Þjóðviljinn - 09.08.1961, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.08.1961, Qupperneq 4
 Þetta eru reykvískir vegabótamenn. Fáum mun þykja þeir óverð- ugir launa sinna (4400.00 kr. á mán.), utan valdhöfunum, sem nú hafa rænt þá kaupbótinni, sem þeir fengu með 5 vilcna verkfalli. „Ég heyri engan inœla þessu bót" — Já, þeir eru svona í hefnd- arhug, sagði roskinn verkamað- ur. við fréttamann blaðsins núna fyrir helgina. — Og ég bara segi það, — hélt hann ófram, — eru þessir menn, sem ráðú og stjórna að bíða eftir öðrum 9. nóvember, eru þeir að bíða eftir honum? Það er mikil reiði meðal verkamanna. — Hvað segja þeir, sem hafa' fylgt stjórnarflokkunum? — Ég heyri engan mæla þessu bót, og menn eru íarnir áð hugsa, menn eru farnir að ef- ast um góðsemi þeirra. Ég talaði við einn mann í gær, sem sagðist nú alltaf hafa kos- ið þá, altso Sjálfstæðisflokkinn, en hann sagði, ja, nú veit ég ekki hvað ég geri, nema þann flokk kýs ég ekki oftar. Svo ég segi svona við hann: Ja, það er nú gott að heyra það, og hvað færðu marga með þér? — Ja, milli tíu og tuttugu, segir hann, mín fjölskylda er stór. — Er uggur í mönnum? <S>- — Nei, menn eru reiðir. Ég hitti tvo hatrama sjálfstæðis- menn í dag og þeir áttu engin orð yfir ósvífnina í stjórnar- herrunum. Og svo hitti ég einn, hann er eklci Dagsbrúnarmaður, hann vinnur hjá því opinbera. Hann sagði: Það er svo merki- legt, að það er eins og þessir menn geti brotð lög á öllum, bæði samninga verkamanna og svo á öllum öðrum. Þeir bara fara að hætta að kalla saman Alþingi og gefa svo út bráða- birgðalög. — Þannig er nú hljóðið í mönnum. — Já, þeir lofuðu að skipta sér ekki af samningum verka- manna og atvinnurekenda. — Já, þeir lofuðu því, en blekið var ekki orðið þurrt á þeim samningum, þegar ríkis- stjórnin var búin að ónýta þá. Ég skal segja þér eitt, sem ég hef verið að hugsa um að mér þætti gaman, mér þætti gaman að sjá þessa menn, sem mestu ráða, til dæmis eins og fjár- málaráðherrann okkar og svo- leiðis góða menn, vinna einn mánuð með haka og skóflu og hafa engin önnur laun en sín verkamannalaun og borga svona átjón hundruð krónur í húsa- leigu og svo hita og rafmagn. Það væri gaman að sjá hvern- ig þessir menn tækju sig út. Á meðan þeir ekki vinna svona vinnu, þá geta þeir bara ekkert sagt um hvað það er sem vérka- maðurinn á. — Nei, þeir hafa litla hug- m'ynd um það. — Já sko, þeir eiga enga vinnuævi þessir piltar, þeir eru settir í skóla á unga aldri og þegar þeir koma úr'skólanum, fara þeir rakleitt inn í vellaun- uð embætti og byrja að skipa fyrir og þeir vita ekkert hvað vinna er. Svo vaða þeir bara elginn og segja: svona viljum við hafa það, verkamenn þurfa ekki meira. Ég held það sé nú mál til komið að við verkamenn förum að kenna þeim að lifa. Ákveðið er að halda 5. þing Alþjóðasambandsins í Moskvm dagana 4.