Þjóðviljinn - 29.07.1961, Síða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. júlí 1961
bæjarstjórastarf:nu hjá
Ke.flavíkui íhaldinu.
Og ætlar Keflavíkuríhaldið
ekki lika að koma þvi á
framfæri, að það sé af póli-
tískum ofsóknum, að rí'kis-
sjóður er búirn að selja Al-
freð húseignina Mánagötu 5
í Keflavík, sem til þess tíma
var bústaður bæjarfógeta,
og skrifstofuhúsnæði emb-
ættisins var þar einnig.
Verði á húsinu mun vera
það í hóf stillt að réttara
sé að tala um gjöf en sölu,
sérstaklega ef Jt'llit er tek-
ið til gi-eiðsluskilmála, en
Bæjarfógetamálið í Keíla-
v!ik og meðhöndlun þess er
hneyksli, sem ekki á s nn
líka á þessari öM, og, vegna
breyttra aðslæðna mun ó-
gjörlegt að finna þess
líka á liðnum cldum. Það
út af fyrir sig, að e'tt yfir-
vald, —- dómari, skuli hafa
leyft sér í rúm tuttugu ár
að fyrna meirihluta þeirra
refsimála, sem honum bar
að a.fgreiða, og þar með
gerzt verndari afbrota og
afbrotamanna, er einstakt
hneyksli. Enda varð mað-
urinn embættisrækur, fékk
að b'ðjast lausnar frá emb-
ætti.
Nokki'u eftir að fyrri kær-
an á Alfreð Gíslasom, fyrr-
um bæjarfógeta, varð kunn,
tcku sig til tíu Keflvíkingar,
ýmsir forustumenn í bæjar-
félaginu, allt málsmetandi
menn og lýstu því yfir að
þrátt fyiir framkomna kæru
um meint misferli 'í embætt-
isrekstri, þá nyti Al.freð
Gíslason bæjarfógeti trausts
meginþorra Keflvík:nga, og
jafnframt hörmuðu þessir
menn níðangursleg blaða-
skrif um málið, þ.e.a.s. frétt-
ir dagblaða um málið. Ekki
er vitað, að menn þeir, sem
undirrituðu skjal þetta, séu
það brotlegir við lögin í
landinu, að þeir hafi átt
perscnulegra hagsmuna að
gæta í máli þessu, og er af-
staða manna þessara með
öl!u ó'hiljanleg hvem'g sem
á er litið. Allhlægilegir ui ðu
menn þessir fljótlsga, því
dag'nn eftir að yfirlýsing
bsssi var birt, seriiu 5 af 7
lögi'egluþ.iónum í Keflavi'k,
kæru á hendur bæjrrfóget-
anum fyrir að afgreiða ekki
á lögmætan hátt kærur um
re,fsimál.
Sem kunnugt er lét dóms-
málaráðherra framkvæma
athugun á embættisrekstri
Alfreðs en forðaðist að
verða v:ð framkominni 'kiöfu
um dómsrannsókn, en dóms-
rannsókn hefði verið sjálf-
söað og eðlileg má’smeð-
ferð. Að þessari athugun
lokinni fékk Alfreð að biðj-
ast lausriir frá embætti,
þann kost átti hann beztan.
Því er augljóst, að það var
pólitisk hlífð af hálfu Bjarna
Benediktssonar dómsmála-
ráðlierra að ekki var látin
fara fram dómsrannsókn á
embættis&fglöpum Alfreðs
Gíslasonar, og þar með var
honum forðað frá því að
verða dæmdur fiá embætti
og ef til vill fleiru. En vegna
hræðslunnar við dómsranD-
sókn be'ddist Alfreð lausn-
ar frá embætti, þannig var
hans eigin mat á eigin emb-
ætt:srekstri.
Eftir að Alfreð hafði við-
ui'kennt sjálfan sig emb-
ættisrækan reis Keflavíkur-
'ihaldið upp á afturlappirn-
ar og æpti að dómsmála-
íáðherra hefði beitt. pól:-
t:skum ofsóknum í máli
þessu, og hrakið Alfreð úr
embætti rf þeim sökum.
Vera má að ýmsir hafi trú-
að. að ráðheirann hafi beitt
pr.litískum ofscknum, en
sý''f.egt er, eins og sýnt
herur verið fram á, að ráð-
herrann gerði hið gagn-
stæða. Þama geta menn
séð þann drengskap, sem
viðhafður er í baráttunni
innan Sjálfstæðásflokksins.
En hvernig vopnum og
hvernig barálluaðferðum
beita þessir menn þá gegn
andstæðingum ?
Vegna þess að dómsmála-
ráðhsrrann var að beita
valdi sinu í þágu Sjálfstæð-
isflokksins en ekki þjóðar-
innar, þá fékk Eggert Jóns-
son fyrrum bæjarstjóri, bæj-
arfógetaembættið,, til þess
áð Alfreð gæti tekið við
þeir munu vera í þá átt, að
Alfreð leigir ríkinu skrif-
stofuhúsnæði handa bæjar-
fógetaembættinu, húsnæði
það sem rikið átti áður, og
borgar á þann hátt húsnæð-
ið á skömmum tíma.
