Þjóðviljinn - 12.09.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1961, Blaðsíða 9
KR Islandsmeistarar í 17. sinn, unnu IA 4 gegn 0 ' 11 Björgvin Schram slítur íslandsmótinu mcð ávarpi. Hinii' nýbök- uðu Islandsmeistarar hlýða á. (Ljósmyndir: Bjarnleiíur) Á sunnudaginn léku til úr- úrslita í 1. deild KR og ÍA og figraði KR með fjórum mörkum gegn engu. Knatt- spyrnuunnendur höfðu beð- ið iengi eftir Ieik þessuni enda létu þeir sig ekki vanta á Laugardalsvöllinn og laetur naerri að þeir hafi verið um 8 þúsund manns. Leikurinn var skemmtileg- ur. en þó ckki cins jafn og margir höfðu búizt við því KR-ingar áttu meira i leikn- um og var sigur þeirra í alla staði verðskuldaður. i Leikurinn. Það voru Ákurnesingar sem áttu fýrsta markskotið. Ingvar skaut en Heimir varði auð- Véldlega: Litlu 'siðSr er Ellert í ,.dauðafæri“ á markteig en spvrnti yi'ir. Fimm mínútúm síðar spyrnir Örn Steinsen á mark: knötturinn fer í Ellert sem stýrði honum framhjá. Nú voru liðnar 15 mínútur og var KR-liðið ákveðnara og betur spilandi og búið að ná undir- tökunum i leiknum. Fyrsta mark KR-inga kom á 24. mín. og var þar að verki Þórólfur Beck sem fékk send- ingu frá Erni inn við víta- punkt og sp.vrnti Þórólfur það- an í mark. Atináð markið ko.m á 38. mín. en nú var að verki Ellert Schram, eftir sendingu frá Erni. Upphafið að marki þessu var aukaspyrna er Krist- inn Gunnlaugsson sparkaði aft- an í hæl Þórólfs, svo hann varð að fara útaf í 5 mín. til að jafna sig en áður var Gunn- ar Felixson búinn að yfirgefa í 1. deild 196Í voru eftir- taldir leikmenn sem skoruðu 5 mörk og þar yfir: ; I Mörfe; Þórólfur Beclú j-SEÍ:’ . H). Björgvin Daníclsson VaJ 8 Þórður Jónssbn ÍA 7 Steingrimiir Bjiirnsson ÍBA 7 Gúnnar Feiíxson KR 6 ’ Matthías Ásgeirsson Val . 6 Ellert Schram KR 6 Ingvar Elíasson ÍA 5 leikvöllinn í 5 mín. vegna meiðsla. í upphafi síoari háifleiks eru Akurnesingar mun liflegri en i fyrri hálfleik. en þeim tekst ekki að ná tökum á leiknum. Þriðja mark KR-inga kom á 58. mín. er Þórólfur íék á tvo varnarmenn ÍA og komst einn innfyrir og sköraði örugglega. Akurnesingar fengu gott tæki- færi á 63. mín. er Þórður Jónsson fékk sendingu ihfifyr- ir, Heimir kom út á mófi en Þórður spyrnti í Heimí og hrökk knötturinp ekki langt frá Þórði, en þá bar að Bjarna Felixson sem ..hreinsaði“ frá markinu. Akurnesingar fe.ngú annað svipað. tækifæri skömmu s’ðar en þó ,,hreinsaði‘‘ Hreið- ar. Fjórða mark KR-inga kom á 79. mín. og setti Þórólfur h»ð eftir sendingu frá .Ellerti. Á. 83. mín. leikxins vísaði dóm- arinn Skúla Hákonarsyni útaf vegna óprúðmannlegrar fram- komu á leikvelli. 