—16. des. n. k. Eins og venja hefur verið um önn- ur þing sambandsins, verður þetta þing opið öllum verka- lýð án tillits til skipulagslegrn tengsla. Gert er ráð fyrir að þingið sitji 1200 fulltrúar frá yf- ir 100 löndum og verður því að takmarka tölu fulltrúa frá hverju landi, en daglega berast óskir um það hvarvetna úr heiminum að fá að senda fleiri en ráðgert var í upphafi. Ilvar- vetna í verkaíýðssamtökunum er þingið og undirbúningur þess ræddur og gerðar ráðstafanir til að það beri sem beztan ár- « Engir landstjórnarmenn, sem aö völdum hafa setiö á Islandi eiga neitt svipaðan feril hrÍRÖmælgi og bleUkinga að baki eér og þeir, sem nú eru þar. Til leiðsagnar voru þeir ltjömir vegna svardaga og hátíðlegra loforða um bjarta framtíð og velmegun íslenzkum launþegum til handa. En forusta þeirra jafn- Siidir því að leiðsögumenn fólks á erliðum fjailvegi yfir- gæfu lestina og settust að í torsóttum fjallaskörðum tii á- rása á það fólk, sem þeir lof- uðu leiðsögn til byggða. e Keiði manna nú eftir síð- ustu aðförina er slík, að hún á sér engin flokkstakmörk. Því er hún líka blandin áSökun og djúpum sárindum yfir Jní að hafa látið loddara teygja sig svo langt, að þeir fengju aðstöðu til svo stórkostlegra svika. • Þrisvar sinnum hafa Jieir nú vegið í sama knérunn, farið J»rjár liöfuð ránsferðir að launastéttunum: Fyrst ræna þeir í febr. 1959 150—209 kr á viku af kaupi hvers einasta launþega. Það var áðgangseyrir og tryggingarfé alþýðuflokks- leiðtoganna svo þeir gætu tali/.t hiutgengir og öruggir samsærismenn gegn vinnu- stéttunum í auðmannastjórn íhaidsins. Niest koma gengis- fellingarlögin með vaxtahækk- un, brottnámi vísitölunnar og hæklcun allrar vöru og þjón- ustu, seni rýrði kaupmátt laun- anna um a.m.k. 15%. Nú síð- ast er það skyndiárásin, s.em gerð er með herópum örvita manna, sem héidu að þeir ættu alif. kostar við fólkið sem hafði trúað þeim. Þar nemnr ránsfengurinn öilum lífsnauð- synjum, sem launastéttunum hafði teki/.t að ná til baka eft- ir venjulegum frjálsuni samn- ingaieiðuni. Sjálfir höfðu þó ránsmennirnir gefið út hátíð- lega yfirlýsingu um „að það sé og eigi að vera verkefni samtaka launjiega og atvinnu- rekenda, að ‘.»m ia um kaup og kjör“, en jafnframt segjast þeir muni beita sér gegn því að kostnaðinum vegna hakk- aðs kaups verði „síðan velt yfir á herðar almennings í iandinu með liækkun vöruverðs eða á aiiiian liátt“. • Þegar svo rætt er um getu atvinnuveganna til að bera þær kauplia-kkanir, sem urðu, ber alit að einum brunni um rökin fyrir því: Stóraukin fra'ileiðsla s'ðustu ára og al- drei meiri en nú, öruggir og góðir markaðir, ef J»eir væru nýttir. Hið sama sannár yfir- vinna í fjölmörgum greinum greidd. 5!)—100% á dagkaup auk leyndra yfirgreiðslna í einkareks.tvi og lijá því opin- bera. En Jiað sém mestu máii skiptir er aö varla inun sá niaður til í landinu, sem tahli 4000 kr. mánaðarlaun verka- manna nægja tii l'fsfrainfæris. ® Ástæðan fyrir þvi að rík- isstjórnin leyfði að velta luekk- uninni yfir á lierðar almenn- ings í landinu iiggur því ekki í vanmætti atvinnuveganna til þess að hera lífvænlegt kaup- gjald. Því s.