Þjóðviljinn - 29.07.1961, Side 10
| — ÖSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — (3
HÁTTATÍMI
eftir Vivian Thompson. Teikningar
eftir Lconard Kcssler
Anna Sigga var litil
Stúlka, sem vildi ekki
íara að sofa á kvöldin.
Á hverju kvöldi hátt-
aði raamroa hennar
hana. Hún kyssti Önnu
Siggu góða nótt og fór
út úr herberginu henn-
ar.
Eftir stundarkórn kali-
aði Anna Sigga og bað
um brúðuna sína.
Mamma fékk henni
brúðuna.
Þá bað Anna Sigga um
vatn að drekka.
Mamma fserði henni
vatnssopa.
Nú bað Anna Sigga
um að breiða oían á sig.
Mamma breiddi ofan
á hana og var orðin svo
þreytt. að hún vildi sjálf
fara að sofa.
En ekki Anna Sigga!
Sei. sei, nei! Hún var
glaðvakandi.
Kvöld nokkurt sagði
pabbi: ,.Anna Sigga, það
er kominn háttatími,
Ég skal segja þér
sögu.“
Anna Sigga sagði: ,;En
hvað það verður gaman.
Mér finnst svo gaman að
SKRITLA
Kennarinn: Hvernig er
þarn i fleirtölu?
Nemandinn: Þríburar.
h’usta á sögur.“
Anna Sigga húttaði.
Pabbi sagði henni sögu
Þetta var svæfandi
Sagan var mjög svaH-
andi.
Eftir dálitla stund
steinsofnaði pabbi.
En ekki Anna Siggaí
Sei. sei nei!
Mamma kom inn tii
hennar.
Hún sagði: ..Anna
Sigga. þú átt að fara að
sofa. Ég skal syngja fyr-
saga um lítij, hvít lömb,
Hún var glaðvakandi.
sem hlupu yíir girðingu.
Yfir ...
og yfir .....
og yfir ....
og yfir ....
ir þig vísu.“
Anna Sigga ijbgði: ,;En
hvað það verður gaman.
Mér finnst svo gaman að
v’sum.'1
Mamma söng vísu.
Það var svæfandi vísa
sigla ....
um lítinn silfurbát, sem
sigldi ú sjónum.
Sig!a ......
sigla . . .
sigla ....
Vísan var mjög svæf-
andi.
Eítir svo’itia stund
steinsofnaði mamma.
En ekki Anna Sigga!
Sei. sei nei!
Hún var glaðvakandi!
Amma kom inn til
hennar.
Hún sagði ^kkert.
Henni hcyrðist ruggu-
stóliinn segja:
Sit.ja og prjóna . . .
sitja og prjóna ....
sit.ia og prjóna ....
Það var mjög svnef-
andi.
Önnu Si.ggu fór að
syfja.
„Ó. nei. araraa. Þú crt
bara að reyna að syæía
mig,‘‘ sagði hún.
..Éy vi! ekki soín'1!
Ég vil ekki . . . sofna!
Ég . . vii . . . ekki . . .
soooo f!
Hún settist bara í
rauða ruggustólinn.
Svo tók hún upp
priónana sína og íór að
prjóna.
j^nna Sigga sagði
..Ætlarðu ekki að segja
mér sögu, amma?“
,.Nei. Anna Sigga,"
■ sagði amma.
..Ilvað ætlarðu að aer?
?mma?“ spurði Anna
Sigga.
„Ég æ‘!a bara a*
sitja og prjóna," sagði
atnma.
Anna Sigga horfði f
ömmu.
Ég . . vil . . ekki . ..“
Anna Sigga steinsofn- ’
aði.
NÝ SAMKEPPNI
Nýlega höíðum við
verðlaunagetraun, og þið
voruð reg’.ulega ciugjeg
að skrifa okkur. Nú datt.
okkur í hug að gefa
verðlaun fyrir beztu
myndina, sem á við eft-
iríarandi vísu.
Ég skal kvcða við þig vcl
viljirðu hlýða kindin
mín
liabbi jjinn f<jr að sækja
scl,
kjóðá fcr lrtin nnmma
þín.
Myndin getur verið af
einhveriu því þrennu,
sem skýrt er frá i vis-
unni: 1. amma eða ein-
hver ahriár kvéður við
barnið. sem er svangt og
yolándi. 2. Pabbi er að
veiða sel. 3. Mamma að
sjóða matinn.
Bezt er að teikna
myndina með blýanti og'
lita hana ekki. Litirnir
koma illa út í prentun.
Það verður gaman að
íá myndirnan.
10)
ÞJÖÐVILJINN — Laugardagiir 29. júlí 1961 —
m
Brezk verkalýðsh
Framhald af 12. síðu.
/erfitt að sigi-ast á vandanum,
en til þsss væri nauðsynlegt
að allir sýrdu heiibrigða skyn-
semi og gerðu sér Ijósar þær
skyldur ssm á þeim hvíldu.
Lyngby venn
Framhald af 9. síðu.
2:1 en töpuðu þe:m síðari með
3:1, en gátu ekki leikið með
ibezta lið sitt. Móttökur fengu
þeir frábærar hjá þeim Eyja-
mörnum. 1 boði bæjarstjórnar
var farið með þá kringum
Heimaey í góðu veðii og var
iþað þessum dönsku drengjum
mikið ævintýri og ekki daglegt
brauð. Fóru þeir einn’g um alla
leyjuna og út í Stcrhcfða. —
Héldu þeir til í ágæti-i verbúð
sem Ársæll Sveinsson átti, og
Iétu þeir vel yfir
Vestmannaeyingar eiga nú
ágætan lcnattspyrnuflokk í öðr-
um flokki, sem vei-ður í úr-
slitum í Islandsmóti annars fl.
