Þjóðviljinn - 13.09.1961, Blaðsíða 6
ðrtgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu - Sósíallstaflokkurinn. - Ritstjórar:
kiagnús KJartansson (áb.), Magnús Toríi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. —
Fréttarltstlórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir
Magnús8on. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Ckólavörðust. 19
líaxl 17-500 <5 línur). Áskriftarverð kr. 45 ú mán. — Lausasöluverð kr. 3.00.
Prentsmiðja ÞjóðvilJans h.f.
Árásum hótað
'17rarla mun það finnanlegt í sögunni að samtök ungra
" Sjálfstseðismanna hafi haft sjálfstæða skoðun um nokk-
urt atriði íslenzkra þjóðmála, heldur hafa samþykktir þeirra
Og framkoma jafnan verið bergmál af vilja flokksforingj-
anna. En því er hér vikið að þessum samtökum og eðli
þeirra og verðleikum að samband ungra íhaldsmanna gerði
tvennar samþykktir á nýafstöðnu þingi sínu á Akureyri, sem
eindregið benda til þess að afturhald landsins hyggi á stór-
árásir gegn efnahagslegu sjálfstæði landsins og verkalýðs-
hreyfingunni. „Samband ungra sjálfstæðismanna" samþykkti
á Akureyrarþinginu að það telji rétt að ísland sæki um upp-
töku í Efnahagsbandalag Evrópu og ,.brýna nauðsyn bera
til að sett verði nú þegar ný heildarlög um stéttarfélög og
vinnudeilur", og er nánar lýst iað breytingarnar séu hugs-
aðar m.a. í þá átt að takmarka mjög verkfallsréttinn.
T¥ér er enn verið iað þreifa á viðbrögðum fólks við tveim-
ur skuggalegum þáttum í fyrirætlunum afturhaldsins,
sem notar óspart knappan og valtan þingmeirihluta til óþurft-
arverka gegn alþýðu landsins. í samráði við erlenda valda-
menn og sennilega eftir beinum fyrirmælum bandarískra
ráðamanna virðast stjórnarflokkarnir ætla ,að- reyna að þvæla
íslandi inn í hið svonefnda Efnahagsbandalag Evrópu. Þó er
eins og nokkurt hik hafi komið á hinn opinbera áróður fyr-
ir þessari áætlun vegna bess að( bent hefur verið sterklega á
það hér í blaðinu að innganga íslands í bandalagið jafngildir
því ,að varpa fyrir borð efnahagslegu sjálfstæði íslands og
opna allar gáttir fyrir innflutning erlends auðmagns og er-
lends verkafólks, og íslendingar yrðu flæktir í hvers konar
efnahagslegar og pólitískar skuldbindingar. En því fer fjarri
,að afturhaldið hafi látið af þeirri ætlun sinni að þvæla
íslandi í Efnahagsbandalag þetta áður en núv. stjórnar-
flokkar veltast úr völdunum, og er „samþykktin“ aí þingi
ungra íhaldsmanna á Akureyri ein aðvörunin.
TTitt atriðið, um setningu nýrrar löggjafar gegn verkalýðs-
hreyfingunni til að lama baráttukraft hennar, er yfirvof-
andi hætta sem verkalýðshreyfingin verður að vera viðbúin.
Afturhaldsklíkurnar í stjórn Vinnuveitendasambandsins virð-
ast halda, að nú eigi þær færi á að láta samþykkja slík kúg-
unarlög, en viljann hefur aldrei vantað til þess. Og ekki er
>að siá annað af viðbrögðum málgagna Alþýðuflokksins en sá
flokkur hafi nú samþykkt að ganga með íhaldinu einnig til
þeirra árása á verkalýðssamtökin. Eitt sinn mun þó Alþýðu-
flokkurinn hafa sett það að skilyrði fyrir framhaldi stjórnar-
þátttöku, að ekki væri sett vinnulöggjöf til að þrengja kosti
verkalýðsfélaganna, enda þótt ferill flokksins í því máli sé
álíka gruggugur og í flestum öðrum greinum. Mætti ætla iað
stjórnarflokkarnir hyggist bera fram frumvarp til nýrrar
vinnulöggjafar strax á þinginu í vetur og sennilega þá reyna
að reka það gegnum þingið, í því skynj ,að lama baráttu
verkalýðshreyfingarinnar gegn hinum stórkostlegu kjaraskerð-
ingum og dýrtíðarflóði sem Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn eru að steyþa yfir þjóðina.
