Þjóðviljinn - 24.08.1961, Síða 10

Þjóðviljinn - 24.08.1961, Síða 10
Baldvin Baldvinsson MINNXNGARORÐ fþrótfamot á Perjukoisigi Framhald af 9. siðu. Hrafnh. Valgeirsd. USAH 25,76 Ólöf Björnsdóttir UMSB 24,35 Ingibjörg Aradóttir USAH - 21,07 4x100 m boðhlaup: Sveit Iþróttabandalags Akra- ness: 64,5 sek. Akranesmet. Hinar sveitirnar gerðu báðar ógilt. KARLAR: 100 m lilaup: Valdimar Steingr. USAH 11.7 Sigurður Haraldsson IA 12.0 Sigurður Geirdal USAH 12 0 Magnús Jakobsson UMSB 12,3 Ingvar Elisson ía 12,4 Magnús Jósepsson UMSB 12,5 Guðlaugur Einai"'son 1A 12,54 Pálmi Jónssoú t7SAH 12 42 Atli Mariþösáon "1A 12,04 Björgólfur' Einarss.' ÍUSAH 11 66 Stanga rstöltk: Magnús Jakobsson UM3B 3.27 Sigurður Harr.’dsson ÍA 3.10 Karl Arason USAH 2.80 Guðl. Guðmunds on UMSB 2.70 Ólafur Þ. Kristjánsson 1A 2,70 Ársæli Ragnai'ísón USAH 2,60 Kúluvarp: Ólafur Þórðarson JA. 14,04 Úlfar Björnsson USAjH 13.10 Sveinn Jóhannesson UMSB 12.48 Albert Ágústsson lA 12,46 Bjarni Guðráðsson UMSB 12.37 Njáll Þórðarson USAII 11,33 • Þann .16. þ. m. lézt Baldvin J3.ddvir.sson kjötiðnaðarmaður, Hólmgarði 14. Hann vai' fædd- ur 21. des. 1908 að Stóru- Há- I mundarstöðum á Árskógströnd t viö Eyjafjörð. Foreldrar hans I voru hjónin Sólveig Stefánsdótt- I ir og Baldvin Þorsteinsson, bæðí ' a£ svonefndri Krossaætt, sem margir kannast við þar nyrðra. f Síðar i'luttu þau hjón að Ár- ! bakka í sömu sveit. f Baldvin Baldvins-son ólst upp I í heimahögum þar nyrðra þar ' til hann missti móður sína. á 1 þrettánda ári. — Skömmu síð- 1 ar fór hann til frænda síns, Jóns Baldvinssonar í Neskaup- : stað, og vai' hjá honum fram 1 yfir tvítugt, en fluttist svo til Hríseyjar norður, þar sem hann i átti margt skyldmenna. 1 Frá barn-saldri átti hann við ^ að stríða mikið heilsuleysi og hélst það ævilangt. Tuttugu og f imm ára að aldri varð hann að leggjast inn á Kristsneshælið veikur af berklum, og má segja að næstu 7—8 árin síðan hafi hann, lengst af, orðið að dvelja innan hælisveggja eða annarra sjúkrahúsa, allt fram yfir ár- ið 1940, er hann útskrifaðist af hæli. Skömmu síðar giftist hann ■eftirlifandi konú sinni, Laufeyju 'Þórðardóttur, sem reyndist hon- um bezti ævifélagi og elur nú ■önn fyrir ungum og efnilegum s.yni þeirra, sem enn er á barns- aldri. Baldvin var dáður mjög af ■öllum sem bezt þekktu hann. 'Var hann þrátt fyrir þungbært1 heilsuleysi, hinn mesti áhuga- maður í starfi að hverju sem hann gekk. Hann var félags- lyndur vel og naut trausts með- al félaga sinna í hvívetna. — iSamtök berklasjúklinga munu þó framar öðru hafa átt hug har.s, enda var hann frá fyrstu ■dögum SÍBS og þar til ævi hans lauk einn af virkustu liðs- mönnum þess. Hann mun hafa • setið flest þing SÍBS, verið :starfandi í miðstjórn nokkur •síðustu árin, átt sæti í stjórn Berklavarnar í Reykjavík árum saman, svo lítið eitt sé talið af félagslegu starfi hans. Það eru mörg ár síðan ég k.ynntist Baldvin. Upphaf þeirra kynna er mér einkar minnis- stætt. Það var vorið 1938. Það sumar hóí'ust sjúkir menn á berklahælum handa um stofn- Nóbslsverðkuné' hafi skýtur sig Tíevv Vork — Bandaríski eðlis- fræðingurinn Percy Bridgmann .ssm fékk nóbelsverðlaun í eðl- isfræði 1946 fannst sl. sunnu- dag fátinn að heimili sínu í Randolph, Vermont og hafði