Þjóðviljinn - 02.09.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 02.09.1961, Side 5
Sovézkur prófessor gagnrýnir geimstökk Bandaríkjamanna Hinn kunni sovézki gcimfcrða- fræðingur, prófessor Pokrovskí, hcfur birt grcin í tímaritinu Ekonomitéskaja Gascta, þar scm hartn bcr saman geimrannsóknir Sovétríkjan'na og Bandarikjanna og gagnrýnir tilraunir hinna síö- arnefndu að senda menn í stutta kúlubrautarfcrð upp í háloftin. Pokrovskí segir m.a.: 1 fjögur ár hai'a Sovétríkin ög Bandarík- in nú stundað geimrannsóknir. Það er ekki úr vegi að bera sam- an þær niðuStöður sem þau hafa komizt að, Fyrstu eldflauginni með fljót- andi eldsneyti var skotið frá Sovétríkjunum árið 1933, þegar menn voru ekki einu sinni farn- ir að hugsa um eldflaugatækni til geirm-annsókna í Bandaríkj- unum. Árið 1957, skömmu eftir að fyrsta langdræga flugskeytinu var skotið, voru fyrstu sovézku 'spútnikarnir sendir á loft, en fyrstu bandarísku gervitunglin komu árið eftir. Rokk-hneyksli Bergen I erlendum blöðum er þess oft Shepards og Grissoins ,að teljast getið, að Bandaríkin hafi sent óveruleg. Ferð Gagarins v'ar fleiri gervitungl á loft en Sovét- áttatíu sinnum lengri en Banda- ríkin og þetta á að vera sönnun ríkjamannanna og ferð Títoffs þess að þau standi framar á 1500 sinnum lengri. En fjarlægð- þessu sviði. En í geimrannsókn- irnar segja ekki alla söguna. um sínum feta Bandaríkin að-, Leiðir þeirra Gagaríns og Títoffs eins í fótspor Sovétríkjanna; nið- voru þannig valdar, að geim- urstöður þeirra hafa aðeins stað- fararnir gátu gert margvíslegar fest þær niöurstöður sem sov-1 °S mikilvægar tæknilegar og vís- ézkir vísindamenn höfðu þegar indalegar athuganir á ferðum komizt að. Á það má einnig sínum. Tilgangur þeirra var m.a. benda að enda þótt Bandaríkin sá að komast að því hver starfs- hafi sent fjölmörg gervitungl á geta mannsins sé úti í geimn- r I Bergen 24/8 ■ -ý- Skemmtun brezka rokksöngvarans Cliff Richards á íþróttavelli í Bergen í kvöld endaði með ósköpum og hneyksli. Skipuleggjendur skemmtunarinnar ætluðu aldeil- is að mata krókinn og reiknuðu með að fá 70.000 norskar krón- ur (420.000 ísl. kr.) í inngangs- eyri. Aðgönguverðið var svo hátt, að aðeins 1000 unglingar keyptu miða, en 5000 stóðu fyr- ir utan völlinn. Skemmtunin hófst of seint. Eftir 20 mínútur varð söng- hetjan að leita hælis í kjallara leiksviðsins undir lögregluvernd. Varð að kveðja aukið lögreglu- iið á vettvang til að verja söngvarann og fylgja honum út af svæðinu. í öllum bægsla- ganginum tróðust margir ung- lingar undir eða voru barðir niður. Var farið með marga í sjúkrahús, suma limlesta. Tapið á skemmtuninni nam sem svarar 150.000 ísl. kr. Rokksöngvarinn tók 125.000 kr. fyrir skemmtunina! loft, hefur bandarískum vísinda- mönnum ekki tekizt að leika það eftir sovézkum starfsfélögum sínum, að senda eldflaug til tunglsins eða taka mýndir af bakhlið þess. Ekki mikið gagn af gcimslökkum Pokrovskí ber saman geimferð- ir Gagaríns og Títoffs og „stökk“ Bandaríkjamannanna Shepards og Grissoms upp í háloftin og segir: „Það verður að líta á þetta mál frá tveimur hliðum. Fyrst og fremst hlióta menn að bera virðingu fyrir hugrekki og fórnfýsi þeirra Shepards og Grissoms, ekki sízt þegar haft er í huga hve óáreiðanleg geim- tæki Bandaríkjamanna hafa reynzt. Athugi maður hins vegar tæknihlið málsins og vísinda- legar niðurstöður, hljóta afrek um. Vitneskja sú sem aflað var á þessum geimferðum mun marka allt skipulag sovézkra geimrannsókna næstu áratugi. Þarna skiptir mestu máli hvort tækniútbúnaður geimfara fram- tíðarinnar á að vera miðaður við það að hann sé fyrst og fvemst sjálfvirkur, eða hvort gera á ráð fyrir að geimfararnir geti sjálf- ir stjórnað farartækjum sínum um geiminn. Mjög mikilsverðrar vitneskju var aflað á ferðum þeirra Gaga- ríns og Títoffs og staðfestir