Vilja þeir mikið gera fyrir
þenmn efn’lega fiokk og einn
þátturinn i því er að gefa þeim
þessi tækifæri við góða erlenda
floklca.
Ekki sögðust þeir dönsku
njóta sín á malarvöllunum sem
þeir léku á og var satt að
segia mikill munur á þeim þar
og á grasvellinum í Laugardal.
Valur hélt þeim lrveðjuhóf 'i
Fi'amsóknarhúsinu á fimmtu-
dagskvöld en í gær héldu þeir
heimleið’s meö Drottningunni.
Svar vcrka’.ýðslucyfingarinnar
Það er þegar ljóst að brezk
verkalýðslneyfing ætlar ekki
að láta íhaldsstjómina segja
sér fyrir verkum. Þannig sam-
þykkti stjórn námumannasam-
bandsins, sem er eitt ödug-
asta verkalýðssamband Bret-
lauds mcj um 640.030 félaga,
í gær einrómn mótmæli gegn
„v’ðreisnar“-rájstöfunum ríkis-
stiórnari-rar og ékvað að
halda fast við áður gerðrr
krcfur um almeno-, k'iuphækk-
un, þrátt fyrir tilmæ’i st.iórn-
arinnar um að verknlvðrýélög-
in haldi að sér höndum um
sinn.
Hafit fnndið
Ijésnsyndöfiimiir
Aðfaranótt sl. fimmtudags var
stolið nokkrum Ijósmyndafilmum
úr faranari útlends ferðalangs
sem hér er staddur. Hér var um
að ræða 7 fijmur, þar af 5 lit-
í’ilmur Kodak Ectacrome í málm-
hylkjum. Fi’.mur þessar eru aug-
Ijóslega engum verðmætar öðr-
um en eigandanum, sem er arki-
iekt og háfði tekið á filmurnar
m.a. m.yndir viðv'kiandi sínu
starfi. Þar sem mikil líkindi
þykja til að bjófurinn hafi fleygt
filmunum frá sér. eru beir sem
kynnu að bafa orðið þeirra var-
ir beðnir vinsamlega að hafa
samband við rannsóknariögregl-
una.
s::r fær verk-
fræðingfj frá
Kaíró 28/7 — Stjórnarblaðið A1
Ahram skvrir írá því að innan
skamms rnuni Sambandslýðveldi
Araba og Sovétrikin undirrita
samning varðandi stíflugerðina
við Assúan sem hafa muni í för
með sér að 402 sovézkir verk-
fræðingar komi til Egyptalands.
Þessir sovc'zku verkfræðingar
mu"u hafa yfirumsjón með
verkinu, en munu hafa sér til
aðstoðar um 1300 arabíska
stárfsmenn.
ÖR verður nú að
ú.
New York 2>3/7 — Nefnd sú sem
Öryggisráð SÞ skipaði til að
'kanna ástandið í Suðvestur-
Afríku heíur komizt að þeirri
niðurstöðu að ráoið verði sjálft
að grípa í taumana- Stjorn S’uð-
ur-Afríku sem fer með stjórn
nýlendunnar helur meinað
nef.ndinni að komast inn í land-
ið. í skýrslu nefndarinnar til
ráðsins er sagt að stjórn Suður-
Afríku hafi nána samvinnu við
stjórn Portúgala um að loka
landamærum rý’endna lreirra
fyrir öllum sem þær telja óvið-
komandi.
New York 25/7 — Aliir farþegar
og áhöfn á bandarísku íarþega-
flugvélinni. sem látin var lenda
á Kúþu í gær, mega fara heim
frjálsir ferða sinna, segja banda-
rískir fréttaritarar í Havana.
ILoðmunclur j Kerlingafjöllum.
íJstJ
og HveravcHa
Æiskulýðsfýlldngin, í Reykjavík efnir xuu vcrzlunarmannahelgina
til ferða á Kjöl og verður farið bæði í Kerlingo.fjöll og Hvcra-
vclli. Lagt veiður af stað kl. 2 á Iavgardag, ekið að Gullfossi
um Bláfellsháls og inn í Kerlingafjöll, þar sein tjaldað verður.
Á sunmidag verður ekið á Hveravelli og e.t.v. í Þjéfadali en
á mánudag verður gengið á Snækoll. Síðdcgis á mánudag verð-
ur haldið heimleiðis og verður f vrið uiður Hreppa. Tek:ð er
á inóti farmiðapöntunum í síma 17513 kl. 10—19. Æ tu þeir,
sem hug hafa á þátttöku að láta skrá sig seni fyrst.
Nkrymcb $emur
í Austur-Evrépu
Varsjá 28/7 >— Nkrumah, íorseti
Ghana, íór héðan i dag áleiðis
til Búdapest þar scm hann mun
taka upn samninea við .ung-
versku stjórnina. Hér gerði hann
samninga við pólsk stjórnarvöld
um margháttaða samvinnu
Ghana og Póllánds. Er þar m.a.
•»ert ráð fvrir að Pólverjar veiti
Ghanabúum lán, mennti efni’.ega
námsmenn þeirra Q.s.l’rv.
Frakkcr segjast..
Framhald af 12. síðu
dei’dir hefðu átt sér stað i ílest-
um byggingum stjórnarvalda á
staðnum.
Mongi Slim hélt því ennfrem-
ur íram að hætta væri á því
að bardagar byrjuðu aftur i
Bir.erte. Túnisbúar geta ekki
lengur þolað að land þeirra
sé hersetið aí útlendingum og
tími er kominn til að lausn
verði fundin á þessu vand-amáli,
sagði Slim.