vigfússonar — með íhaldinu. Magnús ellefti greiddi at- kvæði gegn varatillögu Guð- mundar Vigfússonar (um frestun og rannsókn á sparnaðarleiðum hjá bæjar- sjóði) — með íhaldinu. Magnús ellefti samþykkti að lokum útsvarshækkunina — með íhaldinu. Ilækkuii rafmangsverðsins: Magnús ellefti sat hjá um frávísunartillögu, sem Guð- mundur Vigfússon flutti f. h. 'bæjarfulllrúa Alþýðu- bandalagsins. Síðan samþykkti Magnús eflefti rafmagnshækkunina — með íhaldinu! Hækkun rafmagnsverðsins: Magnús ellefti felldi — með íhaldinu —- frávísunar- tillögu, sem Alfreð Gíslason flutti f.h. bæjarfulltrúa Al- þýðubarrlalagsins. Magnús ellefti samþykkti síðan hækkun hitaveitu- gjaldsins — með íhaldinu. Hækkun strætis- vagnafarg jaldanna: Magnús ellefti sat hjá um frávísunartillögu, sem Guð- mundur J. Guðmundsson flutti f.h. bæjarfulltrúa Al- þýðubandalagsins. Magnús ellefti greiddi slð- an alkvæði með hækkun strætisvagnafargja’.danna — ásamt íhaldinu! Þannig var frammistaða þessa margselda og skoð- analausa húsþjóns íha’dsins- Og þetta er sannerlega eng- in nýlunda, heldur fylgt fastri og viðtekinni venju. 'En hvernig lýst óbreytlum Alþýðuflokkskjósendum á frammislöðuna og er ekki kominn tími til að þeir biðji um skýringar á slíku fram- ferði? Frarnhátd aí 1. síðu. tilboði vþr:. hafnað pinS.;-o|' vit- að er. ... •. ,r - Næst gerist það, að ríkissáttá- semjari ber i'ram miðlunartillögu um 6% kauphækkun, sem aðal- máigögn ríkisstjórnarílokkanna beggja og um leið höfuðmálgagn verulegs hluta stærstu atvinnu- rekenda landsins, Morgunblaðið, skóruðu ó verkalýðssamtökin að samþykkja, enda fullyrtu þau um leið dag eftir dag, að yrði bað gert, væri hér um raunhæf- ar kjarabætur að ræða, sem ekki byrftu á neinn hátt að fara út í veiðlagið, og þessari túlk- un hefur verið haldið áfram æ siðan. Að þessu athuguðu iiggur Ijóst fyrir, að Það er skoðun rikis- stjórnarinnar og verulegs hluta stóratvinnurekenda í landinu, að atvinnureksturinn geti hjálpar- laust borið 6% kauphækkun. Norræn menning- ærmiðstöð höfuð- Þessi fræga Morgunbi.aostcikning gefur .góða mynd aí iðju stjórnarlierranna. Bæjarráð Reykjavíkur sam- þykkti á siðasta fundi sínum, sl. þriðjudag, að Reykjavíkur- bær yrði ásamt höfuðborgum Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands aðili að rekstri norrænnar menningarmiðstöðv- ar í Hásseiby-höll við Stokk- hólm. Fsfðasöngisókin — nýkomin út Prenlsmiðja Jóns Helgasonar hefur gefið út nýja ferðasöng- bók í litlu broti. Sigurður Þor- steinsson hefur tekið bókina saman og segir hann í formála að í henni séu þeir sönglaga- textar, ,.er mér virðast aðallega hafa verið sungnir og vinsælast- ir hafa verið“ á ferðalögum um landið. í bókinni eru m.a. 8 af hinum vinsælu ferðasöngvum Sigurðar Þórarinssonar. Ferða- söngbókin er um 90 blaðsíður í litlu vasabókarbroti, smekklega útgefin. Viðfangsefnið hér er því sú kauphækkun, sem samið var um umfram þessi 6%. Ætti að vera auðvelt íyrir rík- isstjórnina að bæta atvinnu- rekstrinum hanr, upp með ýms- um ráðstöfunum. svo sem veru- tegri lækkun vn.xta, söluskatts og fleira. Lagfæring þessara mála af hálfu vérð’nKsyrirvalda, varð- andi bá aðila, sem hér um ræð- ir, kæmi bá fvrst til greina að f.vrir iiggi fu’l vitneskja um það, að ríkisstjórnin hyggist ekkert gera atvinnuvegunum til hagræðis. Legg ég því til, að máli þessu * verði frestað um sinn.“ jNæst er það átagningin Formaður nefndarinnar Jónas Hara,z úrskurðaði, að þessari til- 'ögu skyldi vísað frá! Var úr- skurður hans samþykktur. Síðan var tillaga Jóns Sigurðssonar sambykkt, eins óg áður er sagt. ÍTækkun' þessi nær til allra srriiðja. verkstæða og annarra scm seljn virmu. En fljótlega mun röðin einnig koma að á- lagningu heildsala og kaup- manna. eins og boðað er I for- ustugrein Morgunb’aðsins í gær. Þöklium innilega auðsýnda samúð við nndlát og jarðarför JÓNS ÞORLEIFSSONAR listmálara. Úrsála Pálsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Gísli Halldórsson, Bergur P. Jónsson, Elísabet Pálsdóttir, Jarl Jónsson. Veðrið fór batnardi, rigningin hætti og storminn fór að lægja, Blaskó þorði þó ekki að hefja lengii ferð strax. Skipið hafði orðið fýrir áföllum, vatn var komið í lestina og vélin gekk óreglulega. Þess vegna reyndi ihann að komast í námunda við Desdemona. Eva, sem hafði fengið sjónauka að láni hjá skip- stjóranum fylgdist af áhuga með skipinu, sem leit ilila út. Allt í einu lét hún sjónaukanr.! síga ótta- slegin. Hún hafði þekkt bróður sinn hlaupandi á þilfarinu. Hveraig hafði hann komizt út 'i þernan gamia fiskibát? EVa skildi það alls ekki.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.