hún að maðurinn getur verið sjálfs ■síns herra á 'ferðum .sínum um geiminn. Hæpnax tilraunir „Geimstökk" Shepards og Griss- oms stóðu aðeins í nokkrar mín- útur og á þeim skamma tíma var þeim á engan hátt unnt að laga sig að hinum óvenjulegu skilyrðum og það var heldur ekki um það að ræða að þeir gætu leyst nokkrar vísindagátur sem máli skiptu. Það er því ekki hægt að líta á „stökk“ þeirra sem hlekk í þróunarkeðju geim- vísindanna, og það er reyndar hörmulegt að stjórnendur banda- rfskra geimrannsókna skyldu telja sig nauðbeygða til að stofna lífi manna í hættu með slíkum tilraunum sem eingöngu voru gerðar í auglýsingarskyni". Margir krssar af handritnm Ernest Hemingways Tampa, Flórida 30/8 — Ekkja Ernest Hemingways sendi í dag marga kassa með handritum sem maður hennar lét eftir sig til forleggjara hans í New York. Hún er nýkomin til Bandaríkj- anna frá Kúbu, þar sem hand- ritin voru geymd í bankahólfi og í bústað Hemingways á eynni. Enn fleiri óútgefin handrit munu vera í Key West og í Ketchum í Idaho, þar sem dauðinn sótti Hemingway heim. Síðar verður tekin ákvörðun um hvað verður gefið út af þessum handritum. Jakuxar frá Tíbet til S. — Grœnlands Jakuxinn cr ðökkbrúnn að lit með sterklegan búk og stutta fætur. I.engdin er allt að 3,5 m og þyngðin 900 kg. Heimkynni hans eru hásléttur Tíbets, og þar cr hann bæði notaður sem dráttardýr og cinnig til reiðar, þótt ckki sé hann vakur reiðskjóti. Kjötið þykir ágætt til manneldis og einnig nota Tíbetbúar mjólkina til drykkj- ar. Gæran, sem er mjög loðin, er einnig nokkuð verðmæt. — Sem- sagt mesta nytjaskepna. Eyddi milljónarfjórðungi af innistæðu Laxness Fyrir bæjarréttinum í Kaup- mannahöfn eru hafin réttarhöld í máli danska lögmannsins Per Finn Jacobscn sem ásamt félaga sínum er sakaður um hin marg- víslegustu fjármálaafbrot, sjóð- þurrð, svik, skjalafals o.s.frv. Eitt af ákæruatriðunuin er að Jacob- sen hafi cytt 42.000 dönskum krónum af innistæðu Halldórs Kiljans Laxness í Danmörku sem honum var trúað fyrir. Mál Jacobsens er mjög flók- - ið — ákæruatriðin eru 23 tals- ins. — og búizt við að réttar- höldin standi lengi. Strax í upp- hafi þeirra boðaði saksóknarinn að fleiri ákæruatriðum yrði bætt við syndaregistrið bráðlega. Saksóknárinn hefur komizt að þeirri niðurstöðu að fjármála-1 brask Jacobsens — hann var við- riðinn þrjú útlánafyrirtæki sem öll fóru á hausinn — hafi kost- að hann sjálían og umbjóðendur hans rúmlega milljón danskar krónur. Margir menn aðrir en Kiljan hafa orðið fyrir skakka- föllum vegna óráðvendni lög- mannsins, m.a. Gunnar Gunnars- son skáld. Umsjónármaður tjaldstæða- svæðis í Tessin hefur sýnt „sál- fræðilega snilli“, eins og blöð- in orða það. í starfi sfnu. Sum- arleyfisgestum, sem skilið hafa eftir tómar flöskur. dósir og aimað rusl á tjaldsvæðinu hef- ur verið semt þetta sama rusl í póstkröfu og orðið að Ieysa það út samkvæmt því verði, sem umsjónarmaðurinn ákvað. Ilann hafði skrifað niður h.já sér nöfn og hehniiisföng gest- anna og fylg/.t nákvæmlega með umgengni hvers og eins. Kaupmannahöfn — Akveðið hefur verið að flytja hina síð- hærðu jakuxa frá Himalajafjöll- um til Grænlands, og ala þá þar sem húsdýr. Grænlenzka landsráðið hefur fjallað um tilboð frá dýragarð- inum í Kaupmannahöfn um að sjá um að flytja tvö eða fjög- ur dýr til Grænlands í tilrauna- skyni. Mikill áhugi er í ráðinu fyrir þessari tilraun, og talið er víst að Grænlendingar muni al- mennt fagna henni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lagt til að jakuxarnir verði sendir kunnum fjárbónda, Abel Christiansen í Eqaluit við Juli- aneháp, en þarna í Suður-Græn- landi er loftslag tiltölulega milt. Bóndinn hefur látið í ljós áhuga fyrir því að fá dýrin, en Lands- ráðið mun endanlega úrskurða hvar dýrin verða stað-sett. — Jakuxinn er a.m.k. eins harðgerður og moskusuxinn. Hann er miklu stærri og gefur af sér mun meira kjöt en mosk- usuxinn. Mikil þörf er á því að auka kjötframleiðsluna á Græn- landi. Tilraunir með eldi ís- lenzks sauðfjár og taminna hreindýra hafa gefið mjög góða raun á Grænlandi, segir formað- ur dýragarðsstjórnarinngr, Böje Benzon. Það er í raun og veru aðeins eitt vandamál. 