¥7« þessir flokkar reikna skakkt ef þeir halda að verka-
lýðshreyfingin láti bjóða sér ný þrælalög, sem hefti eðli-
lega starfsemi hennar og baráttu. Væri stjórnarflokkunum
hollt að minnast afdrifa gerðardómslaganna 1942, sem íslenzk
alþýða hratt svo eftirminnilega, ,að sjálfir höfundar laganna
urðu að flytja tillögu á Alþingi um afnám þeirra, þegar á-
kvæði þvingunarlaganna voru orðin einskisnýtt pappírsgagn.
Verkalýðshreyfingin er sterkari nú en 1942 og taki afturhaldið
að róta til vinnulöggjöfinni á þessu kjörtímabili má teljast
líklegt að á næsta kjörtímabili yrði sett vinnulöggjöf, sem
væri stórum hagstæðari verkalýðshreyfingunni en sú sem nú
gildir.. Auðvitað kemur að því fyrr eða seinna með vaxandi
áhrifum alþýðunnar á löggjafarvaldið, en krukk í vinnulög-
gjöfina nú gæti orðið til þess að flýta því að henni yrði
breytt í gagnstæða átt. — s.
ANDAMÁLIÐ VESTUR-BERLÍN
GuSmundur Ágústsson:
SVINDLIÐ
MIKLA
Margir hverjir munu hafa
heyrt getið u.m það, að í V-
Berlín og V-Þýzkalandi sé hægt
að fá rúml. 4a-þýzk mörk fyrir
1 v-mark. Þetta er gengið segir
fólk heima og heldur áfram: —
Enda engin furða, þótt áustur-
markið sé fjórum sinnum verð-
minna en vesturmarkið. Fyrir
austan ráða kommar. Þar fæst
aldrei neitt og fáist þar eitt-
hvað, er það ónýtt eftir 1-2
daga o.s.frv o.s.lrv. Það er
heldur engin furða, þótt fólk
haldi slíkt heima, þegar stúd-
entar í V-Berlín og V-Þýzka-
landi standa líka í þessari
meiningu. Framboð og eftir-
spurn hlýtur að stjórna geng-
inu, segja þeir, og þar með
er málið afgreitt, enda alltaf
þægilegast að afgreiða óþægileg
ímál með sem minnstri hugsun.
■Hvað hefur svo einn stúdent
'á rápi sínu um Berlín við málið
iað athuga?
.© Hvert er hið rétta gengi?
i Gengið hér austan megin er
'reiknað 1:1. Hitt gengið — rl.
;4:1 — nefnist í munni almenn-
tings: svindlgengið.
j, Borgarstjórn V-Berlínar og
;v-þýzka ráðuneytið fyrir sam-
þýzk málefni (njósnaráðuneyt-
ið) hafa haldið því stíft fram,
að svindlgengið væri það eina
rétta. Því fór illa, þegar í stat-
ístiskri árbók fyrir Sambands-
lýðveldi Þyzkaiands 1961 er
gefið upp, að 1.15 austurmörk
samsvari 1 vesturmarki.
Grein IV.
vesturmarkið talið nú einn
traustasti gjaldmiðill auðvalds-
heimsins — gagnstætt þeim ís-
lenzka).
Þessar gengistölur eru reikn-
aðar út frá kaupmætti marks-
ins í sitt hvoru landinu. Við
athugun á vali neyzluvara og
þjónustu kemur í ljós, að ekki
hefur verið tekið tillit til vara
og þjónustu á sviði menningar
og heilbrigðismála. En þar
stendur DDR miklu betur að
vígi (t.d. ókeypis læknisþjón-
usta). Auk alls þessa uppljóstr-
ar þetta opinbera málgagn v-
þýzku stjórnarinnar, að verka-
menn (í almennum framleiðslu-
greinum) hafi fengið að meðal-
tali 520 mörk á mánuði 1960
í V-Þýzkalandi en 550 mörk í
A-Þýzkalandi. (opinberun þess-
ara talna teljast mikil pólitísk
handvömm).
@ Upphaf svindlgengisins
Allt hefur sína sögu — líka
svindlgengið. Saga þess er
samofin klofningi Berlínar og
stöðugt vaxandi þætti V-Ber-
línar í kalda stríðinu. Verður
nánar. skýrt frá þeirri merki-
legu sögu í VI. grein.
Þann 20. júní 1948 voru látin
fara fram peningaskipti í V-
Þýzkalandi og þann 23. júní
1948 í V-Berlín. Var þá skipt
1:1.
A-þýzkg. og v-þýzka markið.
I þessari árbók er sýnt fram
á þróun gjaldmiðlanna (bls.
