Þjóðviljinn - 29.07.1961, Síða 3
Laugardagur 29. júlí 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Mikið heíur verið spurt um íyr-
irkomulagið á miðunum í hinu
tvöíalda happdrætti, og er e.t.v.
einíaldasta skýringin sú að
vinstra megin á miðanum er
venjulegt happdrættisnúmer,
sem kemur til greina, þegar
dregið verður um Volkswagen.
En innsiglaða númeilð er svip-
að og á hlutaveltu, þar sem eig-
andinn getur strax athugað,
hvort hann hefur fengið ein-
hvern hinna ágætu aukavinn-
inga, sem birt var skrá yfir í
blaðinu í fyrradag. Myndin sýn-
ir þetta greinilega:
Ilér er sýndur happdrættismiði, eins og liann lítur út, þegar hann Og hér sés', hvernjg
er keyptur. Númerið, sem jiar sést (12005) gildir jiegar dregið verð- innsiglaði endinn lít-
ur um Volkswa.gen bit'reiðina. örin vísar á jiann hluta miðans, sein ur út, jiegar búið er
er lokaður með kósa. Þar undir er núirerið, scm giklir um atika- að opna hann. Að
vinningana, sem búið er að draga um fyririram. jiessu númeri getur
eigandinn leitað strax
í vinningaskránni.
10 daga Reykjavík-
urkynnlng á 175 ára
kaupstaðarafmœli
Reykjavíkurkaupstaður
verður 175 ára 18. ágúst n.
k. og í tilefni af því afmæli
hefur verið ákveöiö aö efna
til sýninga og hátíöahalda,
sem gefiö hefur verið nafn-
ið Reykjavíkurkynningin
1961.
Framkvæmdanefnd kvnningar-
innar skýrði fréttamönnum frá
þersu í gær, en í nefndinni eiga
sæti Björn Ó'.afsson fyrrv. ráð-
herra formaður, Þór Sandholt.
Björn Þcrsteinsson, Cskar Hall-
grímsson o.g Sigurður Egilsson.
Framkvæmdastjóri er Ágúst
Hafberg og arkiteklar Þór Sand-
holt og Gunnar Hansson. Með
nefndinni að undirbúningi
Reykjavíkurkynningarinnar hafa
startað Páll Líndal skrifstofu-
stjóri og Lárus Sigurbjörnsson
safnvörður.
Háííðasvæði við Melaskóla
Reykjav'kurkynningin verður
með nýstárlegum hætti, sagði
Björn Ólafsson blaðamönnum í
gær. Á svæði því, sem takmark-
ast af Melaskóla, Hagaskóla,
Hagator<ri og Furumel. verður
aða'hátíðasvæðið. í skó’unum
verða sýningar og upplýsingar
um þróun bæjarlifsins. Er þar
9 EKKI
AÐ UNDRA
í gær varð mjög hávaða-
samur fundur í brezka þing-
inu, og sagði islenzka rikis-
útvarpið að þvílík háreysti
hefði naumast heyrzt þar
fyrr. Ólgan sfafaði af þv: að
íhaldstjórnin brezka er nú
að hefja viðreisnarstefnu,
hækka vexti, magna álögur
á almenning en bæta hag
auðmanna. Kölluðu þing-
menn Verkamannafiokksins
Macmillan forsætisráðherra
sai'nað saman ýmsum upplýsing-
um og gögnum, sem til eru hjá
bæjarskrifstofunum um starf-
semi þeirra og bæjarins. Bæjar-
stofnanir vinna að undirbúningi
þeirra sýninga, en jafnframt
verða þar sýningar á vegum at-
vinnuveganna. Þá stuvl:> ýmis
féiagasamtök og stolhanir að því
að gera sýningu þessa sem fjöl
breyitasta, svo að hún gefi sem
gieggsta mynd af .bæjariífinu.
Má þar nefna íþróttabandalag,
æskulýðsráð, skáta, ríkisútvarp-
ið. póst o.g s'ma o.f!. í Neskirkju
sem er á hátiðasvaaÖinu. verða
guðsþjónustur, og hljómleikar.
nokkur kvöld. en fýrirhugað er,
að Re.vkjavíkurkynningin standi
í 10 claga.
Jafnframt hafa ráðstafanir ver-
ið gerðar til bess að bæjarstofn-
anir verði opnar almenningi á
ákveðnum tímum virka daga.