íður er hann á- stæðan fyrir gengislækkunar- árásinni. Hún á sér engin rök, sem afs.akað geti valdhafana gagnvart almenningi. Þess vegna standa Jieir nú uppi sem réttir og siéttir óbótamenn. • Meira að segja viðskipta- málaráðherra sjáifur hafði lýst því yfir á þingi með fjálgum orðum, hverjar for- sendur þyrftu að vera fyrir hendi svo ráðist væri til svo aivarlegra aðgerða, sem geng- islækkun er. Einnig fór hann hörðum orðum um þau áform, að taka valdið til gengis- skráningar úr höndum alþing- is eins. og íhahlið vildi. Orð hans eru á þessa leið, töluð í neðri deild Alþingis 15. marz K»50: ,,Eg álít, að það komi ekki til mála að Alþingi af- sali sér þessum ’ rétti... Nú er hagfræðingum þeim, sem undirbjuggu þetta fruihvarp auðvitað ljóst, að kaupgjald getur haft á- hrif á gengi, en þeim hlýtur líka að vera Ijóst, að þar er aðeins um að ræða einu Jiátt af mörgum, sem álirif hafa á gengið og alls ekki hinn mikilvægasta, lieldur eru Jiað markaðsskilyrði og framleiðslugeta þjóðarinii- ar í heild. — En hvað á það að þýða, að nefna kaupgjaldið eitt? Með þes.su er verið að hóta launþega- saintökunum í landinu. Það er ekki verið að tala um að breyta genginu, ef veðlag breytist erlendis, en því er hótað, að gengisbreyting skuli verða framkvæmd, ef þó enn þá verra, að í því { skuli vera slíkar liötanir í • garð láunþegasamtakanna.é.. ;. • Svo mörg eru þau orð. I Síðan þáú voru sögð liefur ■ Jiessi sami maður að minnsta ; kosti þrívegis tekið sér fyrir ; hendur að framkvæma siíkar ■ hótanir í garð launþegasam- : takanna og tvisvar með bráða- : birgðalögum. Ilanii veit þaö • iíka að engin af þeim for- ; sendum, sem liann 1950 taldi ; aö þyrfti að vera til staðar i og réttiætti gengisfellingu, { var l>að nú. Markaðsskilyrði • eru hetri en fyrr, framleiðsl- • an meiri og kauphækkanir svo ; smávægiiegar, aö þær eru ekki ; nema brot af því sem þessi ; sami ráðherra liafði tekið { þátt í aö liirða úr vösum Iaun- • þega. > : • Nú eru hótanirnar, sem : hann varaði við 1950 orðnar • að nöktum veruleika: Valdið • til að ákveða gengisskráning- • una liefur verið tekið af AI ; þingi, og í þrjú s.kipti á rúm- : um tveim árum hafa verið jj rofnir allir kjarasamningar, • svo nú standa launþegasam- ; tökin frammi fyrir þeirri ; staðreynd, að í landinu er við : völd harðstjórn, sem hefur ; raunverulega svipt launþeg- ■ ana réttinum til frjálsra ; samninga. Það er ekki lengur ; til neitt sem kailast getur ; sköpun lífskjara fyrir gagn- ■ kvæm rök stéttanna í frjáls- • um samningum. Nú er það ■ aðeins ríkisvald auðmannanna ; sem ræður og gefur öðrum ; aðilanum, auðmannastéttinni, j algert sjáifdæmi um kjörin. • En það er tilgangslaust að ■ leita nokkurra venjulegra raka j fyrir aðförum valdliafanna. • Það er annað, sem fyrir þeim • vakir en að leysa íslenzk at- ■ vinnnu- og efnahagsmál á • þjóðlegum grundvelli og því j verða allir tilburðir þeirra ann- j arlegir ísle’jzkum augum. Á • sama hátt og alþýðuflokks- ; broddarnir iögðu ránsfeng sinn ■ úr vösum launþeganna fram ; sem tryggingarfé að stjórnar- ; samvinnu við íhaldið, ætlar nú : ís'en/.ka auðmannastcttin öll : að Ieggja sinn ránsfeng fram, j sem tryggingarfé fyrir lilut- [ gengi sínu og verðleikum i al- ; þjóðakompaníi auðbraskara um ■ auölindir