Þjóðviljinn - 13.09.1961, Side 9
Sex lið keppa í Knatt-
spyrnumóti Norðurlands
Siglufirði, frá fréttaritara —
Knattfpyrnumót Norðurlands —
19öl hófst laugardaginn 9. scpt.
og taka sex lið þátt í mótinu:
HSÞ, Þór, KA, KS, UMSE og
UMSS. Knattspyrnufélag Siglu-
fjdrðar (KS) sér um aðalfram-
kvamd mótsins og áttu allir
leikir ínótsins að fara fram á
Siglufirði, en vegna eindreginna
tilmæla nokkurra aðiia var mót
inu skipt þannig að leiknir
verða fimm leikir á Siglufirði,
fjórir á Akureyri, þrír á Húsa-
jyfk )og Ijrír -á Sauðárkróki.
**í*epír' líáfa" fariö fram sex
leikir og urðu úrslit þessi: KS
— Þór 5:3. KA — UMSE 9:1,
Á laugardaginn léku á Mela-
vellinum í Bikarkeppninni
Keflavík og Þróttur. Þegar
leik var lokið stóðu leikar
jafnir 1:1; Þróttur skoraði í
fyrri hálfleik (Róbert). en
Kefjavik jafnaði í síðari hálf-
leik (Hóhnbert). Var því fram-
lengt um 15 mín. á hvort
mark. Keflavík skoraði eitt
mark í fyrri hálfleik framleng-
ingarinnar og skoraði Iiögni úr
aukaspyrnu. Þróttarar jöfnuðu
svo snemma í siðari hálfleik
íramlengingarinnar. (Helgi).
Sigurmark Keflvíkinga skoraði
Hólmbert eftir mistök annars
bakvarðar Þróttar. Leika því
Keflvíkingar í aðalkeppninni,
en hún hefst er landsliðið kem-
ur heim úr Englandsförinni.
Bfkarkeppn-
m hefsf á ný
30. sept.
Nú hefur verið dregið í aðal-
keppni Bikarkeppninnar, en hún
hefst 30. sept. n.k.
KR — Hafnarfjörður leika á
Melavelli 30. sept. klukkan 16.
Akureyri — Keflavík leika á
Akureyri 1. október kl. 16.00.
Fram — Valur keppa á Mela-
velli 1. október kl. 14.00.
í undankeppninni er einn
leikur eftir milli Fram b og
ísafjarðar og það liðið sem sigr-
ar leikur við ÍA sunnudaginn
1. október á Akranesi og hefst
sá leikur klukkan 16.00.
UMSS — HSÞ 4:1, KS — HSÞ
3:0, Þór — UMSE 8:0 og KA
— UMSS 5:1.
I<A og KS eru efst með fjög-
tir stig að-loknum þessurn leikj-
um.
Næst verður keppt miðviku-
daginn 13. sept. Á Siglufirði
keppa KS og UMSE, á Sauðár-
króki UMSS og Þór, á Húsa-
vík HSÞ og KA.
Föstudagurinn 15. september:
A Siglufirði''NS og 'UMSS, á
Akureyii KA og Þór og á Húsa-
vík HSÞ og UMSE.
Sunnudagur 17. september: Á.
Siglut'irði KS og K'A, á Akur-
eyri UMSE og UMSS, á Húsa-
vík HSÞ og Þór.
Allir leikirnir heíjast klukk-
an 17.00 hvern dag.
Dómarar eru Sveinn Krist-
jánsson, Rafn Hjaltalín og Páll
Magnússon. allir frá Akureyri.
Um helgina háðu Finnar og
Svíar sinn 21. landsleik í frjáls-
íþróttum og sigruðu Finnar
220,5 stigum gegri 189,5.
Ankio jafnaði Norð-
í stangarstökki,
stökk 4,58 og Finnland setti
nýtt landsmet í 4x400 m hlaupi,
þeir sigruðu á 3,09,8.
Jorma Valkama, sem var fyr-
irþði Finna,. háði nú sína fer-
tugustu lándskeppni og sigraði
í langstökki, stökk 7,59. Landi
hans Asiala stökk sömu lengd.
Norðmenn sfgruðu Belgi
i frjálsum íþróttum
Um helgina kepptu Norðmenn
og Belgir í frjálsum íþróttum
og sigruðu Norðmenn. Helztu
úrslit urðu sem hér segir:
100 m: Btmás N. 10,6, Van
Coppenolle B. 10,9, Johansen N.
11,1.
3000 m hindrunarhl.: Roeland
B. 8,75, Ellefaster N. 9,11,4, —
Lundeme N. 9,18,2.
800 m hl: Lambdechts B 1.56,
Solberg N 1.56,5, Jacobs B 1.56,8.
Kúluvarp: Andersen N 16,54,
Haugen N 16,21, Szostak B 15,48.
5000 m hl: Allonsius B 14,21,6,
Clerck B 14.22,6, Tunseth N
14.26.6.
400 m grhl.: Gulbrandsen N
52.4, Vancauwenberghe B 54,0,
Skjelvig N 55.3.
200 m hl: Bunás N 21,7, Fig-
eys B 22,0, Geeroms B 22,1.
400 m hl: Declerck B 47,8
Pennawaert B 47,8, Norborg N
49.4.
Sleggjukast: Strandli N 57,98,
Foleide N 56,28, Haest B 51,82.
Spjótkast: Rasmusen N 65,30,
Johnsen N 61,42, Van Zeune B
60,14.
1500 m hl: Verhewen B 3,52,9,
Helland N 3.53,7, Hamarsland
N 3.53,7.
Hástökk: Vang N 196, Haug-
land N 1,93, Timmermans B
1,93.
Langstökk: Berthelsen N 7,10,
Salmon B 7,09, Kirkeng N 7,03.
Kringlukast: Haugen N 52,36,
Hagen N 50,46, Szostak B
48,82.
Stangarstökk: (Forde N 4,30,
Hovik N 4,20, Coppejans B 4,20.
Þrístökk: Berh N 14,74, Ken-
sen N 14,30, Septon B 13,64.
10.000 m: Vandewattijne B
30.31,2, Leenaert B 30,52, Vand-
en Driessch B 30,32.
4x100 m: Noregur 41,1, Belgía
42,6.
Sundíþróttin er eklú síður vinsæl í Kína en öðrum lcnd—
um og hér er kínvei'sk sundkona að kenna dýfingar.
Til sölu
3ja herberja íbúð að Asvallagötu 6.
Tilboð sendist skrifstofu minni, sem gefur nánari upp-
lýsingar.
RAGNAR ÓLAFSSON, hdl.
Vonarstræti 12.
•ii
Fjallgöngugarpar
Þetta eru hraustlegar stulkur, enda cngir aukvisar. Þær voru allar i leiðangn seni kleif fjallið
Kongur Tiuþie Tagh í Pamír, cn það er 7,595 ni. Talið frá vinstri er Kínverjinn Tuan Yang og
Wang Yi-chin, en þrjár næstu Phundoh, Shcirab og Rabjor eru tibctskar. Phundoh og Sheirab komust báðar upp á tindinn, en
Shcirab iét lífið er snjóstormur skall ýfir er þær voru á niðurieið.
Trúlofunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
Stériscr
strektir og stífaðir.
LANGHOLTSVEGI 114. V
(áður Eskihlið 18). f
Sími 10859.
Miðvikudagur 13. september 1961
ÞJÓÐVILJINN—