Þjóðviljinn - 29.07.1961, Side 12
ISi
j: , ' —| mr
Pl-
/
1 i
(Breitt hefer verið j'fir lík nokkurra þeirra, Túnisbúa sem féllu í átökunum um Bizerte.
tUÓÐVILIINN
Laugardagur 29. júlí 1961 — 26. árgangur — 170. tölublað.
Sjómaður af bát frá Bíldudal
fellur fyrir borð og drukknar
Sl. mánudag um kl. 2 varð
t»r* i slys, að mann tók út af
vélbátnum Freyju fri Bildudal,
cr bá’urinn var að dragnótaveið-
'im á Arnarfirði, og drukknaCi
maðurinn.
Samkv. upp’.ýsingum sýsiu-
mannsins á Patreksfirði voru
tveir skipverjar að leggja nót-
ina. er slysið varð. stóð sjómað-
urinn er fórst, Helgi Magnússon
frá Bíldudal, ofan . á nótinni.
Báturinn var á s‘ími og tókst
>vo i’la til, að nótin lenti i
skrúíu bátsins o,g dróst hún við
bað út og kippti manmnum með
sév. Helgi var ágætur sundmað-
ur, skaut honum upp og sást
taka sundtökin en sökk svo allt
í einu og sást ekki meira til
hans. Skipverjar áttu einnig ó-
hægt um leit þar eð vél báts-
'ms stöðvaðist er nótin fór í
'krúfuna. Varð að draga bátinn
‘il hafnar.
Keln,i heitinn var fæddur 1933,
T-ontur en bió með aldraðri
móður sinni. Hann var þaulvad-
ur siómaður.
Frevia er 13 tonna bátur og
voru skipverjar fimm.
Frakkor segjast munu virda
öll fyrirmœli SÞ að vettugi
París og Túnisborg 28/7 — Franska stiórnin. tilkynnti
5 dag aö hún myndi fara sínu fram varðandi flotastöð-
ina í Bizerte og viröa aö vettugi öll fyrirmæli Sameinuöu
þjóðanna varöandi hana.
í tilkynningu hennar er sagt ar með því að halda fast við
að hún ein muni ákveða á hvern yi'irráð yfir herstöðinni í Bizerte
hátt öryggi Frakklands verði sé sá að treysta öryggi Frakk- j
bezt tryggt. Eini tilgangur henn- lands og koma í veg fyrir við-
sjár. Flotastöðin sé Frökkum (o.g !
'Isafirði fimmtudag — Það slys
varð hér í gærkvöld, að bif-
reiðin í-636 — eign Þóris Hin-
rrkssonai-----ók út af veginum
fikammt fyrir innan Selja-
ibjekku og valt tvær veltur út
•í mýri, I bílnum voru tveir
menn, Ainar Geir Hinriksson
og Sigurjón bróðir hans 12
ára gamall. Þeir hlutu báð'r
no'kkur meiðsl og voru fluttir
ií sjúkrahús, Arnar meiddist á
ihöfði og fékk he:lahristinf f
■líðíin þeirra var sæmileg í dag.
Bíllinn skemmdist mikið.
Þeir bræður voru að koma
frá Súðavík, og svo háttar til
a'ð lagður hefur verið nýr veg-
'ur vegoa flugvallargerðar, en
þar sem nýja veginn þrýtur
mjókkar allmjög, og hefur Arn-
ar ekki varað sig á því, enda
AUanzhafsbandalaginu) nauðsyn-
leg vegna legu sinnar því að
þaðan verði ráðið siglingum inn
i vesturhluta Miðjarðarhafs.
Bætt er við að íranska stjórn-
in sé reiðubúin að semja við j
Túnisstjórn um hvernig yfirráð- j
1 um yfir f.otastöðinni Verði hátt-
i að. en Frakkar hafi alls ekki í
hygg.ju að hlíta fyrirmæ'um Ör-
yggisráðsins né Sameinuðu þjóð-
anna.
Fara enn inn í túnislca
lofllielgi
Túnisstjórn heldur því fram
að franskar flugvélar haldi enn
áfram að skerða lofthelgi Tún-
is.
Lögreglan i Túnisborg hand-
tók í dag tvo franska tlaðamenn
og verður þeim vísað úr landi.
Þeir eru sakaðir um að haía
farið með lygasögur um ofbeld-
isverk Túnisbúa. en þagað hins
vegar um gripdeildir Frakka.
rán og nauðganir þeirra í
Oryggisráð. SÞ. hé't fund í
kvöld að beiðni Túnisstjórnar.
Mongi Slim, fulltrúi hennar. hélt
því fram að Frakkar hefðu
margsinnis brotið vopnahiés-
reglurnar. Þeir hefðu eftir um-
samið vopnahié gereyðfagt sem-
entsverksmiðju þar og lsgt und-
ir sig járnbrautarstöð. Fallhl'fa-
hermenn franskir hefðu einnig
! ráðizt á konur og börn og grip
I fyrrakvölil leiðbeindi Sól- j ,.Gunnfaxi“ með férðamanna-
faxi, skýöiásterfliigvél Flugfé- hóp til Meistaravíkur í Græn-
lags ís’.andf , Grænlandsfarinu landi, cn sem kunnugt er hafa
Polarbjörnen inn til Aputiteq. j Flugféiag íslands og Ferða-
Skipið var búið að vera fast
í vsnum í tíu daga, er flugvélin
kom til afVfíoðar og flugmenn-
irnir fundu „rennu“ til lands,
r.cii’ s.kipinu var leiðbeint eftir.
