Þjóðviljinn - 13.09.1961, Qupperneq 3
Eins cg frá var skvrt hcr í
biaðinu : gær hófst Kanadaför
forsela íslands í' fyrradag. Flaug
forseti ásamt fylgdarliði sínu.
með flugvél Loftleiða, Eiríki
rauða, frá Keflavíkuríiugvelli
kl. 11 um morguninn og ienti
flugvélin í Quebeck k2. 3.30 síð-
degis eftir kanadískum tíma.
Við komu forsetans var skotið
af 21 íallbyssuskoti í heiðurs-
skyni og á Fugvellinum tók
Vanier landstjóri á móti íorseta-
hjónunum og fylgdarliði þeirra.
Voru þióðsöngvar begg.ja land-
anna leiknir, kanadiski land-
stjórinn ávarpaði forseta með
ræðu og forseti svaraði með
stuttu ávarpi. Mælti hann á
'ensku og frönsku og fórust hon-
um m.a. orð á þessa leið:
• ,;Háttvirti herra landsstjóri og
frú Vanier.
Við hjónin fögnum því að
stiga á kanadíska grund og
þökkum innilega hið virðulega
heimboð. Við stöndum hér við
hlið yðar víðáttumikla lands og
hlökkum til þeirrar langferðar,
sem við eigum fyrir höndum.
Það er álíka langt héðan til
Vancouver og til Reykjavíkur,
sem við komum frá. Hvílíkt
landrými! Okkur er nokkuð
kunnugt um sögu og menningu
Kanda. En sjón verður sögu rík-
ari. Við þökkurn þetta , einstaka
tækifæri.
Menning. hugsunarháttur og"
stjórnskipun yðar fólks er ná-
•skyld vorri eigin. Og þó eigurn
við að sjálfsögðu skyldast við
hina mörgu afkomendur íslend-
inga, sem nú eru "kanadískir
þegnar. Auk bess er það sjálft
N-Atlanzhafið. sem áðúr að-
skildi. en nú sameinar og skap-
ar oss vafalaust báðum þjóð-
unum áþekk örlög.‘‘
Um kvöídið hafði Vanier
landstjóri boð inni fyrir forseta-
hjónin og fylgdarlið og flutti
forseti þar stutta ræðu. Minnt-
ist forseti m.a. í ræðu sinni á
það. er Leifur heppri fann Vín-
land hið góða og siðar á land-
nám íslendinga í Kanada á s:ð-
ustu öld. Lauk hann ræðunni á
þessa leið:
..Við köllum bá. sem hér búa
af íslenzkum stofni Vestur-ís-
lendinga. Western-Ieelanders.
Það er gamalt orðalag. sem við
höldum fast við. En við vitum
vel. að þeir eru kanadískir þegn-
ar, góðir þegnar síns nýja fóst-
urlands. Þeim hefur reynzt auð-
velt að samlagast kanadískum
háttum og stjórnarfari, enda er
menning vor. ef leitað er nógu
langt aftur, að miklu levti a£
Framhald á 5. siðu.
© Aðrir nota svo e.t.v. tæki-
íærið til að láta af hendi rakna
til einhvei’s málefnis, sem þeim
finnst verðskulda meiri stuðn-
ing, en þeir hafa getað veitt
því. Þetta kemur t.d. greinilega
fram hjá þeim, sem hafa not-
að aukavinninginn, eða hluta
af honum. til að kaupa fleiri
happdrættismiða, þar sem þeir
telja sig standa í mikilli þakk-
arskuld við Þjóðviljann.
© Og loks er ótalinn sá hóp-
urinn, sem hefur af takmörkuð-
um efnum reynt að styðja blað-
ið sitt, og fær síðan að launum
óvæntan glaðning, sem verður
til þess að létta ögn undir með
þeim í viðureigninni við dýr-
tíð og viðreisn afturhaldsins.
og' drekki þegar þeir eru á
ferðalögum sínum? Það tíðk-
ast að vísu mjög erlendis að
segja frá mataræði tignar-
manna, meltingarstarfsemi
þeirra, klæðaburði jafnt á
nótt sem degi, hvaða tann-
krem þeir nota, hvernig sam-
lyndið sé á heimilinu hjá
þeim og hvaða sápa þeim þyki
bezt. En á íslandi hefur þetta
verið talið til einkamála. Og
er ekki að minnsta kosti hægt
að hlíía okkur við þessu, þótt
allt annað sé frá okkur tek-
ið? — Austri.