og vinnu íslenzkra ; miiiina. Hún er með hefndar- : aðgerðum sínum og fantaslcap ■ að reyna að sýnast sterk í ■ augum erlendra kapítalista svo • henni verði leyft að njóta ; braskgróðans af innflutningi : og þrælatökum erlends auð- ■ magns. sem hún ætlast til að j atvinnulífi í ■ Björn Bjarnason: kaupgjald hækkar. — Það hafa engin samráð verið ráði ís.lenzku _ höfð við launþegasamtökinframtíðinni. ; í sambandi við þetta frum-. Ö1J erH þessi áform j)ó á j varp og er það íllt. Hitt er san(11 byggð og munu brotna ■ ..............................mélinu smærra á sterkari og ■ ■ umfangsmeiri andstöðu vinnu- ; ; stéttaima en þekkst hefur hér : : tii þessa. Þing dls vinnandi fólks 5. ÞING ALÞJÓÐASAMBANDSINS angur. 1 Japan, Brasilíu og víðar hefur verið ákveðið að senda sameiginlega í'ulltrúa- nefnd frá öllum samtökum verkalýðsins, þó meðlimir séu í mismunandi alþjóðasamtökum eða standi utan þeirra. Það má því með sanni segja að þetta þing verði raunveru- legt alþjóðaþing verkalýðsins alls, þar sem fulltrúar hans koma saman og ræða í bróðerni um sameiginleg vandamál með það sjónarmið eitt að leita raunhæfrar lausnar. Á fundi sínum í Prag, 23.—26. júní s.l., samþykkti fram- kvæmdan. Alþjóðasambandsins uppkast að Baráttustefnuskrá verkalýðssamtakanna. sem lögð verður fyrir þingið til umræðu. Áður verður hún rækilega rædd í verkalýðssamtökunum um víða veröld. Uppkast að Baráttustefnu- skrá verkalýðssamtakanna 1) Framkvæmdanefnd Al- þjóðasambands Verkalýðsfélaga, W.F.T.U., hefur ákveðið að kalla 5. þing sambandsins saman í Moskvu 4.—16. des. 1961. Þetta þing verður merkur viðburður í alþjóðlt, im samskiptum verkalýðsins, þar sem honum gefst kostur á að kryfja vanda- málin til mergjar. Úr ræðu- stóli þingsins mun hin volduga rödd verkalýðsins hljóma, stað- ráðin, í krafti einingar sinnar, að leiða baráttu sína til sig- urs baráttuna fyrir friði, þjóð- legu sjálfstæði lýðræði og fé- lagslegum framförum. Framhald á 10. síðu. j • Allur feriil núverandi vaid- • ■ hafa ásamt siðasta ofbeldis- ■ ■ verkinu er einkar vel til þess i : fallinn að kenna fóikinu að : ■ ■ ! meta liáskann, sem af því s.taf- ■ • ar að láta aðra hugsa fyrir * j sig- og horfa svo bláum barns- : ; augunum á alla þá takta og for- j j heimskunarklæki, sem stjórn- j j málamenn auðstéttarinnar j ■ hafa í frammi tii að auka ; ■ völd sín og gróða. Það mun ■ ■ svo skipta höfuðmáli að nú : ; mimu launþega- og vinnu- j ■ stéttirnar þoka sér saman sem j j aldrei fyrr og kenna þeim • ; grunnhyggnu sjálfbirgingum, ■ ■ sem að þeim hafa ráðir,t, þá : ■ einföidu lærdómsgrein, að sú j j er afleiðing þess að verka- j j Iýðssamtökin hafa starfað í j j þessu landi yfir 60 ár, að eng- ■ ■ um verður þolað að ræna þau ■ ; fyrsta réttinum, sem þau öfi- : ; uðu sér, réttinum til frjáisra : ■ .5 j samninga. Launa- og vinnu- ■ j stéttirnar munu ekki aðeins ■ ; endurlieimía réttindi sín, held- ; ■ ur munu þær ráða heilbrigðri j : og lijóðlegri atvinnnu-og menn- j : ingarþróun Islands í framtíð- j j iimi. St. & — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.