Þjóðviljinn - 13.09.1961, Page 7

Þjóðviljinn - 13.09.1961, Page 7
Eitt sinn fundust á tveimur stöðum Borgarbrautarinnar á 3 klukkutímum' eftirfarandi vörur, sem átti að smygia vestur yfir: 14 gæsir, sjö endur, ein kalkúnhæna, 3 hænur, 80 egg, 10 ltg. af osti, 6 af kjöti, 3 kg af smjöri o.fl. Þó var ekki skoðað hjá nema einstaka. — Myndin er af frú Margréti. ■sC' Tvær af þusundunum: Margerate Bischof og vinkona hennar Marthá Moritz. Margrét bjó eitt sinn í A-Berlín, en svo fór hún að halda til hjá vinkonu sinni Mörtu í V-Berlín. Tvisvar í viku skrapp svo Margrét oft í fylgd með Mörtu yfir í A-Berlín til inn- kaupa 777, með a-þýzka Ausweisnum sínum. Þannig lifðu þær vin- ;konurnar þara vel, þar til allt í einu einn daginn að þær voru teknar á leið vestur yfir, af því að Magga var óvenju ólöguleg. "Þá vófu þær in.a. með eina gæs, kjöt, bjúgu, smjör, feiti og sultu. ■jC.i i; S'JOin'iijij.'ik 00*> . ». Biiý'íjíuíjmfní! ov? drekkur kaffið fínt eins og hinar í frelsinu. Sé það ást- fanginn ungur drengur, kaupir hann dökka saumlausa nælon- sokka nr. 91/,. Sé það afi gamli, kaupir hann tóbak eins og hann reykti nú alltaf á dögum Wilhelms keisara o.s.írv o.s.frv. Fólk úr öllu Alþýðuveldinu fer yfir í V-Berlín til slíkra kaupa. Það kaupir einstaka vörur, sem ekki fást hér, vörur, sem nefn- ast lúxus og þykja það fínar að greitt er 3—4 sinnum hærra verð fyrir þær en raunar ætti að vera. Þannig myndast efna- hagslegur grundvöllur svindl- gengisins. Hann byggist á tak- mörkuðum fjölda vörutegunda og aðeins á honum einum. Engum að austan dettur í hug að kaupa t.d. kjöt, fisk, feiti, mjólk eða annan álíka neyzlu- varning í V-Berlín og sézt tak- mörkun * svindlgengisins bezt á því. fí| Hvcrjir græða? — Hverjir tapa? Stórum hluta af launum al- mennings hér er hreinlega rænt með svindlgenginu. Efnahagur hefur skaddast um rúmlega 1 milljarð marka árlega. „Skiptistofurnar" græða, bank- arnir græða buinessmennirnir græöa og spekúlantar V-Ber- línar græða. Frá júní 1954 til febrúar 1956 græddu t.d. 44 „skiptistofur“ í V-Berlín 3 milljónir vestur- marka. 1959 græddi hver „skiptistofa“ að meðaltali um 6.000 v-marka mánaðarlega. Almenningur hér er líka með á þessum hlutum, en þegar hún Jóa við hliðina skreppur og kaupir ítalska skó, verð ég að skreppa líka, Ef Jóa gæti ekki skroppið og „heimsótt önnu frænku“, þyrfti ég ekki heldur að skreppa/ að „heimsækja Önnu frænkú“. Svindlgengið er fyrir utan gróðann eitf vopnið í kalda stríðinu til ’áð vekja óróa hér og skaða efnahag DDR. Öll sósíalí|ku ríkin verða að hafa áætluÁarbúskap. Til að tryggja stö^uga þróun sam- kvæmt áætlpn, verður m.a. að vera hægt \ að fylgjast með, hversu mikið peningamagn er í umferð, þvj’ hafa sósíalísku ríkin bannað útflutning á gjald- miðli sínuni eða að minnsta kosti reynt áð hafa eftirlit með út- og innstreymi hans. En við það, að austurmörk streyma ó- hindrað til og frá V-Bei'lín (og við það eiga sér stað m.a. lög- brot DDR-borgara) koma fram nokkrir rykkir og skrykkir í efnahagslíf