Þjóðviljinn - 18.08.1961, Side 4

Þjóðviljinn - 18.08.1961, Side 4
Föstudagur 18. ágúst. 09.00 Pósthús Reykjavíkur- kynningarinnar opnað fyr- ir almenning í kringlu Melaskólans. 19.30 Sýningarsvæðið opnað. 19.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórn.: Paul Pamp- ichler. 19.55 Forseti íslands kemur á sýningarsvæðið. — Gengið í Neskirkju. Guðs- i þjónusta í Neskirkju. — Prédikun: Séra Bjarni Jóns- son. vígslubiskup. Fyrir alt- ari: Séra Jón Thorarensen. 20.20. Lúðrasveit Reykjavik- ur leikur. 20.30 Kynningarhátíðin sett (úti við Melaskóla, ef veð- ur leyfir, annars í sal Ilagaskólans). Ávarp: Formaður fram- . kvæmdanefndar, Björn Ól- afsson. fyrrv. ráðherra. Af- mæíis Rlykjavikur niýnnzt: Vilhjálmur Þ: Gíslasoh út- varpsstjóri. Einsöngur: Guð- mundur Jónsson, óperu- söngvari. Setning Reykja- víkurkynningarinnar 1961: Geir Hallgrímsson borgar- stjóri. Kórsöngur: Karla- kórinn Fóstbræður. Stjórn- andi: Ragnar Björnsson. 21.00—23.00 Sýningin skoðuð. Laugardagur 19. ágúst. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Lúðrasveitin Svanur Jeik- ur. Stjórnandi: Jón G. Þór- arinsson. Skoðunarferð um bæinn o. fl. Brottför frá bílastæðum við Dunhaga. 15.30 Tízkusýning í Haga- skóla í umsjá Tízkuskólans. Stjórnandi: Sigriður Gunn- arsdóttir. 21.40 Skemmtiþáttur í Haga- skóla. (Svavar Gests o.fl.). -----1---__A---------------- lngibiörg ísaksdóHir B91 N N I K Hinn 9. þ.m. andaðist í Landspítalanum frú Ingibjörg ísaksdóttir, VesturvpJÍagötu 6 eða Lindarbrekku. eins og það hús hefur lengstum verið nefnt. Hún fæddist í Miðkoti í Vestur-Landeyjum 2. marz 1884, dóttir hjónanna Guðlín- ar Guðmundsdóttur og ísaks Sigurðssonar, s:ðar vitavarðar á Garðsskaga. Hún ólst upp hjá ^oreldrum sínum, en flutt- ist til Reykjavíkur 19 ára gömul og giftist ári síðar Jóni Magnússyni frá Skuld, sem síðar varð yfirfiskimatsmaður. Þau eignuðust tvær dætur, Margréti Ingiríði gifta Tómasi HaUgrímssyni bankamanni og Guðlínu Ingiríði konu Theódórs Skúlasonar læknis. Tvö fóstur- börn ólu þau Jón og Ingibjörg upp, systkin. sem misst höfðu foreldra s'na í spönsku veik- inni og eru nú bæði látin. Ingibjörg var áhugasöm um félagsmál og starfaði mikið í safnaðarfélögum hér í bæn- um. Mér er til efs, að hún hafi verið það, sem kallað er mikil trúkona, en hún gekk hiklaust að hverju bví verki, sem hún taldi heillaríkt, og átti sér enga ósk heitari en þá að láta gott af sér leiða. Hún var höfðingi í sjón og raun og hlaut að vekja at- Jiygli hvar sem hún fór, há, ■þrekin, fyrirmánnleg og fas- mikil nokkuð, en Ijúf og mild, þegar henni þótti það við eiga. Rausn hennar var dæma- fá og verður aldrei tölum tal- in, enda oftast að verki í ikyrrþey og bak við tjöldin. Hún bjó við rúm kjör mikinn hluta ævinnar og var svo hepp- in að eiga maka, sem kunni vel að meta beztu kosti henn- ar. drenglund og hjálpsemi við náungann. Heimili þessara góðu hjóna var mér og mörg- um öðrum athvarf um langar stundir, önnur foreldrahús, þegar heimdraganum var hleypt, og ekki trúi ég þvi, að nokkur, sem, dvaldist í Lindar- brekku, eigi þaðan aðrar end- urminningar en góðar. Og gest- kvæmt var bar að jafnaði. Næturgestir komu og fóru, aðrir stöldruðu við í viku eða svo, enn aðrir höfðu vetursetu, og spakmælið um hjartarúm og húsrúm hefði mætavel get- GARQHÐ Ingibjörg ísaksdóttir að átt tilefni sitt innan þess- ara veggja. í kjallaranum bjuggu þrenn hjón, og allir í- búar hússins virtust ein og sama fjölskyldan. Þessir dag- ar eru löngu liðnir, og sumt þetta fólk er geng- ið til hinztu hvíldar. nú síð- ast húsfreyjan sjálf, kempan með silfurhárið, o.rðin þreytt á langri göngu og mædd í sjúkdómsstríði, en jafnan hress í anda, þegar af h.enni bráði. Oft hafði hún látið þau orð falla á bezta aldri, meðan heilsan var