Þjóðviljinn - 29.07.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 29.07.1961, Síða 9
4) — ÓSKASTUNDIN Laiigardagur :Í9. júlí 1961 — 7. árgangur 24. tölublað. Grænleiizkir drengir í Brattahlíð MERKJAMÁL AUir strákar hafa gam- an að allskonar dulmál- um og' merkjamálum. Margir strákar búa sér til skemmtileg dulmál, sem eru töluð, rituð eða notuð eru önnur merki. Flestir kannast við P-mál og S-mál, sem eru þann- ig til orðin. I-Iérna er mynd af merkjamáli sænskra stráka o.g einnig er Morsestafróíið með á myndinni. Því miður höf- um við ekki islenzka stafrói'ið, en við erum viss um að einhverjir lesenda okkar kunna það. Gaman væri að fá það sent i eitthvert næstu blaða. Okkur þætti einnig fengur i merkjamáli. senr þið hei'ðuð sjálf búið til. ALAN RIDDELL: Dramnur Húsin minnkuðu og minnkuðu þáng'að til ég var jafnhár þökunum. Klukkuturn gnæfði hátt yfir höfði mér; ég horfði á hann sökkva niður Hár mitt var í skýjunum, handleggirnir; hnén komu eftir, þá fæturnir. Ég óx alveg upp í himininn. — Eg var svo lítill, að ég náði ekki upp í dyrabjölluna heima. V.D. þýddi úr ensku Þessir drengir eru brúnir og svarthærðir. Þeir eiga heima í Brattahlið, staðn- um þar sem Eiríkur rauði nam land. Þeir fylgdu ferðafólki, sem kom frá íslandi fyrir viku. yfir Jágan háls í næsta fjörð, ] þar sem skip ferðafólks- | ins beið. Drengirnir standa í flæðarmálinu, en í baksýn er þrímastr- aða skonnortan Pax frá j Kaupmannahöfn. 1—r | (Ljósmynd Þjóðvi’jinn). Laugardagur 29. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9* Lyngby vann Val 3:0 í 2. fl I skemmtilegum leik Danska knattspyrnuliðið Lyngby — annar flokkur — sem hér er í boði Vals lék við Val á Laugardalsvellinum á fimmtudagskvöldið, og fóru leikar þann’g að Danirnir unnu með 3:0. Var þetta s'íðasti leik- ur liðsins að þessu sinni. Leikurinn var nokkuð skemmtilegur af annarsflokks- leik að vera, og hefðu raunar margir meistaraflokksmenn- irnir getað lært af þessum dönsku gestum . I liði þeirra voru góðii’ e:n- staklingar og vafalaust mundi hægii útherjinn vera í lards- 'li'öi fslendinga ef hann væri ís- lendingur. Heldur lá meira á Val allan tímann en þó ekki svo að munað hafi 3:0, en Lyngby-leikmennirnir sýndu í ýmsum smáatriðum svo miklu öðruvísi og betri knattspyrru að þessi munur var sanngjarn. Þeir réðu yfir meiri leikni en Valur, og það sem ef til vill munaði meiru að þeir voru mun hreyfanlegri eri Valsmenn, þannig að heildarleikur þeirra var heilsteyptari og liðið virk- aði meir sem heild. Þessu átti Valur mikið minna af, og þetta eiga unglingaliðin okkar mikið mirma af, en t. d. þeir dönsku sem hér hafa komið. Þessi leik- ur var þvi enn ein lexían fyr:r okkur, ábendingin um það að það sem leggja verður áherzlu á er leikni og aftur leikni samhliða. því að koma því inn 'i drengina hvað flokksleikur er. Miðað við það sem við erum vön að sjá af leikjum annars- flokks, var leikur Vals ekki slakur. Þar eru duglegir dreng- ir og kraftm’klir, og sýndu við og við þokkalegan leik, en í hara vantaði allt krydd til þess að „gera réttinn ljúffengan“ og angandi. Hafi menn ekki skiliö þessa hluti áður, hvorki þjálfarar né drengirnir sjálfir hlýtur leikur eins og t. d. Lyngby, að sann- færa menn um þetta, og ef svo færi hefur mikið áunnizt með heimsckram þessum. Ekki er þvi um að kenna að ekki sé vei-ið að benda á