DDR, sem annars eru einkennandi fyrir auðvalds- skipulag og tefja þeir nokkuð stöðuga þróun framleiðsluafl- anna. Svindlgengið skaðar DDR á enn fleiri vegu. © Hvað er gert við austur- mörkin? Nú geta V-Berlínarbúar ekki keypt vörur í A-Berlín. Þeir hafa engan ausweis. (Þeir, sem búa í V-Berlín og vinna í A- Berlín, fá að vísu hluta launa sinna greidda í a-mörkum, en með þeim sérstaka kvittun, er leyfir þeim kaup fyrir þá upp- hæð). Nokkurs er neytt í þjónustu, leikhús o.s.frv. eins og fyrr var getið. vai'alit-' og v.elháhælaða dans- skó, þvi;;að áríðandi er í sam- • keppninni uro strákana, að vera ekki ;æ;austurprömmum, heldur itölskum skq.m,.;,svq vívð ég nefni nú ekkivaðv;£kyssá.“íneð bragð- góðuro v.araljfeiSé þtýn gömul og gljáti kftúþir:í(þ.úni §ér. ilmvatn og jafnvel smink. Sé hún bara görnul, kaupir hún sér stællega kaffikvörn og fallega banana, því ljótir bananar eru ekki til í V-Berlín (Sá færi laglega á hausinn í samkeppninni, sem byði þá fram), .■ Sé hún borg- . araleg, fer. hún- á kaffihús og Stór hluti austurmarkanna fer í „launagreiðslur" til njósn- ara og skemmdarverkamanna í DDR. Bróðurparturinn fer þó í launagreiðslur (beinar eða ó- beinar) til fólks, sem býr í A- Framhaíd á 10. siðu Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur — 3. hluti ÞRÍÐJI HLUTÍ: STEFNA BANDALAGSINS 1. kaf'i — Sameiginlegar reg’uj- 1. kapítuli. Iíeg'ur um sam- keppni. Bönnuð eru samtök til að draga úr viðskiptum á eða hefta samkeppni á sameiginlega markaðnum, hvort sem gerð eru milli fyrirtækja eða sam- banda fyrirtækja. meðal þeirra þessi; (að segir í 85 grein); (a) binding, beinlínis eða ó- beinlínis, kaupverðs eða söluverðs eða annarra verzlunark j ara; (b) skerðing á eða yfirdrottn- un yfir framleiðslu, mörk- uðum, tæknilegri þróun eða fjárfestingu; (c) deilingu markaða eða að- drátta; (d) mismunun verzlunarkjara eftir því, hver viðskiptaað- ili í hlut á; (e) binding sölu vara við kaup annarra óviðkomandi vara. Allar samkomulagsaðgerðir, sem brióta í bág við ákvæði þessi, skulu taldar úr gildi fallnar. Undanþágur munu þó veittar vegna samkomulagsað- gerða, sem miða að bættri framleiðslu eða dreifingu vara ellegar stuðla að tæknilegum og efnahagslegum framförum og mæla fyrir um sanngjarna skiptingu hagnaðar, enda leggi samkomulagsaðgerðir þessar ekki á fyrirtæki aðrar kvaðir en þær, sem nauðsynlegar eru til að ná settu marki né hefti samkeppni um verulegan hluta viðkomandi vara. Bannaðar eru aðgerðir eins eða fleiri fyrirtækja, sem stefna að því að færa sér á óviðeigandi hátt í uyt drottn- unaraðstöðu á sameiginlega markaðnum eða á verulegum hluta hans, (að segir í 86. grein). Innan þriggja ára frá gild- istöku samnings þessa skal ráðið, eftir samhljóða sam- þykkt, gefa út reglugerð um framfylgd þessara .reglna um samkeppni, að fengnum til- lögum framkvæmdanefndarinn- ar og eftir samráð við full- trúaþingið. Ef reglugerð þessi hefur ekki verið sett að liðn- um tilskildum tíma, nægir skilorðsbundinn meirihluti til setningar hennar, í