Leið-
rétting
Nokkrar prentvillur voru í
pistlinum í gær og sú fráleit-
ust að orðið lúalegur var tvi-
vegis stafsett lúgalegur!
Efri myndin sýnir Frí-
kirkjuveginn og þar er
Moskvitsjinn sá eini sem
stendur löglega. Hinir bíl-
arnir allir haía skáskotið
götuna til að komast í stæði.
Á neðri myndinni eru bílar i
Tiarnargötu, en þar er tvf-
stefnuakstur og einnig er
Icyfiiegt að leegja bilum
beggía vegna götunnar, sem
er re.yndar furðulegt á ekki
breiðari götu. Bílarnir hægra
m°“in standa rétt, þeir
vinstra megin vitlaust.
Lögreglan mun næstu daga
gera þeim bílstjórum aðvart
sem leggja bílunum vitlaust.
Eftir það munu menn verða
sektaðir.
© Afmælishappdrætti Þjóð-
viljans nýtur mikillar og sívax-
andi hylli. Hið nýja fyrirkomu-
lag og glæsilegur vinningur
hafa aflað því vinsælda langt
út fyrir raðir hinna föstu stuðn-
ingsmanna. Og föstu viðskipta-
vinirnir, sem hafa styrkt Þjóð-
viljahappdrætti ár eftir ár, án
þess að gera sér sérstakar von-
ir um vinning, þeir leitast nú
margir við að auka sitt fram-
lag cg stuðning.
Þær fregnir hafa borizt af
skákmótinu í Bled í Júgóslavíu,
að eftir 6 umferðir cr Friðrik
Ölafsson í 17.—18. sæti með l'/a
vinning. Hann hefiiir aðeins unn-
ið cina skák og geijt eitt jafn-
tefli en tapað fjóium. Hefur hon-
um því gengið iicldur erfiðlega
í byrjuninni.
Mót þetta er báidið 'til minn-
ingar um Aljechin og var boðið
til þess flestum sterkustu skák-
mönnum heiriis. Ýmsir þeirra
hafa þó ekki mætt til leiks svo
sem heimsmeistarinn Botvinnik,
Smisloíí fyrrverandi heimsmeist-
ari og Bandaríkjamaðurinn
Resþewsky svo einhverjir séu
nefndir. Mótið er því ekki eins
sterkt og ætlað var í upphafi en
það átti að vera skipað stór-
meisturum einum. Engu að síð-
ur eru þarna margir af fremstu
skákmönnum heims og er mótið
áreiðanlega með sterkustu skák-
mótum sem haldið heíur verið.
Keppendur erú 20 að tölu og
er töluröð þeirra þessi: 1. Glig-]
oric Jdgóslavíu, 2. Donner Hol-1
landi, 3- Parma Júgóslavíu, 4.]
Darga V-Þýzkal{indi, 5. Bisguier
Bandaríkjunum, .6. Germek Júgó-
slaviu, 7. PacHmann Tékkósló-
vakiu, 8. Portisch Ungverjalandi,
9. Najdörí Argentínu, 10. Ivkoff
J úgóslavíy„j.iJ.„XAU.Sovétríkj un-
um, 12. Friðrik íslandi, 13. Gell-
er Sovétríkjunum, 14. Matanovic
Júgcslavíu, 15. Bertok Júgóslavíu,
16. Trifonovic Júgóslavíu, 17.
Udovic Júgóslavíu, 18. Keres
Sovétríkjunum, 19. Petrosjgn Sov-
étríkjunum, 20. Fischer Banda-
ríkjunum.
Úrslit í einstökum umferðum
hafa orðið sem hér segir. Fyrsta
umferð: Najdorf vann Friðrik,
Tal Ivkoff, Geller Portisch og
Darga Udovic. Jafntefli gerðu
Gligoric og Fischer, Donner og
Petrosjan, Bisguier og Trifonovic,
Germek og Bertck. Biðskákir
urðu hjá Parma og Keres, Pach-
mann og Matanovic,'
önnur umferð: Fischer várin
Tal, Trifonovic Gérmék, þétrösj-
an Parma og Bisgúier' Udovic.