598). Þar segir, að 1 austur-
mark jafngildi
1950 0,58 vesturmörkum
1954 0,75 ---------- —
1955 0,79 --------------
1956 0,80 -----r.—; —
1959 0,84 ------------—
1960 enn hærri hl. vesturm.
Skyldi svo enginn segja þess-
ar tölur austur-þýzkan áróður,
en þær eru anzi merkilegar.
Þessar v-þýzku tölur statist-
ísku tölur sýna stöðugt vaxandi
kaupmátt austur-marksins mlð-
að við vesturmarldð (og þó er
Gömlu mörkunum, sem skipt
var gegn vesturmörkum, neit-
uðu vesfur-ibankar að skila til
austurbankanna. Myndaðist þar
þá snögglega sjóður, sem mátti
nota í kalda stríðinu til að
trufla efnahagslíf A-Þýzkalands
og hefja svindlgengið.
® Ausweisinn
Nú er því einu sinni þannig-
varið, að sérhver Þjóðverji ber
viss skilríki, sem nefnist Aus-
\veis (framborið ásvæs). Gg þar
sem V-Berlínarbúar og V-Þjóð-
verjar gátu farið óhindrað til
A-Berlinar (en Berlín í heild
er lokuð borg, umlu.kin A-
Þýzkalandi), stóð sú hætta fyr-
ir dyrum, að allar vörur yrðu
keyptar upp í A-Berlín. Gripið
var til ráðstafana til að forða
því. Ein slík var sú, að allir,
sem kaupa vörur í A-Berlín
(aðrar en þær, sem háfa póli-
tískt gildi) verða að sýna a-
þýzkan ausweis, . ahnars verða
þeir að greiða í vesturmorkum
1:1.
Þjónustu hafa vestanmenn.
getað greitt í áusturínörkum til
þessa (ekki' meir). Því hefur
alltaf verið íullt hér á -snyrti-
stofum, rakarastofum, þvotla-
húsum o.s.frv.
í kvikmyndáhúsúraái’^ig: leik-
h.úsum hafa ,.,.þeir,...Jík§L;;, getáð
greitt. í .auaturrþöf^^jjþ&j geta •
áfram, þar á meðál erú þrjú:
beztu léikliús íBerÍíttáh;; sfem öll
eru staðsétt- i Á-Bferlin'.i :
í stuttu máli: : í hvert sinn,
sem einhver kaupir eitthvað í
A-Berlín verður hann að sýna
a-þýzkan ausweis, vilji hann
greiða í austurmörkum (eða
sýna ban’kakvittun um að hafa
skipt löglega). Slíks þarf sjald-
an með í A-Þýzkalandi, þar
sem þangað‘.fara . menn aðeins
með dvalax-léyfi eða á gegnum-
reisu.
Sumir kalla þetta . ausweis-
vesen eitt dæmið um ófi-elsið í
austx-inu. Én þetta er. ekki illa
þokkað hér og ekki. litið á það,
sem neitt ófi-elsi. Allir hér vita,
að það er beint í þeirra þágu,
að vörurnar■. hverfi ekki fyrir
lítið til V-Beriínar.
@ Grundvöllur
svindlgengisins '
Við höfum í II. grein séð,
hvernig V-Þýzkaland og þrí-
veldin ausa fé í V-Bei'lín, enda
þarf sýningargluggi frelsisins
að vera vel uppljómáður og
sýna unaðsemdir og .velmegun
vestursins. Þar fást líka allar
topptízkuvörurnár,'- og- margar
vörur þar eru mun ódýrari en
í V-Þýzkalandi t.ð.
Þegar einh Vesaiingur kemur
svo að austan -meðu tána" út úr
skóount ,og íær ofþiándu. í aug-
un af Ijógadýi'ðinni, þá , beygir
hann s"ig"ösjálfrátt 'tyrir fínu
frúnum með 'týttggjáhááSá skóna,
geryiauguh ©g hárspíralinn.
Síðan - fer • hann inn, ,í „• „skipti-
stof.u“, ,og. ýeggur hálft( kaupið
sitt, 400 austurmöirk, á borðið
og fær tvo fimmtíukröna seðla
með mynd af fallegum- manni
á. Ert hann kaupir séi- ekki
neyzluvaróingu—níieiurííann er.
mun ódýi-ari:, L.. austrínxi. þótt
reiknað ’v6é úic .Hanríöxkaupir
einhvérja<i dúxusvöru-.) Sé það
ungliHeástðlkaiwxmeð: • -'ómeikað
andlítþ kHúþiruthiiri'í sóri góðan
.-=*. -ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. september 1961