Þjóðviljinn - 09.08.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 09.08.1961, Page 8
Sími 50184 Bara hringja 136211 {(Call-girls 136211) .Aðalhlutverk: Eva Bartok. Ivlynd, sem ekki þarí að aug- dýsa. .Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ræningjarnir frá Spessart Bráðskemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 7. Sími 22140 Béttlyndi söngvarinn XFolIow a star) Bráðskemmtileg brezk gaman- imynd frá Rank. Aðalhlutverk: Norman Wisdom frægásti gamanleikari Breta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 '[Vitlausi baróninn (Der Tolle Bromberg) Sprenghlægileg ný þýzk gam- ■anmynd í litum. Hans Albers Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Nýjabíó "Vort æskulíf er leikur ;(Hound Dog Man) A.ðalhlutverk: Dægurlaga- söngvarinn: Fabian Carol Lanley Stuart Whitman Sýnd klukkan 5, 7 og 9 ý"1 ....... 1 ■ Kópavogsbíó Sími 19185 -Stolin hamingja -Ógleymanleg og fögur þýzk lit- mynd um heimskonuna, sem <öðlaðist hamingjuna með ó- breyttum fiskimanni á Mall- orca. Kvikmyndasagan birtist íem framhaldssaga í Familie- Journal. Lili Palmer og Carlos Thompson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd klukkan 7 og 9 Miðasala frá kl. 5. Gamlabíó Sími 11475 Sjóliðar á þurru landi 'Don’t Go Near the Water) Bráðskemmtiueg bandarísk -.amanmynd í litum og Cin- -emaScope. Glenn Ford, * Gia Scala. ' Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Petersen nýliði Bkemmtilegasta gamanmynd sem sézt hefur hér í lengri tíma. Aðaihlutverk leikur hin vin- sæla danska leikkona Liiy Broberg Sýnd kl. 7 og 9. Laugarássbíó Sími 32075. TECHMIC010R mt ttifu UKIIEOCHuIISTS V\ICHHIRA^i Amer'sk stórmynd í litum, tek- in og sýnd á 70 m.m. filmu. (City og Fear) Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Waterloobrúin með Robert Taylor og Vivian Leigli. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Sími 11384 Feigðarkossinn (Kiss me Deadly) Hörkuspemandi og sérstaklega viðburðaiík, ný amerísk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir Mickey Spillane. Ralph Meeker, Maxine Cooper. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands ráðgerir tvær sumarleyfisferðir 12. ágúst. Sex daga ferð um syðri Fjallabaksveg. Hin ferðin er 9 daga i’erð í Herðubreiðarlindir. Upplýsingar í skrifstofu féiags- ins símar 19533 o.g 11798. rr / r\»1 r r lripolibio Sími 11 -182 Fagrar konur til sölu (Passport to Shame) Hörkuspennandi, ný ensk, „Lemmy“-mynd. Fyrsta mynd- in, sem þau Eddie Constantine og Digna Dors leika saman í. Eddie Constantine Odile Versois Diana Dors. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Borg í helgreipum City of Fear) Geysispennandi og viðburðarík amerísk mynd. Vince Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. pjÓÁSCaQí Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. jrni MiifeÍÉS Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gull. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. það, sem auglýst var í 39., 43. :óg. ,45, tbl.'■ Lögbirtlnga- blaðsins 1961 á eigninni Kópavogsbi’aut 56 í Kópavogi, eign Páls Þ. Béck, fer fram samkvæmt kröfu Lands- banka íslands o. fl. á eigninni sjálfri í dag, miðviku- daginn 9. ágúst 1961 kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygginga- gjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní sl., framlögum bæjarsjóðs til Trygg- ingastofnunar ríkisins og Atvinnuleysistryggingasjóðs á árinu 1961, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1960 og 1. og 2. ársfjórðungs 1961 svo og öllum ógreiddum þing- gjöldum og tryggingagjöldum ársins 1961, tekjuskatti, eignaskatti, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, at- vinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, kirkjugjaldi og kirkju- garðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Keflavikurkaupstað. Einnig fyrir bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingargjaldi ökumanna en gjöld þessi féllu í gjald- daga 2. janúar sl., svo og skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, skipaskoðunargjaldi, rafstöðvagajldi, vélaeftirlits- gjaldi, sem og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöld- um vegna lögskráðra sjómanna allt auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Lögtakið fer fram að átta dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar og án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð full skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Keflavík, 2. ágúst 1961. EGGERT JÖNSSON. Á BEZT útsölunni Kjólar — Verð írá kr. 150.00. B E Z T, . Klapparstíg 44. Verð pr. fyrsta m. kr. 200.- hver viðbótarm. — 120.- plús sölusk. RENNIBRAUTIN- FYRIR AFIERÍSKA UPPSETNINGU. 1:VyW Setjum upp SlMl 13743 Mælum upp lindargötu 2.5 Þióðviljann -jAr TJtbreiðið $). — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.