hann fengið riffilskot gegnum 'höfuðið. Læknisskoðun leiddi í Ijós að um sjálfsmorð var að ræða. Bridgmann var 79 ára að aldri. Hann fékk nc'þelsverðr llaunin fyrir rannsóknir á eig- ‘ínleikum efna við mjög háan loftþrýsting. Ætla að búaí svefnvögnum ’Lundi 22/8 — Stjórn sænsku TÍkisjárnbrautanna hefur lofað •stúdentum í Lundi að afhenda |ieim til eignar allt að 56 gamla «vefnvagna. Vagnana á að nota «em bráðabirgðahúsnæði fyrir Iþá stúdenta í Lundi sem ekki <ekst að útvega húsnæði í haust. un eigin samtaka til að skipu- leggja frámiak sitt í baráttu þjóðarinnar gegn berklaveik- inni. sem þá var og hafði verið um áratugi eitt hið mesta vandamál hennar. Þetta sumar reyndist vera mikið grósku- •sumar í íslenzku þjóðlífi. Ein- mitt þaö sumar fór um salar- arkynni sjúkra manna í landinu andi nýrrár vakningar og eld- móðs. cr bar sinn ávöxt bá um haustið með stoínun SlBS sem varð svo forsaga að Reykjalundi o. fl. því er samtök íslenzkra berklasjúklinga haí'a fengið til leiðar komið s.l. tvo áratugi í'yrir sjúkt fólk og þjóð vora í heild. Baldvin Baldvinsson var einn þeirra, er flutti bað mál af bjargfastri -sannfærinau. að einnig meðal hinna s.iúku gæti samtakamáttur f.iöldans afrekað miklu fyrir sjálfa þá og'alþjóð, svo í'remi að þeir sjálfir gerðu sér það ljóst. — Að vísu er bað sannast mála. að á þessum árum voru margir berklasjúkl- inga lít.t trúaðir á mátt sinn og megin, jafnvel bótt talað væri um samtakamátt o. b. u. 1. — og var bað ekki veikum mönn- um að lá, bví fáir meðal bá- verandi áhrifamama í bjóðfé- laginu höfðu trú á m.álinu. En félarsvakningin á heilsu- hælum lanc’oins revndist þess megnug að rjúfa hvern múr. — Baldvin var einn af sönnustu og beztu fulltrúum þessarar vakningar. Hjálpfýsi hans og Hinn 5. ág. s.l. barst mér að eyrum sú harmafregn, að Berg- ur Þorkels-son matsveinn á m.b. Katrínu hefði drukknað þá um morguninn. Hversu erfitt var ekki að trúa því að hann vaéri nú allur. Sízt hefði mig órað fyrir því sólfagran daginn í vor, er ég ræddi við Berg, kátan og hressilegan að vanda, að ég myndi ekki framar sjá hann í tölu lifenda. Við vitum svo fátt um hin innstu rök tilveru okk- ar, eigum svo erfitt með að skilja jarðlíf okkar og skýra. Það er erfitt að skilja og sætta sig við óvæntan dauða þeirra, sem .enn eru á bezta aldri, eink- anlega fyrir þá er næstir standa. Svo -skyndilega haföi hinn bitri dauði hrifið eiginmann, föður og son frá ástvinum sín- um er harmi lostnir trega nú góðan dreng. En úr hópi sam- ferðamannanna er Bergs einnig saknað. Sem einn þeirra á stuttri vegferð vildi ég mega minnast hans hér með nokkr- um orðum. Fátækleg orð mín verða aðeins stutt kveðja, af vanefnum gerð. Bergur var fæddur 12. júlí 1912 að Arnórsstöðum á Jökul- dal, sonur hjónanna Bergþóru Bergsdóttur og Þorkels Jónsson- ar er þar bjuggu. Þar ólst hann upp, en missti föðui' sinn 10 ára gamall. Hann var við nám í Bændaskólanum Hvanneyri tvo vetur, en mun hafa fýst til frek- ari skólagöngu, þó efnahagur- inn leyfði slíkt^gkki. Árið 1943 gekk hann nð eiga eftirliíandi konu sína, Þóreyju Björnsdóttur frá Grófarseli í Jökulsárhlíð, hina ágætustu konu. Eignuðust þau 4 börn sem öll eru einkar mannvænleg. Þau b.iuggu fyrst á Arnórsstöðum, en fluttu hingað til