1 Tíbet er ekki hlýrra en á Grænlandi, en þar er þurrt meginlandsloftslag, en á Suður-Grænlandi er veðráttan rakasöm. Sennilega mun það þó ekki haía slæm áhrif á jakux- ana, sem þolað hafa vel rign- ingar í dýragarðinum í Kaup- mannahöfn. ■ ■***&&&* ■ - lbúai; í Jþorpi einu í Adea á Arabíu.sliiiga yoru fúrðu losí ait' þcgar tók' aö rigua, iiskóiu jiac í þorpinu fyrir skömmu. Sióar kom á daginu að brezk I. ug- vél hafði varpað 200 pörum af , ilskóm niður handa sárfæljt- uin brezkum hermönnum, sem voru að elta innfa-dda upp- reisnarmenn. Höfðu Bretarnie gengið nlður úr skóm sínum og 'þessvegna komust uppreisn- armennirnir undan, þar sem flugvélin varpaði lika ilskón- um niður á röngum stað. Snemnia á árinu fannst mál- verk í Bratislava í Tékkósló- vakíu, sem listfra*ðingum þítti líklegt að væri eftir einhvem kunnan meistara, en listaverk- ið var óþekkjt. Nú hafa sér- fræðingar kveðið upp þaun úr- skurð að málverkið, sem er kristsmynd, sé eftir ítalska snillinginn Tizian (1477—1576). 1,8 milljónir króna er verðiS sem Jolin Flemming, bóksali í New York, borgaði fyrir fyrstu útgáfu af „Don Qui.vole“ eft- ir spænska rithöfundinn Cerv- antes. Aðeins eru til rgta ein- tök af frumútgáfu sögunnar á spænsku, svo ekki er að furða þótt verðið sé hátt. Flemming- keypti hókina úr safni spánska ritliöfundarins Cintas. S.l. mánudag var rafstraumi lileypt á kerfið frá stærstu rafstöðinni í iNoregi sem fram- leiðir. rafmagn fyrir útlönd Kafstöðin er í Dalen á Þela- mörk. Þetta eru raunverulega fimm raftþöðvar. s.amanlagt 878.000 lulóvött, og hafa kost- að um milljarð norskra króna. I»á hafa pólskir bókmennta- sérfræðingar fundið fyrstu út- gáfu af .,Hamlet“ eftir Shake- speare. Þessi fáséði gripuc fanmjt í Wroclav (Breslau) í I’óllandi. Bókin er metin á 20f> þúsund dollara (8,6 milljónie ísl. króna). Sainkvæmt frétt frá Banda- ríkjunum hefur bandaríslc i'lug- vélaverksmiðja í Kaliforníu sm'ðað fyrstu farþegaflugvél- ina, sem flýgur liraðar en liljóðið. Þetta er þota af gerð- inni „Douglas DC-8“. Uppreisnarmenn í Angóla liafa notað apa klædda í l’öt, til að villa um fyrir nýlendu- herjum Fortúgala, segir í fvétt frá portúgölsku fréttasioíunnr í Uusitanio. Sendu uppreisnar- menn apaua fram að víglínu portúgala, og þegar atliygli ný- lenduherranna beindist ein- göngu að þeim, réðusþ upp- reisnarmenn fram þar sem sízt var von og litill viðbúnaðnr. Prestur veldur draugagangi Belgísk blöð skýra frá ein- kennilegum draugagangi, sem átti sér stað í þorpinu Disón. Þriggja manna fjölskylda, faðir, móðir og stálpuð dóttir, varð fyrir heiít- arlegri áreitni drauga um mið- nætti á hverri einustu nóttu í tvö ár samfleytt. Draugagangur- inn lýsti sér þannig, að barið var á dyrnar um miðnætti á svo ofsalegan og draugalegan hátt að fjölskyldan lá stjörf í rúmum sínum. Að lokum áræddi fjöl- skyldan að leita á náðir yfir- valdanna. Lögreglurannsókn leiddi í ljós niðurstöðu, sem margir áttu erfitt með að trúa. Það kom sem sé í ljós að prcst- urinn í þorpinu, sem þótti held- ur mikið upp á heiminn, bjó í næstu íbúð. Fjölskyldan hafði ekki sótt messu hjá klerki á sunnudögum í tvö ár. Það vitn- aðist einnig, að draugagangurinn var langmestur á sunnudags- kvöldum. Var nú gengið hart að klerki en hann neitaði allri þátt- töku í draugagangi þessum. En eftir að lögregluvörður var sett- ur í íbúð hans, brá svo við að draugahöggin hættu að hrella nágranna hans. Laugardagur 2. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.