Þá hafa einnig fengizt loforð fyr-
ir bví, að ýmis einkafyrirtæki
verði opin aimenningi til skoð-
unar, meðan á hátíðahöldunum
stendur. Munu kynnisferðir
■erða farnar frá sýningarsvæð-
inu um ýmsa bæjarhluta, þar
sem kunnugir raenn munu skýra
l'rá sögulegum stöðum og bygg-
svikara og loddara og ó-
þokka og heimtuðu að hann
segði af sér tafarlaust og
kæmi aldrei nálæst stjórn-
málum framar; þeim bar
saman un að slík viðreisnar-
stefna væri algerlega ósam-
boðin nútímamönnum, jafn-
vel þótt íhaldsmenn væru;
hún væri lörtíðarófreskja
sem almenningi bæri að
kveða niður án taíar.
Það er sannarlega ekki að
undra þótt brezkum sósíal-
demókrötum hitni í hamsi
ingum, jafnframt því, sem fyrir-
tæki verða heimsótt. Einnig er
gert ráð fyrir, að farnar verði
sjóferðir um sundin.
Reynt verður að hafa sem
fjölbreyttasta dagskrá á meðan
á hátíðahöldunum stendur, þar
sem þekktir Reykvikingar og
listafólk mun koma f"am og
flytja efni til fróðleiks og'
skemmtunar.
Á útisvæðinu verður komið
upp barnaleikvangi með ýmsum
leiktækjum, og' barnagæzla verð-
ur í Melaskólanum. Á svæðinu
verða einnig ýmsir gamlir mun-
ir, svo sem gamla járnbrautin,
þegar brezkir íhaldsmenn
leggjast svo lágt að taka upp
steínu islenzkra sósíaldenió-
krata.
• VIÐ-
REISN ARÚTGERÐ
Morgunblaðið reiknaði það
út á dögunum að síldveiðar
svöruðu ekki kostnaði fyrir
flotann nema hann bæri á
land tvær milljónir mála og
hé!t því íram að ,allt stafaði
þetta af þv: að sjómenn
fengju of hátt kaup. Þessir
útreikningar standast þó ekki
nema að mjög takmörkuðu
leyti. Blaðið miðar við við-
reisnarbát, þ.e.a.s. bát sem
keyptur er eftir gengisl.ekk-
gömul tæki gatnagerðar og i
slökkviliðs, ílugvél og sviffluga |
og ýmsir munir aðrir. Skátar
munu hafa þar tjaldbúðir og
varðelda, og í umsjá æskulýðs-
ráðs mun verða ganga um bæ-
inn, sem endar á hátíðasvæðinu,
og þá mun verða þar sérstök
dagskrá fyrir börnin.
I tilefni Reykjavíkurkynning-
arinnar hafa samtök kaupmanna
boðizt til að stuðla að sérstök-
um gluggaskreytingum í verzi-
onum bæjarins, og eru það til-
mæli íramkvæmdanefndarinnar
að borgararnir leitist við að
setja hátíðasvip ó bæinn.
un og fékk á sig allar afleið-
ingar hennar. Það er auðve’.t
reikningsdæmi að slíkur bát-
ur stendur ekki undir »tii-
kostnaði sínum nema með
mókaf'a sem er fjarri öllu
raunsséi. En allir þeir bátar
sem keyptir voru fyrir við-
reisn komast að sjásfsögðu
af með mun minni afla.
Það er þannig ekki kaup-
gjaldið heldur viðreisnin
sem veldur vanda útgerðar-
innar. T.d. mun Einar riki
hafa reiknað út að togarinn
Sigurður stæði því aðeins
undir tilkostnaði sinum að
sjómenn ynnu kauplaust og
tækju með sér skr'nukost að
heiman. — Austri.
Hátíðasvæði
Uppdráttur að aðalhátíða-
svæðinu á Melunum- Bygg-
ing nr. 1 er Melaskólinö,
nr. 2 Neskirkja og nr. 3
Hagaskói.
7928000 kr.
útsvörin á ísafirði
ísafirði í gær. Útsvarsskráin var
lögð fram í dag. Alls var jafn-
að niður kr. 7.928.500,00 og er
það um 620 þús. kr. hærri upp-
hæð en í fyrra. Notaður var
sami útsvarsstigi og' í Reykja-
vík að frádregnum 14%.
Hæstu útsvarsgreiðendur eru
þessir: OHusamlag útvegsmanna
kr. 213.500,00,Hraðfrystihúsið
Norðurtangi kr. 185.400, íshús-
félag ísfirðinga kr. 179.300,
Kaupfélag ísfirðinga kr. 148.400,
Marselíus Bernharðsson, skipa-
smíðastöð kr. 122.900.
Hæstu einstaklingar; Úlfur
Gunnarsson læknir kr. 30.109,
Ásgeir Guðbjartsson skipstjóri
kr. 29.100, Ólafur Guðmundsson
forstj. kr. 28.300, Ebeneser Þór-
arinsson bílstj. 27.800, Gunn-r
Pétursson bílstj. 27.700.