Þjóðviljinn - 29.07.1961, Qupperneq 11
Útvarpið
Laugardagur 29. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (l^
*
'" 1 clag 'ér láugardágul' 29. júlí.
' ölafsmessa hin i fyrri. Tungl' i
hásuðri ld. 1.47. Árdegishállæði
ki. 6.15. Siðdegisháflæði kl. 18.39.
Næturvarzla vikuna 30. júlí — 5.
1 ágúst er í Ingólfsapóteki, sími
' 11330. Suumidag i Apóteki Aust-
' urbæjar, sími 19270.
Slysavarðsíofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavö-rður
L.R. er á sama stað klukkan 18
til 8, sími 1-50-30.
Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu
27 er opið föstudaga klukkan 8—
10 e.h. og laugardaga og sunnu-
daga klukkan 6—7 e.h.
CTVARPIÐ
í
ÐAG: 1
8.00 Morgunútvarp. 12.55 Óska-
lög sjúklinga. 14.30 1 umferðinni
(Gestur Þorgrímsson). 14.40
Laugardagslögin. 18.30 Tónleikar.
20.00 „Ólafsvaka" •—• djagskrá, scm
Gils Guðmundsson rithöfunndur
tekur saman. Flytjendur auk
hans: Árni Böðvarsson, iStefán
Ögmundsson og Þorsteinn Ö.
Stephen'sen. 21.00 Kivöldtónleikar
a) Giulietta Simionato syngur ar-
íur eftir Verdi, Rossini og Saint-
Saens. b) Tékkneska filharmoníu-
hljómsveitin leikur slavneska
clansa op. 46 eftir Bvorák. 21.25
Leikrit: „Læknirinn frá Dumm-
ore“ eftir Thomas Patrick Dillon
og Nolan Leery ií þýðingu Þor-
steins Ö. iStephensen. — Leik-
stjóri: Ævar R. Kvaran. 22.10
Pansíög. 24.00 Dagskrárlok.
í dag laugardag 29.
júl'í er Snorri Sturlu-
son Væntanlegur frá
Hamborg, Kaup-
manmahöfn og Gautaborg kl. 22.00.
Fer 'til N.Y. kl. 23.30.
-Skýfaxj fer til Glas-
go\V og K-hafnar kl.
8 í dag..; Væntanlegur
aftur til Reykjavákur
kl. 23.30 'Í kvöld. Gullfaxi fer til
Oslóar, K-hafnar og Hamborgar
kl. 10 í dag. Væntanlegur laftur
til Rvikur kl. 16.40 á morgún.
Hr'mfaxi fer til Giasgow og K-
hafnar kl. 8 i fyrramálíð. Innan-
Sandsflug: —■ 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg-
ilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar,
Sauðárkróks, Skógasands og Vest-
mannaeyja 2 ferðir. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akurevrar 2
ferðir, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Isafjarðar og Vestmanna-
eyja.
lestar
Langjökull fór 26. þ.
m. frá Hafnarfirði á-
leiðis til Rússlands
og Aabo. Vatnajök-
á Austfjarðahöfnum.
frá Vestmannaeyjum í gjær- til
Gautaborgar og Danmerkur.
Reykjafoss kom tik Rvíkur 27. þ.
m. frá Rotterdam. Seifoss kom
til Dublin 26. þ.m. fer þaðan t.il
N.Y. Tröllafoss fór frá Kotka 28.
þ.m. til Leningrad, Gdynin, Ro-
stock, Hamborgar og Rvikur.
Tungufoss er á Siglufirði.
Hekla- fer frá Rvik
kl. 18 í kvöld til
Norðu.rlanda. Esja
fer frá Rvik á há-
de.ri á morgun vest-
ur um land í hringferð. Herjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum á há-
degi í dag til Þor'ákshafnar og
þaðan aftur til Vestmannaeyja.
kl. 16.30. Frá Vestmanma.eyjum far
skipið kl. 22 í kvöld til Reykjá-
víkur. Þyrill kom til Siglufjarðar
í gær. iSkjaldbreið fer frá Rvík á
morgun til Breiðaf jarðar.hafna.
Herðubreið kom til Reykjavíkur
í gærkvöld að austa.n úr hring-
ferð.
Hvassa.fell er á On-
ega. Arnarfell er í
Arohangelsk. Jökul-
fell lestar á Áust-
fjarðahöfnum. Dísarfell fór 22.
Iþ.m. frá Siglufirði áleiðis til Hels-
ingfors, Aabo og Riga. Litlafell er
i Reykjavík. Helgafell fer í dag
frá Seyðisfirði til Reykjavikur.
Hamrafell fór 22. þ.m. frá Rivík
áleiðis til Aruba.
Brúarfoss fer frá N.
