Þjóðviljinn - 16.08.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.08.1961, Blaðsíða 4
r • Þcgar braskað er mcð hlutabrcf í námum í kaup- hölluni heimsborganna er það klókra manna háttur að kynna sér það, hvernig ástatt sc um félagsmál þrælanna, sem í námunum vinna. Ilafa þeir samtök og hversu sterk? Eru líkur til að þeir hækki launin, eða eru mögulcikar til þess að brjóta samtök þeirra niður, Iækka lífskjörin og auka þannig gróðann af námarekstrinum? Ef slíkt er f.vrir hendi hækka hlutabréf- in í verði og slyngir auðmenn safna fúlgum þeirra í sínar hendur. • íslenzka ríkisstjórnin cr nú í hlutverld námacigandans, sem vill Ieggja í ennþá rneiri gróðaframkvæmdir, auka höf- uðstólinn og vekja áhuga kauphallarbraskaranna fyrir auðlindum íslands. Hún veit, að þeir, sem kynni hafa af lífsháttum hér, telja verka- Iýðssamtökin sterk og Iíkleg til sóknar á komandi árum. Þess vegna er henni inikið í mun að geta sannfært kaup- hallarbraskarana um það, að hægt sé að brjóta niður sam- tök íslenzkra launþega. koma Iífskjörum þeirra niður á hungurstig og auka þannig gróðann af því að leggja fé í fyrirtækið Island. • Ti! þessa er allt sjónar- snilið mcð „viðreisnina" og nú síðast valdbeiting ríkisstjórn- ar og forscta gegn alþingi og almenningi á Islandi. c Sú var tíðin að enginn vildi kaupa Island vegna þess hvað innbyggjar þess liöfðu sérvizkulegar hugmyndir um manngildi sitt og rétt sinn til þess að vera frjálsir mcnn og cngum háðir. Nú gera vald- hafarnir sér vonir um að 20 ára herseta. ásamt svo til samfelldri óstjórn, hljóti að Iiafa vakið Islendingum hæfi- Ieikann til auðmýktar og nægjusemi, svo gagnast muni sem gott vörnmerki á þjóð, sem á að selja. St. Það liggur í augum uppi, að í stétttaþjóðfélagi eins og voru þurfa launþegarnir að gjalda varhug við túlkun auð- stéttarinnar á þjóðfélagsmál- um, því að þau viðhorf, sem hún túlkar, eru hennar eigin viðhorf sem valda- og for- réttindastéttar, en áróðurs- list hennar er hins vegar í því fólgin að láta líta svo út sem þau séu hin einu réttu viðhorf þjóðarinnar í heild. Auðstéttin á vesturlöndum verður æ ófyrirleitnari í áróð- ursbrögðum sínum og leikur sér jafnvel að því að snúa við merkingum alkunnustu hugtaka. Hér skal aðeins minnst á eitt nærtækt dæmi um það, hvermg hún stelur vígorði alþýðunnar. sem hún hefur skráð á fána sinn í aldalangri baráttu. og reynir að beita því gegn henni s.iálfri. Eftir heimsstyrjöldina fyrri og eftir að alþýðan í Rúss- landi hafði steypt auöstétt lands síns af stóli í október- byltingunni. tóku yfirstéttir auðvaldslondanna að ugga um völd sín og efast um, að fyr- irkomulag borgaralegs lýð- ræðis væri þeim nægilega trvgg vörn gegn sókn verka- lýðsins til frelsis og forustu í þjóðfélaginu. Á fáum árum spruttu upp einræðisherrar í hverju auðvaldslandinu af öðru. Meðal auðstéttanna upp- hófst nú dýrkun á hinum „sterka manni“, sem afnam lýðréttindi. kúgaði verkalýð- inn og hóf hinar villimann- legustu kvnþáttaofsóknir. Borgaralegt lýðræði var nú úthrópað og' bent á „gamal- dags“ lýðræðisland eins og Frakkland sem dæmigerða spillingu og hnignun. Hvar- vetna um Evrópu efldust fas- istaflokkar, hver með sinn innblása foringja í farar- broddi, reiðubúnir að ,.frelsa“ föðurlandið og ganga af lýð- ræðinu dauðu. Og í röðum verkalýðsins tóku nú útsend- arar ,auðstéttarinnar að láta æ meira að sér kveða og predika vígorð fasistanna: föðurlandinu allt, skítt með frelsið! Þetta var fyrir stríð. En að síðari heimsstyrjöld- inni lokinni, þegar fasisminn hafði beðið ósigur og óhugn- anlegur afbrotaferill hans blasti við allra augum, blés ekki byrlega fyrir auðstéttinni að halda áfram að lofsyngja sinn „sterka mann“. Þá sneri hún einfaldlesa kvæði sínu í kross. Um öll auðvaldslönd glumdi nú úr gjallarhornum auðvaldsins nýtt vígorð: Lifi frelsið! Auðstétttin trevsti því í kröggum sínum. að full- komnuð og samstillt áröðurs- vél hennar mudi íá því áork- að, scm íasismanum hai'ði ekki tekizt: að beygja og lama verkalýðsstéttino, gera hana cndanlega afhuga frelsisbar- átt.u sinni. Hún lét sig þann- ig hafa það að stela hinu gamla vígorði undirokaðra stétta og gefa því þveröfugt inntak. Kannski hefur hið nýja inntak þessa vígorðs aldrei komið ljóslegar fram en í afstöðu Bandaríkjaauð- valdsins