Reyðarfjarðar 1946 og hafa átt hér heima síðan. Hingað góðvild, samfara hreinskilni hins óspillta mann-s, hvei' sem í hlut átti, unnu honum vin- sæld og traust hælisfélaga. Fölskvalaus lífstrú og glaðsinni voru þær vöggugjafir, það kjörvopn í félagslegu dagfari hans, sem uppgjafarkennd og fásinni gamla hælislífsins urðu að víkja fyrir og kveikti í brjóstum hælisfélaganna þann eld félagslegrar sjálfsvitundar og sigurvissu, að jafnvel rnarg- ar góðar ræður og ýtarlegar rit- gerðii' het'ðu vart fengið meiru áorkað. Með Baldvin var á- nægjulegt að berjast fyrir góð- um málstað, í fylgd hans var gleði og söngur. og yfir honum fanr.'it mér b.iartara en ■flest.um öðrum brautryðjendur SÍBS. Það vat' eins og hann. mitt í látleysinu og hóværöinni. bæri í nersónu sinni djörfustu og beztu fyrirhejtin, sem tengd voru stofnun SÍBS. — Og það sem mestu varðar: hann bai' gæfu til að sjá mörg þeirra rætast. — J. R. fluttist með þeim móðir Þóreyj- ar, Sólveig Hallsdóttir og hefur jafnan verið á heimili þeirra. Hér stundaði Bergur alla al- genga verkamannavinnu. en á s.l. vetri fór hann á m.b. Kat- t’ínu sem háseti, en á síldveið- um í sumar var hann matsveinn á sama bát. Bergur var hraust- menni, ve.nn störf sín af trú- mennsku og rækti þau vel í hvívetna. Það var ekki fyrr en á síð- ustu árum að ég kynntist Bergi og heimili hans, en öll þau kynni hafa verið mér óblandið ánægjuefni. Hverjum sem kynntist Bergi duldist ekki að þar fór drengur góðui'. velvilj- aður maður öllum er með hon- um voru, glaðlyndur og léttur í máli og þó einkum greindur maðui' er hugsaði mikið um al- menn mál og fylgdist með þeim af næmum skilningi. Hann vai' íelagslyndur mjög að eðlisfari og var góður félagi þess félags- skapar er hann tók þátt í. I mörg ár var hann í Kirkju- kór Búðareyrarsóknar enda söngmaður góður. H&nn var £inn af stofnend.um Leikfélags Reyðarfjarðar og var gott til hans að leita í þeim félagsskap. Síðast en ekki sízt var hann áhugasamur félagi í Verkalýðs- félagi Reyðarfjarðar, en í þeim félagsskap kynntist ég Bergi bezt. Hann var í trúnaðar- mannaráði félagsins seinustu ár og var þar hinn traustasti liðs- maður hvers góðs málefnis. Það átti vel við Berg hinn einlæga verkalýðssinna að starfa að fé- lagsmálum verkamanna, Hann var sannur vinstri maður og vildi sem víðtækast samstai'f raunverulegra vinstri afla í þjóðmálunum. Um þessi mál var gaman að ræða við Berg, enda minnist ég samstarfsins við Berg í Verkalýðsfélaginu 400 ,m hlaup: Valdimar Steingi'. UPAH 55,8 Sigurður Geirdal USAH 57,4 Gústaf Óskarsson UMSB 58,2 Ingvar Elísson 1A, 59,4 Haukur Engilbertss. UMSB 60,5 Trausti Vilhjálmsson IA 63,2 1500 m hlaup: Haukur Engilberts UMSB 4.41.2 Gústaf Óskarsson UMSB 4.51,6 Pálmi Jónsson USAH 4.53,9 Björ ró fur Einarss. USAH 5.08,6 Trausti Vilhjálmsson lA 5.33 4 Ólafur Þ. Kristjánsson IA 6.23,2 Háslökk: Jón Ingvarsson USAH 165' Sigurður Haraldsson 1A 1,60 Guðl. Guðmundss. UMSB 1,60 Garðar Jóhannesson 1A 1.55 Guðm. Kristinsson UMSB 1,55 Kristján Hall USAH 1,45 Langstökk: Pálmi Jónsc'on USAH 6.08 Magnús Jakobsson U.MSB 6.04 Karl Arason USAH 6.03 Guðlaugur Einarsson ÍA 5,87 Guðl. Guðmundsson UMSB 5.82 Atii Marinósson ÍA 5,70 Þr'stökk: Bjarni Guðráðsson UMSB 12,75 Magnús Ólafsson UMSB 12,69 með