Er.infi-emur kvað ríkið
vera búið að kaupa íbúðar-
hús Aients Claessen jr. að
Vatnsnesvegi 11 í Keflavík,
á það hús að vera fógeta-
bústaður framvegis. Verð á
því húsi kvað vera nokkr-
um hundruðum þúsunda
liærra en söluverð liúseign-
arinnar að Mánagötu 5, og
er verðmunur raunar mikl-
um mun meiri, ef tillit er
tekið til þeirra hagstæðu
greiðsluskilmála sem Alfreð
fær að njóta.
Það má segja, að þau
stjórnarvöld, sem um bæj-
arfógetsmálið liafa fjallað,
hafi bitið hausinn af skömm-
inni með þessu húsabraski.
Var það ekki nóg að Iáfa
mann eins og Alfreð Gísla-
son nú bæjarstjóra í- Kefla-
vík, sleppa við dómsrann-
sókn og refsingu fyrir ó-
reiðu í embættisrekstri,
þurfti ríkissjóður líka að
gefa honum hús? Það virð-
ist ekki þurfa að spara fé
ríkissjóðs, þegar tryggja
þarf frið innan Sjálfstæðis-
flokksins. Á að taka upp
þann, sið að verðlauna þá
raenn, sem velta úr störf-
um hjá ríkinu vegna óreiðu
og trassaskapar í starfi, með
því að gefa þeim liús, eða
.gildir sljkt aðeins þegar í-
haldsþingmenn velta úr emb-
œtti? Keflvíkingur.
Mánagata 5
r
Bílþernur eru í langferðabílum Norðurleiðar til að hera far-
þegum veltingar. Meðal þcirra eru þessar tvær fallegu stúlkur,
Rcignbe’ður Gnðnadéttir t. v. og Guðrún Ærr.'vlóttir t. h. sern
hér sjá.st ásamt bílstjóranum Þorsteini Kolbeins.
Á hvsriu kvö’.di levsja tveir
langferCLbí’ar. af stað, annar
frá Reykjavík og hinn frá Alcur-
eyri. Urn nóttina mætast þeir á
miðri leið 03 árla morguns
næsta dag kemur hvor til þess
staðar sem hinn lagði upo frá.
Þelta eru næturferðir , Norður-
leiðar‘‘ mihi höfuðstöðva Suð-
ur og Norðurlands. Þær éru
farnar al’.t suœarið c; njó'.a
vaxandi vinrae'da.
í s’'kum ferðum skiptir það
nrn Vn rr p'i O ^ có
O V • 1 - ^ f* f Q-n -y rrp'f í
hv'Þt •>— 'aU o- ' eir ferð^st
o.g s'ifið hressir út úr vasni'umi
að mor-ni. Þ.ir Norðuvleiðar-
menn eiga heiður ski’.ið fvrir
að hafa alltaf leitazt við að gera
þessa löngu. áæt’.unarferð bægi-
lega fyrir farþega með því að
hafa ful’.komnustu bila í ferðum.
Sl. laugardag var nýias’a íar-
kosti Norður’.eiðar h'eypt af
stokkunum og rennt austur á
Þingvöll í reynsluskyni. Er
skemmst frá því að segia að
hér er um að ræða einn full-
komnasta langferðabíl, sem er
í ferðum um þjóðveai hnattar-
ins. Hann er af Scania Vabis-
gerð með 165 hestaf’a dísilvél
j og búinn fu’.lkónfnustu öryggis-
| t.T'kium. Yfirbvffvingu b'lsins
smíðaði Bí’asmiðjan h.f. og er
frágangur á því verki öllu góð-
ur vitnisburður fyrir bá iðnað-
•>rmenn. sem þar hafa að unn-
ið.
Ge-* er ráð fyrir að í þess-
iim lr'l verði ríku’egyi veiíingar
j á ’ooðstólum en t'ðkazt. hefur áð-
' ur. í honum eru geyms’ur fyrir
jbrauð. mió'k. ö' o: sæ’greti. Þá
í b'lnum sahrni 0« snyrti-
i.---r,- _„w, v—> nýj-
--- ; v" "--’m bér á
'fri-Yi. '
P 'mgóðar frn- rjr-seyínslur
eru a''°r fvrív neð°n sæti í bíln-
iim. No”ður!eið f'ytu” mikinn
póst oy faranf’ir mi”i lands-
b’uta. og það germ b’ mn stöð-
u«~i r» að hifq varn-
* inginn í .,1est“ en að T.iafa
V-m á topnnum. eins og oft
hefur tíðkart.
Fvrir tilstuðl=n aPra þes.sara
t-q-ai-via er hsefft sð stvtta
ferfa’asið mil’i Rev’mav’kur og
— -r /i v.imvrar um tvmr stundir,
bp-nis 9rð b°s-í va°n fe-- leið-
in, á 8 k'ukkustimclm-n í stað
10 eins og venja hefur verið.
E.
Mikið úrvai af íallegum afskomum
blómum.
T. d, Rósabúri'; frá Ikr. 15.30, Nellikubúnt frá kr, 22,00
BLÖMABÚLIN RUNNI
Hrísa.teig 1, . g.egnt .Laugarneskirkju. Simi 34174,
Opið alla daga kl. 8—23.
Fljót og góð afgreiðsla.
HjólfearSaverksSæðíð Hraunholt
við Miklatorg. — Sími 37280.