90. mínúta — leiknum er lokið, KR-ingar hlaupa til og faðma hveriir aðra, við þeim b'asir bikarinn sem þeir nú unru i saut.iánda sinn. en hann Stóð 'til hvatningar i s’ðari hálf- íeik út við miðlínu ieikvallar- ins. Liðin Lið KR náði oft mjög skemmtilega vel saman í þess- um leik og var þetta bezti leikur þeirra á sumrinu. Sam- leikur þeirra var oft mjög góð-í> ur og hinir góðu einstaklingar liðsins náðu oft mjög vel sam- an. Mikill styrkur var það fyr- ir KR að Örn Steinsen sk.yldi leíka með þeirn á ný. en hann skapaði oft mikla hættu og gerði márgt laglegt. Enginn ieikmaður KR-liðsins átti lé- legan leik, en mest bar á Þór- Bræðurnir Gunnar, Hörður og Bjarni Felixsynir ganga brosandi út af vellinum ei'tir góðan sigur. Bjarni Felixson og Þórður Jónsson liggja í valnum eftir harðan árekstur fyrir framan mark K.R. ólíi Beck, Garðari Árnasyni og Bjarna Felixsyni. Lið ÍA náði illa saman í leiknum, enda ekki skipað jafn góðum le'ikmönnum sem KR- liðið hefur. Varla verður Helgi sakaður um mörkin, þvi þau voru öll næstum óverjandi. Beztu mcnn liðsins voru þeir Gunnar Gunnarsson og Helgi Danielsson. Leynivopnið Hall- dór Sigurbjörnss. (Donni) var ekki jafn hættulegur og hér áður fyrr. Dómari var Haukur Óskarsson og dæmdi hann vel. H. Lokastaðan í 1. deild Lið: Stig: Mörk: KR 17 33:11 í A 15 17:11 Valur 12 18:13 ÍBA 9 23:23 Fram 6 11:17 ÍBH 1 5:32 í mótinu voru skoruð 107 mörk. Evrópumet í sundi Gcrard Herz V-Þýzkalandi setti á laugardag nýtt Evrópu- met í 200 m sundi, frjálsri að- ferð. Hann synti á 2.04.0, sem er 7 10 betra en það sem hann átti bezt áður. Sagt ai loknu móti í ræðu þeirri sem Björg- vin Schram formaður KSÍ hélt áður en hann afhenti KR-ingum sigurlaunin gat hann þess m.a.. að bikar sá, er nú væri keppt um í 50. sinn, hefði verið gef- inn aí knattspyrnufélaginu Fram árið 1912 og var hann keyptur frá útlöndum og kostaði 87 kr., er hefðu verið miklir peningar í þá daga. í fyrsta mótinu þegar keppt var um bikarinn tóku þátt þrjú lið: Fram. Vestmannaeyingar og Fót- boltafélag Reykjavíkur sem síðar varð KR og sigraði KR Fram í úrslitaleik 3:2. Annars hefði sigur fallið til félaganna sem hér segir; KR 17 sinnum, Fram 13 sinnum, Valur 12 sinnurn. Akranes 6 sinnum og Vík- ingur 2 sinnum. Að endingu sagði svo Björgvin Schram þessu ís- landsmóti slitið og bað á- horfendur að hrópa ferfalt húrra; ekki aðeins fyrir KR-ingum, heldur öllum ís- lenzkum knattspyrnumönn- um, sem og var gert. Silvester kastðii 64,07 Bandaríkjamaðurinn Jay Silv- ester setti á laugardag ótrúlegt heimsmet í kringlukásti, kast- aði 64,07 nu,á, rnóy í Los Aúg-. eleíV Dagínn eftir var skýrí frá Austurríki og Sovátríkin 1:0 Moskva 10,9 — í landskeppni í knattspyrnu, er háð vár hér á sunnudag vann Austurriki Sov- étrikin 1:0. Markið var skorað í fyrri hálfleik. því að metið yrði líklega ckki viðurkennt þar sem kasthring- urinn reyndist stærri en löglegfc ,er. Sylvester kastaði kringlu. er hann fékk að gjöf er hann keppti í Moskvu í sumar. Bandaríkjamaðurinn Babka' c>g Pólverjinn Piatkowski eigsu enn heimsmetið, 59,91, en Silvester bíðUr eftir að met hans, 60,72, verði staðfest. Noregur og Belgía kepptu f írjálsum íþróttum um helgina. og sigruðu Norðmenn með 134 stigum gegn 147,5. ritstjóri: Frímann Helgason Þriðjudagur 12. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (C|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.