sérstöku þakklæti. En nú er hann horíinn okkur með svo skjótum og hörmulegum hætti. Enn einu sinni hefur sævinn sungið sitt útfararljóð. En hugg- un harmi gegn ástvinum han^ öllum er hugljúf minning um hinn látna, er yljar huganum og mildai' söknuðinn sára. Ég kveð Berg Þorkelsson með eftirsjá, með þökk fyrir kynn- ingu stutta en ágæta. Ég færi eiginkonu hans og börnum og ástvinum öðrum innilegustu samúðarkveðjur mínar og bið þeim blessunar Guðs í sorg þeirra. Helgi Scljan. Incíversk 15 ára áœtlun Nevv Delhi 22/8 — Nehru for- sætisráðherra tilkynm*tír á ind- verka þinginu í dag að stjórn Indlands ynni nú að undirbún- ingi 15 ára áætlunar um fram- farir í landinu. Hún á að gilda til ársioka 1976. Hingað til hefur tekizt að iengja meðalaldurinn í landinu úr 32 upp í 47 og hálft ár og meðalárstekjur hafa hækkað úr ca. 2600 kr. í' ca. 3300 kr. síðan 1951. Kringlukast: Ólafur Þórðarfon 1A 42,20 Nýt.t Akrarfesmet Jón Evjólfsson UMSB 35.70 Úlfar Biörnsson USAH 35 65 Albert Ágústsson IA 35 63 Sveinn Jóhannesson UMSB 34,86 Njáll Þórðarson USAH 33,56 Siótkast Gunnar Gunnarsson 1A 56.15 Nýtt Akranesmet Ásbjörn Sveinsson USAH 49.21 Biörgvin Hjaltason IA 47.90 Jón Ingvarsson USAH 43.93 Haraldur Hákonars. UMSB 41.00 Jón Blöndal UMSB 38,98 4vl00 m hoðhlanp: Sveit Ungmennasambands A- Húnvetninga.: 49,2 sekúndur Sveit Ungmennasambands Borg- arfjarðar: 51,9 sékúhdur Sveit Ibróttabandalags Akra- ness gerði ógilt. íbróttabanda.lag Akranrss hiaut 123 stig, Ungmenna.sambancl A- Húnvetninga hiaut 118 stig -og Ungmennasamband Borgarfjafð- ar hlaut 112 stig. Að mótinu loknu sátu kepn- endur og starfsmenn mótsirs kvöldverðarboð UMSB í Hvít- árva.llaskálanum. Ragrar Öl- geirsson, sambandsstjóri; af- henti þremur fyrstu rnönnum í hverri grein árituð heiöurs- skjöl frá sambandinu, og Sig- urði Haraldss.yni fyrirliða Ak- urnesinga styttu þá, sem keppt er um milli ÍA og UMSB en hana unnu þeir nú í annað sinn með 88 stiet’.m gegn 87. Styttan vinnst til fullrar , eign- ar í þriðja sinn. Síðan skýrði ■ Ragnar frá því að nokkrir Borgfirðingar í Reykiavrk hefðu gefiö bikar til aö keppa um milli USAH og UMSB. Þórar- inn Magnússon, mótsstjóri.. af- henti bikarinn fyrir hönd gef- enda, en gat af óviðráðanlegum ást.æðum ekki setið boði.ð. Þakkaði Ragnar Þórarni sér- staklega þann hlýhug. sem hann hefði sýnt UMSB að fornu og nýiu og .afhenti síðan Ingvari Jónssyni formanni USAH bikarinn. én hann vannst til eignar í þriðja sinn. Að lokum þakkaði Ragnar íbróttamönnunum drengilega og skemmtilega keppni og lét í ljós þá von, að framhal’d mæíti verða á þessum heimsóknum og óskaði gesturn góðrar heim- ferðar. 800 millgén ára sélgos Los Angeles 22/8 — Tilkynnt var í dag frá Mount Valomar stjörnukíkinum i Kaliforníu að þar hefðu menn orðið varir við svokallað super-nova sólgos í 800 milljðn ljósái\a fjarlæf;//. Mun það vera fjarlægasta og elzta sólgosið j^sem stjörnu- fræðingar hafa nokkurn tíma séð. Gosið varð fyrir 800 millj. árum! Þing um jiirtir Lundi 22/8 — Sjötta norræna ráðstefnan um jurtalíffræði var sett í Lundi í gær. -'Um Í50 fræðimenn frá öllum TÍorður- löndunum taka þátfc-i d- ráðsteín- unni. ■ v ..; ■„. Bergur Þorkelsson MINNINGARORÐ fcö) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.