góð, að sú tilhugs- un væri sér ógeðfelldust að verða gömul og hrum, og skömmu fyrir dauða sinn, þeg- ar hún átti bágt og fann kraft- ana þverra. sagði hún við mig eitthvað á bá leið, að það væri heimskulegt að lifa í slíkri eymd. Þetta voru í raun- inni ekki æðruorð, heldur rót- gróin skoðun, sem skaut upp kollinum einu sinni enn. Ég gaf henni þá verkjastillandi lyf, og þegar áhrifa þess fór að gæta, tókum við upp léttara hjal. Dauðinn færðist fjær — í bili, en báðum mun okkur hafa verið ljóst, að hann dok- aði aðeins við. Og nú er hún horfin. Við kveðjum hana í dag og mun- um ævinlega minnast hennar með hlýjum hug og mikilli þökk. Þórarinn Guðnason. 22.(K) Dans við Gömlu og nýju Melaskófa. dansarnir. Sunnudagur 20. ágúst. Æsku’ýðsdagur. 14.00 Sýningarsvæðið oonSð. Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen. 14.30 ..Skrúðfj'lking" félaga og tómstundaflokka á veg- um Æskulýðsráðs hefst á íþróttavellinum á Melunum. —• Ekið um bæinn. 16.00 ,;Skrúðfy]kingin“ kemur inn á hátíðasvæðið. Dag- skrá Æskulýðsdagsins hefst af palli austan við Mela- skóla. Lúðrasveit leikur. 20.30 Æskulýðskvöldvaka í Neskirkju. 21.30 Varðeklur skáta á úti- svæði austan við Mela- skóla, ef veður Ieyfir. Máuudagnr 21. ágúst 14.00 Sýningarsvæðið opnað. 20 30 Tónleikar í Neskirkju. 21.00 Kvikmyndasýning í samkomusal Melaskólans, 3. hæð. — Reykjavíkurmynd- ir. 22.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur á oalli við Mela- skólann, ef veður leyfir, en ella í Hagaskóla. Þriðiulagur 22. ágúst. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. 20.00 Lúðrasveit leikur. 20.45 í Hagaskóla: Kvöldvaka Reykvíkingafélagsins. Ævar Kvaran stjórnar. Flytjend- ur: Séra Bjarni Jónsson. Helgi Hjörvar rithöfundur. Þórhallur Vilmundarson prófessor og Árni Cla rit- stjóri. 21.00 Kvikmyndasýning í Me’.askóia. Reykjavíkur- myndir. 22.00 Tvísöngur í Hagaskóla. Guðmundur Jónsson og Þorstejnn Hannesson. Miðvikudagur 31. ágúst. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. 20.00 Lúðrasveit leikur. 20.30 Leikþættir í Hagaskóla. Flutt verður ..Kiljans- kvöld“. Leikstjóri: Lárus 1961 Pálsscm 2! .00 Kýikmýndasýning í Melask.'la. Re.vkjayíkur- myndir. 21.30 . Reykjavíkurlög". Mela- skóli. Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari o.fl. Fimmtudagur 24. ágúst. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. 20.00 Lúðrasveit leikur. 20.30 Tónleikar í Neskirkju. 21.00 Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykjavíkur- myndir. 22.00 Kórsöngur í Hagaskóla. Karlakór Reykjavíkur. Stj.: Sigurður Þórðarson. Föstudagur 25. ágúst. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. 20.00 Lúðrasveit leikur. 21.00 Tizkusýning í Haga- skóla í umsjá Tízkuskólans. Stjórnandi: Sigríður Gunn- arsdóttir. 22.00 Kórsöngur í Melaskóla. Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Ragnar Björns- leikar:' Úrvalsflokkur : kár.la.:: úr KR sýnir undir Stjórn .: Benedikts Jakobssohar. Lúðrasveit leikur. 21.30 Dans á tveim svæðum við Melaskóla. Gömíu- og" nýju dansarnir. 24.00 Hátíðaslit, MINJAGKIPIR í upplýsingadeildum Reýkja- v'kurkynningarinnar eru tiF sölu ýmsir min.iagripir. serri - gerðir haía verið vegna af- mælisins, svo ,sem, nierki - Reykjavíkurkynningarinnar á prjóni, glasabakkar. fyrsta- dagsumslög, miðar til a'ð líma á umslög o.fl. Laugardagur 26. ágúst. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Lúðrasveit leikur. 15.30 Tízkusýning í Haga-. skóla i umsjá Tizkuskól- ans. Stjórnandi: Sigriður Gunnarsdóttir. 21.00 Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykjavíkur- myndir. 21.10 í Hagaskóla: Kvöldvaka unga fólksins í umsja Hauks Haukssonar. Sunnudagur 27. ágúst. 11.00 Guðsþjónuáta í Nes- kirkju: Séra Jón Thoraren- sen prédikar. 