til Kúbu. Til skamms tíma sat þar á valdastóli Batista einvalds- herrá' og hafði haldizt þar við völd allt, frá blómaskeiði hinna „sterku manna“. reynd- ar undir verndarvæng Banda- rík.ianna. en hann var auð- sveipur leppur þeirra. I valda- tíð hans fengu bandarískir auðhringar að blóðs.iúga ó- hindrað hina kúbönsku þjóð. Þeir höfðu sölsað undir sig auðlindir landsins og héldu al- þýðunni í sárri örbirgð og fáfræöi — meira en helming- ur þjóðarinnar var ólæs. Þannig var þióðin hórnreka í sínu eigin landi og átti sér enga , yiðreisnarvon. meðan sama stiórnarfar héldist. Fyr- ir tveimur ári.irri 6rutu Kúbu- rnénn áf' sér 'ánauðarhlekkina með bvltingu, heimtu land sitt og ftröktu kúeara sína og kvalara af höndum sér. Al- þýðan um allan neim fagn- aði þcssum atburðifm sem sigri frelsisins. , En hinn „frjálsi heimur“ auðvaldsins var á öðru máli. Frá hans bæjardyrum séð \'ar hér um að ræða herfiiegan ósigur frelsisins fyrir kúgunaröflum. Og bandaríska auðvsldið, sem harðast hafði oröið fyrir barð- inu á „kúguninni“. lét ekki sit.ia við orðin tóni. Það þjálf- aði leiguhersveitir og sendi til innrásar á Kúbu tii að endurreisa merki „frelsisíns“. ForseM Bandai"kianna hélt hiartnæmar ræðuv um „frels- ishetiur“ sínar. sem úthelltu bléði sínu á Kúhu. og allur hinn „frjálsi heimnr" tok undir í andnkt. Auðstéltin var komin hrineinn í áróðt’i siniim: frelsi o.n fasismi var orðið eltt og hí3 sah'á. FrelS- isev^ian vjð HudsorU.’öt hafði tekið „st.erka mnnnj-nri“, fi'á f’órða tug aldarinnar. í faðm sér. Auðstét.tir vestur1a.nda treysta nú me.ir cri nokkru sinni fvrr á jnó'M- áníð.uvs síns, enda eru . ár.áðurstaeki þeirra fullkonmari en riokkní sinni fyrr og eirinig kúffh- átta þcirra í ' nð beita þetni. Það er bví hö.lluðnauðsyn fyr- ir albýðuna.. að.; niuna^ hyers. eðbs þessi áróður er. os að skella skolleyruniim v’ið Hb'ri- um. Sé búri þéss' mirinug,' verður ekki larátt“hð bíóa unz' hún hrósar &igrii. í bGráttunni við auðstét.tina — v.vn? ,b.rayj,- in .er brotin til enda“,, "p. BJÖRN BJARNASON: j. ÞING ALÞJÖÐASAMBANDSINS — 2. GREIN Uppkasl BarátSii 6) Árið 1945 voru um 70 milíj. skipulagðs verkalýðs í heiminum en nú er þessi tala um 175 millj. Af þessum hópi eru 107 millj. meðlimir í Al- þjóðasambandi verkalýðsfélaga, W.F.T.U., sem eru einu alþjóða- samtökin er sameina innan sinna vébanda verkalýð er býr við ólík þjóðfélagskerfi. Verka- lýðshreyfingin, sem heild, er ctflrj M'áM ; rnikið og vaxandi vald er sí- fellt lætur meira til sín taka. 7) Hinar djúptæku þjóðfé- lagslegu breytingar, sem orðið hafa í heiminum á síðustu ál’- um hafa mjög flýtt fyrir þess- ari þróun og opnað nýja og glæilega möguleika fyrir verka- lýðsstéttina. Hverjar eru þess- ar breytingar? 8) Vegna áhuga og bjart- sýni þess verkalýðs sem brot- ið hefur af sér fjötra auð- valds-skipulagsins hafa fram- farir sósíölsku laijdaflma qrðið, stórstígarí én dsóirii ö'u til og viðgangur peirrá' er um . leið aukinn styrkur hinnar alþjóð- legu verkalýðshreyfingar. 9) Hinar öru og vel skipu- lögðu framfárir. sósíölsku ríkj- anna eru í hrópandi móísetn- ingu við skipulagsleysi og ör- yggisleysi efnahagskerfis auð- valdsríkjanna, sem er alger- lega í klóm auðhringanna, háð innbyrðis mótsetningum þeiixa, s í e n d u r tfek nunu krepnum r&kð auknu S.tvjnnuleysi. skipulagið riðaj’ á griu\oí?veðpa þjóðfrelsisbaráttunnar og vóTd- ugra átaka í kjarabaráttu . verkalýðsifis. ... 10) Einókunarailðvald fíeivns- valdasinnanria rey'ntir •' méð «11- um ráðum a8 'vi’ðKrildá" arð- ráns-aðstöðu sinni, í því skyni Framh. á 1Ó. síðu Þetta lag er samið vegna baráttu íslenzkrar alþýðu á júnídögum 1961 En ef við nú reyndum að brjótast það beint, þó brckkurnar verði þar hærri? A?ort fcrðalag gengur svo grátlega seint, og gaufið og krókana höfuin víð reynt — og framtíðariandið er fjærri. Að vísu éf það harmur, aö vísu er þíið böl, hvað við erum fáir og snauðir; en það vcrður sonunum sárari kvöl að sjá, að við kúrum í þcssari ntöí, og allir tii ónýtis dauöir. Og kvíðið þið aungu, og komið þið þá,' ' sem kyrrir og tvíráðir standið; því djarfmannlegt áræði er eldstólpi sá, sem eyðimörk harðstjórnar leiddi okHur.írú og guð, sem mun gefa okltur landið,- Þorsteinn Erlingsson. jf) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.