Þjóðviljinn - 16.08.1961, Side 5
Kristilegi demókrataflokkurinn í Vestur-Þýzkalandi hefur enn cinu
Sinni orðið sér til skammar fyrir ósmekklegan og kjánalegan kosn-
ingaáróður. Flokkurinn hefur gefið út kosningabækling mcð glans-
inyndum af Adenauer kanzlara og eru „afreksverk" lians dýrkuð
|)ar á barnalegan hátt og rcynt að stæla amerísk hasarblöð. Pésinn
heitir „Æsilcgasta saga okkar tíma“. I fyrsta sinn í sögunni hafa
kristilegir Vesturþjóðverjar nú dregið Bretlandsdrottningu inn í
jjólitískan áróður og hefur þetta valdið fádæma hneykslun í Brct-
landi og utanríkisráðuneytið þar scnt mótmæli. Þar cr birt tcikn-
ing af Adenauer og Elíabetu eins og þau séu nýtrúlofað par, og
a myndinni stendur „samherjar hins frjálsa heirns". Myndin efst
til vinstri hcfur eftirfarandi texta: Hann var gcrður heiðurshöfð-
ingi indiána! Við myndina að neðan til vinstri stendur: Traust í
Þýzkalandi, og til hægri: Heimurinn stendur okkur aftur opinn.
I-essi ósmekklegi áróður hefur mælzt svo illa fyrir, að kristilegir
hafa ákveðið að taka pésann úr umferð.
Fó blökkumenn
LSverðlaun
r
Utrýmingarstrið
Sænskir þingmenn hafa lagt til
að suðurafríska negraleiðtogan-
um Albert Luthuli verði veitt
friðarverðlaun Nóbels í ár. Til-
liiguna hafa þeir sent norska
Stórþingipu, , sem veitir verð-
launin. Beiit er á að Luthuli
liafi lengi bárizt fyrir réttindum
hins réttindalausa blökkufólks í
Suður-Afríku, og hanti situr nú
í fangelsi hinna fasistísku stjórn-
arvalda landsins fyrir baráttu
sína.
Sænska blaðið Steckholms
Tidningen tekur undir þessa til-
lögu, og leggur jafnframt til að
bókmenntaverðlaun Nóbels verði
veitt negrarithöfundi í ár, enda
sé til þess ærin ástæða. Blaðið
nefnir sérstaklega sém verðuga
höíunda þá Aimé Césaire frá
Madagaskar og Leopold Sedar
Senghor írá Senegal. Sá sið-
arnefndi er ljóðskáld og er nú
forseti Senegal.
Sænski rithöfundurinn Artur
Lundkvist skrifaði nýlega grein
þar sem hann kynnir rithöfund-
inn Romulq G.allegos frá Venez-
uela og segir hann mjög verð-
ugan þess að fá Nóbelsverð-
launin. Gallegos er nú 77 ára,
og hafa bókmenntamenn í Suð-
ur Ameríku margsinnis lagt til
á undanförnum árum að hann
fengi verðlaunin.
Auk þess eru nefnd n all-
margra annarra höfunda í sam-
bandi við verðlaunin í ár. Þeir
sem oftast heyrast nefndir eru
auk áður talinna: Ivo Andrie frá
Júgóslaviu, Graham Greene frá
Bretiandi, Heinrich Böll frá
Þýzkalandi og danska skájdkon-
an Karen Blixen.
Sænska akademían á eftir að
koma saman til að fjalla um til-
lögur bókmenntafræðinga. Á-
kvörðunin verður tekin í lok
októberrnánaðar.
MUNIÐ AFMÆLISHAPP-
DRÆTTI ÞJÖÐVILJANS
Pféttir þær sem ’ berást
frá portúgölsku nýlendunni
Angóla vekja stöðugt meiri
athygli. Portúgálir reyna
með öllum ráðum að bæla
niður uppreisn þjóöarinnar
gegn kúgun og ofbeldi
NATO-hers Portúgals. A.m.
k. 50 þúsundir innfæddra í
Angóla hafa verið myrtir
í fjöldafangabúöum PIDE,
sem er Gestapo-lögregla
þeirra Portúgalá. 128.000
Angólabúa hafa flúið til
Konoó. Portúgalir nota nú
orðið napalm-sprengjur
gegn innfæddum, og allt er
þetta gert með samþykki og
stuðningi bandalagsríkja
Portúgala. í Atlanzhafs-
bandalaginu.
Nú er 20.000 manna herlið úr
NATO-her Portúgals í Angóla til
að rejma að bæla niður upp-
reisn þjóðarinnar þar. Reynt
hefur verið að reka uppreisnar-
menn frá bækistöðvum þeirra
með því að kveikja skógar-
elda, en það hefur ekki dugað.
Mörg brezk blöð skýra um
þessar mundir frá miklum birgð-
um af napalm-sprengum, sem
íjuttar hafa verið til hafnar. í
höfuðborginni Luanda, og síðan
eru notaðar gegn uppreisnar-
mönnum. Læknar, sem skoðað
hafa sár fióttafólks, sem flúið
hefur til Kc>ngó, hafa oft fengið
sjúklinga með 2. og 3. gráðu
brunasár, sem ekki geta verið
eftir neitt annað en hin djöful-
legu napalm-vopn, sem Portú-
galir nota til að brenna upp
heila bæi svertingja og ibúana
með. Hér er um að ræða i-
kveikjusprengjur með þykkum
benzínvökva, sem festist við öll
efni, einnig fatnað og manns-
likama, þannig að allt brennur
upp. Flóttafólkið, sem ekki hefur
áður haft kynni af drápstækni
Atlanzhafsbandalagsins, segir
stundum að Portúgalir hafi
varpað niður logandi oliu úr
flugvélum yfir bæi þeirra.