1 t.00 Sýningarsvæðið opnað. 16.00 Glímusýning á vegum íþróttabandalags Reykja- víkur á palli við Melaskóla. 17.00 ÁMelavelli: Handknatt- leikur, Körfuknattleikur og knattspyrna karla, Austur- bær — Vesturbær. —i Frjálsar íþróttir. 20.00 Lúðrasveit leikur. Sendinefnd frá Suður-Kóreu í fyrradag kom hingað til lands sendinefnd frá Suður-Kó- reu, sem verið hefur að und- anförnu á ferðalagi um Vestur- Evrópu. Formaður nefndarinnar er ambassador S-Kóreu í Londonj Yong Shik Kim. Aðrir nefndar- menn eru Dong Whan Kim, herforingi í kóreska hernum, dr. II Yung Chung, lagaprófessor í Seoul og Kwang Jun Song. fyrsti sendiráðsritari í suðui'kóreska sendiráðinu í London, Nefndarmenn gengu í gær á fund forseta íslands, utanríkis- ráðherra og viðskiptamálaráð- herra og einnig áttu þeir stutt- an fund með blaðamönnum. Sögðu þeir, að fjórar slikar sendinefndir frá Suður-Kóreu væru nú á ferð víðsvegar um heim til þess að kynna land sitt og þjóð. Munu nefndirnar, alls heimsækja 84 lond. Báðu sendi- ! meiihirnir blaðaménn að flytja 1 islenzku þjóðinni beztu kyeðjpr,, og óskir frá þjóð-sinni,___ í fyrrinótt var framið innbrot í Sælgætisverksmiðjuna Fjólu Vesturgötu 29 og yöruggymslu Silla og Valda í sama húsi-: Vap stolið úr vörugeymslunni tals- ■n-- „£ r\cf rtrtlrlcnírn • „Yandasöm“ veizluhöld Viðskiptamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, hefur undanfarið verið að skýra frá nýjasta á- hugamáli sínu, en það er að tjóðra íslendinga í Markaðs- bandalaginu svonefnda. Aðild- arríki þessa bandalags verða að afsala sér raunverulegu sjálf- stæði í cfnahagsmálum í hcnd- ur yfirstjórnar bandalagsins, en þar sitja fulltrúar helztu auð- hringa Evrópu. Takmark klíku þcirrar, sem stjórnar Markaðsbandalaginu, cr að ná cfnahagslegu og PÓLI- TlSKU tangarhaldi á aðildar- ríkjunum. Prófessor Hallstein, aðalmaður vcstur-þýzka auð- magnsins í cfnahagssamsteyp- unni, lýst eðli þessara sam- taka með eftirfarandi orðum: „Það eru alls ekki verzlunar- samböndin sem okkur vantar, heldur pólitíkin". Gylfi hefur látið hafa eftir sér, að það sé al'ar „vanda- sanit“ að taka ákvörðun um þátttöku Islands, og vafalaust þarf ráðherrann að sitja fjöl- margar „fínar“ ráðstefnur og veizlur erlendis, áður en málið verður afgreitt. En hitt heíur hann þegar gefið ótvírætt í skyn, að þátttaka Islands verði talin „óhjákvæmileg“ að lokn- um veizluhöldunum. • „Hefði hann aðeins rófu“ Eitt af hinum vandasömu undirbúningsverkum ráðhcrr- ans í þessu máli var að svipta Alþingi réttinum til að skrá gengi íslenzku krónunnar. Um sams konar fyrirætlanir sagði ráðherrann á Alþingi 1950: „Ég álít, að það komi ekki til mála, að Alþingi afsali sér þessum rctti“. Með jnngöngu... í markaðs- bandalagið yrði þessi réttur raunvcrulcga látinn af hendi Blaðið liefur Iilerað: A'f) fluttar hafa veáið um! 350 dráttarvélar UI lsmds-ij ■ ins jiafj seni af er árínjuL- Flestar nuinu vt-ra gftllilav | og uppgerðar.. • við æðstu stjórn þcss, enda sagði ríkisstjórnin, að þetla væri til þess að „auðvelda“ þátttöku okkar í Markaðs- bandalaginu. Flaður ríkisstjórn- arinnar fyrir herrunum í Mark- aðsbandalaginu á þannig aft sýna, að undirgefnina mun ekki skorta gagnvart væntanlcgum húsbændum. — Ja, ekki vantar nú mikið upp á alkunna lýs- ingu á þessu fyrirbæri: — „hann gerði allt, sem hundur kann, hefði hann aðeins rófu“. En samkvæmt fyrri lýsingi* forsætisráðhcrra á viðskipta- málaráðherra, vantar þessa „kórónu" á sköpunarverkið. Þcssi klausa birtist í Alþýðu1* blaðinu s.l. sunnudag. AIls stað- ar er sama sagan, — „viðreisn- in“ keraur í veg fyrir nauð- synlega endurnýjun og áiikn- ingu framleióslutækjánna. ‘ Nú verða mcnn að notast við „gömul og uppgerð" ‘tæki til þess að halda í horfinu. í) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.