Y. 4. n.m. til Rvíkur.
Debtifoss fer frá R-
/vík í fcvöld til Rott-
erdam og Hamborg-
ar. Fjallfoss fór frá Rotterdam
27. þ.m. til Hamborgar, Antverp-
en, Hull og Rvíkur. Goðafoss
kom til Hull 27. þ.m. fer þaðan
til Calais, Amsterdam, Rot-terdam,
Cuxhaven og Hamiborgar. Gullfoss
fór ifrá K-höfn í gærmorgun til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór
Gengisskráning Sölugengi
1 sterlingspund ,106,13
1 Bandarikjadollar 7« 10
1 Kanadadollar 1 36.85
100 danskar krónur 550.60
100 norskár krónur 531.50
100 sænskar krónur 738.65
100 Finnsk mörk • 11.86
100 N. fr. franki 776.60
100 svissneskir frankar 882.90
100 Gyllini 1.060.35
100 tékkneskar kr. 528.45
100 Vestur-þýzkt mark 957.35
1000 Lirur 61.39
100 austurrískir sch. 147.56
100 pesetar 63.50
100 Belg. franki 76.37
Æskan, 7.—8. tbl. er nýkomin út.
Flytur hún mja. grein um Reykja-
vík 175 ára, ásamt myndum,
skemmtilega grein um hundinn,
einnig með myndum — iog kvæði
eftir Gním Thomsen, grein um
svifflug, sögur og margskonar
smágreinar fyrir unglinga.
Lárétt:
1 kaupst. 6 aur 7 sk.st. 8 afkvæmi
9 hár 11 nöldur 12 torfa 14 spil
15 brunnið.
Lóðrétt:
1 eyða .2 birtist. 3’ eins 4 kíló 5
eins 8 dýr 9 á fiski 10 kallað 12
spil 13 tónn 14 eiriá.
Siisurt Iraisð
snittsir
MTÐGAKÐUR
ÞÓRSGÖTU 1.
páhSC&Qjí
Sími 2-33-33
TTÚlofunarhringtr, stei*.
iíringir, háismctt, 14 ojr 14
kt. gnU
--------------------1----------)'
TBIáPLÖNTUR
TÚNÞÖICUl
BLÓMPLÖNTUR
— vélskornar.
gi'óðrarstöðin við Mikla-
torg — Símar 22822 og
19775.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
er lokað vegna sumarleyfa. Opn*
að aftur 8. ágú-st.
tíinningnrspjöia styrktarfélag*
rangefinna fást & efiirtöidum
stöðum: Bókabúð Æskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóna-
sonar, Verzlunlnni Laugaveg 8,
íöluturnlnum við Hagamel £>g
löluturninum Auaturverl.
Trúiofanir
Budd Schulberg:
(The harder they fall)
ÞRBDJI DAGUR.
voru sneplar í hverri einustu
kqmmóðuskúffu á hótelinu,
þeir voru eins konar örygg-
rÁ&ventil}. íy.rir. allan, |>anqr tíma,
sem ég sóaði í að að híma á
drykkjustofu og rabba við
Charles, sitja og þjóra með
strákunum, fara upp til
* “Shiple^|ar.eða sjúðtí** áannan
þetta venjulega bull um að Jói
gamli Roundheels, sem hefði
ekki getað lúskrað afa mín-
um og hafði lognazt útaf í
annarri lotu á Trenton leik-
vanginum, hefði troðið dýna-
miti í boxhanzkann (það var
orðalag af þessu tagi sem hélt
í mér lífinu) og hlakkaði til,
að þjarma að Jack Contender.
„Hvað eruð þér að gera,
herra Lewis,“ sagði Charles.
„Þér eruð Þó ekki að skrifa
eitthvað hjá yður?“
Charles ,var fyrirmyndar
barþjónn og honum hpfði
-aldrei kqmið, til huwr að
skipta sér- af málefnum við-
skiptavinanna, en þeg'ar ég
var annars vegar lá við að
hanp brjdi .þejssar reglur sínar,
:,a(V.'hanrir _var svo hreykinn
af að fá að vera með í leikrit-
inu mínu. Ef Beta hefði að-
eins jafnmikla tröllatrú á
Charles og ég. „Veiztu hvað
þú ættir að gera, þú ættir að
hætta að hanga fram á bar-
borð og setjast heldur við
skrifborð,“ sagði hún alltaf.
Charles var allt öðru vísi.
Hann sagði mér sitt af hverju
og bætti svq við: „Þessu ætt-
uð þér að koma að í leikritinu
yðar.“ Svo töluðum við fram
og aftur um það og smám
saman var eins og einhver
skilsmynd væri að koma á
snilldarverkið mitt. „Ef yð-
ur er alvara með að ég verði
persóna í leikritinu yðar,“ var
Charles vanur að segja, ,,gæt-
uð þér þá ekki kallað mig
Charles, því að það vil ég
helzt. Móðir mín var vön að
kalla mig það. Charley —• það
er næstum eins og nafn á
brúðu eð spikhundi.1'
Dyrnar opnuðust og Miniff
rak aftur höfuðið inn um
gættina. „Charley, hefurðu
ekki enn séð Frans froðu!"