þetta, og satt að segja er eins og allir viti þella þegar um það er talað, en þegar kemur til kastanna að nota það, sem þeir vissu, kemur í Ijós að þeir kunna þetta ekki. — Vita það ekki? Hér hefur áður verið á þetta bent nýlega og er sannarlega þörf á að endurtaka það aftur og aftur, vegna þess að þessi atriði eru undirstaðan undir góða og skemmtilega knatt- sþyrra. Aðrir leikir Lyngby Lyngby liefur leikið hér 3 aðra leiki fyrst við B-lið Vals og vann 4:0, KR og varð jr.fn- tefli, og Lyngby vann Þrótt 3:0. Vestmannaeyingar buðu flokknum til sín og voru þeir þar’ um síðustu helgi og léku þar tvo leiki Unnu þann fyrri Framhald á 10. síðu. Róleg knatlspyrn,ulielgi Um þessa helgi verður ó- venjulega rólegt hvað knatt- spyrnuleiki snertir. í dag eru engir leikir í yngri flokkunum, og mun landsmót- um þeirra yfirleitt lokið. i Ekki hefur verið hægt að fá j úrslit e'nstakra leikja í liinum ýmsu mótum, þar sem KRR i hefur ekki fengið tilskildar Berlínardreiicgirnlr Eei hér í boði KR-fiip Svo tíðar eru heimsóknir er- lendra unglingaliða hingað að þeir sem koma geta hoijft á síð- asta le:k þess sem fyrir var. Þannig mátti sjá fríðan hóp þýzkumælandi drengja á áhorf- endapöllum Laugardalsvallar þegar Valur og Lyngby léku kveðjuleikinn á fimmudags- 'kvöld. Kom 'í ljós að hópui þessi var hinn þýzki knatt- spyrnuflokkur (annar flokkur) frá Berlínarfélaginu Blau Weiss sem hirga'ð er kominn í boði KR. Eru það 17 leikmsnn og 5 fararstjórar. KR komst í samvinnu við fé- lag þetta fyrir atbeina Bags- værd í Danmörku sem þekkt er hér, og fóru annarsfl. dreng- ir úr KR i lie'msckn til þeirra sumarið 1959, og í það sinn vann KR með 3:0. Um helgina fara þeir til Vsstmannaeyja og leiVa þar við hið sterka iið eyjamanna í öðrum flokki. Skal er.tgu spáð um úrslit, en vafalaust verður þessi ,,útúrdúr“ hinum ungu Þjóðverjum mikið ævintýri. Le'ka þeir þar tvo leiki. Á þriðjudaginn leika þeir við Val og s'íðasti leikurinn verður við gestgjafana KR á Laugar- dalsvellinum fimmtudaginn 3. ágúst. Þeir fara aftur heimleiöis með Gullfossi 5. ágúst. skýrslur frá öllum þeim stöðumc. sem leikir hafa farið fi-am á. Er þess að vænta að þess verði ekki langt að bíða að fyrir liggi öruggar skýrslur um leikx þessa. Á morgun fara fram tveir- leikir i fyrstu deild, en það eru le:kir Hafnarf jarðar og Vals, sem fer fram í Hafnar- firði, og svo Pram og Akureyr- inga á Laugardalsvellinum. Báðir þessir leikir geta verið- nokkuð tvisýnir, og þó gera msgi ráð fyrir að Valur ættf. að vinna Hafnfirðinga auðveld- j lega, þá hefur það sýnt sig að það óvænta getur skeð, og er- skemmst að minnast þeg'ar Hafnfirð'ngar gerðu jafnteflf. við Akrr.nes. Má gera ráð fyrir- að völlurinn i Hafnarfirði veröf: Val nokkuð erfiðari en Hafn- firðingum, sem eru vanir hon- um, svo rétt er að búa sig' undir allt mögulegt. Svipað er að segja um leik: Akureyringa við Fram. Fram mun hafa fullan liug á að fá' j bæði stjgin til þess að bæta svol'itið stigatölu sína, en þeir'- hafa verið seinheppnir til þessá. Akureyringar hafa ekki vaxið að því skapi sem búizt var við eftir leikjum þeirra fyrst, og' aö tapa heima fyrir KR 5:0- soáú' ekki góðu. Það getur þvf orðið um mjög tvísýnan leik að ræða milli þessura tveggja liða. LeUuirinn fer fram á Laugar- dalsvellinum kl. 4 um daginri"

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.