Framhald á 5. síðu
(H Enda þótt þeir vinni sem
fyrr sitt óeigingjarna starf án
sigurlauna, þá viðurkenna þeir
þó með sjálfum sér, að það
kæmi sér óneitanlega vel á
þessum síöustu og verstu tímum
að fá einhvern af 500 aukavinn-
ingunum, sem fólgnir eru í
leyninúmerum miðanna.
© Meira að segja lægstu
vinningarnir — vöruávísanir að
upphæð lOOO eða 500 krónur —
bjóða upp á möguleika til að
: eignast einhvern þann hlut, sem
viðkomandi hefur orðið að neita
sér um að undanförnu.
Beðið
t'
um miskunn
Þegar íorseti Islands fór í
hina opinberu heimsókn sína
til Kanada með fríðu föru-
neyti kaus hann að leggja af
stað frá herstöð Bandaríkja-
manna á Miðnesheiði, og við
flugvélina stóð að sögn
Morgunblaðsins heiðursvörður
„landgönguliða úr bandaríska
flotanum ... og heilsaði for-
seti heiðursverðinum sem
kvaddi að hermanna sið“.
Hemámið var þannig síðasta
minningin sem forsetinn tck
með sér í ferðalagið, land-
gönguliðar bandaríska ílotans
kvöddu hann síðastir manna.
Eflaust heíur forseta og utan-
ríkisráðherra þótt þetta eiga
vel við, og hafi örlað á ein-
hverjum óskemmtilegum hug-
renningum ér þess að vænta
að góður viðgerningur í flug- _
vélinni hafi fljótlega bægt
þeim burt. Um það segir Vís-
ir svo í aðalfiétt sinni á for-
síðu í fyrradag
„að á leiðinni væru fyrir-
hugaðar tvær máltíðir, önnur
skömmu eftir að lagt verður
af stað héðan eða um hádeg-
isbil. Þá verður snæddur hum-
ar og rækjukokkteill, en
drukkið með hvítvín og mos-
elvín, en síðan verður drukkið
kaffi og koníak, cg snædd
með terta er Loítleiðir hafa
sérstaklega látið gera til far-
arinnar. Sýnir hún leið vélar-
innar, og er yfirborð tertunn-
ar líkast landakorti, en yfir
svífur líkan af Eiríki rauða.
Aftur verður snætt um kl.
5.30. Þá verður á matseðlin-
um kjúklingar og súpa og
drukkið með rauðvín. Eítir-
réttur verður triflé. Forsetinn
og fylgdarlið hans sitja fremst
í flugvélinni í sérstökum 14
manna klfefa.“
Það stoðar eflaust lítt að
gagnrýna endalausar opinber-
ar heimsóknir innan lands og
utan eða þá sérstæðu smekk-
vísi að láta bandaríska déta
hreykja sér kringum æðstu
embættismenn íslenzku þjóð-
arinnar þegar þeir fara af
landi brott. En er ekki hægt
að hlífa okkur við skýrslum
um það hvað fyrirmenn éti
Samkvæmt 51. grein um-
ferðalaga,. nr. 26 1958, má
ekki stöðva .eða leggja öku-
tæki rá þei.m stað eða þannig,
að hættu geti valdið fyrir
aðra -eða ónauðsynlegum töf-
um fyrir umferðina. Leggja
ber pg ökutæki við brún ak-
brautar og samsíða henni,
nema annaðj.ijé sérstaklega
ákveðið, ........
1 þéttþ^.ji,., má eingöngu
stöðva eða leggja ökutæki á
vegi við vinstrl brún ak-
brautar. bar sem tvístefnu-
akstur er.
Það eru áreiðanlega ekki
margir sem átta sig á þess-
um reglum. Fréltamenn
ræddu um betta við lögregl-
una í gærdag og þegar
staldrað var við á Fríkirk.ju-
veginum kom í l.iós að marg-
ir bilstjórar höfðu lagt bif-
reiðum sínum þveröfugt við
settar reglur.
Miðvikudagur 13. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN— (^