reglugerð þessari verður kveðið á um sektir og önnur viðurlög við brotum. Almenningsfyrirtæki eða fyrirtæki, sem sérleyfi hafa, skulu ekki njóta forrétt- inda, sem brjóta í bág við samkeppnisreglur þessar, (að segir í 90. grein). Undantekn- ingarákvæði eru þó um ríkis- einkasölur eða almenn þjón- ustufyrirtæki, ef reglur þessar hindria de jure eða de facto, að fyrirtæki þessi geti gegnt hlutverki sínu. Bannaður er sérhver ríkis- stuðningur, sem heftir sam- keppni eða veldur mismunun fyrirtækja eða framleiðslu- greina, (að segir í 92. grein). Heimiil er samt sem áður rík- isstuðningur: (a) styrkur til neytenda bein- lcnis, ef ekki er gert upp á milli vara eftir uppruna þeirra; (b) styrkur til að bæta úr tjóni af völdum náttúru- hamfara eða annarra sér- stæðra atburða; Og heimill getur verið þessi stuðningur: (a) stuðningur til efnahags- legrar framvindu á lands- svæðum, sem dregizt hafa aftur úr efnahagslega eða þar sem atvinnuleysi er alvarlegt vandamál; (b) stuðningur við merkar framkvæmdir, sem eru sameiginlegt hagsmunamál aðildarríkjanna, eða til þess að ráða bót á alvar- Iegri röskun á hagkerfi einhvers aðildarrjkis; (c) stuðningur við sérstaka starfsemi eða sérstök efna- hagssvæði. Ef stu^ningur við skipasmíðar, eins og veittur var 1. janúar 1957, vó aðeins upp vöntun tollverndar, skal hann smám saman feiídur niðiy að sama hætti og toll- vernd. (d) stuðningur annars konar, sem ráðið kann iað sanri- þykkja með skilorðsbundn- um meirihluta að fengnum tillögum framkvæmda- nefndarinnar. Framkvæmdanefndin mun í samráði við aðildarríkin fylgj- ast með tilhögun ríkisstuðnings í aðildarríkjunum. Fram- kvæmdanefndin kemur á fram- færi við aðildarríkin tillögum um nauðsynlegar aðgerðir til starfrækslu sameiginleg,a mark- aðarins, (að segir í 93. grein). Ágreiningi í þessum efnum milli aðildarríkjanna og fram- kvæmdanefndarinnar skal skot- ið til dómstólsins. 2. kapítuli. Ákvæði um rík- isfjirmál. Aðildarríkin skulu ekki, beinlínis eða óbeinlínis, leggja á vörur frá öðrum að- iidarlöndum gjöld innanlands af neinu tagi umfram þau, sem sett eru beinlínis eða óbeinlín- is á svipaðar innlendar vörur. Þá skulu aðildarríkin ekki leggja á vörur frá öðru aðild- arlandi nein innlend gjöld þess konar, að þau veiti óbeinlínis vernd annarri framleiðslu, (að segir í 95. greinj. Ekki síðar en í upohafi annars skeiðs milli- bilsástandsins skulu aðildarrjk- in afnerna eða breyta reglum, sem brjóta í bág við ákvæði þessi. Við útflutning vara til lands- svæðis annars aðildarríkis skulu ekki endurgreidd nein innlend gjöld umfram þau, sem lögð hafa verið á þær, beinlín- is eða óbeinlínis, (að segir í 96. grein). En framkvæmda- nefndin skal athuga um sam- ræmingu ákvæða í aðildarlönd- unum um söluskatta, innlend tollgjöld og aðra óbeina skatt- lagningu. Um þessi efni mun framkvæmdanefndin leggja til- lögur fyrir ráðið, én til sam- Framhald á 10. síðu Miövikudagur 13; september 1961 — Þ J ÓÐ VIL Jl&ÍPÍ^T’

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.