Charley hristi höfuðið alvar-
legur á svip. „Nei, ég hef ekki
enn séð Frans froðu, herra
Miniff.“ Charles var snobb og
hann hafði gaman af að reyna
eftirhermuhæfileika sinn, eink-
um innanum menntaðri við-
skiptavini sína. Miniff kom
innfyrir og settist á barstólinn
við hliðina á mér og ýtti brúna
flókaha.ttinum aftur á höfuð-
ið, með gremjulegu látbrag'ði.
Svo strauk hann höndunum
nokkrum sinnum og. neri aug-
un. Hann var þreyttur, þvi
að New York er heit borg
fyrir þann sem vqra þarf á
á sprettinum allan dag'inn.
„Viltu einn lítinn, Miniff?‘!
sagði ég. En hann bandaðf.
frá sér með snubbóttri, hægri
hendi.
„Má ekki drekka annað en
mjólk,“ sagði hann. „Það ei
magasárið sem er að grasséra.“
Upp úr brjóstvasanum tók
hann tvo stutta og digra
vindla, stakk öðrum upp í sig
og rétti hinn að mér.
„Nei, kærar þakkir,“ sagði
ég. ,,-Ef ég reykti þessar hey-
sátur þínar fengi ég magasár
l'ka, og ef ég þarf endilega
að fá magasár vil ég heldur
fá það af þeim dýru með gull-
band um sig miðja.“
„Ég hef ekki fengið maga-
sár af þeim,“ 'sagði Miniff.
„Það eru taugarnar sem fara
með mig. Ég er líka með höf-
uðverk.“ Hann drakk mjólk-
ina með hægð,. lét hana seytla
niður kokið til að ná sem
mestum lækningaáhrifum.
„Fjandinn sjálfur, ég verð
að náí Frans fro.ðu,1* sagði
hann. Frans froða var keppn-,
isstjóri í St. Nick hnefaleika-
salnum og hét Sujly Hyman.
„Ég er búinn að leita alls
staðar, bæði hjá Lindy og hjá
Sam. Ég fór líka upp til Still-
mans og frétti þar að Furrone
gaeti ekki boxað á þriðjudag-
inn. hann er með tannkýli.
Fjandinn sjálfur, ég verð að
' finna éinhvern í staðinn fyr-
ir hann. Ég held næstum að
hægt væri að nota þann sem
ég hef a mínum snærum."
„Hver er það. herra Miniff,“
sagði Charled og ilíkti wnn
eftir rödd Miniffs.
„Coombs kúreki.“
„Herra minn trúr,“ sagði ég.
„Hann er furðu góður enn-
þá,“ sagði Miniff. „Ég skal
segja þér að hann getur hæg-
lega lafað þrjár, fjórar lot-
ur.“
„Coombs kúreki,“ sagði ég.
„Hann er afi allra lúsablesa
landsins.“
„Iiann er auðvitað enginn s
Tunney,“ sagði Miniff.
„Hann var það ekki heldur
fyrir fjórtán árum.“ sagði ég
Miniff ýtti hattinum ögn aft-
ur á höfuðið. Svitinn perlaði
á enni hans. Þetta var ekki
eintómt grín með Coombs kú-
reka, það var möguleikinn á
að vinna sér inn fimmt'u dali
með hægu móti. Miniff, vinri-
ur á þann hátt að hann finn-
ur einhvern afdankaðan box-
ara eða nýjan viðvaning og
svo verður hann sér úti um
keppni handa þeim ef hann
getur. Ef gamli boxarinn tapar
getur Miniff ekki gert meira
íyrir hann. Ef eitthvert gagn
er í stráknum, þá stela út-
smognir umboðsmenn sem hafa
betri sambönd, honum óhjá-
kvæmilega. Miniff verður því
að láta hverjum degi nægja
sínar þjáningar. Þegar boxari
gengur úr skaftinu og. útvega
verður uýjan , i flýti, þá; út-
vegaði Miniff hann og það er
einlægt .annaðhvort . gamall
gaur eða viðvaningur og breyt-
ingin er aldrei tilkynnt fj'rr
en svo seint að áhorfendum
gefst ekki færi á að fá pening-
ana sína endurgreidda. Ein-
stöku sinnum innvinnur hann
sér hundraðkall í laumi íyrir
að útvega leiguboxara sem
fæst til þess að lognast útal
í fyrirfram ákveðinni lotu.
„Heyrðu mig nú, Eddý“,
sagði Miniff vlð mig. „Coombs
á konu og fimm börn. Og þau
þurfa að fá eitthvað að borða.
Síðustu árin hefur hann ekk-