Annars hefur verið óvenju-
i.iikill ís við Austur-Grænland
að undanförnu og f’ugvélin
farið margar iskönmmarferðir
n rður með ströndinni. S. 1.
m’ðvikudag fór vélin alla leið
lil Statlon Nord, sem er á 82.
gráðu n.b.
Framhald á 8. síðu.
Efstis menn Isfja
seman í drg
Framhald á 10. síðu
j Grænlands/ferðir vinsælar
! Sl. miðvikudagskvöld
Tveim skákum lauk í lands-
l’ðsflokki á skákþingi Norður-
landa í gærkvöld. Ingi R. vanp
Gunnar Gunnarssön og Nielsen
vann Björn Þorsteinsson Ingi
og Jón Þorsteinsson eru nú
efstir með 4 vinninga og bið-
skák hvor, Tefla þeir saman
í 6. umferð í dag. Skákin
fór hefst klukkan 1,30.
verkalýðshreyfing
einhuga gegn „viðreisn"
Ris gegn áformum ihaldsstjórnarinnar
um aS þrengja kost alls láglaunafólks
ekið rokkuð hratt.
Fréttar. Bizerte
Serkir slíta samnlngum
EVIAN 28 7 — Utlagastjórn
Serkja sleit í dag samningavið-
ræðum við frönsku stjórnina.
Formenn siimninganefnda Serkja
<og Frakka, Belkacem Krim og
Louis Joxe, ræddust við eins-
lega tvívegis til að reyna að
homa í veg fyrir að samningun-
tnn yrði slitið, en tókst ekki.
Að fundnm þeirra lokniim var
tilkynnt að ekki yrði hægt að
halda viðræðunum áfram. Að
siign franska talsmannsins stöf-
uðu viðræðuslitin af ágreiningi
um Saliara. Það mátti skilja á
serknesku fuUtrúunum að þeir
liefðu litla trú á að samningar
myrdu teknir upp aftur fyrsta
kastið.
London 28/7 — Brezk verkalýðshreyfing’ hefur einhuga
risiö gegn áformum ihaldsstjórnarinnar um að „leysa
efnahagsvanda“ landsins með ,,viðreisnair“-ráðstöfunum,
þ e. með því aö þrengja kost láglaunafólks, en veita
hátekj umönnum skattaívilnanir.
Ei"ts og vita mátti sam- ina og gerðu hrcp að Macmill-
þykkti hinn mikli meirihlut’ j an forsætisráðheri a þegar hann
íhaidsflokksins á fundi brezlka, varð fyrir svörum. Hann tal-
þingsins í gær frumvarp stjórn- j aði síðastur og hevrðist ræða
arinnar um nýjar efnahagsað- hans vart fyr’r hrópum stjórn-
gerðir og felldi vantraustst.il- arandstæðinga sem m.a. sök-
lögu Verkamannaflokksins nieð
sama meirihluta, 346 atkvæð-
um gegn 238.
Harðar uniræður
Á undan atkvæðagreiðslunni
höfðu farið fram liarðar um-
ræ’ður, einhverjar þær hörðustu
sem orðið hafa í brezka þing-
inu í mörg ár, segja frétta-
menn. Fulltrúar stjórnarand-
stöðunnar deildu fast á stjórn-
uðu hann um að haca blekkt
brezku þjóðina með áróðrirjum
um að aldrei hefðu Bretar bú:ð
við betri kjör en einmitt í
. stjórnartíð hans. Hvað eftir
annað var hrópað til hans að
honum væri sæmst að segja
af sér.
Skattaívilnanir hátekjnjnanna
Leiðtogi stjórnarandstöðunn-
ar, Hugh Gaitskell, sagði í
ræðu sinni að stjórnin hefði
ve'tt hátekjumörmum skatta-
ívilnanir að upphæð 83 millj-
ónir stierlingspunda, á sama
t’'mn og hún hækkaði skatta
á flcstum vörum um tíu pró-
=ent. og pkæri niður framlag
úr ríldssjpði til íbúðabygginga.
Fnnn sagði að stefna fiár-
málaráðherrans. Rei’wyns Lloyd,
væri með öllu óréttlætnnleg og
til be=’s eins faliin að ská"a
m:sk'íð og cánægju í stað þess
að fylkja þjóð'nni til rð leysa
þann vanda sem að steðjaði.
Kaupbindin.g
f svari sínu sagði Macmill-
an að launþegar yrðu að gera
hlé á kaupkröfum sínum, nema
framleiðsluaúkning ver'ði. Hann
taldi að ekki ætti að reynast
Framhald á 10. síðu.