Útrýming
AP-fréttastofan hefur nýlega
birt margar upplýsingar frá trú-
boðsstöð baptista í Angóla. Þar
segir að hersveitir Portúgala
hafi lagt stór svæði í Angóla í
eyði og útrýint öllum íbúunum
í hegningarskyni. Einkum beina
hinir portúgölsku fasistar árás-
um sínum gegn þeim Angóla-
búum, sem bezt eru upplýstir,
en það er einmitt sú aðferð sem
nazistar beittu í Austur-Evrópu
á sínum tíma. í skýrslum trú-
boðanna segir:
Það eru sannanir til fyrir því
að mikill fjöldi fólks hefur ver-
ið bandtekinn og skotinn til
"brfn'a. SHkar útrj'miiígarherferð-
ir beinast einkum gegn leiðtog-
um í bæjum og þorpum, og gegn
þeim sem hlotið hafa menntun
af einhverju tagi. Þetta er gert
með þeim beina ásetningi að út-
rýma allri forystu meðal hinna
innfæddu blökkumanna.
Pyntingar
Trúboðafhir gáfu upplýsing-
ar um -margskonar pyntingar
sem Portúgalir beita. Á einum
stað var þeldökkur mótmælenda-
klerkur notaður sem ..brúða“
við bysstustingjaæfingar portú-
galskra NATO-hermanna.
í þorpinu Samukulae hafði
þjóðflokkshöfðingjanum láðst að
tilkynna bústaðaskipti eins íbúa.
Yfirvöld Portúgala hjuggu fyrst
af honum hendur og fætur, og
eftir að honum hafði blætt út,
var Hkið limað sundur og kast-
að í fljót. Þrír ættingiar hans,
'sem^reyndu að bjarga leifunum,
voru gripnir og þeim misþyrmt
harkalega.
Flóttamenn
Nú hafa komið nær 130.000
ílóttamenn frá Angóla til trú-
boðsstöðva í Kongó. í Angóla
eru íbúar aðeins 4,5 milljónir
að tölu.
Flest flóttafólkið er í hinu
NAT0-
ömurlegasta ástandi þegar ]:að
kemur yfir-.landamærin, og marg-
ir bera merki eftir misþyrm-
ingar og morðárásir nýlendu-
herranna. 35 prósent af þeim.
börnum, sem komizt hafa til
Kongó, voru svo illa leikin af
gárum, þreytu eða sjúkdórnum
að þau dóu.
Portúgal og NATO
Portúgal hefur verið aðiii að
Aflanzhafsbandalaginu síðan það
var stofnað. Nýlendustefna
Portúgals og fasisminn þar í
landi er ekki nýtt af nálinni.
Og nú þegar þolinmæði Angóla-
þjóðarinnar er á þrotum og liún
gerir uppreisn gegn kúgurum
sínum, þá fellur gríman alger-
lega af andliti fasista-
stjórnar Salazars í Portúgal.
Enginn neitar því, að Portúgöl-
um væri gjörsamlega ókleift að
heyja útrýmingarstyrjöld sína i
Angóla, nema því aðeins að öll
Atlanzhafsbandalagsríkin væru
því áamþykk og veittu þeim
beinan stuðning. Það hafa þau
líka "gert. Það eru portúgalskir
NATO-hermenn sem nú ráðast
gegn Angólabúum, og það eru:
vopn frá Atlanzhafsbandalaginu
sem notuð eru til að reyna að
berja niður uppreisn Angólaþjóð-
arinnar.
Tilkynning
Nr. 11/1961. |
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er á
landinu:
1. Benzín, hver lítri ............... Kr. 4.20
2. Gasolía, hver lítri ............... — 1.50
Heimilt er að reikna 5 aura á líter áf gasolíu fyrir út-
keyrslu.
Heimilt er einnig að reikna 16 aura á líter af gasolíu
í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera
2 '/2 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver
benzínlítri.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 16. ágúst 1961.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
;i
Reykjavík, 15. ágúst 1961.
'• I
VERÐL AGSST JÖRINN. j
Skyndihappdrætti Fóstbræðra
Vegna sönglarar tO Sovétikjanna og Finnlands í næsta mánuði.
Vinningar: Húsgögn kr. 25.000,—. Flugferð fyrir tvo Rvík—Kbh.—Rvík eða
Rvik—London—Rv-ík kr. 13.000,—./15.000,—. Hljómplötur eftir eigin vali
kr. 1.500,—.
Næstu daga verður leitað til styrktarfélaga og annarra velunnara kórsins, og þeim boðnir
happdrættismiðar, er jafnframt gilda sem aðgöngumiðar að samsöngvum í Austurbæjarbíói
4. og 5. september n. k. — Miðarnir verða einnig til sölu í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar,
Austurstræti 3.
Miðvikudagur 16. ágúst 1961 -r ÞJÓÐVILJINN — (3